Tíminn - 24.08.1956, Blaðsíða 8

Tíminn - 24.08.1956, Blaðsíða 8
VeMðídag: i Norðaustan gola og víðast léttskýj- að. Sumsstaðar smáskúrir síðdegis. UM650 Ieigubílstjórar fá atvinnu- nýjum Föstud. 24. ágúst 1956. Hitinn á nokkrum stöðum ki. lg Reykjavík 13 st., Akureyri 12 st., London 14 st., París 17 st., Stokk- liólmur 13 st. AJljjc leigubílar eiga nú a<5 haía gjaldmæli og vera merLtir bokstafnum L hjá númeraspjaldi ji' ii' Búið er nú að ganga frá úthlutun atvinnuleyfa til leigubíl- stjóra, samkvæmt hinum nýju lögum og verða þá leigubíl- stj^r^r, í Reykjavík samtals um 650 að tölu. Var frá þessu slíýát'á fundi, sem úthlutunarmenn og forstöðumenn bifreiða- stjórafélagsins Hreyfils höfðu með blaðamönnum að Hótel Eóí'g’i gær. • . . ,, . „ !reglugerðum, sem hér hefur verið Þsm Rergsveinn Guðjonsson og lý\\afa þcir tíjfrctóastjórar einir Knstjan Sigurgeirsson bifreiða- fj fjl a‘ aka leigublfreiðum til stjorar hafa i vetur unmð að ut-| f ^ . Reykjavík sem hlutun leyfanna Bergstemn, sem f hafa til þess atvinnuleyfi, funtrm bifreiðastjora, en Knstjan fa bifreigar sínar merktar meg skmaður af samgongumalaraðu-1 bókstaínUm neytmíí.;; Gerou peir grem fyrir gera um hafa afgreiðslu gær.w ‘ k 17. nóv. f. á. veitti bæjarstjórn JTeyk'jaVíkur samþykki sitt til tak mörkunarinnar og samgöngumála „v du * \ i hjá bifréxðastöð,„sem bæjarstjórn ! ur að hafa brúna það háa gan^’þessarar mala a fundmum x Reykjavíkur hefur samþykkt) og hafa gjaldmælí í bifreiðinni. Að marg gefnu tilefni viljum við alvarlega brýna fyrir fólki að athuga, þegar það þarf á bifreið ráðuneýtið staðfesti reglugerð um j að halda( að biíreiðin sé auðkennd þetiá efiii 9. febr. s. 1. I með bókstafnum „L“, en taka hinar Samkv^emt því sem að framan er j ekki og aðrar bjfreiðar, þó þær sagf,, VQijú gefin út atvinnuleyfi til bjóði þjónustu sína, því hvort tveggja er, að ökutaxti þeirra hef ur reynst mildu mun hærri en lög giltra bifreiða, bifreiðarnar ó- ótrygðar. þeiiTrá, sem þess óskuðu, og rétt höfðii . til þeirra samkvæmt reglu gerðiijni, og voru leyfin gefin út 25. Xtiaí s. ,jO;0g ui'ðu alls 658 að tölu og íéliu tif þifreiðastöðvanna sem hér segir. ; Bifréiðastöð Hreyfils s. f. 292 foaHiptý3110 hifreiðastöðin Bæjarleiðir h. f. 107, iöllí IMMtílIiMII Bifi'eiðastöð Reykjavíkur 90, bif- reiðastoðin Borgarbílastöðin 89, Bifi-éiðastöð Steindórs 49 og bif- reiðastöðin Bifröst 31. I íramhaldi af áðurgreindum ráðstöfunum ákvað dómsmálaráðu neytið, samkvæmt ósk félagsins, að allaif leigubifi-eiðar, sem ekið er í áðurgr.eindum atvinnuleyfum, skyldu auðkenndar með bókstafn um „L“, sem er svartur stafur á crómgulum grunni, og efst er skrá setningarmei'ki (númer) bifreiðar innar. Ákvað lögreglustjórinn í Reykjayík, með auglýsingu 7. og 8. júní s, 1. að allar bifreiðar skyldu yera jtomnar með þetta auðkenni fyrir.il. júlí þ. á. 21. júlí 1952 setti samgöngu- málaráðuneytið reglugerð um, að allar bifreiðar sem leigðar eru til fólksflutninga í Reykjavík, og taka allt að 8 farþega, skyldu hafa gjaldmfela, að öðrurn kosti viEri ekki heimilt að taka gjald fyrir aksturinn, og voru þá gjaldmæl ar settir í allra bifreiðar, sem ek ið er frá bifreiðastöðvunum í Beykjavík. Og samkvæmt þeirri reglugerð er lögreglustjóranum í Reykjavík falin umsjón með því að gjaldmælar séu í bifreiðunum. Samkvæmt núgildandi lögum og yfir NTB—Kaupmannahöfn, 21. ágúst. Nefnd, sem danska ríkisstjórnin skipaði, liefur mælt með því, að byggð verði tvílyft brú yfir Stóra belti. Verði brúin lögð yfir eyna Spi’og. Byggingarkostnaður er á- ætiaður 1.2 — 1.3 milljarðar danskra ki-óna. Á ncðri hæð brúar innar á að verða tvær járnbrautar línur, en á þeirri efri fjórföld ak- braut fyrir ökutæki. Ættu samtals um 2500 farartæki að geta farið um brúna á klst. í aðra áttina og jafnmörg í hina. Þar sem Stóra- belti er alþióöleg siglingaleið, verð , að há- sigldustu skip geti farið undir hana. Mesta sigluhæð sem kunnugt er um er 67 m., en það eru að eins örfá skip með hæi'ri siglutré en 55 m. Ef miðað er við, að 67 m. hæð yrði undir brúna myndi hún kosta um 1.3 milljarð króna, en ef rniðað er við 55, þá 1.2 mill jarð. Danska stjórnin hefir að sjálfsögðu enn ekki tckið ákvörðun um, hvort ráðist verður í þetta stórvirki og ncfndin segir sjálf að undirbúningur og áætlanir séu enn langt frá því að vera fulinægjandi. auðfiárræktunarráðunaíit- I Finnlandi er mun meiri áherzla lög'S á framleioslu uílarinnar en kjöíframleifSshma. Hér fer greitSsía til bænda fvrir uSI eftir þyngd en ekki gætSum Undanfarin ár hefir sú venja verið við lýði, að sauðfjár- ræktarráðunauíar Norðurlanda hafa hitzt annað hvert ár til skrafs og ráðagerða. í ár hittast þeir á íslandi og var fundur þeirra haldinn fyrir skömmu að Hólum í Hjaltadal. Frétta- menn ræddu við sauðfjárræktarráðunauta þessa í gær, þ. e. a. s. Hjalta Pálsson, David Filippsson frá Svíþjóð, Sigurð Bell frá Noregi, Nils Ivkovaara frá Finnlandi syo og Gísla Krist- jánsson ritstjóra. Danski ráðunauturinn gat ekki komið að þessu sinni. Aðaltilgangurinn með starfsemi þessari er að ræða vandamálin og kynnast starfsemi hvors annars. I Ráðunautarnir liafa ferðazt tölu vert um landið m. a. skoðað búin að Hólum, Reynistað í Skagafirði, j Skinnastað, Reykholt, Hesti, Þing vöilum og Þórustöðum í Ölfusi. j 1 Finnlandi eru skilyrði til sauð ! fjárræktar að mörgu leyti ólík öil; um aðstæðum hér heirna, enda fer I hún öðru vísi fram. Þar er féð kynbætt með það fyr j og Bosíoh sinfóníu- hljómsveitin fara til Evrópu New York, 22. ágúst. — Ballet- flokkur New York-borgar mun fara í fjórtán vikna sýningarför til1 8 landa í Evrópu nú í vikunni. Síð- ar í vikunni munu Bostonsinfóníu hljómsveitin og cellóleikarinn Gre-1 gor Piatigorsky einnig leggja af stað í hljómleikafarir til margra landa. George Balanehine leiklistarráðu nautur, og Leon Barzin hljómlist- arstjóri, munu fylgja New York- balletflokknum, en í sýningarför- inni verða 69 dansarar. Flokkurinn mun sýna í Þýzkaiandi, Austurríki Sviss, Danmörku, Svíþjóð, Frakk- landi, Ítalíu og Belgíu. Bostonsinfóníuhljómsveitin sem stjórnað verður af hljómsveitar- stjórunum Charles Munch og Pierre Monteuz, leggur upp í 6 vikna hljómleikaför um írlands, Skotiand, England, Frakkland, Sviss, Þýzkaland, Danmörku, Nor- (Framhald á 2. síðu). Bifreiðaáreksírar aldrei meiri en þaS sem aí er árinu Þeir, sem treysía á engan nema sjalía sig í urn- fercSinni koma hér aldrei, segir Kristmundur J. Sigurísson hjá umferíarlögreglunni í gær hafði blaðið tal af Kristmundi J. Sigurðssyni hjá um- ir augum að gæði ullarinnar verði sem bezt, enda hefir þeim tekizt að gera finnsku uilina að þekkti-i gæðavöru. Þeir hafa á tiltölulega skömmum tíma ræktað upp stofn með mjög verömætum skinnum. Hér er aðahíhei-zlan iögð á kjötið. Hér á ísiandi er hinsvegar lögð meirx áherzla á framleiðslu kjöts en ullar, enda er ullarverðið ekki unpörvandi fyrir bændur, þar sem ekkert tillit er tekið, til gæða uil arinnar heldur er hún aðeins greidd eftir þyngd. Athyglisvert er, að hinn finnski fjárstöfn er gefur hina góðu ull af sér er af sama kyni og fjár stofn íslendinga og gefur það góð ar vonir að áliti sérfróðra manna. Hin finnska úrvalsull er mikið notuð í gólfteppi, húsgagnaáklæði og í fleira af þeirri gerð. Norðmenn fara meðalveginn. Beitilönd í Noregi eru líkari ís- lenzku beitilandi helduf- en þau ferðarlogreglunm her í Reykjavik og sagði hann, að þessa egi er um það bil 2 millj að tolu dagana væru stanzlausir árekstrar í bænum eftir nokkurt hlé Fyrstu árin eftir stríðið jókst í júlí og byrjun ágúst. Skráð árekstratala er nú 1088 það stofninn um íoo þús. á ári hverju, sem af er árinu og er það hærra en nokkru sinni áður. Raun-! en á sl,5ustu árum hefir stófninn sem siðuslUjfara meðalveginn á milli íslend inga og Finna viðvíkjandi þá á- AT. ... , herzlu er lögð er á framleiðslu Nu væri aftur a moti ekkert lat á árekstrum og þetta færi dag- versnandi. veruleg árekstratala er eitthvað hærri, þar árekstrarnir hafa ekki verið skráðir enn. Kristmundur sagði, að júlímán- uður hefði veiúð tiltölulega róleg- ur hjá umferðarlögreglunni, eitik- um síðari hluti mánaðarins. Sama máli gegndi um fyrri hluta ágúst. Eisenhower og Nixon kosnir einróma f San • Francisco-NyB., 23. ágúst. Flokksþing republikana í San- Francisco í Kaliforníu samþykkti í gærkvöidi í einu hljóði að Eis- enhower skyldi vera forsetaefni flokkáihs við kosningarnar, sem fara fram fyrsta þriðjudag í nóvember og að Riehard Nixon ! skyldi vera varaforsetaefni flokks ! ins. Harold Stassen skoraði á alla fiokksmenn að fiykja sér um Jx^ssa tvo ínenn. Éisenhower forseti flutti þinginu áva«p í kvöld og lýsti yfir, að hann myBÍJJ faka kjörinu. Hann kvaðst vilja halda áfram starfi sínu 1 for setastjjli pg stefna að því að vinna áð ’framförum heima fyrir og er- lendis. Stjórn lians myndi enn sem fyrr vinna af alefli að því að ná réttlátum friði um heim allan. Nixon-gat ekki mætt á þinginu í dag.JÍI að taka kjöri, þar sem jjáóip, hans liggur alvarlega veikur og Nixon situr við sjúkrabeð hans. Æ^liðVpr, að aldrei hafi eins mikill *inhugur og baráttuvilji ríkt á flokksþingí síðar. republikana fyrr eða Smárakvartettinn endurtekur söng sinn Smái-akvartettinn í Reykjavík söng í Tjarnarbíói í fyrrakvöld við mikla hrifningu áheyrenda og lófa- tak. Urðu margir frá að hverfa, þar sem aðgöngumiðar seldust upp. Nú hefir kvartettinn ákveðið að endurtaka söngskemmtunina x kvöld í Sjálfstæðishúsinu og hefst hún klukkan 8,30. Carl Billich leik ur undir á píanóið sem fyrr. Menn eru á einu máli um það, að kvart ettinn sé ágætur og ánægjulegt að hlýða á hann. Mikið vandamál. Þessi kynstur af árekstrum hcr í bænum er sannarlega orðið mik- ið vandamál. Það er verið að flylja ullar annarsvegar og kjöts hins vegar. Norðmenn hafa flutt inn enskan fjárstofn og hefir það þótt gefa góða raun. í Svíþjóð er sauðfé um það 1/4 milj. að tölu. Undanfarin ár hafa birnir eytt stofninum að töluverðu lej'ti eingöngu í norðurhluta lands dýr tæki inn í landið til að auka!. .. hfsþægindin, en það er varla búið ,in\ Mlkl1 aherzla cr Þar l°gð 11 8*8» þegar ósköpin ullarmnar- að setja í.gang dynja yfir. Það er nauðsynlegt að bifreiðarstjórar mæti aukinni um- ferð með aukinni aðgæzlu í þeim miklu þrengslum, sexn hér eru orðin. „Þeir, sem aldrei koma“ „Þeir, sem treysta á enga nema sjálfa sig“, sagði Kristmundur, „koma hór aldi-ei“. Og það er vissu lega staðreynd, að þeir, sem ekki eru alltaí að berjast um réttinn á Anægðir með dvölina hér. Ráðimautarnir kveðjast vera mjög ánægðir með dvöl sína hér. Þeir eru mjög hrifnir af miklum framkvæmdum hér á landi, nýjum húsum og vegum hvar sem þeir hafa komið. Allir fara þeir miklu lofsoi-ði um gæði íslenzka kinda- kjötsins. Lömbin hér séu vænari en þeir eigi að venjast og kjötið betra og meira. Sænski ráðunauturinn hverju götuhorni, þeir lenda sára- i kvaðst vona, að hans þjóð gæti end sjaldan í árekstrum. Þetta fólk hefir lært að treysta engum í unx- ferðinni og er alltaf viðbúið. Leyndardómurinn um dauða Stalíns: NTB-Reuter, 23. ágúst. — Franska vikutímaritið France- Dimanehe gefur í dag lýsingu á því hvernig dauða Stalíns ein- ræðisherra Rússlands hafi borið að höndum. Hefir blaðið þetta eftir franska rithöfundinum Jean Paul Sartre, sem nýkominn er úr Rússlanxlsfcrð og er mikill vinur rússneska rithöfundarins Ilja Ehrenburg, sem á að liafa l:omizt á snoðir um lxvernig dauða Stalíns bar að höndum og skýrt Sartre frá því. LÆKNASAMSÆRIÐ. Kvöldið áður en Stalín lézt sat hann á fundi ásamt helztu leiðtogum kommúnistaflokksins meðal annars Lazar Kaganóvitsj, sem nú er einn af varaforsætis- ráðherrum kommúnistastjórnar- Á fundi á Kaganóvitsj að hafa krafizt þess, að nefnd yrði skip uð til að rannsaka hið svokail- aða Iæknamái, sem nú er frægt orðið. Stalín varð æfur við og jós svívirðingunum yfir Kaganóvitsj, cn hann svaraði með því að grípa fundargerðarbókina og þeyta henni í mitt andlitið á Stalín. Stalín varð fæur við, rétti út hendina til að styðja á hnapp til að kalia varðmenn á vettvang, en það varð Kaganóvits til Iífs, að í sömu andránni og Stalín ætl- aði að styðja á bjöliuna hné hann andvana franx á borðið og lézt. SATU ALLA NOTTINA Á RÁÐSTEFNU. Kommúnistaleiðtogarnir sátu urgoldið hina miklu gestrisni ís lendinga á næsta fundi ráðunaut anna, sem haldinn verður í Svx þjóð í júní árið 1958 í sanxbandi við mikla landbúnaðarsýningu þar í landi. Leikur barna stöðvar umferð í Khöfn i Fx-á fróttaritara Tímans í Kaupmannahöfn. fyrradag varð óvenjuleg um- nú á ráðstefnu alla nóttina til að ferðartruflun í Kaupmannahöfn og ræða hvað til bragðs skyidi taka a miklum hluta Sjálands. Astæð- og það var ekki fyrr en kl. 6 um morguninn, sem læknar Stalíns voru kailaðir á vettvang. Síðár var lýst yfir, að Stalín hefði lát- izt af hjartabilun og það var ekki fyrr en daginn eftir, að heimur- inn fékk að vita um dauða ein- valdsins og koinmúnistar um all- an heiin hófu upp harniakvein sín hin miklu! I an var sú að börn voru að leika 1 sér með rafþráð sem kastaðist í loft upp og lenti á þýðingarmik illi rafmagnsæð með þeim afleið ingum að samsláttur varð á línum með ógurlegum gauragangi og eld súlum, rétt þar hjá er börnin stóðu. Börnin sluppu þó ómeidd frá þess um hættulega leik og þykir það furðu gegna.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.