Tíminn - 11.09.1956, Blaðsíða 1

Tíminn - 11.09.1956, Blaðsíða 1
Fylgizt með tímanum og lesið TÍMANN. Áskriftarsímar 2323 og 81300. Tíminn flytur mest og fjöl- breyttast almennt lesefni. 40. árgangur 12 síður Um hákarla, bls. 4. Skákþáttur, bls. 5. Utanríkisstefna Dana, bls. 7. Frá Norðurlöndum, bls. 6. Reykjavík, þriðjudaginn 11. september 1956. 204. blað. '~S Frá starfsaþrótterriótinu í Hveragerði og Mjoikur- IiinvegiS mjólkurmagn 54,2 millj. lítra á árinu - Kiötframleiðslan 795Ö siuál. FlutSar voru út 1364 smáSestir af dilk. í mjög ýtarlegri skýrslu á aðalfundi Stéttarsambands bænda á Blönduósi um sölu- og verðlagsmál landbúnaðarins, sem Sveinn Tryggvason, framkvæmdastjóri Framleiðsluráðs- ins lagði fram á aðalfundinum í gær og í skýrslu, sem for- maður sambandsins, Sverrir Gíslason, ræddi nokkuð, segir meðal annars: Kjötframleiðslan 1955 hefir samtals verið 7050 smálestir, en skýrsla þessi gildir yfir tíniabilið frá 1. júlí 1955 til 30. júní 1956. Útflutningur kjöts. I skýrslunni er fyrst rætt um verðlagsmálin. Sumarslátrunin 1955 nam 15300 kindum og var það fé af óþurrkasvæðinu á Suð- urlandi og Vestur-Húnavatnssýslu. Uanmerkur, Austur-Þýzkalands Sviss og Frakklands. Þetta :nagn Ut voru flutt á árinu 1364 r>má lestir af dilkakjöti. Mest var flutt til Bretlands, 1305 smálestir, en smávegis einnig iil Bandaríkjanna, Mjólldn. I Útborgunarverð á mjólk á þessu tímabili til bænda varð að meðal- var allmiklu minna en gert var ráð fyrir. Söluverð útflutts kjöts tali liæst hjá Mjólkursair'SÖlu | yar meðaltali krónur 7,55, en Reykjavíkur, krónur 3,06, en lægst a Það /voru Srei<lðar utflutnings- hjá Mjólkursamlagi Kaupfélags ■ uppbætur, 35i% til nleð Þingeyinga á Húsavík, krónur 2,48, írflsan. fiaWeyn og 17,5% ul en meðalverð til bænda á öllu land lafnvirðiskaupa landanna. Vantar inu var krónur 2,85. Um útborg- enn 2,5 ,miljomr td, þess að sama unarverð til bænda á kindakjöti yerð °g a mnanlandsmarkaði na- er ekki viteð enn, því sölu er ekki lst; Freluur fauflsgn ktm ut með að fullu lokið. Kjötmagn slátur- solu a dilkakjoti a þessu hausti SíSastliöinn sunnudag fór fram starfsíþróffamót í HveragarSi. Þrátt fyrir óhagstætf veður’fór mótið vel og skipulaga fram. Myndirnar eru frá mót- inu. Önnur er frá þríkeppni stúlkna, en ein grein keppninnar er að smyrja brauð. Hin myndln er frá keppni í dráttarvélaakstri með vagn affaní. (Ljósm: Sigm. M. Andrésson.) húsanna er alls, eins og :cyrr segir, 7050 smálestir, og sr það nokkru meira en áður. Fallþungi dilka að meðaltali, síðast liðið haust, á öllu landinu var 14,18 kíló, sn var 14,13 haustið áður. Mjólkurmagn. Innvegið mjólkurmagn iil mjólk urbúanna var 54,2 miljón lítrar og var það 1,8 miljón meira en árið áður og er aukningin 3,5%. En aukningin myndi hafa orðið meiri ef óþurrkarnir á aðal mjólkursvæð inu hefðu ekki orðið. Frá aðalfyndi Sféttasambands bænda: en gert er ráð iyrir að flytja verði Sverrir Gíslason úr landi 2—3 þúsund smálestir í haust. Verður verulegur hluti þess fluttur jil Bretlands strax í slát- urtíð, þar sem verðið er bezt þar í september og októbermánuöi. í skýrslum er einnig rætt um græn- metisverzlun og skýrt xrá stofnun Grænmetisverzlunar landbúnaðar- ins, sem :aú íe'kur við af Grænmet isverzlun ríkisins samkvæmt lög- um. :"rá r.einasta alþingi. Andrés. ÞakkarverS megmiiigarsfarfse^U GiiSmn Bnmborg sýeir ágæta myiri í Stjörmibíóij sem Reykvíkingar ættii að sjá og stySja gott máleíni um leiS p ® 9 p l 11. aðalfuridur Stéttarsambands bænda hófst í húsakynn- um Kvennaskólans á Blönduósi ldukkan 10 árdegis í gær- morgun. Formaður -Stéttarsambandsins, Sverrir Gíslason, setti fundinn og bauð fulltrúa og gesti velkomna. í gær var flutt skýrsla stjórnarinnar og urðu um hana nokkrar um- ræður. Síðdegis fóru fundarmenn fram í Vatnsdal í boði Vatnsdælinga. í gærkvöldi störfuðu nefndir. Búizt er við að fundi ljúki í kvöld. Hermann Jónasson, landbúnaðarráð- herra, gat ekki setið fundinn, en sendi honum árnaðaróskir. Er formaður sambandsins hafði sett fundinn, ávarpaði Runólfur Björnsson, bóndi á Korrisá, formað ur skólanefndar Kvennaskólans, fundarmenn, bauð þá velkomna til starfa í húsakynnum skólans og árnaði fundinum heilla. Að því loknu voru í kjörbréfanefnd kosn- ir Guomundur Ingi Kristjánsson Jón Gauti Pétursson og Gísli Brynj ólfsson. Á fundinpm eiga sæti 47 fulltrúar og voru þeir allir mættir, eða varamenn þeirra. Þá var kjör- inn fundarstjóri, Jón Sigurðsson, alþingismaður, Reynistað, og vara fundarstjóri, Hafsteinn Pétursson, bóndi, Gunnsteinsstöðum. Fundar- ritarar voru kjörnir, Guðmundur Ingi Kristjánsson og Gísli Brynj- ólfs^on. Áður en gengið var til dagskrár, minntist fundarstjóri Bjarna Ásgeirssonar, sendiherra, sem lézt á þessu ári. Heiðruðu fundarmenn minningu hans með því að rísa úr sætum. Þá bauð fundarstjóri velkomna á íundinn tvo gesti, þá Þórð Þórðarson, pró- fessor við háskólann í Norður-Dak- ota og Steingrím Steinþórsson, fyrrverandi landbúnaðarráðherra. Skýrsla stjórnarinnar. Næst á dagskrá var skýrsla stjórnarinnar, Sverrir Gíslason, for maður sambandsins, ræddi í höfuð- dráttum störf stjórnarinnar og framleiðsluráðsins. Ræddi harin fyrst um verðlagsgrundvöll land- búnaðarvara, en nýlokið er að reikna hann út og gildir hann nú, samkvæmt nýjum bráðabirgðalög- um frá 1. septembcr til 31. desem ber 1956, eða aðeins fjóra mánuði. Gat formaður þess, að á grundvell inum liefðu orðið einkum tvær breytingar. Önnur er sú, að nú eru vextir reiknaðir í útgjöldum með- albúsins og hin, að viðhald girð- inga er tekið' inn í viðhald fast- eigna. Samkvæmt hinum nýja verð lagsgrundvelli, hefði verð helztu landbunaðarafurða verið ákveðið sem hcr segir: Mjólk (var krónur (Framhald á 2 síðu). Skákmenn okkar * sigursælir í Moskvu Moskvu í gær. íslendingarnir voru sigursælir í Moskvu í gær. Þeir Friðrik, Ingi og Baldur unnu Uhlmann, Dittmann og Herrmann. Frið- steinn gerði jafntefli við Fuchs. Argentína jafntefli við Jiigóslav- íu. Frú Guðrún Brunborg er ný- komin úr ferðalagi frá Vestfjörð um, þar sem hún hefir sýnt kvik- myndirnar „Heillum horfin'* og „Á valdi eiturlyfja“. Fékk frúin mjög góðar viðtökur á Vestfjörð- um og liina beztu aðsókn. Á sunnudaginn efudi frúin til frum sýningar í Stjörnubíó á norsk- júgóslavnesku myndinni Helveg- urinn. Hefir Guðrún láíið gera greinargóðan íslenzkan texta með mynclinni, sem gefur henni auk- ið gildi. Gerist mynd þessi í Noregi árið (Framhdd á 2. síðu). drættis háskólans í gær var dregið í 9. flokki happdrættis Háskóla íslands. Vinn ingar voru þúsund og tveir auka- vinningar. Vinningaupphæð er samtals 512300 krónur. Hæsti vinn- ingur, fimmtíu þúsund krónur, féll á miða númer 19871, sem eru fjórð ungsmiðar. Einn hluti seldur hjá Arndísi Þorvaldsdóttur, Vestur- götu 10, einn í verzlun Þorvalds Bjarnasonar, Háfnarfirði, einn á Skag'aströnd og einn á Bíldudal. Tíu þúsund komu á númer 15319, heilmiða á Stokkseyri, 10 þúsund á númer 29820, heilmiða í verzlun Þorvalds Bjarnasonar Einni Akureyíársveit tókst að gera jafntefli við norskn bridgespilarana Akureyri í gær: Norsku bridge- mennirnir hafa undanfarið keppt liér við akureyrska bridgespilara. Tóku þeir þátt í sveitakeppni, þar sem 2 sveitir frá Ákureyri, 2 frá Siglufirði og ein frá Húsavík kepptu auk Norðmannanna. Norð menn unnu alla andstæðinga sína nema aðra sveit Akureyring anna, er gerði jafntefli við þá. Akureyringar höfðu þó 4 sfig yf- ir. í kvöld hefst tvímennings- keppni og taka þátt í henni 20 pör, frá Siglufirði og Akureyri auk norsku bridgespilaranna. Það var sveit Halldórs Helgasonar bankamanns í Landsbakanum, sem gerði jafntefli við Norðmenn ina. — i. þ.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.