Tíminn - 14.09.1956, Síða 1
Fylgizt með tímanum og lesiS
TÍMANN. Áskriftarsímar 2323 og
81300. Tíminn flytur mest og fjöl-
breyttast almennt lesefni.
10. árgangur
Reykjavík, föstudaginn 14. september 1956.
Höfuðuppskurður í Stokkhólmi,
bls. 4.
Lundúnapistill, gls. 5.
Samstarfið í A-bandalaginu, bls. 6.
Bókmenntir í Austurlöndum, bls. 7
206. blað.
Sturia Friöriksson lítur yfir tiiraunareitinn, þar sem kartöfiurnar hafa
verið reyndar í sumar. (Ljósm: Sveinn Sæmundsson.)
Londors.. Washington cg Kairó, 13. sept. — UmræSurnar
í brezka þinginu um Súez héidu áfram í dag af mikilH hörku
á báóa bóga. Mesta aíhygii vekja þó fregnir frá Washington
urn afstöSu Bandaríkjanna tii hinna nýju samtaka, er vest-
urveldin hafa lagt ti! a3 stofnuð verði um rekstur skurðs-
ins. Dulles utanríkisráðherra Bandaríkjanna lýsti því yrir á
fundi með blaðamönnum, að Bandaríkjamenn myndu a!!s
ekki beita falibyssum ti! að brjóta skipum sínum leið gegn-
um Súezskurð, ef Egyptar stöðvuðu þau með valdi. Ferð
beirra myndi þá beint suður fyrir Góðrarvonarhöfða.
Sú tegund, sem bezta uppskeru gaf, af hinum 140 afbrigSum, sem reynd
voru, heitir Sepoia. Á myndinni eru þrjár kartöflur af þessu afbrigSi
og blýantur, tii þess aS gefa hugmynd um sfærðina.
Efílr að Dulles hafði gefið yfir i
lýsingu sína um að Bandaríkja-1
menn myndu ekki fceita hervaldi j
t'I að brjóta skipum sínum leið
um Súez, bætti hann við, að aðr-!
ar bjóðir í samtökunum, yrðu
sjálfar að ákveða hvaða stefnu
þær tækju í þessu efni og hvaða
Rússnesku tiiraunakartöflurnar
reyndust hafa allmikið frostþol
JOHN FOSTER DULLES
— hleypum ekki af eihu skoti.
taka til sinna ráða, annað hvort
í gegnum samtök S. Þ. eða með
öðrum viðeigandi ráðstöfunum.
Ekki skilgrfýndi ráðherrann það
nánar.
Selwyn Lloyd utanríkisráðherra
Breta var fyrsti ræðumaður á
fundi neðri deildarinnar í dag uSi
Súezmálið. Skoraði hann á þirig-
menn að samþykkja þingsályktun-
artillögu stjórnarinnar þar sem
hinar einhliða þjóðnýtingaraðgerð
ir Egypta eru harðlega tordæmd-
ar. Hann sagði, að enda bótt mál
þetta væri hið þýðingarmesta xvrir
Breta og Frakka, væru þeir ekki
GAGNLEG SAMTÖK — EN j mnu ^ró®irnar’ sern orðið hofðu
TIL BRÁDABIRGÐA , ofbelðlsaðgerðum Egypta.
Ráðherrann kvaðst vera þeirrariÞað væn erðÆ fuHhost, aB Nass-
skoðunar, að takast mætti að ná ier ne;taðl með ollu að ;fallast a
hagnýtri samvinnu við Egypta. j
aðgerða þær gripu til. Þá kvað
hann Bandaríkjastjórn fúsa til
að veita þeim ríkjum dollaralán,
sem væru svo fátæk, að þau
liefðu ekki efni á því að senda
skip sín suður fyrir Sóðrarvonar
höfða.
nokkrar þær tillögur, sem tryggðu
frjálsar siglingar um skurðinn.
Sum aftmgði stóðust allvel hin miklu næt-
urfrost í ágúst og fyrri hhiía september
Heimsókn til Sturlu Friírikssonar, jurtafræí-
ings atS jurtakynbótastötSinni aí Varmá
tegundir hafa verið valdar úr iil
áframhaldandi tilrauna.Auk þeirra
eru nokkrar nýjar tegundir, sem
ekki eru kunnar hér á landi og
er þar fyrst að geta fimm afbrigða
sem send voru hingað frá Rúss-
landi að beiðni búnaðardeildar-
innar.
Rússnesku afbrigðin,
Að Varmá í Mosfellssveit, í jurtakynbótastöð Búnaðar-
deildar Háskólans, eru nú gerðar athuganir á ræktunarmögu
leikum og frostþoli ýmissa kartöfluafbrigða. Auk þeirra teg-j
unda, sem verið hafa til rannsóknar að undanförnu, eru!
nokkur ný afbrigði frá Norðurlöndum og- Rússlandi, sem j
Búnaðardeildin fékk send í fyrrasumar. í hinum miklu næt-1 Þessa, þeir Páll Zophóníasson, bún
urfrostum að undanförnu hafa athuganir farið fram á því ! a3a™álastjóri, Sturla Fnðriksson
hvernig grös hinna ýmsu afbrigCa steöust frostiö.
Friðriksson, jurtafræðingur, hefir tilraunir þessar með hönd- sturla fékk því til leiðar komið
um.
I Fullvíst væri, að með stofnun j
þeirra samtaka, sem i.ýst var yfir
í gær, væri ekki náð endanlegri
j lausn, því færi fjarri. Við munum j
j reyna allt sem við getum til að1
I ná friðsamlegri lausn með því að
viðurkenna rétt allra þeirra, sem |
hlut eiga að máli, einnig Egypta,
sagði 'Oulles.
Hann kvaðst vona, að allar ráð-1
stafanir til að koma hinum nvju ...
samtökum á mundu vera vel á i alclrei Sera neitt
veg komnar í næstu viku. Það væri
| alls ekki ætlun Bandaríkjanna að
| hafa einhverja einokun á Súez-
i skurðinum og allar tilgátur þess
Á alþjóðalandbúnaðarsýning- efnis, að Vesturveldin ætluðu að
unni, sem haldin var í Moskvu ár- Þröngva einhverri stjórn upp á
ið 1954 voru rýnd kartöfluafbrigði Egypta, væru fjarstæðar. 3anda-
sem að sögn boldu allmikið frost rildn hefðu engar áætlanir í þá
án þess að grösin skemmdust. Þrír átt að brjóta sér .leið í gegnum
fulltrúar :"rá íslandi róttu r.ýningu skurðinn með valdi.
Blaðamaður frá Tímanum átti
þess kost í gær að kynnast nð
nokkru hinu merkilega starfi, sem
unnið er í jurtakynbótastöðinni.
Þar eru ræktaðar ýmsar tegundir
grænmetis, til manneldis og
skepnufóðurs og þar er einr.ig
ræktaður hör. Sturla Friðriksson
telur víst að íslendingar geti rækt
að hör í allt það lín, er nota þarf
hérlendis, því að hörinn er mjög
liarðger jurt. Það eru mörg ár síð-
an ræktun þessi hófst og veður
hefir verið misjafnt, en hörinn hef
ir alltaf skilað góðri úppskeru.
Kartöflugrös sem bola frost.
A þeim árum sem liðin eru síð-
an íslendingar hófu að rækta kart
öflur, hafa næturfrost ,'íðsumars
oft stórskemmt uppskerumcgu-
leika. Það er því mikið atriði að
rækta kartöflutegundir,
harðgerðar og ekki fclla grös, bó
að smávegis næturfrost komi nótt
og nótt.
Undanfarin ár hefir Atvinnu-
deild Háskólans haft með hi'ndum
rannsóknir á hæfni 140 kartöflu-
afbrigða. Niðurstöður þessara rann
sókna liggja nú fyrir og nokkrar
að nokkur afbrigða þessara voru
send hingað til lands og komu í
júní :í fyrrasumar. Þrátt "yrir bað,
hve seint útsæðið kom, var það
sett niður og fékkst sæmileg upp-
skera í fyrrahaust. ,
Síðast liðið vor voru svo rúss-
nesku afbrigðin sett niður í til-
Ef Egyptar hömluðu siglingar
einhverra þeirra sigiingaþjóða,
sem leið ættu um skurðimi. þá
hefðu þeir gerzt brotlegir við,
sáttmálann frá 1888 og viðkom-1
andi aðiljar liefðu þá rétt til að
RUSSAR MYNDU BEITA
NEITUNARVALDINU
Hann kvaðst vilja benda stjórn-
arandstöðunni á, að hjá S. Þ. og
öryggisráðinu væri við að eiga neit
unarvald Rússa. Framkoma Rússa
á Lundúnaráðstefnunni hefði sann
arlega sýnt hver væri afstaða
þeirra. Bretar og Frakkar myndu
í málinu, sem
' ekki væri í samræmi við stofnskrá
S. Þ.
Vísa mætti málinu íil öryggis-
ráðsins. Hins vegar gætu Bretar
og Frakkar ekki beðið eftir um-
ræðum í öryggisráðinu, þar sem
sýn væri að allar siglingar um
skurðinn stöðvuðust er hinir er-
lendu hafnsögumenn /æru brott.
Til þess ið íirra slíkum vandræð
um hefðu Vesturveldin ákveðið
að stofna til samtaka til að taka
við allri stjórn yfir skurðinum
og ekki myndi því trúað, að Eg-
yptar "æru að hindra starfsmenu
samtaka þessara í skylduverkum
sínum. Framh. á 2. síðu.
sem eru j raunareiti ásqmt öðrum afbrigðum,
sem iurtakynbótastöðin hefir lil
rannsóknar.
í næturfrostunum að undan-
förnu hafa farið íram athuganir
á því, hve vel grös þessara icg-
unda stæðust í samanburði við
þau afbrigði sem fyrir voru.
CFramhúd á 2. síðu).
Héraðsháfíð Framsóksiarmamia í Rang-
árþitigi er að Gunnarshólma á morgun
FRAMSÓKNARMENN í Rangárvallasýslu efna til héraðshátíð-
ar að hinu nýja og glæsilega félagsheimili í Austur-Landeyjum,
Gunnarshólma á morgun, laugardaginu 16. september. Samkom-
an hefst kl. 8,30 um kvöldið.
Meðal ræðumanna á samkomunni verður Björn Björnsson,
sýslumaður. Kristinn Hallsson mun syngja einsöng við undirleik
Fritz Weisshappel. Iljálmar Gíslason, leikari skemmtir með gam
anvísum. Loks verður dansað.