Tíminn - 14.09.1956, Síða 2
2
TÍMINN, föstudaginn 14. september 1956.
jörlíkisgerð KEA á Akureyri hefir
þrisvar Sækkað smjörlíkisverðið í lar'éu
Framleiðir Gula bandið cg Flóru
Þetiaiier ótlitstoikning hinnar nýtízkulagu og- stílhrsinu krikju Qhá?a safnsgarirss. FramhliS snýr í vestur, en
a3 sunnan sér í félagshei-.’llió, sam er sambyggt kirkjunni.
SwijMíkisgerít KEA var stoín-
uU 1930 og mun tilefnið hafa ver-
i'ð hin ört vaxandi saia á þsssari
vörutegund í veri'lunmn félags-
ins. Er það athyglisvert, ao þá
þega-r ge-kk bessi verksmiðja á
undait i aS lækka verð snsj&rlikb
verulega og kefir gért bað þrisv-
ar sísuhi íIi.
Síðustu 7 árin hefir Srajörir-' -
! verkwHiðja KEA staríað í mj ,>;g.
fuílkomnutn og géðutn húsakynn-
i uto og haffc beita íáanlegaa vék-
; kost. Meðai anndirs á verksmið.ian
' aSra aí þeim tve-ircur sníj 'Mikis-
ttökktmarvélvna, er U leru í land-
inu;
| Yíirtcitt c«í vákrnar -va ?ir-if
virkar, a® ssannshöfdin þarí ekki
a'S snerta vöraaa frá því aö hún
er látiK í bríeiSijJusiiáparia og þar
ta hún 'keiattr sayrtUega inn-
pökkuiS eg fullbúiij til útseníl-
ingar.
Súez
af 1 sfíSu >
HFJMSFRI&NUM STOFNAB 1
í VOlíA.
Ali'red kofcbins, fyrrum verka-
nxIaráShem r-tjórn Attlees Ul-
a3; í\i íáiítt • erkamannaflokksins.
ílaiin sagði, að það væri
skyláa Síjórnarand töounaar að
i veg fyrir, að óvitarfeg
stjórn flanafr} út í boínkmar ó-
gáxíiar og it&faaói heimsírilnum
í V03a, .... ^
Brefcar og Frakkarlnjæíu -3 :jálf
sögðu ráðiö nifei^öggm'. Nasser- >-g
unnið sigur yfír JgjjptÚm, on ,»ar
með væri sagan ;kki öll. .\Húr
hinn arabíski heimur :nyndi :ísa
upp gegn Bretum og Frökkum og
væri ekki séð, hver andalok olík
átök myndu hafa.
Márgar 'smjðrlikisverksrciðj'ir
eru í laMwsu og samkeppni því
hörð urn' hiarkaðínn. Smjöriíkis-
gerð KEA hefir haldið velli í þess-
ari sarakeppni cg eru vörur henn-
Mikið um sjálíboðavliirrj ;við. býggisigiHía -
Gengið frá félagsheimifi í vetur
Sýgging kirkju Óháða safnaðarins við Háteigsveg er nú , ..............
i fullum gangi. Söfnuðurinn fékk byggingarleyfi í sumar og *°"nd°s s>niná a "s eaz*n -1<: Vji'
var þá strax hafizt handa um byggingarframkvæmdir. Mest'
hefir verið unnið í sjálfboðavihhu til þessa og er undravert,
; hve'búið er að gera mikið á nokkrum vikum. Blaðamenn
stólum heimabakaðar kökur og
smurt brauð með kaffinu. Um
kvoldið verður fjölbreytt skemrnt
un í Góðtemplarahúsinu: kórsöng
ur, upplestur, harmoníkuleikur,
gamanvísnasöngur (Hjálmar Gísla
IJrval ór verkum
ar þekktar um land allt.
2 tggtt»dir.
'VerksiiiiðjaH framloiðir tvær teg
undir af.borð-smj.örlíki: Gula band
ið og' Flóru.
Plöntufeiti og kökufsiíi fyrir
brauðgerðarhús, eru framleidd í
verksmiðjunni og ,eru þetta yíir-
leitt allt góðar vörur, sem unnið
hafa á við kynninguna. — Verk-
smiðjusíjóri er Svavar Helgason.
(Dagur).
ræddu í gær við formann safnaðarins, Andrés Andrésson og
'safnaðarprestinn og formann kirkjubyggingarnefndar, séra
-Emil Björnsson. Sögðu þeir að fyrirhugað væri að ljúka sal.
sem’ á að taka í notkun einhverntíma í vetur fvrir félags-
-fundi: og kvöldvökur og aðra safnaðarstarfsemi.
Nordalskvöldið í tilefni af siötugsaímseli hans
er í ÞjóSIeikhúsinu í kvöld
Iramkvæmdin þýddi styrjöíd.
Dr. Ahmed' Hu3sein, sendiherrh
Egypta í Washington gekk í dog-'á
fund Dulles utanríkisráðherra.
Skýrði sendiherrann Dr.lies írá
því, að stofnua hinna nýju sanitaka
um rekstur Súpz-skurðar væri
fjandsamleg ráðstöfuii og fram-
kvæmdir þess á Súez yrðu skoðað-
ar bein árás á Égyptaland. Það
gæti ekki haft aðrar afleiðingar en
styrjöld. í yfirlýsingu frá egvpzky
sendiráðinu sagði m. a., að hin
nýja stjórn, sem Sir Anthony Ed-
en vildi þröngva upp á Egypta,
væri bein árás á sjálfstæði þeirra
og framkvæmd þessarar áætlunar
hefði stríð í för með sér. Ef Banda
ríkin óskuðu eftir stríði, skyldu
þau stýðja áætlun þessa, en ef þau
vildu friðsamlega lausn, bæri þelin
þegar í stað a'ð hætta stuðningi við
þessi samtök.
Kartöflur
Búíð er að grafa fyrir bygging-
ynni, leggja frárennsli og vatns-
lögn og steypa alla undirstöðu-
veggj qg gólf undir kjallara. Verð-
ur nú, þegar farið að slá upp íyrir
kjallaranum, en þar á að ganga
frá íélagshcimili safnaðarins í vet-
vr, svo það verði nothæft íyrir
Jmsa starfsemi, r.em vegna hús-
iaæðisskorts cr nú á víð og dreií
im bæí’nn íil mikilia óþæginda.
Nýtízkuleg og síílhrein bygging.
.KÁriíjuJbyggingrasjóður.
„ Gunnar Hansson, húsateiknari,
tíefir’teiknað kirkjuna og viðbyggt
félagsheimili. Byggingin er ný-
tízkuleg og hreinleg, eins og með-
fylgjandi litlitsteikning sýnjr.
Rómaði séra Emil Björnsson mjög
•góða samvinnu við húsateiknar-
ann.-Byggingunni er mjög í hóf
ÍStillt. Hún er öll 330 íermetrar og
iirkjan á að rúma tvö Jiundruð
. manns í sæti. Telja forriðamenn
•.gafnaðarins heppUegan að kirkjur
■séu iitlar og vistlegar, onda von
til þess, að þær verði fyrr full-
•tyffgðar oa komi að notum.
""'1 kirkjubyggingarsj-óði Qháða
'eafoafaltos eru nú 200 þdsund kr.
vg sótt hefir verið um framlag úr
iKirkjubyggingarsjóði Beykjavíkur
óg Félagsheimilasjóði. Sjálfboða-
vinnan er bunv é metunuvn 'v'ð
bygginguna og síðan bygging hófst
hava verio geínar sturgjaiir ul
kirkjunnar, e'ð'a samtals 20 þúsund
krónur. Verkamaður gaf fimm þús
und krónur og margir hafa gefið
þúsund krónur. Forráðamenn safn
aðarins eru mjög þakklátir öllum,
sépi hafa eða ætla að láta eitthvað
ái' hendi rakna til byggingarinn-
ar, og leyfa sé rað benda safn-
aðarfólki á það, að draga ekki að
leggja fram það, sem þa-ð hefir
hugsað sér, til þess að byggingin
þurfi ekkl að stöðvast vegna fjár-
ckorts.
Gjafabréf.
Því meira nem aöfnuðurinn !egg
ur fram, bví betri vonir hefir hann
um framlag á móti úr Kirkjubygg-
ingarsjóði bæjarins, sagði séra E:n
il. Prentuð verða sérstök gjafa-
bréf, sem allir geta fengið iil
minja, sem leggja fram fé. Einnig
verða nöfn þeirra færð ? sérstaka
bók,.. sem.geymd.verður í kirkj-
Unni og jáfrifrámt nöfn þeirra ;vem
leggja íram vinnu í aðra bók.
Safnaðarpréstur og sáfnaðargjald-
keri veita framlögum viðtöku.
Hinn árlegi kirkjndagur
safn.aðarins.
Hinn -árlegi kirkjudagur nafna'ð-
arins og sá sjöt.tj í röðinni, verður
á sunnudaginn kemur. Guðsþión-
usta verður haldin klukkan 2 í Að-
veníkirkjunni, en í messulok verð
ur 'leitað samskota iil kirkjubygg-
ingarinnar. Þó. Verður kaffisala í
Góðtemplarahúsinu og bafa konur
úr. kvenfélagi safnaðarins á boS-
I tilefni af sjötugsafmæli Sigurðar Nordals hefir Almenna
bókafélagið ákve'ðið að gefa á næstumii út ú.rval úr verkum
hans. í kvöld efnir félagið til veglegra hátíðahalda i Þjóð-
leikhúsinu í tilefni af afmælínu.
Er þair Þórir Bergsson og Jakob
Thorarensen urðu sjötugir ákveð
Bókafélagið útgáfu á úrvali á verk
um þeirra. Nú hefir félagið ákveð-
ið útgáfu þriðju DÓkarinnar ? bess
um' "lokki, bókar Sigurðar Nordais.
Er hugmyndin, að sýnishorn af
verkum sem flostra okkar beztu
höfunda verði í þessum bókaflo'kki
er ::ram iíða otundir.
Á Nordalskvöldinu í Þjóðleik-
húsinu í kvold' kl. 8,15 flytur dr.
! Þorkell Jóhannesson, háskólarekt
or ávarp, en síðan verða fiuttir
i.þættir úr- vevkum jSigurðar Nor-
dals. Alls koma fram 14 leikarar.
A3 isýningunni lokinni verður
ÞjóSleikhúskjallarinn opinn fyrir
leikhúsgesti. Verða þar oeldar veit
ingar við zérstök afgrei'ðs'luborð.
Vegha fjölméhnis verður gestum
hins vegar ekki séð fyrir ákveðn-
um borðum. Klæðnaður er dökk
föt oða ,,::móking“.
Málverkasýpkg fljörleifs Sigurðssonar
Framhald af 1. siðu).
Sturla Fri'Sriksson kvað það álit
sitt að grös þessara íegundá
þyldu frostið talsvert betur en
þær tegundir, sem beztar voru
taldar áður, eins og t. d. Eyvind-
ur, sem er þekkt afbrigði liérjí
laiuli, og rauðu íslenzku kartöfl-
urnar, sem einnig eru mjög har'p
ger'ðar.
Sturla kvaðst ekki vita hvernlg
þessar rússnesku kartöflur væru
til átu. Hins vegar sagði liann, að
tvö afbrigðin væru harðgerðust,
en annað þein-a hefði þann ókost,
að kartöflurnar lægju mjög dreífi
undir grasinu.
Fleiri harðgerð afbrigði.
Sturla sagði ennfreniur, að. ný-
lega hefði búnaðardéiidin kömizt
í samband við Zucovsky, forstjói'á
aðalplöntutilrauna Rússa í Egnin-
grad. Hefði hann boðizt til að
stuðla að frekgrí'skiptuny .á'nyt.ja
jurtum. Má því búasúvið, áð fleivi
afbrigoi harðgerðra kartaflna verði
flutt hingað íil lands áður eh
lahgt um líðuf.;!
Þess má geta, að búnaðardeildin
hefir um margra ára skeið haft
.slík viðskipti yið þær þjóðir á meg
irilandi Evrópu og í Ameríku, sem
hafa jurtatilraunir með höndiup
og þar, sem vaxtaskilyrði eru ekki
fróbrugðin hér á landi. Þegar tii-
raunir þessar hafa staðið í nokk-
ur ár, munu þau afbrigði, sem
bezta raun gefa, verða, send til
tilraunast'iðva - lfndsf jórðúnganna
og reynd frekar þar.
Hjörleifur Sigurosson, listmálari, hefir opna sýningu á 14 myndum, sem;hann hefir niálaS síSustu fjögiur ár-
in, í sýningarsaínum a'ð Freyjugöfu 41. Sýningin verSur op?n til sonnudagskvöids. Mynd bessi er tekin í
vinnust&fu Hjörleifs, og stendur hann við vinnuboröið. Sýningin er opin kl. 14—22 daglega.
'ualúáií íTmanupt