Tíminn - 14.09.1956, Side 4

Tíminn - 14.09.1956, Side 4
£ T í M I N N, föstudaginn 14. september 1956. í hverri grein eru menn.. sem skara^framúr vegna ein- sfæðraf; §^|fileika. í tóniist er það Toscanini og heilaupp j skurðum Herbert Olivecrona, prófessor við Serafina Laz- ; aret sjúlírahúsið í Stokk-' i hólmi. Um þrjátíu ára skeið | hefir Olivecrona prófessor i háð þögult kapphlaup við í dauðann í mynd heilaæxla, i sem geta verið að vaxa inn- l an höfuðkúpunnar í tuttugu ár, án þess þeirra sjáist nokk l ur merki. Olivedrona hefir skorið í burtu meira en . flögur þúsund æxli. Hann hefir' gert uppskurði á viku gönilurri börnum og fólki á áttræð- isaldri. Stærð æxlanna hefir verið mismuriáhdií 'þau stærstu hnefa- stór. Ajiíðvjelt hefir verið að ná sumum æxl'ur.um miðað við það, hve héiiáupþskurðir eru vanda- samir; aðfxr úppskurðir hafa verið mjög ér’fiðir. Nýlega var myndatökumaður við staddUr' uppskurð hjá Olivecrona. Sjúklingurinn var þrjátíu og sjö ára goííiul kona, sem hafði lengi þjáðst áfhöfuðverk og öðrum kvill um, er fýlgja heilaæxli. Stórkostlegar framfarir hafa átt sér stað síðan árið 1907, að þekkt- ur þvzkur heilaskurðlæknir sagði að fimmtíu af hverju hundraði sjúkíingáj'sem hann skæri upp við heilaaéxli, vöknuðu ekki aftur til þessa lífs. Þrátt fyrir vísindalega framför,, er,,,enn ekki vel ljóst, hvers. vegna sum þessara æxla fara að.yaxa. Oliveerona'ér ekki á þeirri skoð un að íjölgun sjúkdómstilfella á þessu svjði; eigi rót að rekja íil núverandi lifnaðarhátta, en hann gerir árlega 250 uppskurði urn þessar mundir á móti einum íil tveimur er hann hóf starf sitt. Hann segir að aukningin stafi af öruggfi sjúkdómsgreiningu. Mann- kynið þjáist ekki af meiri æxla- vexti én áðdr; það er aðeins vit- að um fleiri og tekst að skera fyrir fleirL. Oliyecrona .segir heilauppskurð- ur sé.enn; o£ gróf aðgerð og hann horfjr franuíil þess dags, þegar hægfe€r ;að eyða æxlum með geisl- um án-þessb.að skurðhnífurinn komi þar nærri. Mýnditi'héf áð neðan sýnir hvar sprett h'éfir Vérið fyrir á höfuð- leðri konúönár; en þarna ir.ni fyrir er æxlið'.1 Húðiti er undin upp og síðan er horað gat á höfuðskelina. Á myhdinni’til hægri hefir verið skorið í ‘ kTiTigum æxlið og Olive- crona býf sig' undir að lyfta því upp og-fjarlægja það. Um helgina fór fram einn leikur 1 í Haustmóti meistaraflokks, leikur KR og Þróttar, sem Þröttur vann , með 3-2. Er Þróttur nú efstur í mótinu með 4 stig, Fram og ; KR með 1 stig, og Víkingur og Valur með 0 stig. í 1. flokki sigraði Fram Þrótt á laugardag með 2-0, og er Fram þar efstur með 3 stig, KR með 1 stig, og Þróttur og Valur með 0 stig. I 2. flokki fór ekki fram neinn leikur, en í 3. flokki A sigraði KR Víking með 5-1 og leiðir þar [ með 4 stigum, Fram með 2 stig ' og Víkingur og Valur ekkert. I 3. fl. B fór íram einn leikur, Starfsíþróítamót U.M.S.K. var ’ialdið á íþróttavelli Umf. Drengs i Kjós, sunnudaginn 2. sept. s. I. VeSur var hið bezta og aðstæða 511 til mótahaldsins ágæt. Iíeppt var í fjórum greinum cárla í Dráttarvélaakstri með 3 pátttakenda, í Hestadómum með 1, í Náutgripadómum. með 9 og í Starfshlaupi með 11. Keppnin var mjög skemmtileg og urðu úrslit þessi; Dráttarvélaakstur: 1. Pétur Lárusson 97 stig 2. Tómas Ólafsson 91 stig 3. Jóhannes Ellertsson 87 stig Hestadómar: 1. Steinar Ólafsson 85,75 stig 2. Guojón Hjariarson 84,00 stig 3. Páll Ólafsson 93,05 stig 3. Magnús Sæmundsson 91,05 stig 1 4. flokki Fram með 2-1 með 4 st'gum, MtleikjEEim n Mgiíia - : Valur-Fram á f:;)studag;i.l-l,.e.'U<i4 '■) .. ari mætti ekki á lsik' B- og C-þVj KR. '. V A sigraði Þróítur og leiðir í mót'.nu Fram hefur -eiá" '1' i 4 stig. en hin félögin 3 hafa ekit ert st:g. í 4. fl. B er lokið 2 leikjunf hi' 3, á sunnudag sigraði. Fram Ii.it með 2-0 og heíur 3 'Stlg, Va’iir. i. 1 og KR 0 stig. Þá fór fram le’kur á sunnudag , í landsmóti 2. flokks og sigráli Fram ÍBK með 11-1. Leikur Fram þar í úrslitum gegn KR eða Val, en sá leikur bíður heimkomu Þýzká lasdsfaranna. Nauígripadómar: 1. Bergur Magnússon, 93,75 sPg 2. Steinar Ólafsson 93,05 st'g 3. Magnús Sæmundsson 91,05 stig Starfshlaup: 1. Guðjón Hjarfar-on 9:50.0 m. 2. Páll Ólafsson 10:25.0 m., 3. fclafur Þór Ólafsson 10:33.0 m. Á mótið mættu þeir Stefán Ól. Jónsson leiðbeinandi í starfsíþrótt um á vegum U.M.F.Í. og Axel Jónsson stjórnarfulltrúi UiM.F.Í. Skipulögðu og stjórnuðu þeir mót* inu ásamt form U.M.S.K. Árrnanni Péturssyni og stjórn Umf. Drengs,' sem sá að öðru leyti um mótið. Fjöldi fólks fylgdist með keppn inni allan daginn af miklum áhuga: Kaffiveitingar voru í félagsheira ili Umf. Drengs. Ungmennasamband Kjalarnes-1 þrags efndi til kynnisfer'ðar til | útlanda í júlímánuði s. 1. og er ] ferðahópurinn kominn heim fyrir ] nokkru. í förinni voru 10 þátttak endur ag sambandssvæðinu. Til-1 gangur fararinnar var tvíþættur, I í fyrsta lagi að mæta á „Nordiska ] Ungdomsveckan“, sem árlega erj haldin í Svíþjóð. í ö'ðru lagi að,] skoða og kynnast sem bezt Norð urlöndum eftir því sem naumur tími leyfði. Farið var til Svíþjóðar um Kaup- mannahöfn og Stockholm og dval ist 4 daga í Fornby í Tunabyggð í sænsku dölunum, en þar var norræna mótið haldið í húsa- kynnum lýðháskólans. rtic Mótið var hið fjölmennasta, sehi haldið hefur verið eða als 110 þá'tt takendur auk gesta og aðstóðar fólks, og var með svipuðu sniði ög fyrri mót, svo sem fyrirles't'rar'úni málefni ungmennafélagsskapárins og unga fólksins, kynnisferðir, söhg ur og dans og margt fjeira. Vpr mótið allt hið ágætasta, og etxir minniiegasta þeim er þaft sóttp,, hjálpaðist þar að ágajtt veður, fag ur mótstaður, og síðast en ekki sízt vinátta og gleði þjóðarbrptanna fimm, sem kepptust yið að gera, mótið sem glæsilegpst.... Frá Fornby lagði hópurinn leið sína suður til Sönderborg, sem er fagur bær á vesturströnd eyjunnar Als við suður Jótland. Þar var dvalist í 2 daga á vegum Jóns Þorsteinssonar íþróttakennara við íþróttaháskólann þar, en hann hafði undirbúið komu ferðafólks ins vel og dyggilega. Ferðafólkinu var skipt niður á búgarða í nágrenni bæjarins til gistingar, svo það gæti kynnst í- búunum betur og búskaparháttum öllum. Þá var skoðaður íþrótta háskólinn í Sönderborg, sem er mjög glæsilegur og mun vera hinn bezti í Danmörku. Fleira markvert var ferðafólk inu sýnt þarna, svo sem Dybböl- myllan og skansinn, þar sem harð ast var barizt í átökum Dana og Þjóðverja um Slésvík árið 1834. Þar stendur minnismerki um þá norðurlandabúa sem féllu í stríðinu um Slésvík, þar á meðal voru marg ir fslendingar, og eiga þeir þarna sinn sérstaka stein áletraðan sem minnisvarða. Ferðafólkið vill færa Jóni Þor- steinssyni og konu hans þaikir fyrir frábærar móttökur og fyrir greiðslu alla í Sönderborg, eihnig' ' að^topannönnum þeirra öllum og folkinx^'5 áí búgörðunum í „Ulke- bölskov" fyrir ánægjulegar sam- (Framhald á 9. sí8u.) ;-ut

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.