Tíminn - 14.09.1956, Síða 5

Tíminn - 14.09.1956, Síða 5
T í MI N N, föstudaginn 14. september 1956. 5 anna að leiða rússneska flugmár- leikhúsum hér, en eins og alkunn- skálka í færi við siðústu nýjungar ugt er, þá er brezk kímni mjög iFareý Dolta, Sem settl helmsmet í hraífluoi : "t'.í ! * iiinaní-'tofiU': Unnið fyrir opnum tjöldum lindúnaráðstefnan - Slr Layrence og ÍViarilyn Monroe - Nisia, krlogiukastarliin rOssneski - IVIorð og blaðaslúður - Flugur á lofti - Fulltrúi Satans og kalvinstrú Lundúnum, 9. september. Það v^r einn rigningardag í miðjum ágúst, að margar mann- eskjur hópuðu sig saman fyrir framan gluggana hjá Margréti Rósu. Fólkið var þó ekki saman komið til að horfa á nýja kjóliftn prinsessunnar, heldur átti það von á mörgum heims- frægum karakterum öðrum, því að Súez-ráðstefnSh var að hefjast í Lancaster House, og brátt runnu verðmiklir vagnar í hlað. Það mun ekki ofmælt, að fólk sé nú tekið að þreytast á hinum sífellda metingi blaðanna um það, hvað sé hið rétta og raunverulega ástand í efnahagsmálum þjóðarinn- ar. Málgögn fráfarandi stjórnarfor- ystu þreytast ekki á að fegra ástandið fyrir lesendum sínum, hvergi hafi nokkur brestur verið, hvorki í smáu né stóru. Hin nýja ríkisstjórn hafi tekið við á þeim tíma, er atvinnulífið stóð í blóma. Allir iímabundnir erfiðleikar hafi Verið levstir til frambúðar. Jafnvel að utanríkisverzlun hafi verið okk- ur sérdeilis hagstæð og að gjald- gjörðar. Á grundvelli þeirrar nið- urstöðu hyggst ríkisstjórnin byggja framtíðarlausn efnahagsmálanna. í annan stað hefir fólkið verið kallað til liðs við stjórnarvöldin í viðleitni þeirra að stöðva dýrtíð- ina. Farið hefir verið fram á það við neytendur, að þeir gerðust virk (Framnald á 9. síðu.) íslenzk iénlist erSeedis 6. nóvember fóru í Osló fram eyrisaðstaða landsins hafi stór-! batnað á undanförnum árum. Á •hljómleikar með verkum eftir hinn bóginn íelja þeir, sem við Buxtehude, Beethoven, Jeppesen, tóku, að aðkoman hafi verið í Magne Elvestrand og Hallgrím fyllsta máta bágborin. Dýrtíðin í Helgason, John Lammetun lék á örum vexti og yíir hafi vofað , orgel „Ricercare“ eftir Haligrím stöðvun atvinnuveganna, sérst.ak-, °S Grefsen Mótettukór tiífdir lega sjávarútvegsins enn einu stjórn Magne Elvestrand'fluttí; út- - - sinni. Stórframkvæmdir, svo semjsetningu Hallgríms á forníslenzka sementsverksmiðjan, hafi verið að sálmalaginu „í Babýlon. yið .vötnin stöðvast vegna þess að íráfarandi j ströng“. forsætisráðherra, Ólafur Thors, j n- marz lek Sabine Weinreich hafi ekki hirt um að afla fjár íiljfíögur píanólög eftir Haligrím í 1 alþýðuháskólanum í Leipzig. Önn-' Fyrstur dindilmanna var hinn þungbúni Múnsjör Pineau í nýjum Rolls-Royce, sem sennilega hefir átt að tákna nákomna sambúð við Breta á tilvonandi þingi. Næstir komu gulleitir náungar frá Japan. Þá kom Mr. Selwyn Lloyd, sem Beaverbrook segir ágætan mann auk þess sem hann á kornunga konu. Svo kom heil runa af minni spámönnum og þá friðarboðinn Mr. Dulles með hendur í buxnavösurn. Þá kom Krishna Menon og frú Pandit og hlógu mikið, og svo komu fuiltrúar frá bræðraþjóðun- um. Næst síðastir voru þeir Malik og Shepilov, búralegir kallar í brúnum fötum. "Síðastur alira var Sir Anthony og þá klappaði mann- fjöldinn óskaplega. Gleraugu fyrir Nasser. Sir Anthony Eden er afar snyrtilegur og geðslegur maður. Hann hefði komizt jangt sem kvik- myndáíeikari og sennilega á hann glæsilegu útliti sinu og fágaðri framkomu frama sinn mest að þakka. Annars hefir Eden tvö and- lit. Þegar hann heldur ræður fyrir íhaldsflokkinn, brosir hann gler- augnalaus og sjármerar kvenfólk, en þegar hann skammar Nasser, setur hann upp gríðarleg svört gleraugu og yglir sig. Síðan Súez-ráðstefnan var haldin hefir tölúvert vatn til sjávar runn- ið og líkur til að Mr. Menzies komi tómhentur aftur. Spurnir.g dagsins er því, hvernig stjórn Edens mæti vandanum. Fer hún með stríð á hendur Egyptum upp á eigin spýtur og Frakka? Slíkt verður Eden auðvitað að sinni. gera upp við sjálfan sig og en svo rnikið er víst- að annar tónn er nú kominn í brezku blöðin en áður var. Þau eru nú mikið hætt að tala um stríð gegn Nasser og sum ráðast heiftarlega á Eden og vara hann skörulega gegn stríð.-^, æsingum. Manchester Guardian og verkalýðsfélög. Sennilega hefir ekkert átt hiéiri' þátt í að breyta tóninum í brézk- um blöðum heldur en einn rök- studdur leiðari í hinu vel metna og frjálslynda Manchester Guardian, þar sem málin voru krufin til mergjar og raktar sennilegar af- leiðingar þess, sem komá fnyndi. ef hafið væri stríð gegn Egyptum. Fjöidi blaða tók undir þessi orð og nú síðast hefir samband verka- lýðsfélaga gert ályktun í sömu átt, og varað sterkleéa við stríðsfyrir- ætlunum og látið skína í allsherjar verkfall, ef til vopna verður grip- ið. Slæmt minni. Það mun taka lengri tíma en ráð var fyrir gert að_ kvikmynda „Hinn sofandi prins“. Ástæðan er sögð sú að Laurence er miklu fljótari að læra rulluna sína en Marilyn. Sir Laurence hefir það gott minni að hann lærir langa kafla í einu, sem er mikill tímasparnaður. Iíins veg- ar'er þessu ekki eins farið með frú Miller. Hún þarf að glugga í hand ritið sitt á mínútu fresti og þess vegna lengist upptakan um lang- an tíma. Hefir Arthur karl senni- lega um annað að hugsa en troða rullunni inn í heilbúið á kellu George Cals og Anette Crosbis I ieikritinu Mr. Boffry. Og svo var þaó Nína. Það, sem helzt skyggir á frægð- arljóma Nassers um þessar mundir er hin 27 ára rússneska Nína kringlukastari. Ekki ér enn séð fyrir afleiðingarnar af höttunum hennar fimm, sem kosta samtals 1 pund 12 shillinga og 11 pence. Skugginn af hattfjöðrunum liggur enn á sambúð Bretlands og Sovét- ríkjanha, Scotiand Yard leitar að Ninu méð logandi ljósi meðan mót mælaorðsendingum er skotið frá Moskvu, en ekki bólar á Nínu. — Flestir harma þennan atburð og vona hann valdi ekki atómstríði. Finnst-mörgum, að verzlunin í Ox- fordstræti hafi hagað sér nokkuð hvatvíslega, er hún kærði Nínu fyr ir þjófnað. MorS eða bláðaslúour. Mikið hefir hér verið ritað um Eastbourne upp á síðkastið í sam- bandi við dauða þrjú hundruð ríkra kvenna síðastliðin fimmtán ár. Liggur grunur á, segja blöðin, að konur þessar hafi verið myrtar til fjár. Hafa um þetta birzt lang- ar og ítarlegar frásagnir. Hins veg ar ber Tribune, málgagn Bevans, þetta eindregið til baka og segir að þetta sé slúður eitt hjá blöðun- um. Skotland Yard hafi að vísu neyðst til að láta málið til sín caka en aðeins til að afsanna kjaftasög- ur blaðanna. Enginn dómur skal á það lagður, hvor hefir á réttu að áframhaldandi byggingarfram- kvæmda. Gjaldeyrisaðstaðán hafi farið stórversnandi og að yfirleút hafi öll fjárhagsafkoma landsins út á við hangið á tæpustu nöf. Almenningur, sem vill fylgjast með gangi þessara mála, sættir sig ekki við svona málflutning íil lengdar. Hann finnur að ekki er allt með felldu. Það þýðir ekki að skáka alltaf í því skjólinu, að verið sé að skrifa fyrir auðtrúa sakleys- ingja, sem ekkert lesa nema eitt flokksblað og taki allt gott og gilt, sem þar er að sjá. Fólkið vill fá að vita hið áanna í þessu máli. Og það er hinni nýju ríkisstjórn ljóst. Þess vegna vill hún vinna störf sín fyrir opnum tjöldum og í nánu samstarfi við alla landsmenn. Hún hefir ákveðið að láta framkvæma úttekt á atvinnu og efnahagslífi þjóðárinnar, svo að úr því verði skörið í eitt skipti fyrir öll, hvað sé rétt og hvað rangt í þessum éfn- um. Af þessum sökum mun almenn ingur fylgjast með þessari við- leitni með vaxandi áhuga. T.il landsins eru nú komnir tveir erlendir sérfræðingar í efnahags- málum til þess að framkvæma þessa úttekt á efnahagsástandi landsins. Munu þeir vinna í nánu samstarfi við íslenzka sérfræðinga á þessum sviðum, ásamt stjórnskip aðri nefnd. Með þessum hætti ætti að vera tryggt, að rannsóknin verði sem víðtækust og niðurstöður hennar réttar. Að rannsókn lokinni munu niðurstöður hennar kunn- ur verk voru eftir Haydn, Mozart, Kuhlau, Tschaikowsky og Kah- laewsky. 18. apríl var „Rómanza“; Hall- gríms fyrir einleiksfiðlu og hljörn- sveit leikin í Magdeburg., Einleik- ari var Helmut Clemenz og hljóm- sveitarstjóri Kurt Hennemann. Konsertpíanistinn Janka Wein- kauff í Dresden hefir á líönum vetri marg sinnis leikið píanóverk Hallgríms á hljómleikum í ýmsum borgum Þýzkalands, í Dresden, Hellerau, Bergen og Putbus ó eyj- unni Rugen í Eystrasalti, í Odern- heim og Meisenheim í Rínar-Pfalz- héraði. 6. nóvember lék hún 2. sónötu höfundarins og „Rondo Is- landa“ í Rugen. 16. maí flutti óratóríusöngkönan Elísabeth Meinel-Asbahr í Leipzig sönglög eftir Hallgrím í útvarpi borgarinnar. 11. júlí flutti Hans Schuwman í Haag úrval af píanólögum eftir Hallgrím í útvarp Hollendinga. Og 29. september leikur hann tónsmíð ar Hallgríms á hljómlcikmu„4M, Haag. 23. maí og 20. júní flutti, Hall- grímur erindi í útvarp Svisslqnd- inga í Zurich um „Skáldlist, Qg tón mennt íslands“. Og 24. júní tflíaði hann í austurríska útvarpið í Inns- bruck um „Forna hljóma hetju- kvæðanna íslenzku“ og iék eigin tónverk á píanó. Enn frernur hefir hann flutt erindi í útvarpi í Frei- burg, Munchen og Berlín. standa Beaverbrook eða Bevan,' landi er afar léleg. Nýlega hefir verið gefin út „blá bók“ um tekjur og eyðslu almennings, ■ segir þar að um sextán milljónir laúrtþega hafi innan við 500 pund á'''ári’‘í tekjur. r:T.n v'. Þá eru samanlagðar ,;tekjur sennilega vita þeir báðir jafn lít- ið um dauða kvennanna. Flugur á lofti. Hin árlega flugsýning í Farn- borougth stendur nú yfir. Getur þar að líta margar hraðskreiðustu | hjóna, en það er alsiða í. Stóra- og fullkomnustu flugvélar heims. Bretlandi að eiginkonur vi.nni úti. Þar flýgur Farey Delta 2, sá sem Guð má vita hvernig brezkir heim- setti heimsmet í hraðflugi í marz' Uisfeður lifa af launum sínum, lög síðastliðnum. Líkist fyrirbrigði regluþjónar fá um 8 pund á viku þetta meir rakettu en þeim hug- 1 laun °S þætti það lítilL peningux myndum, sem menn eitt sinn gerðu a lslandi- Þess ber að geta, að sér um flugvélar. Farey Delta er stéttarskiptingin er hér enn gífur- knúinn þrýstiloftsvél frá Rolls 61 Þúsund hafa yfir 5000 pund Royce og hraðinn svo gífurlegur 1 árstekjur, sem vel getur talist að erfitt er að festa auga á þess- mannsæmandi, en allur almenning ari litlu gandreið háloftanna. j ur hefir úr litlu að spila. Fram úr belgnum stendur prik,1 vængir eru litlir en undir þeim er Bulltrni satans og kalvínstrú. komið fyrir rakettuvopnum og | Aldwychleikhúsið hóf nýlega sýn megi Gúð forða mönnum og skepn ingar a Mr. Bolfry eftir James sál- um frá að verða á þeirra vegi. — | uga Bridie. Fjallar leikritið um Byrjað var að smíða flugu þessa ar stranga og siðavandan kalvínstrú- ið 1950. j ai'prcst í Skotlandi og gerist í síð í Farnborough sýna þeir ann- ustu heimsstyrjöld og ségir frá upp ars flugvélar af öllum stærðum og rcisn þriggja ur.glinga gegn lífs- öllum gerðum. Þar eru litlir kopt- skoðun kalvínsprestsins. Með aðaí ar, sem fara beint upp í loftið og hlutverk lciksins fara þeir Alastair hverfa úr augsýn, en koma svo nið Sim og George Cole, sem báðir eru ur aftur og setjast á pallinn á vel þekktir kvikmyndaleikarar. vörubíl. j Leikritið sjálft er sérlega merki- Þar eru risastórar flugur af Vic- legt, en þannig með lilutverk farið kers Viscont gerðinni, sem eru að teljast verður til listaafreka. stolt brezks farþegaflugs. Annars „Sá illi“ hefði verla getað kosið er sjón sögu ríkari í Farnbourough sér betri talsmann en Alastair Sim og fáfróðir leikmenn standa þar og og George Cole skilar hinum Cook gapa af undrun. j ney-talandi Lundúnabúa svp vel að Brezk blöð hafa gagnrýnt harð- (ckki verður á betra kosið. Léttar lega það háttalag flugyfirvald- kómedíur eru nú mjög í tízku i

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.