Tíminn - 14.09.1956, Qupperneq 7
TÍMINN, föstudaginn 14. september 195S.
Hér að framan liefir bókmennt-
um verið lýst sem einni lieild.
Bundið mál og óbundið hefir ekki
verið aðgreint. 1 þrengri merkingu
eru bókmermtir íjáning hugsana,
sem skírskota til æðstu og göfug-
ustu tilfinninga manna og and-
stæðna þeirra, eða þá að bókmennt
irnar fjalla beinlínis um slíkar
kenndir. Bókmenntir greinast í
tvo meginstofna: Ljóð og órímað
mál'. Það, sem skilur, er háttur írá-
sagnarinnár. Ljóð eða kvæði eru
bókmenntir, seni hæfar eru til
söngs. En órímað mál er ósöng-
Stutt ádrepa.um
ennta I Austurlöndum
Síðarí greli eflir dr. Eirík Alberisson
salinn, slöjikti á öllum lömpum
c»g veiti um koil vínkrúsinni, sem
Ómar hafði sett við hlið sér. Þá
reiddist Ómar og kvað ferhendu
Hebreúm var sérstakur braghátt-
ur, tígulegur og hátíðlegur. í hon-
um er endurtekin sama hugsun í
tveimur eða þremur ljóðlínum,
með svipuðu orðalagi. Hér er
dæmi um tvístæðu Hebrea:
G ilgamesh' konung í Babylon, og
ýmis brot hebreskra bókmennta
sýna hið forna söguljóðaform. Pers
ar áttú‘frá*aKlS;’'öðli efni í söguljóð
hæft, eða lítt til söngs fallið. Ein-; í goðsögnum sínum um baráttu þessa:
kenni og snið ljóðagerðar á sér j sólarguðsins við hinn ógnbráða |
mörg tiibrigði, svo að segja má, j höggorm; svo og í sögunni um j Mitt góða vínker brauzt þú í bræði
að sinn sé siður í landi hverju um hinn fyrsta mann, Yama, er íór I þinni, Drottinni
kveðskap og kveðanda. íslenzk með völd á blómaöld jarðarinnar, j og byrgðir dyrnar sviplega að
bragfræði er sérstök fræðigrein ennfremur í efni frásögunnar um j gleði minni, Drottinn!
og braglíst íslendinga á sér mikið 1 dánarheima og veldi þeirra eftir j í skarnið niður helltir þú hreinni
svigrúm. Aðrar þjóðir eiga sér og dauða Yama. Og fleiri voru hinar j drúfuveig,
sina ljóðhætti og bragform. Með persnesku sagnir er voru tilvaldar j ég hcld að þú sért fyllri en við
að gera úr söguljóð. En áður »2n i hérna inni, Drottinn!
þessar -sagnir urðu að söguljóðum,
eignuðust Bersar spámann og helgi Er hann hafði þetta kveðið varð
git. Zaraþústra (Zöróaster) reit um ásjóna hans svört sem bik. Læri-
trú sína, heimspeki og siðfræði í I sveinar hans og svallbræður, sem
Zend-Avesta um 1000 árum fyrir: í hófinu voru, flúðu burt í skelf-
Kristsburð. Hann lýsir alheiminum j ingu. Þegar Ómar varð þess var,
sálina er svo einlæg og djúpúðug,
að þjóðum, sem óandlegri eru,
virðist þar gæta ofrausnar, enda
er vafamál, hvort nokkur önnur
þjóð á jörðinni jafnast á við Ind-
verja að trúarlegri auðlegð tilfinn-
ingalífsins og innfjálgu innsæi,
nema Gyðingar. Fyrir því er eðli-
legt, að fyrstu bókmenntum þeirra
svipi til sálma og Ijóða Gamla-
testamentisins um trúarhita,-trúar-
vel með skálddísum vestrænna alvöru og jafnvel formið sjálft.
þjóða. j Trúarrit Indverja hafa orðið
Arabar áttu sér miklar bók- j grundvöllur að þróun þeirra trúar-
menntir löngu áður en Múhamed ; bragða, er síðar komu fram. Trúar-
kemur til sögu. Þjóðkvæði þeirra j sögulegt gildi bókmennta þeirra er
voru mörg. Þau áttu sér endarím j því mjög mikið á alheimsmæli-
Þér lilið, lyftið höfðum yðar,
hefjið yður, þér öldnu dyr.
Eða:.
Himnarnir segja frá Guðsdýrð
og festingiix' kunngerir verkin
hans handa.
Dæmi um þrístæðu þeirra er
þannig:
Hann hné fyrir fætur henni,
féll út af og lá þar;
hann hné fyrir fætur henni,
féll út af;
þar sém hann hné niður,
þar lá hann dauður.
Eða:
Hunangseimur drýpur af vörum
þínum, brúður,
hunang og mjólk er undir íungu
þinni
og ilmur klæða þinna er eins og
Libanonsilmur. |
Þess háttar samstæðu-ljóðagerð j
tíSkaSist og með Babyloníumcnn- j
um. Og þessi hin hátíðlegu tví- j
stseðu- og- þrístæðu-ljóðlistarform
Hebrea voru ágætlega íil söngs
failin. Ivleð Engilsöxum var Ijóða-
gerðin fólgin í stuðlum, eða endur
tekningu á sama hljóðstaf eða sam
hljóðanda í hverri ljóðlínu.
Með Japönum var ákveðinn
fjöldi samstæðna — atkvæða — í
hverju Ijóði þeirra, eða kvæði.
Með Grikkjum og Rómverjum var
kvæðagerðin reist á ákveðnum
hrynjanda, er lengd samstæðnanna
olli.
Braghættirmr urðu til vegna
sönglistarinnar og stóðu í þjónustu
hennar. Margar skýringar hafa
koitiið fram um uppruna Ijóðagerð-
ar, en líklegt má telja, að rekja
megi hana til þeirrar sönglistar,
sem tíðkaðist í sambandi við æva-
forna þjóðdansa, og hafi ljóðið
skapazt svo að segja sjálfkrafa
undir áhrifum mikillar íélagslegr-
a^ þenslu tilfinningalífsins. Upp-
hafléga hefir ljóðíð verið fáein orð
eða órðtæki, endurtekin með milli
bi-lT, en það varð'síðar að viðkvæði
sohgkórsins,' eða andsvari hans.
Stjórnandi Ijóðsöngsdansins mælti
þá af munni fram nokkrar ljóðlín-
ur, eða kvæðisorð. Viðkvæðið, eða
andsvar söngkórsins rauf frásögn
eða framsögn stjórnandans; en gaf
svo að nýju svigrúm fyrir nýtt
ljóðefni, nýtt erindi af hálfu hans.
Ef þessi tilgáta er rétt, má full-
yrða, að fyrstu ljóðagerð megi
rekja til alþýðlegra strengleika,
sem áttu sér viðkvæði. Og bók-
menntir allra þjóða eiga sér í upp-
hafi slíka strengleika, er annað
hvort hafa geymzt í sinni fornu
mynd, eða sögusagnir um þá.
Debóruljóðin í Gamlatestamentinu
sem orustúvelli íveggja reginafla, j hvernig komið var, lét hann sækja
góðleikans og vonzkunnar, ljóss og! spegil. Þegar hann sá, hverjum
myrkurs. Eldurinn var tákn góð-
leikans eða ljóssins. Tvö þúsund
árum síðar samdi persneska skáld-
ið Firdousi þjóðlegt söguljóð um
ættjörð sína og vefur af mikilli
snilld inn í það gömlum helgi-
sögnum og samþýðir þær yngri
trúarhugmyndum þjóðar sinnar.
Firdousi varð brautryðjandi með
þjóð sinni um söguljóðagerð.
Á því tímabili, sem Sassanida
konungsættin sat að völdum i
Persíu (226—642) voru að engu
gerð öll áhrif grískrar menningar,
sem fest hafði þar rætur frá því á
dögum Aiexanders mikla. Blómguð
ust bá innlendar bókmenntir um
trúarleg efni og önnur. Eftir
litaskiptum andlit hans hafði tek-
ið, hló liann og kvað:
Hvern flekaði aldrei syndin á ferð
um heim? Ég r.pyi\
og bragarhátt. Notaðar voru ljóð-
línur, sem leiddar voru til lyktar.
Þessu til skýringar má benda á,
að eftirfarandi Ijóðlínur eftir
Steingrím Thorsteinsson eru þann-
ig gerðar:
Ei vitkast sá, er verður aldrei
kvarða.
Fornhókmenntir
Indverja lásu
ekki aðrir en hinn fámenni mennt-
aði hluti þjóðarinnar. Af algerlega
þjóðlegum söguljóðum má nefna
Mahabharata og Ramayana. Fyrr-
nefndi ljóðabálkurinn er saminn
hryggur. um 300 fyrir Kristsburð eða jafn-
Hvert vizkubarn á sorgarbrjóstum 1 vel fyrr ímyndunarafl ]eikur þar
liggur.
Hins vegar heldur hugsunin
áfram frá einni ljóðlínu til annar-
ar í þessum ljóðlínum Jónasar
Hallgrímssonar:
Veit þá engi, að eyjan hvíta
átt hefir daga, þá er fagur
frelsisröðull á fjöll og hálsa
fagurleiftrandi geislum steypti?
lausari hala en í söguljóðum Norð-
urálfubúa og ýkjur því meiri. En
skáldlegt gildi þeirra er mikið. Ind
verjar eiga mörg önnur söguljóð
en þau, sem nú hafa verið talin,
svo og kvæði almenns efnis. Sakún
tala er meistaraverk helzta sjön-
leikaskálds þeirra. Snillclárverk
þetta hefir verið þýtt á fránska
á þétta
indverska drama á leiksviði, orti
hann á milli þátta eitt sinna allra
ljúflegustu kvæða, þótt ritað væri
á velkta leikskrá með ritblýi.
Sakúntala Drachmanns hefir verið
þýdd á íslenzku og með snilldar-
Arabisk skáld ftotuðu fyrra ljóða tungu
forjríið. Eitt sinn er danska skáldið Hól-
Arabar somdu agæt sagníræði- j „ • n
Hver fylgdi ávallt dyggðinni á vegi | rit, ævisögur og vísindarit. Frá ®eir rac mann or 1
beim? Ég spyr. þeim er komið hið víðfræga ævin-
Ef fyrir illt með verra þú hegnir týrasafn: Þúsuftd og ein nótt. Sög-
sjálfur, Herra, I ur úr því safni t. d.: Sagan af Sind-
seg, hvaða mismun finnurðu á jbað; sagan af Aladdín og töfra-
okkur tveim? Ég spyr.! lampanum; sagan af Alí Baba og
iþjófunum fjörutíu eru allar góð- , ,
Og á sömu stundu varð andlit kunningjar frá æskuárum margra: la®'
hans aftur bjart og Ijómandi, eins íslendinga. Kalífinn í Bagdad, Fut heimspekingsins og skálds-
og tungl í fyllingu á fjórtánda degi Harún-al-Raschid, er velgerðar- ‘ jns Rabindranath Tagore hafa ver-
mánaðarins“. i maður mannkynsins, vegna þessa 1 Þýdd á Vesturlandamál. Fara
■ fpvintvrasnfns enda hótt hann hór á eftir Örstutt brot Úr' skáld-
Þessar tvær ferhendur eru ævmtyrasains, enaa pott nann | k h - j j „ j b*ði „
þekktar um alla Persíu enn í dag 1vœrl harostjon. Og sagan um kon- skap tians 1 lauslegri pyDiBgu, en
dauða Harún-al-Raschids, kalífans L er bert af því að skáldskapur unSinn á svörtu eyjunum „með Þau varpa nokkurn birtu yfir hug-
úr ..Þúsund oS einni nótt“. eða á TS! ! fœtur úr rnarmara köldum“, og blæ þessa mikla en serkenn.Iega
sagan um gimsteinadalinn lýsa vel ■ andans manns.
skáldlegu hugarflugi og óhemju I vaknaði og
úr „Þúsund og einni nótt“, eða a ómars er Persum hugstæður, þrátt
9. og 10. öld, mótaðist persnesk :"yrir bersöglina.
tunga á þann veg, sem síðar hefir 1
haldizt. En mikil átök urðu um ný-1, Ferhendur Omars hafa komið ut
persneskuna og arabiska tungu. En 1 óteljandi útgáfum á ölium menn-
arabiskan varð að lúta í lægra ingúrmálum, og í fleiri skrautút-
haldi, en jafnframt varð til ný bók Sátum en nokkur U6**6* önnur-
menntagrein með Persum: óbund- ■knir íslendingar liafa þýtt þær eft-
ið mál, þegar farið var að gera ir ÞyðinSu Fitzgeralds. Fer her a
þýðingu á persnesku úr arabísku. eftir sýnishorn þeirra úr þyðingu
Áður var aðeins um bundið mál, ^&§nusar Ásgeirssonar.
að ræða á persnesku. í ný-pers-! , , „ ,
nesku máli er einnig mikil Ijóða- j ®ft hugsa eg mer, að ros se
gerð, hörpuslagir, ferhendur og! , , , ,rau ,st Þar
söguljóð. En söguljóð Firdousi 1a reit’ sem konungsbloði uthellt
(Shahnama) bera af sem gull afI.............,,, , var’
eir, og er. þeim oft jafnað við hvert liljublom, sem lundinn
kvæði Hómers.
Persneskur skáldskapur er lítt
þekktur á Vesturlöndum. En af-
skreytir nú,
sé lokkur forn, sem meyjarhöfuð
bar.
ímyndunarafli Araba.
Bókmenntir Indverja hófust á
Rig-Veda. Um þetta ljóð andlegrar ,
þekkingar farast Max Miiller þann-
ig orð, að það sé „hið fyrsta orð
talað af Aría“. Kvæðið hefst á,
frásögn um aríska þjóðflokka, sem
reika um í fjallahéruðunurn á'
landamærum Indlands. Söguljóð
fann bréfið
j hennar, þegar dagaði. Ég veit ekki
hvað hún skrifar, því að ég er ekki
læs.
j Ég skal láta vitringinn í friði
með bækur sínar, því að hver veíc,
1 hvort hann getur lesið bréfið mitt.
| Ég skal leggja það að enni mér,
þrýsta því að hjarta mínu.
Þegar nóttin verður þögul og
þetta hermir og frá því með hvaða ■ stjörnur taka að skína, hver af
hætti þjóðflokkar þessir dreifast! annarri, skal ég breiða úr því í
um héruð landsins í suðurátt og ! knjám mér og sitja hljóður.
reisa sér þar byggðir og bú. Vedur | Þytur laufblaðanna skal lésa það
Indverja eða söguljóð þeirra eru.hátt fyrir mig, þjótandi elfan skal
í tíu bindum eða bókum. Elzta J hafa það upp orð fyrir orð fyrir
burðasnjall þýðandi Edvard FRz- Q stráin u er standa ung
gerald, leysti ur alogum symshorn ) Q„ hyrst
af ferhendum (rubaiyat) Ómars L straumsins bakka er nú vig
Khayyams, og hefir þann veg sagt höfuin -nst
Vesturlandabúum deili á persnesk 1
Vedan er frá því um 1400 eða! mig og samhljóman stjarnanna
1500 fyrir Kristsburð, og hefir um j skal syngja það fyrir mig af himn-
aldaraðir verið að breytast, þar til! um ofan.
að hún fékk það snið, er hún hef-1 Ég get ekki fundið það, sem ég
ir nú. Upphaflega voru Vedur þess leita að, get ekki skilið það, sem
ar samsafn helgirita, aðallega Ijóð- ég vil vita. En þetta ólesna bréf
ræns eðlis. Indversk helgirit eru hefir gert byrðar mínar léttar og
^LLkTó'mar Khayyam hefjhvíl létt á þeim! ÞaU vaff “^Uöfug og hátignarleg. Hugleiðsla breytt hugsunum mínum í söngva
1 nt .mr 1 Indverja um heimssalma og manns 1 (íramhald a 8. siðu)
af Vör,
sem var í sinni æsku mjúk —
og kysst....
ir notið mikils heiðurs í ættlandi
sínu fyrir vísindaafrek í stjörnu-
fræði og stærðfræði. En um skáld-
skap hans héfir verið nokkuð á
annan veg, því að Persum þóíti
hann bersögúll um of. Vildu þeir,
að hann klæddi heimslyst sína og
ádeilur í hjúp guðrækilegrar dul-
speki, eins og samtíðarskáldbræð-
ur lians, t. d. Hafiz. Andlegt vel-
sæmi Persa gerir kröfur um, að
veraldlegar ihyndir og líkingar séu
þeim fluttar í guðrækilegum til-
gangi og fallist í faðma í dulræn-
um orðaleik, svo að við eigi, jafnt
i guðshúsi og gleðisal. En ómar af trú né ki tekst að fipa hann
var of byltingagjarn og hreinskil-1 „oto oi„„ afafírt.Alr
Eg veit ei hví, né hvaðan örlög
teyma
oss hingað — vötn, sem nauðug
viljug streyma,
né hvert þau vötn, sem regn í roki
um nótt
um reginauðnir nauðug, viljug
sveima.
Einn vísifingur hreyfist,
skrifar hægt,
en heldur sínu striki. Engri nægt
Vesímannaeyjabréf:
SignrSnr Finnsson seiitir skókslj. ?i§
barnaskálaim í Veslmannaeyjnm
inn til þess að beygja sig undir
þetta lögmál skilyrðislaust. En
margt í skáldskap hans ber þó að
skilja á táknrænan hátt.
Til er saga um Ómar, sem lýsir
uppreisharhug hans og bersögli við
og hinn mikli sægur þjóðstreng- j hvcrn sem var að etja, jafnvel við
leika á meginlandi Evrópu og á ^Þann harðstjóra, sem hann viður-
Bretlandséyjum greina ljóslega frá ikcnn(ii llPPi_l’fir scr“- ^á af henni
þessu fyrsta stigi lióðiistarinnar.
Síðar kemur annað atriði til. Ljóð-
in verða söguljóð, hetjukvæði og
goðakvæði, svo að þau geymist
betur í minni martna. Strengíeiká-
tímabilið var undanfari Söguljóð-
1 skiljast, að Pgrsum hafi af slíkum
sökum þótt vandkvæðum bundið
að viðúrkentfa skáldskap hans opin
berlega, þótt þeir blóti hann á
laun. Sagan ér þannig:
„Kveld nokkurt nélt Ómar veizlu
anna, göfugasta frásagnarforms cina mikla og bauð í hana inörgum
Ijóðagerðarinnar. Söguljóð er langt viiium sínum og forkunnarfögrum
kvæði, eða kviða, sem felur í sér ungum konúhi. Hann kveikti á
frásögn um þjóðhetju. Blandast mörgum lömpum og kertum og
þá oft sarnan við frásögnina áhrif settist síðan að drykkju allshugar
goðmagna og töfra, sem efla eða . feginn. En himininn lætur ekki
veikja hin mannlegu afrek. | að sér hæða, og þegar veizlan stóð
Söguljóðsbrotið um hetjuna sem hæst, fór gustur mikill um
né tár þín geta einn stafkrók
burtu fægt.
Ef, ástin mín, væri okkur tveimur
háð
vort angurslíf og gjörvallt
heimsins ráð,
— hvort myndum við ei mola allt
í smátt
og móta að nýju, unz hjartansþrá
er náð.
Persar telja mesta meðal ljóð-
skálda sinna þá Saadi og Hafiz.
Jami, er var yngstur stórskáld-
anna á ljóðlistarsviðinu, hefir og
ásamt þeim, sem nefndir hafa ver-
ið, haft mikil áhrif, svo að pers-
neskar bókmenntir munu búa vel
og lengi að þeim áhrifum. Vestur-
landabúum eru skálddísir Persa-
lands eins og væru þær í trölla-
höndum: En þegar þær verða leyst
ar úr þeim, munu þær sæma sér
Vestmanneyjum 9.9 1956.
f umliðinni viku, var Sigurður
Finnsson, gagnfræðaskólakennari
settur skólastjóri við barnaskól-
ann hér í bæ. Sigurður hefir verið
kennari við Gagnfræðaskólann hér
undanfarin 12 ár við góðan orð
stír og kennt þar aðallega ensku,
landafræði og fimleika. Gagnfræða
skólabyggingunni hér er nú að
mestú lokið, svo að hún verður
vel nothæf í haust eða vetur, þó
að margt sé enn ógert til þæginda
og prýðis í húsinu. í sumar hefir
einnig verið unnið að lóð skól-
ans, og gönguvegur lagður að skóla
byggingunni í framhaldi af Skóla
veginum.
huguð, samfelld girðing um lóðir
skólans og völlinn. Gerð þessarar
girðingar er þegar hafin og hefir
nú verið steyptur um 70 m. lang
ur veggur við austurmörk gagn-
fræðaskólalóðarinnar, en alls eru
þau lóðamörk um 170 m. löng og
lendur skólans alls um 1,5 ha.
Nokkrir skipstjórar og útgerðar
menn héðan taka nú þátt í utan
ferð hinna 40 útgerðarmanna og
skipstjóra, sem nú á sér stað á
vegum Fiskifélags íslands. Fátt
artnað fremur en slífcar ferðir
stuðlar að aukinni þekkingu og
víðsýni útgerðarmanna og sjó
manna um þeirra mikilvægu störf
í þjóðfélaginu. Þeir aðilar, sem að
þessum kynnisferðum standa, eiga
Iþróttavcllurinn nýi hér í Eyjum því mikiar þakkir skilið.fyrir fram
er senn búinn til notkunar, þó að
mikið sé þar eftir óunnið enn.
Hann verður hið mesta mann-
virki. Verkstjóri við það verk hef
ir verið undanfarin tvö ár, Sigfús
J. Johnsen gagnfræðaskólakenn-
ari. íþróttavöllurinn er staðsett
ur vestan við lendur Gagnfræða
skólabyggingarinnar og ©r fyrir
takið. I ferð þessari kynnast ferða
langarnir nýjustu tækni í gerð og
lögun veiðarfæra, skipasmíðum og
verksmiðjum er vinna úr sjávar
afurðum. Einnig mun ætlunin að
kynna þeim síldveiðitækni ná-
grannaþjóðanna.
Góðar stundir,
Eyverji.