Tíminn - 14.09.1956, Side 11

Tíminn - 14.09.1956, Side 11
T f IIIN N, föstudagitm 14. september 1956. 11 DENNI DÆMALAU5I Föstudagur 14, sept. Krossmessa. 258. dagur ársins Tungl í suSri kl. 21,32. Árdeg- isviæði kl, 1,45. Síðdegisflæði kl. 14,27. SLYSAVARÐSTOPA REY1VJAVTKUR í nýju Heilsuverndarstöðinni, er opin alian sólarhringinn. Nætur- læknir Læknafélags Eeykjavíkux er á sama stað kl. 18—8. — Simi Slysavarðstofunnar er 5030. Aucturbæjar apótak er opið á virk- um dögum til kl. 8, nema á laug- ardögum til kl. 4. Simi 82270. Vwturbæjar apótak er opið á vlrk- um dögum tii kl. 8, nema laug- ardaga til kl. 4. Hoits apótek er opið virka daga 01 ki. 8, nema laugardaga til kl. 4, og auk þess á sunnudögum frá kl. 1—4. Sími 81684. HAFNARFJARÐAR og KEFLAVÍK- 5JR APÓTEK eru opin alla virka daga frá kl. 9—19, nema Íaugar- daga frá kl. 9—16 og helgidaga írá kl. 10—16. TIL GAMANS Kláus er á gönguferð ásamt vini sínum. Gisesiiegur vagn ekur fram- hjá. Kiáus heilsar mannjnum í vagn ir.um og segir við vininn: -- hetta er einn af kunr.ingjurn mínum. — Einmitt, hvað gerir hann? — Hann undirritar bréfin, sem ég fer með á pósthúsið. — Hittumst svo aftur á morgun, á sama tímá og sama stað .. er Denr.i .... góða nótt .... amen. .. þetta Utvarpið á morgun: 8.00 Morgunútvarp. 10.10 Veðurfregnir„__.. 12.00 Hádegisútvarp. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 15.30 Miðdegisútvarp. 16.30 Veðurfregnir. 19.25 Veðurfregnir. 19.30. Tónleikar: Harmonikulög (pl.). 19.40 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.15 Sigurður Nordal sjötugur. — Útvarp frá Þjóðleikhúsinu: a) Ræða (Þorkell Jóliannesson rektor Háskólans). b) Uppiestr- ar úr verkum Sigurðar Nordals FJytjendur: Valur Gíslason, Gestur Pálsson, Ilaraldur Björnsson, Arndís Björnsdóttir Þorstojnn Ö. Stepbensen, Mar- grót Guðmundsdóttir og Lárus Pálsson. 22.00 Fré.ttir og veðurfr. — Kvæöi kvöidsins. 22.10 Kvöídsagan „Haustkvöld vi'ð iiafið “ 22.30 Létt lög (plötur): a) „Blístrað á öllum strætum", þýzkir lista 20.30 Leikrit: „Móti sól“ .eftir Helge Krog. Þýðandi: Eufemia Waage. Leikstjóri: Valur Gísla son. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Danslög (plötur). 24.00 Dagskrárlok. Tilkynningar til sjófarenda við ísland frá Vitarnálaski'ifstofunni í Reykjavík: Faxafiói. Hvaifjörður. Dufl tekin upp. Eftirfarandi dufl í Hvalfirði; íangar aö spyrja þig um ... vilt þú hafa verio tekin upp: j j0fa m£r ag $vara því hreinskilnis- a) 64 22;'3;i'-' rubr., 21°40'33" v.lg. jega9 MÍSfirðic<vi»‘TfalactaSK W Bifreið konunnar nam staðar á rauðu Ijós: í einni mestu umferð- argötunm, Það kom graent ijós, @n bifreiðin hélt ekki af stað. Löng föð bifreiða .myndaðist fyr- ir aftan, og hornin voru þeytt í sj- fe|lu, en konan sat hin róiegasta við stýrið og hreyfði sig ekki. Lqks gekk umferðarlögreglu- þjónninn til hennar, heiisaði kur- teislega og sagði: — Afsakið, en er frúin að bíða eftir norðurljós- um? 0_0 Adam og Eva áttu istefnumót í Edengarði. Þá sagði Adam: Eva, þaö er dálítið, sem mig Hún leit upp úr bókinni og horfði á eiginrnannmn. j — Ég skal spgja þér, þetta er mjög , svo óvenjuleg saga, sem ég er -að lesa. — Að hvaða leyti? — Það líður ekki sá dagur, að söguhetjan biðji ekki mann sinn um j peninga fyrir hinu 03 þessu. 1 — Ekki held ég að það sé neitt ó- j venjulegt. i — Nei, það er það ekki, en hún fær alltaf peningana. 0_0 Lady Decker, sem vakti á sér at- hygli, þegar þjónn rak hana á dyr í Sportkiúbbnum í Morrte Cario, hefir orð fvrir að vsra orðhvpt. Nýiega var hún í samkvæmi hjá gríska skipaeigandanum Qnassis. Hann var að segja hrifnum mann- fjölda frá fátækt sinni í bernsku,. — Já, sagði hann hrærSrjr, — í þá daga dreymdi mig hefzt um að verða sjóræningi. — Þá hafa draumar ýðar rætzt, gall í Lady Decker. Miðfirðis við Kalastaði. — b) 64“ 23 15" n.br., 21°27'04" v.lg. Á innan- verðri Helguvík. — Duflin verða ekki lögð út aftur. Austfirðir. Breiðdalsvík. Radar- merki eyðilagt. — Radarmerkið á Rifsskeri utan við Breiðdalsvik hefir eyðilagzt. — Staður: 64°46'18" n.br., 13“55'48" v.lg. Austfirðir. Fáskrúðsfjörður. Radar merki eyðilagt. — Radarmerkið á Æðarskeri í Fáskrúðsfirði hefir eyði- lagzt. — Staður: 64°53'33" n.br., 13° 43'24" v.lg. : '. . «1PTN .Í FLUaVÉLARNAR Skipadeild S. í. S.: Hvassafell er á Reyðarfirði. Fer þaðan til Eskifjarðar, Akureyrar, Sauðárkróks, Patreksfjarðar og Rvík ur. Arnarfell er á Húsavík, fer það- an ti! Noregs. Jökulfell kemur til Álaþorgar í dag. Dísarfell fór 11. þ. m frá Riga áíeiðis til Ilúnaflóahafna. Litlafell er á leið til Faxaflóahafna irá Norðurlandi. Helgafell er á Ak- ureyri. Sagafjord lestar í Stettin. Cornelia B I lestar í Stettin. Skipaútgerð ríkisiins: Ilekla er á Austjörðum á suður- leið. Esja fer frá Reykjavík í kvöld vesutr um land til Akureyrar. Horöu monn syngja og leika vinsæl j breio er a Austf jörðum á norðurleið. dæguriög. b) Franco Scarica loikur á hannoniku. 23.00 Dags>:rárlok. Úívarpið á mqrgun: •OQp Moi;gur,új.varp. 10.1Ó Yoolu'ircíg'nir. 12.00 Uáciíigjsiítvarp.. 12.50 Óalcálög sjúkihiga. 15.30 .Miöclpgisútvarp. Í6.30: UeðUííregnir. 19.00 Tómstundaþáttur barna og unglinga (Jón Pálsson). 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tónleikar (piþtur): Lög eftir Irving Bariin. — Hijóms.veit undir stjórn Guy Luypaerts leikur. 19.40 Áuglýsingar. 20.00 Fréttir. Skjaldbr.eið er á Skagafirði á leið ti Akureyrar. Þyrill átti að fara frá Rotterdam síðdegis í gær áleiðis til ísiands. Skafífellingur á að fara frá Reykjavík í kvöld til Vestmannaeyja. H.f,- Eimskipafélag ísiands: Brúar-ípss fþr frá Keflavílc 11.9. jtU Hamborgar. Dettifoss fór frá Akur- eyri 8.9. til New Yqííc. FjalUoss fór frá Hamborg 12,9. tii Hvjlcur. Goða- foss er í Ventspils, Gulifoss er í Rvík Lagarfoss fór frá Kefiavík í gaer til New York. Reykjafoss fór frá Lyse- kii í gær til Gautaborgar og Gra- varna. Tröllafoss fer frá Reykjavík í dag til Akraness, Akureyrar og þaö an til Antwerpen, Hamborgar og Wisniar. Tungufoss fór frá Kaup- mannahöfn 12.9. til Aberdeen og Reykjavíkur. Flugfélag ísiands h.f.: Sólfaxi fer til Glasgow og London kl. 08:00 í dag. Flugvélin er væntan-' leg aftur til Reykjavíkur kl. 23.45 í kvöld. — Flugvélin fer til Kaup-! mannahafnar og Hamborgar kl. 08: j 30 í fyrramálið. — Innanlandsflug: I I dag er ráðgert að fljúga til Akur- eyrar, Egilsstaða, Fagurhólsmýrar,: Flateyrar, Hólmavíkur, Hornafjarðar; ísaf jarðar, Kirkjubæjarlilausturs, Vestmannaeyja og Þingeyrar. Loftleiðir h. f.: j Leiguflug Loftleiða h. f. er vænt- j anleg um hádegið frá New York. Fer j eftir skamma viðdvöl áleiðis til Osló ! og Stavangurs — Hekla er væntan-! leg í kvöld frá Luxemborg og Gauta 1 borg. Fer eftir skamma viðdvöl á- leiðis til New York. Já, góði minn, hvað er þaö, sem þig langar til að vita? — Ja, .... það var bara .... get ég verið alveg viss um, að ég sé fyrsti karlmaðurinn í lífi þíriu ...? — Kæri Adam, ég vil ekki segja þér ósatt, sagði Eva, — það var einn á undan þér .... hanri var Rússi.... 0^0 Maður nokkur var fyrir rétti í London, ásakaður um að hafa stol- ið mörgurn kössum af eggjum ,í verzlun éinni. Dómarinn spurði: — Hvað hafið þér fram að færa yður til niálsbóta? — Þetta skeði vegna misskiln- ings. — Hvernig atvikaðist það? — Ja, ég hélt að eggin væru ný. 0^0 170 CTi.íÍ.O'Ct’■ X L.árétt: 1. nafn á vélflugu. 6: órækt arjörð (þf.). 8. borg í Suðurlöndum. 10, fjöldi. 12. í líkamanum. 13. nafr. á norrænum guði (þf.). 14. á frákka. 16. fæðu. 17. ármynni. 19. fararíæki. Lóðrétt: 2. nafn á bókstaf. 3! fanga. mark (þekkt frú í Rvík). 4. í vegg. 5. ófrjáls maður. 7. kasta. 9. vitlausa. 11. matast. 15. fauti. 16. á hafi. 1§. fangamark (prófessors). Lausn á krossgátu nr. 169: Lárétt: 1. ógæfa. 6. afl. 8. rós, 10, Ási. 12. Ás. 13. el. 14. ske. 16. ull. 17. von. 19. hanar. — Lóðrétt: 2. gas. 3. æf. 4. flá. 5. Grása. 7. viila. 9. Ósk. 11. sel. 15. Eva. 15. una. 18. on:’ lliiliiiy «!«ynks ,%' fyssa^t mmmmsme í fyrradag opinberuðu trúlofun sín aungfrú Þórhilduv Helgadóttir frá Húsavík og Þórir Hilmarsson verkfræðinemi, Hrísateig 16, Rvik. I dag verða gefin saman í hjóna- band af séra Sigurjóni Þ. Árnasyni ungfru Andry Douglas og Sigurður i S. Magnússon, læknir, Ægissíðu 28.1 fvMust með verkinu af mikill Fyrir nokkrum dögum biiaði stýrið á e.s. Brúarfossi, og reyndist nauð syniegt, að. kafari færl niðtir til viðgerðar. Hann .þurfti aS sk'era burt,- plötu á stýrinu með gasskurðaifækjum. Mörguijt þótti undariegt, að iog' sky'di á gasinu niSr.i í siónum, og ekki síit drengitjnurn á myndinni, seir athygli. -— (t.jósm.; Sv. Saamygdsson). J Ó E 5? , . : jj QS | ' ..... /-v ! Íþ-" ■ 1! Éjt MM fe'iís'.? m-,

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.