Tíminn - 29.11.1956, Síða 7

Tíminn - 29.11.1956, Síða 7
TÍMINN, fimmtudaginn 29. nóvember 195G. Minninéarorð: Pálrai Hannesson rektor Steingrímur Steinfíórsson, búna($armálastjóri: Þegar ég setzt niður til þess að skrifa örfá þakkar- og minningar- orð um vin minn Pálma rektor Hannesson, þá finn ég glöggt til vanmáttar míns. Ég vildi skrifa góða grein um Pálma, líf hans og störf. Enginn maður mér vanda- laus hefur verið mér hugstæðari og orkað á mig á þann liátt, er hann gerði. Frá því að ég heyrði lát Pálma Hannessonar fyrir fáum dögum norður til Skagafjarðar, hann varð bráðkvaddur við skyldu störf sín í Menntaskólanum, hef- ur upphaf Sonartorreks Egils Skallagrímssonar sífellt sveimað í huga mínum: „Mjök er um tregt tungu at hræra“ Svo erfiðlega sætti ég mig við það, sem skeð hefur. Ég vil þá fara eftir niðurlagi Sonartorreks: . . . „Skalk þó glaðr með góðan vilja ok óhryggr heljar bíða“. Pálmi rektor Hannesson mun um langt skeið verða talinn ein- hver allra svipmesti og hugstæð- asti maður, sem starfað hefur með þjóð vorri á fyrri hluta hinnar 20. aldar. Margt veldur því, að þessi dómur verður trauðla véfengdur. Pálmi Hannesson var að ytra út- liti hinn háttprúðasti og höfðings- legasti maður, livort sem var upp á að sjá, eða eftir að vetna vakti hann athygli, hvort sem var utan lands eða innan. lokið háskólaprófi í náttúrufræðum , Pálmi Hannesson var náttúru- var hann kennari hér þrjá vetur, fræðingur og náttúrubarn. Hann 1926—29. Alla stund síðan var var samgróinn íslenzkri náttúru. hann einn hollasti og tryggasti vin- Hún bjó honum í barmi, allt frá ur þessa skóla, og breytti þar engu; æskuárum. Löngum ferðaðist hann um, þó að hann hefði tekið annan: um landið á sumrum, um óbyggð- skóla í fóstur. En hjarta Pálma I ir og öræfi, og batt við það brenn Hannessonar var stórt. Hann var I andi ást. Varð hann manna kunn- göfugur maður. 1 ugastur á þeim slóðum og undi sér Til þakklætis fyrir vináttu hans hvergi betur. Hvenær, sem færi hæfileika og góðvild í starf sitt og sleppti aldrei tökum á því. Mátti svp segja að skóiinn færi aldrei úr huga hans. Fátt sárnaði líta Hv'ar !P;llma meira en Það> ef honum virtist við samferðamenn lians ekki sinna svo gengi og verkefnum skól H,nn var UUaus i framkomu, sem í hlut átti, Ijúfur og léttur í máli og þó enn frekar, ef þeir, sem í hlut áttu, voru á einhvern hátt minni máttar. Ég hygg að um Pálma megi segja svipað og Snorri segir um Erling SlcjálgSson á Sóla: Þórarinn Björnsson, skólameístari: (Fiuft „á Sa!" í Menntaskólanum á Akureyri a3 tnorgni hins 23. nóvernber). Síðdegis í gær var hringt til mín Pálmi hafði fullan rétt til að vera | úr Menntaskólanúm í Reykjavík og kröfuharður við aðra í þessum efn mér sagt, að Pálmi rektor væri lát- um. Hann lagði á sig geysilegt inn. Mig setti hljóðan. Daginn áð- erfiði og sleit sér út fyrir aldur ur um sama leyti hafði Pálmi talað fram í þágu stofnunarinnar og gat, við mig í síma. Datt mér þá ekki með miklum myndugleik heimtað^í hug, að það yrði í síðasta sinn, HTuT1 kom“6hðnÍT6tr‘nöktalís! að aðrir le8®u sitt Pund á meta- að ég heyrði rödd hans, þessa og drengskap og til virðingar við merkt ævistarf hans og til samúð- ar við syrgjandi ástvini og starfs- bróður vorn, Menntaskólann í Reykjavík, verður kennsla látin niður falla í skólanum í dag. Þórarinn Björnsson. Gísli Magnásson í Eyhiláarholti: ! Dáinn, horfinn. | Og ekki nema vika frá því ég hitti hann hressan og glaðan unz helfregnin barst. Ég varð hljóður ,viö. Söknuður og tregi hlóðst að mér öllum megin. Mun svo fleirum hafa farið norður hér. Og enn er mér tregt um tungu, að mæla eft- ir hann látinn. I Pálmi Hannesson andaðist mjög ! um aldur fram. Hann var aðeins ! 58 ára gamall, fæddur 3. dag jan- , úarmánaðar 1898 að Skíðastöðum ifremri í Skagafirði og ólst þar ! upp. Hann var af bændaættum skagfirzkum, sonur Hannesar ! bónda á Skíðastöðum Pétursson- ar, bónda í Valadal Pálmasonar, og Ingibjargar Jónsdóttur frá Haga nesi í Fljótum. Verða ættir hans eigi raktar hér, enda alkunnar. Og víst er um það, að hann var búinn beztu kostum ættmanna sinna, gáfum og gerfileik, dreng- skap og karlmennsku. Er þó eigi minna vert um hitt, að hann bar giftu til að halda svo á heiman- fylgju sinni, að opið er skarð og þroska“. Sumir menn hafa þá1 töfra í skapgerð sinni og fram- skálarnar. Pálmi Hannesson er ó- hlýju og fallegu rödd, sem var svo umdeilanlega einn allra merkasti, lík honum sjálfum, ef svo má komu allri, að þeir, sem með þeim jskóiamaður landsins, sem fyrr og.segja. starfa, laðast að þeim og líður vel slðar hefur s1tarfað með þloð vorrl’! Pálmi rektor varð bráðkvaddur í návist þeirra. Pálmi Ilannesson ! enda hefur han,n ,eugur cn rnokk: 1 Menntaskólanum í Reykjavík. var þessum töfrum gæddur í rík-iur annar SeSnt rektoi-sstarfi við. Hann féll á hóhm starfs og skyldu. um mæli. Góðvild og heiðríkja!hma virðuleSu- elztu menntastofn, þó að hann væri ekki gamall, tæpra 59 ára, vissu allir, að hann huga hans var svo háþroskuð, að allir, sem veruleg kynni höfðu af honum, fundu þá hlýju og góðu strauma, er frá honum stöfuðu. Við, sem áttum því láni að fagna gafst, hvarf hann úr ys og hávaða borgarlífs og margmennis og leit- aði út í sveitir og upp til fjalla. íslenzk náttúra var honum ekki aðeins opin bók. Hún var honum sem ástkær móðir, er seiddi hann til sín, svo að eigi varð í móti staðið. Hann unni íslandi og öllu, sem íslenzkt er. Þó mun átthaga- ástin hafa staðið dýpstum rótum í brjósti hans. Hefi ég engan mann þekkt, sem meiri væri Skagfirð- ingur né betri en hann. Eitt sinn sagði hann við mig, að sunnangol- an í Skagafirði væri dásamlegasta veður á jarðriki. Má af þeim orð- um nokkuð marka átthagafögnuð þessa ágæta Skagfirðings. Állmikið liggur eftir Pálma í rit- uðu máli, og þó minna miklu en æskilegt hefði verið, þvílíkur snill- ingur sem hann var á íslenzkt mál. En embættisa(nnir og óteljandi skyldustörf girtu fyrir, að honum gæfist nægur tími til ritstarfa. Hann fór oftsinnis um landið þvert og endilangt, og þekkti það flest- um betur. Birti hann nokkrar rit- gerðir um ferðalög sín og athug- anir. En dagbækur hans, sem vafa laust hafa að geyma merkilega hluti, eru óprentaðar allar. Býst og naumast við, að honum hafi unnizt tími til að vinna úr því efni, er þar var safnað saman, svo sem viljað hefði. Hann unni þjóðlegum fróðleik hvers konar, eins og vænta mátti, og kunni ógrynni af sögnum og sögum. Sér í lagi varðandi fjöll , og ferðalög. Færði hann í bún- ófyllt við andlát hans, og engin; jng þess háttar sögur ýmsar, gaf von þess, að þar komi þegar mað-! út með Jóni Eyþórssyni hið ágæta ur í manns stað þegar alls er ; safn „Hrakninga og heiðavegi" í gætt. (3 bindum, og lagði þar sjálfur Pálmi tók stúdentspróf í Reykja- fram stóran hlut. vík 1918, háskólapróf í náttúru- fræði í Höfn 1926. Varð sama ár hafði ekki gengið heill til skógar undanfarin ár, og sjálfur hefir hann eflaust verið við því búinn Pálmi var náttúrufræðingur að menntun, Iauk fullnaðarprófi í þeirri fræðigrein frá Hafnarhá- ^ au skóla> Páhni hafði allt til þess að!ag hlýða kalli dauðans á hvaða að vera n-ínir samstarfsmenn hans'sinna Því starfi mcð ágætum og stund sem var, eins og hann hafði ' taka að sér forgöngu um fjölþætt-; áður jafnan hlýtt kalli lífsins. ar náttúrufræðirannsóknir, takaj pálmi Hannesson varð rektor Fneinn er veruleet samstarf hafði Upp þráöinn þar sem Þorvaldur, Menntaskólans í Reykjavík 1929 og Sf Vw:"l£l ^ önnurlThoroddsen hætti’ en hann dó fa-:hafði því gegut rektorsstarfi i'úm I um arum aður en Palmi lauk nami. j 27 ár eða lengur en nokkur annar, jEkkÍ þurfti lengi að ferðast með, að ég held. Má fullyrða, að hann „.-i„ . ! Pálma, hvert sem var í byggðum hafi slitið kröftum sínum, sem l' 1 cr df'-v rr œtr 1 ö eða óbyggðum til þess að veita því ehhi voru litlir, fyrir aldur fram uppruna Skagfirðingur. Ætar hansieftirtekt) hv8 skarpa athyglisgáfu f þjónustu þeirrar gömlu og standa djupum og þroskamiklum; hann haf3i okkur ýmsum, hálf- merku menntastofnunar. Að vísu rotum 1 skagíirzkri moid. Er marni j gerðuni fávitum í þessum efnum, kom hann víðar við. Hann var val mikiö 1 þemi ættum ei að hon-, virtist hann oft sja i gegn um holt þingmaður um skeið, sat í ' og hæðir. Pálmi íerðaðist mikið og og vinir, þekktum þetta bezt og hefðum átt að kunna að meta það. Enginn, er við Pálma Hannesson, eða kynni af honum, getur gleymt hon- um. A öllu sem Pálmi skrifaði var , . , ,, , . . snilldarbragur, svo unun var að kennan yið Akureyrarskola rekt-! lesa Málið lék honum á tun f ?o^e+nf ,sk0ians„r Reyk'iavlk fra ; aidarfjórSung hefir enginn ritað 19^,9 til dauðadags, og a ði þa; fegurri íslenzku en hann, og fáir gegnt þeirri stoðu lengur en nokk m jafns Hjá honum fór allt sam. ur maður annar. Varð af uKaÞyíur an> orðaval og stíll og óbrigðult eigilitill, erhann, svo ungur mað-! fegurðarskyn. Ættu sumir kaflar ur og oreyndur, var skipaður til f s8 hans að vera sjálfkjornir að gegna hmu virðulega og abyrgð jf hyerja lesbók íslenzka> sem not- armikla rektorsembætti, enda uf- u8 er f skólum ar uppi og politiskar sviptingar . allharkalegar um þær mundir. I Palmi Hannesson var mikill Mun og aðkoma hans að skólan- \ lerðamaður og goður. I ferðalog- um hans ollum, lunum fyrri og um, og aðstaða öll framan af ár- um, meira hafa reynt á innviðu hans en svo, að hentað hefði mið- lungi hverjum. En Pálmi var geig- laus maður, íturmenni, skapfast- ur, en skilningsríkur og ljúfur, meiri, var hesturinn fararskjóti og förunautur. Pálmi var af mik- illi hestamannaætt, og sjálfur hest hneigður frá barnæsku. Hesturinn var því snemma félagi hans og um standa, og margir þeirra ætt- menna kunnir víða um land. Pálmi unni sínu fagra og svipmikla hér- aði, hann hlakkaði ávallt til að koma þangað, ef annir leyfðu stutta hvíld frá skyldustörfum, sem var þó allt of sjaldan. Það er sómi fyrir Skagafjörð að hafa alið og fóstrað þvílíkan son og Pálmi hefur verið þjóð okkar. Pálmi var og stoltur af að vera sonur Skagafjarðar og aldrei gleymdi hann að uppruni sinn væri í sveitum og hann væri af bænd- um kominn. Það eru þrír meginþættir hinna mörgu og fjölbreyttu starfa Pálma Hannessonar, sem ég tel að mest ástæða sé að minnast, þekkja og þakka. Hið fyrsta er rektorsstarf Pálma Hannessonar vicj Menntaskólann í Reykjavík. Því starfi gegndi hann um meira en aldarfjórðungs skeið. Án efa er hér um erfiðasta og vandasamasta skólastarf að ræða hérlendis. Er ekki heiglum hent að leysa það svo af höndum, að vel sé gert. Mun það ofraun öllum- venjulegum mönnum að sinna svo lengi slíku starfi, og það með þeim glæsibrag, sem Pálmi gerði. Hér verður fátt um þetta sagt. Pálmi lagði hina miklu karlmennsku, undi því vel. Hann hafði ást á þessu viðfangsefni og hreina, fölskvalausa ást á landi og þjóð, sannur, ágætur íslendingur, sem trúði á land og fólk og ætlaði ís- lenzku þjóðinni mikinn hlut í þjóðasamstarfi framtíðarinnar. Að ferðast með Pálma um landið og fræðast af honum, var óviðjafnan- legt, það var hrein unun. Þegar þess er gætt hvert aðal- starf Pálma var, má það stórvirki kallast, sem hann hefir afrekað á sviði náttúrurannsókna. Allar rit- gerðir hans um þessi efni eru að ritleikni og öðrum frágangi með þeim snilldarbrag, er einkenndi allt, er hann lét frá sér fara. Þá kem ég að þriðja meginþætti í ævistörfum Pálma og á því sviði eru áhrif hans mikil og munu lengi vara. Það var mcðferð hans á mæltu rnáli og rituðu. Þar var Pálmi Hannesson meistarinn. Að- eins örfáir menn íslenzkir hafa náð þvílíkum tökum á tungu vorri hvort sem um var að ræða mælt mál eða ritað. Hann var harður við sjálfan sig og aðra í þessum efnum og leið þar engan afslátt. Ég þekkti dálítið til vinnubragða Pálma, er hann gekk frá ritverkum (Framhald á 8. síðu.) ýmsum nefndum og ráðum, t. d. Mennta- málaráði, og kom margvíslega við menningarmál þjóðarinnar. En Menntaskólinn var höfuðbólið. Það mun hann hafa fundið æ betur, eftir því sem lengra leið á ævi, og þar vildi hann standa lengst á verði, — þangað til yfir lyki. Pálmi Har.nesson var fæddur að Skíðastöðum í Skagafirði, kominn af kjarnmiklum bændaættum norð- lenzkum og hafði hlotið að erfðum mikla hæfileika. Ilann var karl- menni og glæsimenni, svo að af bar. Hann var glaður í góðra vina hópi og betri félagi varð ekki fund- inn. Hann var frábær kennari skýr, lifandi og skemmtilegur. Ilann var margfróður um náttúru landsins og landshagi að fornu og nýju. Ilann unni landi og þjóð. Hann var góður sonur sinnar ís- lenzku móður. Hann var ágætlega máli íarinn og talaði og ritaði feg- urri íslenzku og hreinni en flestir aðrir. Hann var listrænn og list- elskur. Og að lokum: Ilann var mannkostamaður. Hann var dreng- ur góður, hollur og velviljaður, hlýr og tryggur, svo að ekki brást. Pálmi Hannesson var gamall nemandi þessa skóla, gagnfræðing- ur héðan 1915. Og hér hóf hann kennaraferil sinn. Er hann hafði skyggn á sálir manna, fæddur leið ;vinur- Semna mem, r otal syaðil- togi. Fyrir því heyktist hann |forum um fjoll og firnmdi lærð- hvorki né hopaði af leið þótt önd-jist honum enn betur en aður- aS vert blési, heldur hélt leiðar sinn-1 meta það Vlt °S Þa kostx, sem ótrauður og æðruhms, óx að|þessl undraskepna er buin. Þa sár | treystust þau bond milli manns ar, mannviti og reynslu, ávann hvers manns íraust og virðingu, enda löngu einmælt urn ágæta stjórn hans á hinni öldnu og virðu legu menntastofnun. Er suður kom til Reykjavíkur, hlóðust brátt á Pálma margvísleg ábyrgðarstörf, svo að jafnvel varð við of. Ekki fyrir það, að eigi rækti hann þau svo sem bezt mátti verða, því að á engu vildi hann níðast, er honum var til trúað. Hitt er það, að fyrir sakir þrot- lausra anna gafst honum minna tóm en ella til að sinna mestu hugð- arefnum sínum. Er mér og ekki grunlaust um með öllu, að ann- í’íki og þreyta hafi nokkru urn valdið, hversu heilsa hans stóð völtum fótum hin síðustu árin. Eigi mun ég rekja hin fjöl- mörgu störf, er falin voru Pálma rektor. Þess ber þó hér að geta, að hann var þingmaður okkar Skagfirðinga 1937—1942. Settist í öndverðu í sæti séra Sigfúsar Jónssonar, og fór vel á. Víst mundi Pálmi lengur hafa farið með um- boð okkar á Alþingi, ef til hefði fengizt og kosningalögum eigi ver- ið breytt þjóðinni til vafasams ávinnings. og hests, sem ekki urðu rofin. Pálmi var skyggn á sálir manna og dýra. Pálmi Hannesson var auðkennd- ur, hvar sem hann fór. Hann var mikill á vöxt og manna fríðastur sýnum. Vel á sig kominn og ramm- ur að afli. Hann var höfðingsmað- ur í sjón og raun, skapfastur, djarf- mannlegur og drengilegur, orð- glaður í vinalióp, sólheiður á svip og yfirbragð, tryggur vinur og ó- venju hjartahlýr og afbragðs fé- lagi. Með engum manni öðrum var betra að vera. Mér þykir sem flest hið bezta í íslenzkri þjóð- arsál hafi sameinazt í persónu hans. Með Pálma Hannessyni er í val fallinn einn af heztu sonum Skaga fjarðar fyrr og síðar, ástmögur íslenzkrar foldai', íslenzkrar tungu. Fjöröurinn hans er fátækari eftir, þjóðin hans á á bak að sjá óska- syni. Ég votta konu hans, frú Ragn- hildi Thoroddsen og börnum þeirra, djúpa og einlæga samúð mína og annarra vina norður hér. Gísli Maguússon.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.