Tíminn - 29.12.1956, Blaðsíða 1

Tíminn - 29.12.1956, Blaðsíða 1
^rlgizt með tímanum og Iesi8 TÍMANN. Áskriftarsímar 2323 og 81300. Tíminn flytur mest og fjöl- breyttast almennt lesefnl. Efni blaðsins í dag: i Ferð til tunglsins, bls. 4. Ég hef bjargfasta trú...., bls. 5. Sala olíu til V-Evrópu, bls. 6. Hamrafell greiðir olíuna niður, bls. 7. 10. árgangur Reykjavík, laugardaginn 29. desember 1956. 295. blað. Dr. Gunnlaugur ÞórSarson í hópi flóttafólksins aS Hlégarði í gærkveldi. Samkvæmt beíðni eru andlit flóttamanna gerS torkennileg. (Ljósm. Sv. S.) Þrjár stúlkur úr hópnum. Þær nota tímann í sóttkvínni til þess aS hekla og prjóna. Framkvæmdabanki íslands teknr lán Bandar., jafngildi 4 millj. dollara Lánið verður notað til að greiða áíallinn kostnað við f járíestingarframkvæmdir, svo' sem raforkuíramkvæmdir í dreifbýiku og FRIÐRIK efstur í Hastings - vami Larsen í gær í gær tefidi Friðrik óiafs-' sementsverksmiðjena son við Bent Larsen á skák- mótinu í Hastings. Fóru leik- ar svo, að Larsen gaf skák- ina. Er Friðrik þá efstur á mótinu með tvo vinninga, sigraði Penrose í 27 leikjum í 1. umferð. Framkvæmdabanki íslands hefir tekið lán, sem jafngi’dir 4 millj. dollara, og voru lánskjölin undirrituð í Wasbington í gær. Blaðinu barst seint í gærkveldi eftirfarandi fréttatil- kynning um þessa lántöku frá fjármálaráðuneytinu: Ekki byrjað að hreinsa Súez-skurð Port Said, 28. des. — Enn hafa orðið tafir á þvi, að hafist væri handa um ruðning Súez-skurðar. Sagt er, að það sé þó ekki af stjórn málalegum ástæðum, heldur hafi komið í ljós, að áfátt var um 1ækni legan undirbúning, svo ekki verð- ur hægt að byrja fyrr en á morg- un, herma fregnir í kvöld. Rætt við ungverska flóttafólkið í Hlégarði Helzta von okkar nú er að fá starf við okkar hæfi og eignast ný heimili „Vilhjálmur Þór, banka- stjóri, undirritaði í dag fyrir hönd Framkvæmdabanka ís- lands vegna íslenzku ríkis- stjórnarinnar samning um lán hjá Export-Import bank- anum fyrir hönd Efnahags- Uthlutun skömmtun- arseðla í Reykjavík Úthlutun skömmtunarseðla í Reykjavík fyrir næstu þrjá mán- uði fer fram í Góðtemplarahúsinu uppi, dagana 2., 3., og 4. janúar kl. 10—5 alla dagana. Seðlarnir verða afhentir gegn stofnum af fyrir skömmtunarseðlum, greini- lega árituðum. Skömmtunarseðlar þeir, sem nú verða afhentir, munu vera mjög svipaðir þeim, sem síðast giltu og ekki uin neina nýja seðla að ræða. BANASLYS samvinnustofnunarinnar í Washington. Lánið er jafn- gildi 4 milljón doliara, veitt að mestu í dollurum, en að nokkru leyti í dönskum krónum og gyllinum. Lánið er til 22 ára með 3% vöxt- um, ef endurgreiðsla íer fram í dollurum, en 4% vöxt um, ef endurgreiðsla fer fram í Evrópugjaldeyri (þ. á m. íslenzkum krónum), en hvort verður er eftir vali lántakanda. Láninu verður varið til þess að standast á- fallinn kostnað við fjárfest- ingarframkvæmdir á vegum ríkisstjórnarinnar, svo sem raforkuframkvæmdir 1 dreif- býlinu og sementsverk- miðju. Ennfremur íil Rækt- unarsjóðs og Fiskveiðasjcðs“. (Fréttatilkynnmg frá íjár- málaráðuneytinu). í hópsium er mg kona, sem varð að flýja frá rnigu barni sínu í Búdapest. Nú er reynt að ná barninu fyrir milligöngu sænska Rauða krossins. I gærkveldi gafst blaðamönnum kostur á að ræða við ung- verska flóttafólkið, sem komið er hingað til lands til dvalar, og sem nú dvelst að Hlégarði í Mosfellssveit. Þau eru fimmtíu og tvö saman. Það yngsta þriggja ára en elzta konan 54 ára. Þetta er geðugasta fólk og það lofar þá gestrisni, sem það hefir orðið aðnjótandi síðan það kom hingað til lands. Næsta skrefið er að læra íslenzkuna og útvega sér samastað og vinnu. I vind um eyru þjóta. Er þetta hreif Dr. Gunnlaugur Þórðarson, seml gjj^j til þess að skapa ósamlyndi fór til Vínarborgar á dögunum og: s^ipugu Kadarsinnar öllum, sem sótti fólkið, sagði það hefði látið j verksmiðiunni unnu, að ganga í í liós gleði yfir því að vera komið j,jnn nýja kommúnistaflokk en það hingað til iands. Framkoma þess j gergu fáir. hefði verið með eindæmum góð | Rússar og Kadarsinnar höfðu og umgengni öll. Með aðstoð túlks i jjsta yfir alla, sem þarna unnu og ræddu blaðamenn við nokkra úr jjófu nú hótanir og fangelsanir. hópnum, meðan Pétur Thomsen var önnum kafinn við að taka af því vegabréfsmyndir. Verkfræðing ur, sem ekki vill láta nafns síns getið og það vill ekkert þeirra af öryggisástæðum, sagði frá því, hvernig flótta hans bar að hönd- um. Hótanir — fangelsanir! í verksmiðjunni þar sem hann starfaði var honum skipað af um- boðsmönnum Kadarstjórnarinnar, að reka á eftir verkamönnum við störf þeirra. Þetta var aðeins einn þáttur í þeirri viðleitni kommún- istanna að sundra öflum föður- landsvina, enda skildu verkamenn hvað hér bjó að baki og létu sem Verkfræðingurinn sá þá ekki önn ur úrræði en flýja land og komst við illan leik til Austurríkis. Hann óskar helzt eftir að fá ein hverja vinnu í sinni grein, en sagðist verða feginn hverju sem væri, sérstaklega á meðan hann er að komast niður í málinu. Ef hún fer heim bíður dauðinn — en litla barnið hennar er esrnþá í Búdapest. í hópnum er nítján ára gömul stúlka. Hún er gift og á eina dótt- ir fimmtán mánaða gamla. Þegar uppreisnin braust út vann hún við farmiðasölu í sporvagni í Búdapest. Hún tók þátt í and- spyrnuhreyfingunni og hjálpaði til við dreifingu flugrita og blaða frelsisvina. Eitt sinn er hún var á ferð með slíkan varning utan Búdapest tóku Itússar hana og sex félaga hennar höndum. Þeim var varpað í fangelsi og haldið þar matarlausum í fjóra sólarhringa þá var þeim sleppt. Iiún fór þá að hjálpa til á sjúkrahúsi, þar sem eingöngu var fólk, er hafði særzt í uppreisninni. ! Þann 28. nóvember s. 1. slógu Rússar hring um sjúkrahúsið og ! tóku ellefu manns höndum og var hún þar á meðal. Því næst voru þau lokuð inni í stofu einni á sjúkrahús inu. Hún bað einn Rússan leyfis. | að ná í kápu og var leyft að fara fram að gangdyrunum. Þaðan átti hún að kalla og láta færa sér káp una. En hún tók þá sprett eftir ganginum, ásamt manni einum úr j (Framhald á 2. síðu.) Maleter skipuíeggur skæruíiðasveitir | Vínarborg, 28. des. — Flótta- menn í Vínarborg segja að til sín hafi borizt bréf með sérstökum : sendimanni frá Maleter hershöfð- , ingja, sem var landvarnarráðlterra . í ríkisstjórn Nagys. í bréfi þessu segist Maleter vera frjáls og skipu- ! leggi nú skæruliðasveitir í Bakony skógunum fyrir norðan Balaton- vatnið. Allt frá þvi Rúsar réðust á Búdapest hafa borizt ósamhljóða fregnir af Maleter. Var sagt, að hann hefði verið handtekinn af Rússum, en síðan sloppið úr haldi, en í öðrum að hann væri enn á valdi Rússa eða hefði verið líflát- inn. á Bústaðavegi í gærkvöldi Á tíunda tínianum í gærkveldi varð banaslys á Bústaðaveginum í Bústaðahverfi í Reykjavík. Þar varð miðaldra kona fyrir fólks- bifreið og slasaðist svo að hún lézt skömmu eftir að slysið varð. Málið var í rannsókn í gærkveldi og rannsókninni ekki svo langt komið, að rannsóknarlögreglan1 teldi sig geta gefið nánari upp- lýsingar um slysið. Lokunartími söíubúða um heígina Sölubúðir í -Reykjavík og Hafn- arfirði eru opnar til kl. 4 e. h. laug ardaginn 29. des. og kl. 12 á hádegi á gamlársdag. Miðvikudagir.n 2. janúar er lokað vegna vörutaln- inga. Eftir- áramótin breytist ?f- greiðslutíminn á föstudögum, þá opið til kl. 7 e. h. og laugardögurn. þá opið til kl. 1 e. h. Þrautreyndir Stalínistar eru ritstjórar blaðs ungverska kommúnistaflokksins Washington, 28 des. — Þrír kunnir ungverskir Stalinistar frá stjórnartíð Rakosis og samstarfsmenn hans, eru nú rit- stjórar nýrra blaða, sem gefin eru út í Búdapest á vegum Kadarstjórnarinnar og Sovétríkjanna. Þessar upplýsingar eru hafðar eftir ungverskum flóttamanni, Arpad Hazafi, sem flúði til Vínarborgar og síðar Ritstjóri hins nýja blaðs komm- únistaflokks Ungverjalands, Nep Szabad, er Istun Frish, sem fyrrum var sérstakur ráðunautur Rakosis um allt er laut að kreddukenning- um kommúnista. Hann var og rit- stjóri þess hluta blaðsins, er sá um tilskipanir til flokksmanna og hann ritaði einnig flestar ræður Rakosis. Sonur gegn föður. Eftir fall Rakosis í sumar dró Frish sig í hlé og kom ekki við sögu fyrr en eftir að Kadar var tekinn við stjórnartaumunum. Hann er frægur í Ungverjalandi komst til Bandaríkjanna. í n. a. fyrir þær sakir, að hann skipu lagði undirróður meðal verka- manna í verksmiðju föður síns og stjórnaði síðan verkfalli þar, sem beint var gegn honum. Frish fékk þjálfun sína í Moskvu og kom heim með rússneska hernum í stríðslok. Yfirmaður áróðursdeildar. Aðstoðarritstjóri Frish er Tauos Kukucha, sem áður fyrr var vfir- maður áróðursdeildar flokksins í Ungverjalandi. Annar maður, sem nú er háttsettur í stjórn flokksins, er Sandor Nogradi, en hann var áður yfirmaður pólitísku deildar- innar innan hersins og var þar mjög illa þokkaður.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.