Tíminn - 29.12.1956, Síða 4

Tíminn - 29.12.1956, Síða 4
4 TÍMIN N, laugaidaginn 29. desember 1956. „Halló - Ferð til tunglsins - Pantið farmiða tímanlegau VerSio |ér í hápi þeirra sem eySa arleyfinii sínn á tunglixm? „Halló, halló . . ATHUGIÐ. . . . Fer'ð tii tunglsins. Rúm- gctt og þægilegt geimfar leggur af stað í desember 1957 áleiðis til tunglsins. Trygging gefin á því, að þér komizti heilu og höldnu á leiðarenda. Farseðlar til baka einnig fá-j anlegir. Hringið í síma ????“ Hverjar myndu liugsanir yðar verða, ef þér læsuð slíka aug- Iýsingu í blöðunum? Mynduð þér skrifa yður á listann yfir væntanlega farþega? ekki einu sinni skammazt mín fyr- ir að skilja hvorki upp né niður , í þessum aðförum. Ég hefi ekki virðulegu, bandarisku, blaði j.yrir : ge{ag fUndið til neins ferðahugar Það var kona í Bandaríkjunum, sem sá eina slíka auglýsingu í tveim eða þrem árum síðan. Það má skjóta því inn í, að farartím- inn var að vísu ekki áætlaður árið í þessu sambandi og sjóndeildar- hringur minn hefir ekkert víkkað. En er ég yfirvega málið hlutlaust, 1957, eins og í auglýsingunni hér j ge(-. £g gjjjjj annað en viðurkennt, að ofan, heldur nokkrum árum síð- ar, og svo má líka reikna með, að auglýsingin hafi verið sett í blaðið af prakkaraskap einum — en bandaríska konan tók þetta fyrir góða og gilda vöru. Hún var ekki lengi að hugsa sig um, og svaraði auglýsingunni þegar í stað með bréfi, í hverju hún fór fram á að fá einn farmiða keyptan með fyrsta geimfarinu til tunglsins. Ferðamaðurinn Fleming. Þessa sögu segir frægur, ensk- ur ferðamaður, Peter Fleming, í að í einu atriði virðist mér ekki vera farið algjörlega út í bláinn, því að ég hefi þó séð tunglið með eigin augum oft og mörgum sinn- um, og gel því ekki neitað tilvcru þess. En þetta virðist mér líka vera um það bil eini plúsinn. „Tunglbúar“. Það má vel vera, að það væri æsandi viðburður að stíga út úr geimfari á yfirborði tunglsins. En ef tunglinu á annað borð svipar nokkurn skapaðan hlut til jarðar- bók, sem hann hefir ritað, og bæt-1 innaé okkar, myndi velta mikið á ir því við, að hann hafi hringt til þessarar hugrökku konu, og kom- izt að 'því, að ásetoingur hennar að komast til tunglsins með fyrstu hvar á tunglinu geimfarið lenti. Á sama hátt og þið gelið hugsað ykkur, að ,,tunglbúar“ myndu ekki gera sér sömu hugmyndir um jörð ferðinni væri óhagganlegur. Þessi. ina ef þeir kæmu á fljúgandi disk, þaulreyndi ferðamaður, sem farið i og lentu á Góbí-eyðimörkinni, eða hefir um jörðina þvera og endi- j ef þeir til dæmis lentu á Flórída. langa, kveður þetta sýna sérlega ; Og svo með þessa ,,tunglbúa“: Við dirfsku af hálfu konunnar, því að vitum ekki — held ég mér sé ó- sjálfur segist hann efast stórlega hætt að segja -— hvort þeir eru um, að hann leggi í ferð til tungls , til eða ekki. Og hve'-nig eigum við ins. Og Fleming ritar ennfremur j jarðarbúar að eyúa tímanum ef í bók sinni: I svo er ekki? Skilur hvorki upp né niður: „Er ég hefi lesið um þann á- setning, að senda gerfitungl og eld flaugar út í himingeiminn, hefi ég Gönguferðir og minjagripasöfnún. Við getum náttúrlega, ef að- stæður leyfa, farið í langar göngu- ferðir, við getum safnað minja- og á kortinu virðist ferðin ekki löng Leiðin liggur beint upp . .. gripum, við getum teiknað dálítil landabréf og svo getum við haft i umræðufundi um þau málefni, sem voru efst á baugi þegar við fórum frá jörðinni. En einhvern veginn hefi ég á tilfinningunni, að tíminn muni verða lengi að líða þegar fyrsti spenningurinn er hjaðnaður. Þetta mun náttúrlega verða langtum betra, ef íbúar tunglsins eru ágætis fólk, sem sker ekki af okkur höfuðin eða lokar okkur inni í dýragörðum." Þetta segir ferðamaðurinn Peter Fleming, að vísu í glensi, um ferðina til tunglsins. Hann hefir sem sé ekki háar hug- myndir um þann stað sem „ferðamannaland11, þótt hann hins vegar dragi ekkert í efa, að komizt verði. Það væri líka ekki réttlætanlegt að vera með slíkar efasemdir, þegar heilir herskarar vísindamanna segja okkur fyrir satt, að farið verði til tunglsins áður en mjög langt um líður, og draumur franska rithöfundarins Jules Verne, sem hann setti fram í sögu sinni, er við líklega öll höfum Iesið, Ferðinni til j tunglsins, þannig gerður að veruleika. Messað í fyrsta sinn í Svalbarðskirkju Frá fréttaritara Tímans á \ r Svalbarðseyri. j A annan dag jóla var messað í l fyrsta sinn í hinni nýju Svalbarðs , kirkju. Kirkjan er þó ekki full- búin, og hefir ekki enn verið vígð. Vantar í hana ljósabúnað, og er hans beðið. Kirkjunni hefir bor izt að gjöf falleg altaristafla gerð af af Magnúsi Jónssyni, fyrrv. pró- fessor, en gefandi er Sigmar Bene diktsson frá Breiðabólstað. Fær- ir hann kirkjunni gjöfina í minn ingu um foreldra sína. SJ en heidur er hrjóstrugt á átangastao, et daema má errir KviKmynd- inni „Áfangastaöur: Tunglið" Ný handbók um S. Þ. Birt er nýlega handbók um S. Þ. Það er „Everyman’s United Nati- ons 1945—1955“ um fyrstu 10 ár S. Þ. fram að 31. desember 1955. Handbókin, sem fréttadeild aðal- skrifstofu S. Þ. í New York gefur út, veitir yfirlit yfir starf S. Þ. í aiheimsstjórnmálum og yfir starf hinna ýmsu stofnana S. Þ. Þessi fimmta útgáfa af „Everyman’s United Nations" er samtals 144 bls. og fæst hjá Ejnar Munks- gaards Boghandel, Nörregade 6, Köbenhavn K. i i BÆKUR OG HÖFUNDAR Og Jóns Þorkelssonar MIKILL~OG GÓÐUR reki barst á fjörur þeirra er þjóðsögum og þjóðlegum fræðum unna, með út- gáfu þjóðsagna Jóns Þorkelssonar á þessu hausti. Þær hafa verið ó- fáanlegar á frjálsum markaði um tugi ára, og geypi verð boðið í þær hafi eintak einhversstaðar verið! fáanlegt, lúð og skitið. Úr þessu hefur Bókfellsútgáfan nú bætt, og! hefði gjarnan mátt vera fyrr. Góð-! ar íslenzkar bækur á ekki að láta' vanta á bókamarkaðinn svo tugum ára skiptir, það er engum til gagns nema ef til vill fáeinum okurkörl- um, er græða vilja á bókhneigð og lestrarfýsn almennings — og er það hið versta okur. I EKKI ÞARF að fara neinum orð um um efni þessarar bókar. Hún er öndvegisrit á sínu sviði, og verður svo um alla framtíð, sökum fjiil- breytni í sagnavali og efnismeð- ferðar. Enda kunni sá, er valdi sögurnar í bókina flestum mönnum betur að umgangast þjóðleg fræði, og krydda þau á þann veg, að les- endum yrði eftirminnilegt og eftir sótt lestrarefni. Og happ var það, að útgefandi fór ekki að breyta bókinni neitt verulega, t. d. með því að flokka sögurnar efnislega eftir einhverjum nútíma reglum. Slíkt á ekki við um þjóðsögur, gerir ekki annað en þreyta lesendur og torvelda mönnum að njóta fjöl- breytni þeirra og hugsanaauðgi. Hitt gæti verið til gamans, að flokka sögurnar eftir landshlut um, eftir því sem föng eru til. Kæmi þá í ljós hvar hefðu verið. beztu þjóðsagnasmiðir og hvaða tegundir sagna verið algengast- ar> í hverjum landsfjórðungi. Sjálfsagt verður einhverntíma hafin athugun á því. — Spurs- mál er, hvort nokkuð hefði átt að hrófla við stafsetningu bókar- innar. Enginn er komin til að segja, hvort stafsetning sú sem nú tíðkast í skólum, sé nokkuð réttari eða betri, en sú sem brúk uð var þegar bókin var fyrst prent uð, né hvað lengi hún stendur. Þau vísindi eru alltaf að breytast. At- hugasemdir og skýringar, sem voru neðanmáls í fyrri útgáfunni, eins og vera ber, eru nú á öftustu síð- um bókarinnar. Það er ótvírætt Jón ÞorkeSsson ókostur, og slítur bókinni í notkun meir en þörf er á. HALLDÓR PÉTURSSON gerir oft afbragðs góðar teikningar, en ekki kann ég við hinar „stórkaila- legu“ myndir hans í þjóðsögunum. Þær eru of grófar og yfirdrifnar fyrir minn smekk. Minna eitthvað á meðferð Þjóðleikhússins á kunn- um persónum úr bókmenntunum, (sbr. Bjarna á Leiti, Hallvarð Halls son og nú seinast Grím fjósamann leikriti Sigurðar Einarssonar). — Betur hefði farið að hafa mynd- irnar í þessari bók fleiri og minni i sniðunum. Fegursta myndin sem fylgir bókinni er kápan. Minnist ég ekki að hafa séð kápu, sem á jafn vel við innihald bókar. Hún er listaverk á sínu sviði. — Eng- um hefur tekist betur að túlka þjóðsögur og þulur í myndum en I Guðmundi Tliorsteinsson. Mætti hann vera til fyrirmyndar öðrum er við slíkt fást. BANDIÐ á bókinni er sæmilegt, en gyllingin ósmekkleg. Mér virð- i ist það einker.ni á bókum frá Bók- [ fellsútgáfunni, að kjölurinn er al- i settur einhverju gylltu kroti, oft- | ast ósmekklegu. Minni og smekk- i legri gylling færi betur. B. Sk„ Hvert verSur nýja símanámeriS? - ÖII námer 5 staía, símaskrá í vændum Að því er sjá má í tilkynningu frá bæjarsímum Reykja- víkur og Hafnarfjarðar í blöðunum í dag er nú verið að und- irbúa símaskrá fvrir árið 1957, og verða á henni miklar breyt- ingar, t. d. þær að öll símanúmer á þéssu svæði breytast, og er það ekki svo lítið. Munu símanotendur og þeir, sem von mega eiga á nýjum síma, fá tilkynningu um hin nýju númer sín í bréfi frá símanum næstu daga. Að þessu sinni verður handrit að símaskránni ekki haft til sýnis en símnotendur geta komið breyt ingum varðandi númer sín á fram færi bréflega. Tvö símasvæði. Stækkun sjálfvirku stöðvarinn- ar mun ljúka í sumar, og þá bæt ast 5—6 þús. númer við. Ný stöð tekur þá til starfa, Grensásstöðin, og verður svæði hennar nefnt aust ursvæði og eru mörkin austan Stakkahlíðar og austan Laugarnes vegar að Sigtúni og þaðan til sjáv ar. Miðbæjarstöðinni tilheyrir hins vegar vestursvæðið vestan þess- ara marka, svo og Kópavogur og Fossvogur. Fimm stafa númer. Þegar þetta er komið í kring verða öll númer í Reykjavík fimm stafa. Gömlu fjögurra stafa númer in, sem eru á svæði Miðbæjarstöðv arinnar, breytast yfirleitt þannig, að tölustafnum 1 er bætt framan við þau, og númer þeirra, sem hafa haft fimm stafa númer, breytast þannig, að þrír öftustu stafirnir halda sér, en í stað tveggja fremstu stafanna, sem nú eru, 80, 81, og 82 koma tölurnar 10, 18 og 19, þannig að 80 breytist í 10, 81 í 18 og 82 í 19. Aukning Miðbæjar stöðvarinnar verður 3000 númer og eru það tölurnar 22000—24999. Númerin á Grensásstöðvarsvæð inu breytast svo, að þrír öftustu stafirnir halda sér en framan við þá bætast tölurnar 32, 33 og 34. Þar eru 3000 númer og er sú stöð þegar fullsetin, en stækkun henn ar verður bráðlega hafin og ráð- gert að henni verði lokið 1958. Ýmsar aðrar breytingar er rætt um í tilkynningu þessari, og er mönnum ráðlagt að lesa hana. Og að lokum er rétt að minna á, að tilkynningar um breytingar á nöfnum, heimilsföngum eða öðru í hina væntanlegu símaskrá þarf að tilkynna skriflega fyrir 7. jan úar. (Tilkynningin, sem vísað er til í í greininni birtist í blaðinu í gær).

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.