Tíminn - 29.12.1956, Qupperneq 10

Tíminn - 29.12.1956, Qupperneq 10
í }J 10 H WÓDLEIKHÚSIÐ Fyrir kóngsins mekt Sýning í kvöld kl. 20. Töfraflautan Ópera eftir Mozart Naesta sýning laugardag kl. 20. J Sýningar sunnudag, miðvikudag J og föstudag kl. 20. Tehús ágústmánans Sýning fimmtudag kl. 20. Ferí?in til tunglsins barnaleikrit eftir Bassewitz. ÞýSandi Stefán Jónsson Leikstjóri: Hildur Kalman Músík eftir Schamaistich Hljómsveitarstj.: dr. Urbancic Frumsýning laugardag 5. jan. kl. 15. ! Aðgöngumiðasalan opin frá kl.' , 13,15 til 20. Tekið á móti pöntun-! í um. — Sími 8-2345, tvær línur.j Pantanir sækist daginn fyrir sýn- ; ingardag annars seldar öðrum. —j Austurbæjarbíó Siml 1384 Við silfurmánaskin j By the Light of the Silvery Moon! ! Bráðskemmtileg og f jörug ný am- \ ! erísk söngva- og gamanmynd í lit 5 !um. Aðalhlutverk hinir vinsælu! Doris Day Gordon MacRae Sýnd kl. 5, 7 og 9. Vinur Indíánanna Sýnd kl. 3. Hafnarfjarðarbíój Siml 9249 BannfærSar konur ^Ný áhrifamikil ítöslk stórmynd. Aðalhlutverk leika: Linda Darneil Anthony Quinn Giulietta Marina þekkt úr „La Strada Sýnd kl. 5, 7 og 9. Danskur texti Tjarnarbíó Siml 6485 Aldrei of ungur (You are never too young) Bráðskemmtiieg ný amerís gamanmynd í litum. Aðalhlutverk: Dean Martin og Jerry Lewis Sýnd kl. 5, 7 og 9. gaml/Tbíö Siml 1475 Morgunn lífsins eftir Kristmann Guðmundsson (Þýzk mynd með ísl. skýringar ! (texta Heidemarie Hatheyer Wilhelm Borchert Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNARBÍóT Siml 6444 Captain Lightfoot Chaptain Light Foot ÍEfnismikil og spenandi ný amer-! í ísk stórmynd í litum, tekin á fr- < j landi. Byggð á samnefndri skáld-í j sögu eftir W. R. Burnett. Ruch Hudson Barbara Bush Sýnd kl. 7 og 9. ÍLEIKFEIAG! ^REYKJAVÍKUR^ Þaí er aldrei aí vita (Gamanleikur eftir Bernhard Shaw) Sýning sunnudagskvöld kl. 8. ! Aðgöngumiðasala kl. 4—7 í dagí og eftir kl. 2 á morgun. Sími 3191. í i Næsta sýning miðvikudag 2. jan.j Örfáar sýningar eftir. Gleðilegt nýár. NYJA BIO Sími 1544 Desirée ÍGlæsileg og íburðarmikil amerísk! < stórmynd tekin í De lux-litum ogi í Cinemaseope SSagan um Desireé hefir komið útj Sí ísl. þýðingu og verið lesin sem) j útvarpssaga. Aðalhlutverk: Marlon Brando Jean Simmons Michael Rennie Sýnd kl. 5, 7 og 9. BÆJARBÍÓ — HAFNARFIROE - Horfinn heimur ’ ítölsk verðlaunamynd í Cinema > scope og með segultón. Þetta e í í fyrsta sin að slík mynd er sýndj )hér á landi. Sýnd kl. 7 og 9. Káti Kalli Þýzk barnamynd. ! Bókin hefir komið út á íslenzku.! Sýnd kl. 5. Sfml 82075 HarÖjaxIar Hörkuspennandi ný ensk mynd') um mótorhjólakappreiðar,) hnefaieikakeppni og cirkuslíf.) — Aðalhlutverk: Susan Shaw, Maxwell Reed, Laurence Harvey. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum.! TRIPOLI-BÍÓ Siml 1182 MARTY Betsy Blair Leikstjóri: Delbert Mann Myndin hefir hlotið eftirtalin! Oscarverðlaun árið 1955: ! 1. Sem bezta mynd ársins. !2. Ernest Borgnine fyrir bezta leik; í ársins í aðalhlutverki. ! 3. Delbert Mann fyrir beztu leik- ) stjórn ársins. í 4. Paddy Chayefsky fyrir bezta j ! kvikmyndahandrit ársins. < ÍMarty er fyrsta ameríska myndin,! ! sem hlotið hefi rl. verðlaun [ / (Grand Prix) á kvikmyndahátíð- jinni í Cannes. 5 Marty hlaut Bambiverðlaunin (Þýzkalandi, sem bezta amerískaj í kvikmyndin sýnd þar árið 1955. ÍMarty hlaut Bodil-verðlaunin , Danmörk, sem bezta ameríska) kvikmyndinjsýnd þar árið 1955. Sýnd kl. 5, 7 og 9. STJÖRNUBÍÓ Sími 81936 Konan mín vill giftast (Let's do it again) ! Bráðskemmtileg og fyndin ný am | erísk söngva- og gamanmynd > litum með hinum vinsælu leikur í um Jane Wymar Ray Milland Alda Kay Sýnd kl. 5, 7 og 9. STEiHPÓR°sl, 14 OO I* ff tKATfi TBÚLOFUNABSUUN G IV.V.V.V.V.V.W.V.V.V.V Steinar i kveikjara Kveikir í kvaikjara ■fr Lögur á kveikjara TÓBAKSBÚÐIN í KOLASUNDI .v.v.v.v.-.v.v.v.v.v.v.v. Rakáhöld TÓBAKSBIÍDIN í KOLASIINBI .V.V.V.’.V.V.V.V.V.V.V.V, TRICHLORHREINSUN (ÞURRHREIN3UN) BJCÍjRG SÓLVALLAGÖTU ?4- > SÍMI 3237 BARMAHLÍÐ G .V^-V-V.'.V.V.V.V. Old Spice hinar vlnsælu herrasnyrtivörur TOBAKSBUDIN I KOLASUND) wuvyvyvuwuwwuvvvvw mniiiiiiiiitiiiiiHiiminiuMititiiiiitiiiiititiiiiniiitiiniii | ! Vandaðir nýir ! Svefnsófar z : á aðeins kr. 2.400,00. GRETTISGATA 69 kjallara. S S ~ * lliiiiiiiiiiiiliiiiiiiiiiiiiuiiimiiiiititiiiiiiiimiiiitmtmm .■.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v, Útbreiðið Tímann v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v T I M I N N, laugardaginn 29. desember 1956. Gömiu dansarnir í G.T.-húsinu kl. 9 í kvöld. Sigurður Ólafsson syngur með hljómsveitinni. Aðgöngumiðasala eftir kl. 8. Ícl tréóáhemm tcm ir skátafélaganna í Reykjavík verða í Skátaheimilinu 4. og 6. janúar. Aðgöngumiðar seldir mánudaginn 31. des. eftir kl. 2 í Skátaheimilinu. Skátafélögin í Reykjavík. Tilkynning Umsóknir um fjárfestingarleyfi fyrir næsta ár, bæði ný leyfi og endurnýjanir, þurfa að berast Innfiutnings- skrifstofunni fyrir 15. janúar eða vera póstlagðar þann dag í síðasta lagi. Eyðublöð undir umsóknir fást hjá Innflutningsskrif- stofunni í Reykjavík og oddvitum eða byggingarnefnd- um utan Reykjavíkur. 27. desember 1956. INNFLUTNINGSSKRIFSTOFAN. 10 bækur fyrir 175 kr. Á torgi lífsins, ævisaga Þórðar Þorsteinssonar, skráð af Haga- lín, ein af hans allra skemmtilegustu ævisögum. Hershöfðing- inn hennar, spennandi skáldsaga eftir Maurier, höfund „Re- bekku“. Grænland, skemmtileg lýsing lands og þjóðar eftir Guðmund Þorláksson magister, prýdd nálega 100 myndum. Kæn er konan, bráðfyndin og skemmtileg skáldsaga um kvenna- kænsku og ævintýri. Anna Boleyn, mjög skemmtilega skrif- uð ævisaga þessarar frægu Englandsdrottningar, prýdd mörg- um myndum. Frúin á Gammsstöðum, hádramatísk og mjög spennandi skáldsaga. Kvæðasafn Guttorms J. Guttormssonar, heildarútgáfa á kvæðum þessa mikilhæfa vestur-íslenzka skálds Auðlegð og konur, efnismikil og skemmtileg skáldsaga eftir Bromfield. Fjöll og firnindi, endurminningar Stefáns Filippus- sonar, skráðar af Árna Óla, ritstj., prýddar myndum. Gleðisögur, sögur um ástina og mannlegan breyskleika eftir snillinginn Balzac, prýddar fjölda mynda. Þessar hækur eru samtals nálega 3000 bls. Samanlagt útsöluverð þeirra var upphaflega kr. 371,00, en samkvæmt núgildandi bókaverði mundi það vera a. m. k. tvöfalt hærra. Bækur þessar eru seldar nú fyrir aðeins kr. /) 175,00, allar saman. Átta þeirra er hægt að fá innbundnar í gott band fyrir aðeins 10 kr. aukagreiðslu fyrir hverja bók. Einnig það eru sérstök kostakjör, miðað við verð á bókbandi. Hér gefst slíkt tækifæri til að eignast góðar bækur fyrir sára- lágt verð, að firnum sætir. Notfærið yður það, áður en það verður um scinan. PÖNTUNARSEÐILL: Gerið svo vel og sendið mér gegn póst- kröfu 10 bækur fyrir 175 kr. ib/ób. Samkv. augl. í Tímanum. (Nafn) ............................................. (Heimili) .......................................... Útfyllið pöntunarseðilinn og sendið hann í bréfi. Skrifið greini- lega. BÓKAMARKAÐURINN, Pósthólí 561, Reykjavík.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.