Tíminn - 27.02.1957, Page 1
Fylgist með tímanum og lesið
TÍMANN. Áskriftarsímar 2323
81300. TÍMINN flytur mest og
fjölbreyttast almennt lesefnl.
41. árgangur
Reykjavík, miðvikudaginn 27. febrúar 1957.
f blaðinu f dag:
Bækur og höfundar, bls. 4. f||"
íþróttir, bls. 5.
Nýtt stjórnarform í Indónesíu,
bls. 6.
43 ára Ijósmóðurstarf, bls. 7.
48. blað.
Kadarstjórnin lætur iiand-
taka fóik þúsundum saman
Óttast óeirðir á byltingarafmælinu 15. marz
Vínarborg, 26. febr. — Ókyrrð og kvíði vex nú dag frá
degi meðal almennings í Ungverjalandi. Leynilögreglan fram
kvæmir nú dag hvern fjöldahandtökur víðs vegar um landið
að því er hermir í fregnum, sem borirt hafa frá Búdapest
til Vínarborgar. Jafnvel í smábæjum út um landsbyggðina
hefir lögreglan handtekið menn semustu daga, ef minnsti
grunur lék á því, að þeir væru á h^ndi upnreisnarmanna, sem
yfirvöldin hafa nú alla lýst Pagnhvltmgarsinna. Verst er á-
standið talið í austanverðu Ungverjalandi.
Körð og tvísýn átöká þingi S.Þ. um
refsiaðgerðir gegn Israelsmönnum
Handtökur þessar eru taldar
standa í sambandi við ótta stjórn-
arinnar við nýja uppréisn í kring-
um 15. marz n. k., en þá er af-
í nóveroberuppre'eninni. sagði fyr-
ir rétti í dag. að rússneska lögregl
an hef^i rp!~byrmt sér og bæri
hann þess enn merki. Dómarinn.
mæli bvltingarinnar frá árinu sem er kona, lofs.ði því, að hann
1848. Hefir gengið orðrómur skyldi rækilega skoðaður af lækn-
manna á meðal um að mótstöðu- um. Mikil réttarhöld fara nú fram
menn stjórnarinnar hyggðust nota víða um landið yfir mönnum, sem
daginn til að æsa til útifunda og sakaðir eru um gagnbyltingarstarf-
óeirða gegn Kadarstjórninni. Er ; semi og alls konar glæpi.
talið sennilegt, að stjórnin muni i----------------------------
láta handtaka menn á næstunni j
S “.r°Si SjónvarpaS milli heims
byltingarafmælið er um garð
gengið.
Á að draga Nagy fyrir rétt?
Talsmaður Kadarstjórnarinnar
bar í dag til baka þá frétt, sem
höfð er eftir tékknesku blaði og
háttsettur ungverskur kommún-
isti borinn fyrir, að draga ætti
Imre Nagy fyrrv. forsætisráð-
herra fyrir rétt. Telja fréttamenn
þetta benda til þess, að ráðagerð-
ir séu uppi um að fjarlægja Nagy
með öllu af sjónarsviðinu. Ferenc
Goenczi, 26 ára liðsforingi, sem á-
kærður er fyrir morð og þátttöku
Ný stjórn og frjáls-
iyndari á Spáni
MADRID, 26. fébr. — Franco hers
höfðingi og einræðisherra Spánar
myndaði í dag fimmtu ríkisstjórn
sína síðan hann tók við völdum
fyrir 20 árum. Af 18 ráðherrum
í gömlu stjórninni sitja aðeins 8
eftir. Talið er, að hin nýja stjórn
muni verða miklu frjálslyndari en
sú fyrri, enda gagnrýni sívaxandi.
Stjórnin boðar víðtækar breyting-
ar í stjórnarháttum og fjárhags-
máium. Það vekur einkum athygli,
að hinn frægi hagfræðingur Gual
álfa innan 10 ára
WASHINGTON, 26. febr. — Dr.
Lee Deforest, stundum nefndur
faðir rafeindatækninnar, en hann
gerði mikilvægar uppgötvanir á
því sviði fyrir 50 árum, hefir í
ræðu látið í Ijós þá skoðun, að
innan 10 ára muni unnt að sjón-
varpa miili heimsálfa. Þetta
mundi verða kleift fyrir tilstilli
endurvarpsstöðva, sem
Pearson lýsir máiamiðlunartilSögum sínum,
Arabar og Rússar telja þær svik við Egypta
New York, Sameinuðu þjóðunum, 26. febr. — í dag var
fundi á þingi S. Þ. þar sem ræða átti tillögu um refsiað-
gerðir gegn ísrael, hvað eftir annað frestað, en loks hófst
þó fundur síðdegis. Umræðurnar snerust einkum um mála-
miðlunartillögu Kanadamanna, sem Lester Pearson utan-
ríkisráðherra hefir sett fram. Gerði hann grein fyrir þeim
í ræðu á þinginu i dag. Fulltrúi Arabaríkjanna krafðist skil-
yrðislausrar brottfarar ísraelshers frá Gaza og Akaba. Full-
trúi Sovétríkjanna tók í sama streng og fordæmdi algerlega
tillögur Pearson, sem hann taldi jafngilda því, ef samþvkkt-
ar yrðu, að þingið teldi árás ísraelsmanna í haust réttlæt-
anlega.
Meginatriðin í tillögum Pear-
~>on eru, að S þ. skipaði fulltrúa
með víðtæku valdi til að annast
stjórn Gazaisvæðisins. Egyptum
væri gert að standa í einu og öllu
við skuldbindingar vopnahlésskil-
málanna frá 1949. Herlið frá S.þ.
yrði sett niður beggja vegna við
vopnahléslínuna ,sem þá var á-
kveðin. ísraelsmenn skulu hverfa
frá Akaba, en siglingar um flóann
vera óhindraðar.
AfSienti forseta Sviss Skapa varanlegt öryggi.
fands trímaðarbréf
I dag afhenti dr. Helgi P. Bri-
em forseta Svisslands trúnaðar-
komið bréf sitt sem sendiherra íslands í
yrði upp með sérstökum hætti, Sviss með búsetu í Bonn, Þýzka-
samtímis því, sem hagnýttir yrðu landi. — (Frá utanríkisráðu-
ýmsir geislar frá gufuhvolfinu. neytinu).
Pearson hélt því fram, að gagn
laust væri að samþykkja einhliða
refsiaðgerðir gegn ísraelsmönn-
um. Það væri nauðsynlegt að
tryggja varanlegan frið milli
þeirra og Arabaríkjanna. Það ætti
því, að gefa ísraelsmönnum kost
á að flytja bi-ott herlið sitt, ef
fullnægt væri sanngjörnum kröf-
Mikil hækkirn á oiíu og benzíni
þrátt fyrir lækkaða álagningu
Stafar öll af hækkun á olmverði erfendis og
hækkim á fragt vegna Súez-deifumiar
Auglýst hefir verið nýtt verð á gasolíu og benzíni, og
er hér um allmikla hækkun að ræða, sem öll stafar af hækk
. un farmgjalda og verðs á erlendum markaði, og kemur þó
Villalbi fra Barcelona fær sæti í sý hækkun fram í hinu nýja verði, því að álagning
stjorninm an serstakrar stjornar-
deildar og verður formaður eins
konar fjárhagsráðs. Það er einnig
talið sennilegt, að Franco muni
afsala sér nokkru af fyrri völdum
í hendur hins nýja forsætisráð-
herra. Svo virðist, sem bæði kon-
ungssinnar og katólskir fagni
stjórnarbreytingunni, enda munu
áhrif beggja aukast.
hefir verið lækkuð nokkuð. Hefir það verið augljóst mál all-
lengi, að olíuverð hlaut að hækka af fyrrgreindum sökum,
en ríkisstjórnin hefir með ráðstöfunum sínum haldið verð-
inu niðri mánuðum saman.
olía til kyndingar verður kr.
1076,00 lestin í heildsölu en kr.
í útsölu. Krafa olíu-
Hið nýja olíuverð verður sem |
hér segir: Benzínverðið verður kr.
n ... . . , r 1,07 litrinn
2,47 lítrinn (var kr. 2,16). Krafa
olíufélaganna var kr. 2,64. Og gas-
þess, að í farmi af benzíni, sem
kom hingað í janúar, kostaði lest-
in kr. 607,62 (fob) en af farmi,
sem kom hingað í febrúar kostaði
hún kr. 634,66. Gasolía, sem kom
í janúar kostaði kr. 484,46 (fob)
lestin, en í febrúar kr. 514,44.
Hækkun farmgjalda síðan olíu
verði var síðast breytt hefir num
ið rúmum 300 kr. á lestina og
verðhækkun erlendis á gasolíu
rúmlega 50 kr. á lestina.
Verðhækkun stöðvuð mánuðum
saman.
Af þessu sést, að verðhækkun
(Framhald á 2. síðu).
um um öryggi. Ef þeir eftir sem
áður neituóu að hlýða, væri eðli-
legt, að beita þá refsiaðgerðum.
Egyptar hafa lagalegan rétt.
Pearson, sem í haust var upp-
hafsmaður að stofnun gæzlusveita
á vegum S.þ. til að gæta Súez-
skurðar, kvaðst viðurkenna, að
frá lagalegu sjónarmiði bæri
Egyptum yfirráðaréttur yfir Gaza
ræmunni skv. vopnahlésskilmálun
um frá 1949. Hann teldi samt
mikilvægara að laga sig eftir raun
verulegum aðstæðum og láta í
því tilfelli lögfræðilegar átyllur
víkja.
Þeir Mollet og Eisenhower rædd
ust við í dag og herma lausa-
fregnir að þeir hafi einkum rætt
um vandamálin í austurlöndum.
Hafi þeir orðið sammála um, að
núverandi deila um brottflutning
ísraelshers yrði leyst á mjög svip
uðum forsendum og getur í til-
lögum Pearsons.
Umræðurnar á þinginu halda
áfram og eru mjög heitar. í kvöld
var ekki kunnugt um undirtektir
fulltrúa yfirleitt, en Sovétríkin
studdu Arabaríkin fast, og notuðu
tækifærið til að ráðast á .stcfnu
Eisenhowers gagnvart þessunt
ríkjum, sem þeir töldu stefna að
nýlendukúgun.
----------------------—i
Hveitiuppskeran minni
en síðastl. ár *
NEW YORK, S. Þ„ 26. febr. —
Hveitiuppskeran í heiminum fyr-
ir árið 1956—57 verður allmiklu
minni en fyrir næsta ár á undan,
að því er skýrslur herma, eða um
tveim milljónum tonna minni. Þ6
hefir uppskeran í Bandaríkjunum
heldur aukizt, en hún brást í V.«
Evrópu víða, þó ekki í V-Þýzka-
landi, Norðurlöndum og Spáni.
Fjárlagafrumvarpið af-
greitt á Aiþingi í gær
Fjárlögin voru afgreidd á Al-
þingi í gær. Fjárlagafrumvarpið
fyrir árið 1957 var fyrsta inálið,
sem lagt var fyrir Alþingi það,
sem nú stendur og hefir það að
sjálfsögðu tekið miklum breyt-
ingum í meðferð þingsins.
Fjárlögin voru afgreidd á þann
hátt, sem gert var ráð fyrir, er
skýrt var frá breytingartillögum
meirihluta fjárveitinganefndar
við þriðju umræðu. Aukin eru
, félaganna var kr. 1,19.
Súez-deilan kemur til.
Eftir að Súez-deilan kom til og
styrjöldin í Egyptalandi með
þeim afleiðingum, að Súez-skurð-
urinn lokaðist, fóru farmgjöld á
olíu upp úr öllu valdi, og hafa
um skeið verið 220 shillingar á
lestina. Til samanburðar má geta
þess, að í marz s. 1. var farm-
gjaldið 90 shillingar, og síðan
verulega framlög til verklegra
framkvæmda, raforkumála, at-
vinnubóta og ræktimar og ný-
býlastofnana, eíns og skýrt hefir
verið frá hér í bláðinu.
Þingfundur í sameinuðu Al-
þingi hófst klukkan tvö í gær og
stóð til klukkan rösklega fimm. Einnig erlend verðhækkun.
LoSna komin á mið Hornaf jarðarbáta
og fylgir henni stór gönguþorskur
Frá fréttaritara Tímans í Hornafirði í gær.
Bátarnir hafa orðið varir við loðnu hér á miðunum, en
litlu náð enn sem komið er, þótt þeir hafi loðnuháfa með-
ferðis. Loðnunni fylgir þorskganga, og er þar stór þorskur
á ferð. Hefir afli glæðzt síðustu daga, og bátar hafa hlaðafl-
shillingar á benzínlest.
Stóðu þá yfir atkvæðagreiðslur
vegna lokaafgreiðslu fjárlaganna
og voru þau endanlega samþykkt
í fundarlok síðdegis í gær.
hefir olíuverð ekki hækkað. Þeg. „ , , , . . . , „
ar yerð á oiíu og benzíni var síð j a® a handfærx. Nu er komin austanatt og vona menn þa, ao
ast ákveðið, voru íarmgjöidin 75 i loðnan komi upp að landinu.
shillingar á gasolíulest og 72—73
Einn bátur náði svolitlu af
loðnu, beitti með henni línustúf
og mokfiskaði á hana. í gær fengu
bátarnir 14—20 skippund. Djúpa-
vogsbáturinn Sunnutindur er byrj
aður að veiða í net en hefir lítið
fengið enn. Búðafell frá Fáskrúðs
Þá hefir einnig á síðustu mánuð
um komið til veruleg verðhækkun
erlendis á benzíni og olíu, einkum
vegna Súezdeilunnar. T. d. má geta
firði fékk í gær 20 skippund á
handfæri og trillubátar frá Djúpa
vogi hafa aflað vel á handfæri síð-
ustu daga. Er það stór gönguþorsk
ur. Trillubátur fór hér út fyrir ós
inn frá Hornafirði í dag og fékk
á skömmum tíma 4 skippund á
færi. AA.