Tíminn - 27.02.1957, Page 3

Tíminn - 27.02.1957, Page 3
BÆNDUR RÆKTUNAR SAMBÖND s/ Gó'Sar smurningsolíur lækka vitihaldskostnati vélanna og auka alköst eirra, NotitS því eingöngu ESSO smurningsolíur á vélarnar, ESTÖR D-3 ESSOLUBE SDX ESSOLVBE KD ESSTIC HD ESSO EXTRA MOTOR OIL ESSO MOTOR OEL SIMI 81600 SAMBANDSSHUSINU. DREPIÐ SÝKLANA í DRÓMA Drómi er nýtt mjög gerilskætt sótthreinsunarefni. Drómi er litlaus, lyktarlaus og skaðlaus í þeim þynningum, sem notaðar eru til sótthreinsunar. — Aðeins 2—5 gr af Dróma þarf i lítra af vatni til að fá hæfilega sterkan sótthreinsunarlög. Drómi getur í flestum tilfellum komið í stað lýsóls, klórs og annarra slíkra sótthreinsunarefna og tekur þeim langt fram. Drómi er ómissandi fyrir heimili, sjúkrahús, hótel, matsöluhús, sláturhús, frystihús, brauðgerðir, kjötvinnsluhús, mjólkurbú, kúa- bú o. s. frv. Drómi skaðar ekki stál né aðra málma og er því hið ákjósan- legasta efni til að sótthreinsa áhöld og ílát. Drómi hefir verið þrautreyndur í stærsta mjólkurbúi landsins í rúmt ár og hefir staðizt öll próf. Auk þess að hafa verið prófað í rannsóknarstofum Háskólans, hefir efni þetta verið reynt víða um heim og hefir náð geysilegri útbreiðslu og vinsældum. Drómi er ódýrasta sótthreinsunarefni sinnar tegundar. iiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiinuiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiniiiiimiiiiiiiiiiiinimiiiiimmiiiiiiiimiimiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiimiiúj Fylgist með tímanum. Kaupið Tímann uuuiiiiitiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiimiiiiummiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiim Jóhann Björgvinsson, | ungur Vestmannaeying- | ur, hefir fengið jötun- 1 eflda vöðva með því að 1 gera líkamsæfingar eftir I ATLAS-KERFINU. Eftir | 3 mánaða æfingu var § hann búinn að ná þeim I árangri, sem meðfylgj- | andi mynd sýnir. Kerfið | þarfnast engra áhalda. jj Æfingatími 10—15 mín. § á dag. Sendum um allt § 1 land gegn póstkröfu. Utanáskrift okkar er: ATLAS- | 1 ÚTGÁFAN Pósthólf 1115. Reykjavík. | ÍE = BrHilllllll!IIIII!IIIIIII!!LUIIIl!llIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII!II!l!IIIIIIIII!l!IIIIIIIII!llllI1IIIIIII!IIIIIIIIIII!!IIIII!llllliri!!IIIIIlÍl TÍMINN, miðvikudaginn 27. febrúar 1957. fiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiminmniniiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiijK pmmmimmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmiimmnmmmmmmmmmmmmmmmmmmm"mmmmmmmmimmmmmmmi^ 25 ódýrar skemmtibækur Neðantaldar skemmtibækur eru a. m. k. á helmingi lægra g verði en söluverð þeirra væri ef þær væru gefnar út nú. Þrátt = fyrir það fær kaupandinn 20% afslátt, ef pöntun nemur kr. § 200,00. Bækurnar eru allar óbundnar. s Vínardansmærin. Saga um ævi og ástir frægrar dansmeyjar. 130 H bls. kr. 8,00. | f vopnagný 1. Krónhjörtur. Spennandi indíánasaga. 220 bls. — 1 kr. 12,00. § Órabelgur. Hin óviðjafnanlega skemrotisaga um Pétur órabelg. 1 312 bls. kr. 16,00. | f vopnagný 2. Leiftrandi elding. Framhald af Krónhirti. 246 h bls. kr. 13,00. h Spellvirkjar. Saga um hið hrjúfa líf gullgrafaranna eftir Rex |j Beach. 290 bls. kr. 15,00. M Hetjan á Rangá. Norræn hetjusaga úr fornöld. 133 bls. kr. 7,00. H f vopnagný 3. Varúlfurinn. Síðasta bókin af þessari frábæru j§ indíánasögu. 236 bls. kr. 12,00. 1 Einvígið á hafinu. Óvenjuleg og spennandi saga um ást og § hatur og einvígi á opnu hafi. 232 bls. kr. 12,00. í vesturvíking. Saga byggð á ævi víkingsins fræga Henry Morg- |j ans. 164 bls.. kr. 9,00. j! Svarta liljan. Ævintýraleg saga eftir hinn heimskunna höfxmd E Rider Haggard. 352 bls. kr. 17,50. = Námar Salómons konungs. Eftir sama höfund 344 bls. kr. 16,00. §j Allan Quatermain. Eftir sama höf. Eins konar framhald af E Námar Salómons. 418 bls. kr. 20,00. M Blóð og ást. Ein bezta saga metsöluhöfundarins Zane Grey. j| 253 bls. kr. 15,00. | Hjá sjóræningjum. Sjóræningja- og leynilögreglusaga. 280 bls. = kr. 15,00. n i Fangi nr. 1066. Sérkennileg sakamálasaga. 136 bls. kr. 7,50. ; Maðurinn í kuflinum. Dularfull og sérkennileg skáldsaga. 146 § bls. kr. 7,50. j| ; Percy hinn ósigrandi. 5. bók. Frásagnir af afrekum afburða- H leynilögreglumanns. 196 bls. kr. 10,00. Ath. Örfá eintök af 1 Percy-bókunum 1.—4. eru fáanleg. 1., 2. og 3. kr. 10,00, i 4. kr. 20,00. | : Percy hinn ósigrandi. 6. bók. 192 bls. kr. 10,00. 1 ; Útlagaerjur, eftir Zane Gray. Stórbrotin saga um ástir og bar- = áttu í „villta vestrinu“. 332 bls. kr. 19,00. j§ | Miljónaævintýrið. Gamansöm ástarsaga um góðar manneskjur, i auð og örðugleika. 352 bls. kr. 18,00. I Hart gegn hörðu. Hörkuspennandi leynilögreglusaga. 142 bls. 1 kr. 9,00. | j Percy hinn ósigrandi. 7. bók. 220 bls. kr. 12,50. jjj | í undirheimum. Saga um hættur og ógnir undirheima stórborg- i anna. 112 bls. kr. 7,50. j§ j Svarti sjóræninginn. Ein skemmtilegasta sjóræningjasaga er út 1 hefir komið. Kr. 12.00. ’ M \ Horfni safírinn. Spennandi saga um stórfellt gimsteina- | | rán 130 bls. kr. 7,50. § | Gullna köngulóin, leynilögreglusaga, 60 bls. Kr. 5.00. § Klippið^ auglýsinguna úr blaðinu og merkið x við þær bækur, H = sem þér óskið að fá. h H Gerið svo vel að senda mér gegn póstkröfu þær bækur, sem H merkt er við í auglýsingunni hér að ofan. ! (Nafn) .................................................................................... = (Heimili) ................................................................................... | BÓKAMARKAÐURINN, Pósthólf 561, Reykjavík. | flTiiilliiliiiiiliiinr.ir...rmirniilllllilllliliiiliiiiliiiiillillillllliililliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimi Romi sótthreinsandi lögur Jkepid -sýfííana í DRÓIÍA

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.