Tíminn - 27.02.1957, Síða 4
T ÍMIN N, miðvikmiaginB 37. fcbrúac 1957»
Mennirnir, sem sátu á tré-
bekkjunum í samkomusal
fanganna í ríkisfangelsinu í
Columbus í Ohio voru á ýms-
um aldri, en það var eins
ástatt fyrir þeim öllum. Þeir
voru allir að taka út ævi-
langa fangavist fyrir margs
konar glæpi, svo sem mann-
dráp, bankarán, falsanir, inn-
brot og sitthvað fleira. Þeir
voru mættir þarna í ýmsum
klæðnaði, sumir í fangelsis-
búningi sínum, aðrir hvítum
sloppum hjálparmanna á
sjúkrahúsi, því að þeir höfðu
gefið sig fram til slikra
starfa. Og nú voru þeir enn
sjálfboðaliðar.
ÞEGAR NAFN var kallað stóð
maður á fætur og gekk upp stiga
og inn í herbergi, sem var útbúið
eins og slysastofa. Þar settist hann
niður, bretti upp ermi og rétti
fram handlegginn. Dr. Chester M.
Southam, frá Sloan-Kettering rann
sóknarstofunni í New York spraut
aði inn í handlegginn lifandi
krabbameinsfrumum.
Fölbfeikur vökvi
ÞETTA fór þannig fram, að
fyrst notaði dr. Southam novocin
til að deyfa blett, að gizka þrjá
þumlunga á hvern veg. í miðjan
blettinn stakk hann tattóveringar-
nál, sem lét eftir sig dimmbláan
depil, sem auðvelt var að finna
aftur. Þar næst dró hann upp
í sprautu einn kúbíkcentímetra af
fölbleikum vökva úr hylki, þetta
var mest vatn, en í því voru samt
mill.iónir af lifandi krabbameins-
frumum, teknar úr lifandi sjúk-
lingi. Frumur þessar höfðu verið
ræktaðar árum saman í tilrauna-
glösum á Sloan-Kettering rann-
sóknarstofnuninni, undir umsjá
sérfræðinga, sem nú voru einnig
komnir í fangelsin og gættu þeirra
á leiðinni.
Nú stakk dr. Sautham nálinni
inn í holið, rétt við dökka tatóv-
eringardepilinn og ýtti henni upp
á við, undir húðinni, hálfan ann-
an þumlung eða svo. Þar næst ýtti
hann á bulluna og sprautaði hálf-
um skammti — 3—5 milljónum
Krabbameinsiilraunir geroar á íiíandi1
mönnum - Fangamir í ríkisfangelssnu i
Ohio eru sjálfboðaliSar í Rierkilegri vís-
indalegri rannsóknarsíarísemi -
meinsfrumur settar í hcilbrigt
Líkaminn rís upp gegn ákomu - JMur
liggur í rúmi sínu og hugsar að ma*ur
haíi krabbamein í handlegg“, segir
einn fanginn
'imiiiiiiiiiiiiuniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiliiiliiiiiliniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiniHHMP
= ■ . a
BÆKUR OG HÖFUNDAR
Sex íslenzk skáld í sænsku tímariti
fruma — inn í handlegginn. Þá
! dró hann nálina út, stakk henni í
| aftur neðar á handleggnum og
| dældi afganginum inn.
150 gáfu sig fram
ÞAÐ VORIJ 53 fangar, sem
fengu sprautu í þetta skipti og
: höfðu verið valdir úr 150 sjálfboða
! liðum til þessara rannsókna, sem
i hófust síðastliðið vor. Tilgangur-
I inn er að fá úr því skorið hvort
! fullfrískur maður hefir ónæmi
j gegn krabbameini, sem er aðkom-
j ið og veldur því að líkaminn rís
Igegn því, sem honum er óeðlilegt.
Þegar krabbameinssjúklingur er
langt leiddur. er þessi fráhrinding
dauf og dofin eða alls engin. Af
þessum 53 föngum, sem þarna
voru mættir til þess að láta gera
tilraunir á sér, voru 27, sem fengu
nú sprautu í fyrsta sinn. 15 fengu
sprautu í annað sinn, og 11 voru
gamalreyndir, höfðu áður fengið
sömu tegund krabbameins í tvö
skiptin, úr tilraunaglösum og
höfðu sýnt mikið ónæmi, en nú
fengu þeir nýja tegund.
Uppreisn líkamans
VÖKVINN ÚR sprautunni or-
sakaði ofurlítið þykkildi á hand-
legg mannanna. Innan nokkra
klukkustunda, bólgnaði það upp
og varð sárt og rautt. Þar reis upp
varnarmáttur heilbrigðs líkama og
sagði til sín. Aörir fundu ekki til
neinna óþæginda, og bólgan hvarf
svo og hjaðnaði án þess að nokk-
urra sárinda yrði vart. Varnareðli
likamans hafði líka verið að verki,
þói-t ekki ems aberandi.
Engum varð meint af
HÁLFUM mánuði síðar komu
fangarnir aftur á vettvang til rann
sóknar. Skurðlæknir frá læknahá-
skólanum í Ohiofylki var vísinda-
mönnunum til aðstoðar. Hann
dældi novocain, stikaði út hálfan
þumlung niður fyrir tatóveraða
depilinn, skar fínan skurð, þuml-
ungslangan á þveran handlegginn.
í SVÍÞJÓÐ kemur út lítið tíma
rit sem nefnist Upptakt og er ein-'
hvers konar Birtingur þeirra Svía,
málgagn hinna yngstu höfunda. — j
Slí'k rit hafa mörg stungið upp'
koll’num í Svíþjóð og reynzt j
skammlíf sum hver; þó hefir jafn- j
an eitt tekið við af öðru. Á fimmta i
tugi aldarinnar kom út Förtiotal,!
síðan tók Femtiotal við um sinn j
og lo'ks Upptakt, en þriðji árgang
ur þess er nú að hefjast. Upptakt
er gefið út aí Albert Bonniers För
lag í Stokkhólmi, einu athafnasam
asta forlagi á Norðurlöndum og
gefur það út meðal annars hið góð
kunna bókmenntarit Bonniers Litt
erara Magasin. Ritstjóri er Göran
Palm og hefir hann við hlið sér
þriggja manna ritnefnd en ritið
kemur út í 6 heftum á ári.
f SJÁLFU sér er það ekki í
frásögur færandi hér uppi á fs-
landi að út komi tímarit í Svíþjóð.
Fyrsta hefti Upptakts 1957 gefur
þó ærið tileíni til að íslendingar
gefi þvi gaum: Þar birtast nefni-
lega Ijóð eftir sex íslenzk skáld
ásamt nokkurri greinargerð fyrir
skáldskap eins af yngri höfundum
okkar, Hannesar Sigfússonar..
Skáldin sex eru Jóhann Jónsson,
Steinn Steinarr, Jón úr Vör, Stef-
án Hörður Grímsson, Jón Óskar,
og Hannes Sigfússon. en Ariane i
Wablgren hefir valið ljóðin og
þýtt. Með ljóðunum birtast einnig
æviágrip skáldanna.
Hér er ekki um að ræða ljóða-
úrval, hér eru birt oí fá ljóð eftir
of fá skáld til þess að svo megi
verða. En frú Wahlgren velur sexj
skáld til kynningar á íslenkri nú-l
tímaljóðlist, þrjá úr hópi hinna |
eldri, þrjá úr hópi hinna yngri, og |
virðist það val hafa tekizt allvel j
eftir atvikum. Hún þýðir Söknuð
eftir Jóhann Jónsson, Ólaf Blíðan
eftir Jón úr Vör og fjögur smáljóð
eftir Stein. Þetta eru hinir eldri.
Af yngri höfundunum fer mest fyr
125 skeggja'Öir
• 11
„vikmgar
UM ÞESSAR mundir stendur yfir
ráðning 125 Dana til að leika í am-
erískri kvikmynd, sem er í undir-
búningi. Myndin á að heita „Vík-
ingarnir" og verður Kirk Douglas
aðalsöguhetjan. Fyrir nokkrum ár-
um smíðuðu Danir víkingaskip, er
þeir nefndu „Huginn" og sigldu á
því til Bretlands. Skipverjar voru
allir í víkingaklæðum. alskeggjaðir
og hinir vígabarðalegustu. Höfðing
inn hét hinu hetjulega nafni Erik
Kiersgaard. Nú er hann að safná
liði sínu saman á ný og hvetja það
til að safna skeggi svo að það dugi
Bem bezt í kvikmyndinni. Víking-
arnir eiga helzt að vera 180 c.n á
hæð, þreklega vaxnir og hinir her-
mannlegustu.
' ’■ • |
Á DÖ.VSKUM skipasmíðastöðum er
nú verið að smíða 3 víkingaskip fyr-
. ir Bandaríkjamennina og verða þau
j allgóð eftirlíking hinna fornu
skipa. Þau eiga síðan að sigla til
Noregs, þar sem mest öll kvik-
myndatakan fer fram í sumar, en
nokkuð af myndinni verður líka
tekið í Danmörku og einn kafli á
norðurströnd Frakklands. Víking-
arnir, sem umboðsmaður kvik-
myndatökufélagsins er nú að ráða
verða fastránir í 8—9 vikur, og fá >
aligóð laun fyrir ómak sitt. Þegar!
síðast fréttist voru lausar nokkrar j
stöður á vikingaskiounum. Ráðn-
ingarmeistarinn heitir Harper Goff
og bvr á Palace Hotel í Kaup-
mannahöfn, eða var þar a. m. k.
fyrir helgina.
Það eru svona hetjur, sem Bandarikjamenn eru að leita að,
alskeggjaðir Danir, 180 cm á hæð.
Hann bretti upp sk'nnið báðum
megin við harin og skar ofurlítinn
bita af vöðva burt þar sem inn-
dælinginn hafði áður verið gerð.
Þessi sýnishorn vorú svo send
hraðleið til New York til rann-
sóknar.
Þá kom í Ijós að allar lcrabba-
meinsfrtimurnar höfðu gjörsam-
lega horfið, í öðrum einstakling-
um höfðu nokkrir valdir einstak-
lingar hjarað, en voru aðfram
komnir.
En þessum merkilegu rannsókn-
um er engan veginn lokið. Samt
er þegar hægt að benda á mjög
sterkar líkur fyrir því að í heil-
brigðum líkama sé andspvrna
gegn utanaðkomandi áhrifum
mjög sterk. Enn hefir enginn af
sjálfboðaliðunum, sem inngjöfina
fengu, sýnt nokkur minnstu merki
þess, að veikjast af krabbameim.
Þær ákomur sem ekki hafa verið
skornar burt. til rannsóknar, hafa
horfið af sjálfu sér innan eins
mánaðar.
„MaSur liggur og vakir. ..."
HVERNIG líta mennirnir sjálf
ir á þessa tilraun? Eru þeir ótta-
slegnir?
Tuttugu og átta ára gamall sjálf
boðaliði sagði; „Það væri ósatt að
halda því fram að maður hafi ekki
áhyggjur. Maður liggur í rúmi
sínu og vakir og hugsar að nú
hafi maður krabbamein í hand-
leggnum. Já, það sem manni dett
, ur stundum í hug.“
I Hvers vegna gefa margir sig
fram? Margir nefndu ástæðuna í
bréfi, er þeir gáfu sig fram. Einn
sagði: „Eg varð mannsbani, og
e;na leiðin til að bæta fyrir þaci,
jafnvel þótt ekki sé nema að ör-
litlu leyti, er að gera eitthvað eins
j og þetta, að taka þátt í krabba-
! meinstilraunum." '
Annar sagði: „Eg er að byrja að
afplána ævivist hér í fangelsinu i
og það eru víst litlar horfur á að
mér takist að verða að gagni fyr-
ir nokkurn mann utan þessara
veggja nema með því að bjóðasti
til að gera hluti eins og þetta.“ I
ir Hannesi Sigfússyni; annar og
þriðji kafli úr ljóðaflokki hans,
Dymbilvöku,eru þýddir hér. Einnig
birtast tvö smáljóð eftir Jón Ósk-
ar og eitt ljóð eftir Stefán Hörð.
Ariane Wahlgren er þýzk að
uppruna en gift sænskum manni
og hefir lengi verið búsett í Sví-
þjóð. Hún er mikil áhugamann-
eskja um listir, málar sjálf og yrk
ir. Hún hefir oft komið hingað til
lands og dvalið hér alllengi og er
orðin vel heima í íslenZkum skáld
skap, er enda einkar næm á Ijóð-
list. Hún hefir áður birt þvðingar
á íslenzkum Ijóðum í blöðum og
tímaritum; þannig birtist Ungling-
urinn í skóginum og fleiri Ijóð
Kiljans í BLM um þær mundir
sem hann hlaut Nóbelsverðlaunin.
Vitaskuld er ekki unnt að dæma
um þýðingar frú Wahlgrens nema
með nákvæmum samanburði við
frumtextana, og verður undirritað-
ur að játa að þann samanburð hef
ir hann alls ekki gert. En í fljótu
bragði virðast þýðingarnar sæmi-
lega af hendi leystar, einkum sum
ir þættirnir úr Dymbilvöku Hann-
esar og smáljóð þeirra Jóns Ósk-
ars og Steins. Miður tebst þýðand-
auum við Söknuð Jóhanns Jónsson
ar enda á fárra færi að snúa svo
stórbrotnu ljóði á erlent mál með
fullkomnum hætti. — Hér skal til
gamans birt eitt af ljóðum Steins
Steinars í þýðingu frú Wahlgren:
Passionspsalm nr. 51.
PS Valhusahöjden háller man pá
att korsfásta en man í dag.
Och folk tar sig dit
med bussen frán stan
för att titta pá honum ett slag.
Det ár hett ocli havet er stilla
och blatt sa lángt ögat nár.
Han er en st&tlig mán
med hög panna
och torvbrunt hár.
Och en flicka med sjögröna ögon
ságer till mig:
Tycker inte karln det ár trákigt
att láta korsfásta sig?
EINS OG fyrr segir fylgir Ijóð-
unum stutt ritgerð; það er Göran
Palm, sem ritar um ljóðaflokk
Hannesar Sigfússonar, Dymbil-
vöku. Palm útskýrir ljóðið svo að
það fjalli um baráttu nætur og
undirheima gegn himninum og
ljósinu í lífi mannsins, og er margt
athyglisvert í greinargerð hans
þótt ekki verði rakið hér. Aðeins
skulu tilfærð lokaorðin: „Einnig
er hægt að skilja ljóðið — nafn
þess gefur einnig vísbendingu í þá
átt— sem píslarsögu þar sem
fyrsti og annar kafli fjalla um und
irbúning að dauðanum, þriðji
kafli um dauðann sjálfan og fjórði
kafli um tilraun til upprisu. Enn
má túlka ljóðið á aðra vegu, á-
móta sennilega — en það er að-
eins á færi íslendings sem er vel
heima í hinum fornu sögum að
skilja það til fullnustu.“
Eins og kunnugt er kom Dymbil-
vaka fyrst út 1949; hún birtist síð-
ar í styttri gerð í Ljóðum ungra
skálda, og er þýðingin gerð eflir
þeirri útgáfu.
TÍMARITIÐ Upptakt er snotur-
lega úr garði gert. Auk íslenzku
ljóðanna flytur þetta hefti efni eft-
ir unga sænska höfunda, sögu
eftir danskan höfund og ritgerð
eftir Colin Wilson, sem vakti mikla
athygli fyrir skemmstu með bók
sinni The Outsider.
Ariane Wahlgren á lof skilið
fyrir starf sitt til kynningar á
verkum íslenzkra höfunda í Sví-
þjóð. Að vísu munu sumir segja að
það þjóni litlum tilgangi að snúa
verkum íslenzkra atómskáida á
framandi tungur; slík Ijóðmæli
hverfi þar í hafið og sé raunar
ekki eftirsjá að þeim. En þeir
1 sem trú hafa á íslenzkri nútíma-
ljóðlist og bera hag hennar fyrir
brjósti, hljóta að fagna því, ef hún
kemst á framfæri erlendis, og á
(Framhald á 8. síðu.)