Tíminn - 27.02.1957, Side 5

Tíminn - 27.02.1957, Side 5
TÍMINN, miSvikudaginn 27. íebrúar 1957, 5 Voldugur sleði Skiðasamband íslands eíair íil „lands- þátttöku í göngunni í Reykjavík að því blaðið frétti í gær. göngu“ á sunnudaginn kemur — Þáttíak- endur fólk á öllum aldri, undiíbánmgur þegar hafinn víða um land r Skíðasamband íslands hefir ákveðið að efna til ,,lands- göngu“ á skíðum. Hefst hún n. k. sunnudag og lýkur 1. maí. Er ætlazt til að menn gangi 4 km vegalengd og hljóti að lavinum merki. Allir eru í einum flokki og hraði skiptir ekki máli. Aðalatriðið er að komast alla 4 km. Það hérað eða sá bær, sem flesta þáttakendur hefir að lokum, sig'rar. Keppni þessi er því hugsuS ekki ósvipaS og norræna sund- keppnin um árið, þar sem þátttakendafjöldinn réði sigrinum. i Form. Skíðasambands Islands, Hermann Stefánsson, íþróttakenn- ari, á Akureyri, skýrði blaðamönn- um frá þessari nýbreytni í gær. Þajð verða skíðafélög, skíðaráð, ung mennafélög og íþróttafélög, sem annast framkvæmdina í umboði Sklðasambandsins, og þau geta svo falið einum' eða fleiri mönn- um að hafa framkvæmdastjórn á hendi. Sérstök merki eða kort verða út- búin og afhent hverjum keppanda við upphaf göngu, og að lokinni göngu er kvittað fyrir afrekið. Allir eru í einum flokki og aldurs- takmörk eru engin. Spurningin er aðeins: Getur þú gengið 4 km á skíðum? Hátíðleg setning á Akureyri Á Akureyri er undirbúningur undir landsgönguna þegar hafinn og er ráðinn sérstakur fram- kv.æmdastjóri, Leifur Tómasson, til að skipuleggja þátttöku bæjar- manna. Ætlast er til að gengið verði frá íþróttahúsi bæjarins, í stórum sveig upp fyrir bæinn, og að íþróttahúsinu aftur. Þess er vænzt, að ýmsir fyrirmenn, svo sem bæjarfulltrúar, prestar og aðr ir.slíkir fari fyrir, en Lúðrasveit mun leika, er menn halda af.stað. Gera menn sér von um að þetta verði hið mesta gaman og verði tiþþess að margir, sem ekki taka fram skíðin sín fyrr en kemur fram á ,vor— eða láta það kannske alveg vera — hugsi, sér nú til hrpyfings.,, .-••• , HERMANN STEFANSSON, formaður S.K.I. íþróttafulltrúi úrskurðar Það verður svo íþróttafulltrúi 1 ríkisins, Þorsteinn Einarsson, sem i úrskurðar úrslitin, er öll gögn liggja fyrir. Ætlazt er til, að menn keppi fyrir þann stað, sem þeir eru staddir á, þótt þeir eigi I þar ekki heima. T. d. munu skóla- i nemendur á Akureyri keppa fyrir bæinn, þótt komnir séu víða af I landinu. Erfiðlega mun horía með Ebba Lárusdóttir og Vcga Ottósscn Reykjavíkurmeistarar í badminton Meistaramót Reykjavíkur í bad minton var liáð í KR-húsinu uni lielgina. Keppendur voru 40 frá þermur félögum, Tennis og bad- mintonfélagi Reykjavíkur, ÍR og Skandinavisk Boldklub. Helztu úrslit urðu sem hér segir: í einliðaleik kvenna varð Ebba Láru-sdöttir .Reyk j avíkurme istari sigraði Júlíönu Isebarn í úrslita- leik ’með 11-5, 11-5. í tvíliðaleik kvenna urðu Ebba og Júlíana Reykjavíkurmeistarar. í sigrúðu 'Ellen Mogensen og Hall j dóru Thoroddsen í úrslitum með 15-13 og 15-11. í tvenndarkeppni sigruðu Vagn Ottósson og Ellen Mogensen. Sigr uðu þau Einar Jónsson og Júlíönu Isebarn I mjög skemmtilegum og tvísýnum úrslitaleik með 17-11 og 15-9. ’sí e.inliðaleik karla sigraði Vagn Ottósson Karl Maack í úrslitum með 15-1 og 15-0. í tvíliðaleik karla sigruðu Vagn Ottósson og Friðrik Sigurbjörns eon þá Lárus Guðmundsson og Karl Maack í úrslitaleik með 15- 6 og 15-7. Allir sigurvegararnir eru úr Tennis bg badmintónfélag- inu. Handknattleiks- meistaramótið Tveir leikir í meistaraflokki í Handknattleiksmóti íslands voru báðir á sunnudag. Báðir leikirnir voru allskemmtilegir og þeir tví sýnustu, sem háðir hafa verið í mótinu hingað til. Fyrri leikurinn var milli Vík ings og Þróttar og lauk þannig, að Víkingur sigraði með eins marks mun, átján mörk gegn sautján. Lið in skiptust á forustu mest allan leikinn t. d. hafði Þróttur eitt mark yfir í hálfleik, 9-8. Um. miðj an síðari hálfleik tókst Víkingurr: að ná forustunni í sínar hendur og tókst að halda því til leiksloka. Fyrirliði Víkings, Sigurður Jóns- son, bar mjög af í þeosum leik, skoraði 10 mörk. • . Síðari léikufinn var rndlj ÍR og Vals og var hann mjog skepimti legur. Liðin eru jöfn að styrk- leika, enda mátti lengi ekki á milli sjá hvernig færi. ÍR-ingar höfðu eitt mark yfir í hálfleik, 8-7, en rétt fyrir leikslok tókst Valsmönn um að liá eins marks forustu, og náði leikurinn þá hámarki.-ÍR-ing ; ar reyndust hins vegar hafa hetra úthald og á síðustu þremur mínút- unum tókst þeim að skora þrjú mörk og tryggja sér sigurinn. Sjómannasamband r íslands stofnað Að tilhlutan stjórnar Sjómanna félags Reykjavíkur var haldinn fundur fulltrúa frá nokkrum sjó- mannafélögum 23. og 244. janúar s,l., og var tilefni -fundarins stofn un sjómarinasambands. Á s.l. ári hafði • stjórn Sjámannafélags Reykjavíkur skrifað ölium ■ sjó mannafélögum landsins í sam- bandi við þessa stofnun, en- un.3ir tektir vpru heldur daufar., epda mun A.S.-Í. hafa beitt sér gegn því að- slíkt -. sjómannasamþand yrði &tofpað. • . Á fyrrnefndum fundi mættu full trúar frá SR, Matsveinafélagi-SMF Sjómannafél. Hafnarfjarðar ■ ,og sjómannadeildunum ,í Keflavík-og Grindavík. Samþykkt var á hon-. um að stofna sambandið, og í bráðabirgðastjórn vóru kjörnir Jón Sigúrðsson; Hilmar,- Jópsson og Magnús Guðmundsson.- .Ákveð ið er að framhaldsaðalf undur 'verði í haust. . ... • Þennan sleSa gerði verksfæði Magnúsar Árnasonar á Akureyri fyrlr bændur í Eyjafirði, sem nota sleðann fil mjólkurflutninga, þegar vegir lokast vegna snjóa. Ýta dregur sleðann, má hafa fleiri en einn slíkan sleða í lest. Myndin er tekin nú fyrir fáum dögum, er nýjum sleða var „hieypt af stokkunum" í ófærðinni nyrðra. 18.600 iuenn déu í Frakklandi úr áfengíssýki á einu ári Vagn Ottósson, sigurvegari í þrem greinum. ísraelsmenn slaka til varðandi Gaza JERUáALEM, 25. febr — Ben Gurion hélt lokaræðu í kvöld á þingi ísraels, þar sem rætt var um HtJnríkj mil. Stefna stjórn- arinnar hlaut fylgi 72, þingmanná eu 29- voru- á móti. Tók-t með nauminéMiti að koma í ’veg fyrir að sijóniin yrði að segj? af sér, þ ;r eSfi einn af ítjárnárHokkun- am t!'Jur Ben Gurion ganga of I?.ngt x undanlxtasem! Ben Gur- ion kyast ekki mundi halda fast við kröfu sína ura að fsrael færi með ‘-'jórn Gaz?.-hélaðsins. Gerði hann þetta fyrir bænar-tað þjóð- ar, sem hann vissi að vildi ísraei vel. Hins vegar gætu ísráels- menn ekki gengið leng^a til sam komulags en þeir hefðu þegar gert. Á sínum tíma skipaði Mendes France nefnd tii þess að rann- saka ástandið í áfengismálum þjóðarinnar. f nefnd þessari voru fjórir læknar, tveir liá- skólaprófessorar, fjórir þing- menn, einn blaðamaður, einn háttsettur embættismaður í hernum, einn bóndi, einn iðn- aöarmaðui' 02 eiun ur verka lýðsfélagi. Þessi nefnd lagði fram skýrslu á alþjóðabindindisþinginu í Istan bul í september s.l., og það var „skuggaleg skýrsla“ segir norska blaðið Folket. Nefndinni var veitt 150 milljón ir franka síðari hluta ársins 1955, og 300 milljónir árið 1956. Meðal annars er þess getið í skýrslu nefndarinnar, að árið 1954 hafi dáið 18,000 manns í Frakk landi úr áfengissýki, en á stríðs árunum, þegar mjög sterkar höml ur voru á áfengissölunni í landinu, voru þessi dauðsföll aðeins 3500 til 4000. Með algerlega frjálsri sölu hefur þetta næstum fimmfaldast. Áfengissýkin í Frakklandi drepur þannig helmingi fleiri en farast í umferðarslysum, og hún drepur fleiri en tæringin. En nú eru Frakkar líka að vakna til meðvit undar um þann voða, sem áfengis neyzlan býr þeim. Þeir standa þar andspænis mjög erfiðu vandamáli. Þá halda fréttirnar frá Svíþjóð áfram að vera mjög óglæsilegar. Fróttir frá Stokkhólmi (NTB‘s korre?.ponden*) herma, að „frjálsa áfengið“ eyðileggi nú þúsundir heimila. Þingmaður í Malmö hafði boðað til fundar um þetta vanda mál og komu þar fróðir menn á þessu sviði frá mestum hluta Suð ’.r-Svíþjóðar. Þar fullyrtu læknar. lögreglumenn, og starfsmenn fé lagsmála, að frjálsa áfengissalan væri nú að eyðileggja þúsundir heimila i landinu. Breytingin á áfengismálalöggjöfinni hafi haft verri afleiðinear en h:nir bölsýn ustu bjuggust við, og er þá mikið sagt. Ölæði fari einnig mjóg í vöxt. Almennur drykkju.kapur hafi aukizt og orðið ruddalegri, áfettgisvarnirnar séu gersamlega ó fullnægjandi. „Margt bendir til þess“, segir blaðið, að „þessi of- drykkjufaraldur sé ekkerl stundar fyrirbæri“. Því spáðum við löngu fyrir- fram. Allir bindindismenn vita af reynslu manna á undanförnum öldum, að þeim mun frjálsari sem áfengissalan er, þvi meiri og gróf ari verður drykkjuskapurinn. Yf irstandandi ástand, ekki aðeins Svía, heidur og Frakka, Ameríku manna og fleiri þjóða, er augljóst dæmi. Aðeins andlegur þroski, ræktaður af si'ðbætandi og göfg andi trúarlífi, getur verið einstakl ingnum nægilega sterk vörn gegn áfenginu, en eigi einstaklingar eða þjóðaheildir ekki til það siðgæð isþrek og þann andlega þroska, er róttæk löggjöf hi'ð eina, sem að haldi kemur. Hin almenna sv.o kallaða menning nægir ekki. Það er margreynt og sannað. í þessu máli þurfa menn að vera rauD 1 sæir. Pótur Sigurðsson. Herinn og kirkjan auka áhrif sín á Spáni MADRID, 25. febr. — Þáð var haft' eftir góðum heiir Idum í Madrid í dag, að hérinn og kaþólska kirkjan myndi fá •3”kin áhrif innan hinnar nýju stjórnar, sem mynduð verður innan skamms á Spáni. Óánægja hefir mjög vax- ið upp á síðkastið yflr einræðis- stjórn Francos, ekki sízt meðal hans eigin flokksmanna ;— Falang ista. Er jafnvel sennilegt, að Franco verði neyddur til að láta af forsætisráðherraembættinu, en því hefir hann löngum gengt sjálfur. Eisenhower-áæíliinin rædd í Kaíró Kairó, 25. febr. — Saud konung- ur,- Nasser, Kuatly Sýrlandsfor- seti og Hússein konungur hófu viðræðufundi sína í dag. Stóð sá fyrsti í 2V2 klst: Fréttamenn hafa það fyrir satt, að Saud konungur sé með tillögur í einstökum at- riðum frá Bandaríkjastjórn um það, hvernig áætlanir Eisenhowers forseta um efnahagslega og hern- aðarlega aðstoð við Arabaríkin sé fyrirhuguð. Markmiðið með fund- unum í Kairó er að marka sam- eiginlega afstöðu Arabaríkjanna fjögurra til þessa máls. Kóraninn prentaðnr í Tékkóslóvakíu eru sérstakar prent- smiðjur er prenta smábækur og hér sér maður eina þeirra, En hún er ekki ómerkari en sjálfur Kóraninn í gylltu alskinnbandi, þótt fyrirferð- in sé ekki mikil.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.