Tíminn - 27.02.1957, Side 7

Tíminn - 27.02.1957, Side 7
TÍMI-N.N, miSvikudaginn 27. febrúar 1957. 7 Sjéveg til sængurkvenna við Djúp, gekk fyrir forvaða í Náttfaravíkur Áttræí Ijósmóíir rifjar upp minningar frá 43 ára Ijósmó'ðurstarfi á Vestfjörftum og í Þing- eyjarsýslu Samtal við Friðriku Jónsdóttur frá Fremstafelli Höndin er orðin dálítið ó- styrk, en lófinn er furðu mjúkur og handtakið hlýtt. Konan, sem ég er að heilsa, heitir Friðrika Jónsdóttir og á heima að Fremstafelli í Köldukinn. Friðrika er nú bráðum átt- ræð. Hún hefir gegnt Ijós- móðurstörfum í 43 ár og er erindið við hana það, að fá að heyra eitthvað um æfi hennar og starf. Var það fyrir annarra áeggjan, að þú tókst að nema ljósmóður- fræði? spyr ég. — Nei, ég lagði í það nám af eigin hvötum. Hvenær fórstu til náms? — Árið 1910. Þá var Jónas bróð- ir minn kennari í Kennaraskólan- um í Rvík. Við bjuggum saman og höfðum saman matarfélag. Hvernig var ljósmóðurnámi hag- að í þá daga? — í Reykjavík störfuðu þrjár Ijósmæður og milli þeirra var skipt 10 nemum, sem þær tóku með sér til sængurkvennanna. Tvær þeirra höfðu þrjá nemendur, en ein, Þórunn Björnsdóttir, hafði fjóra. Bóklega tíma sóttum við á gamla spítalann, þar sem nú er Fársóttarhúsið og voru það fjórir tírnar á viku. Námið tók sex mán- uði, frá 1. október þangað til síð- ast í apríl, en þá tókum við próf. Hjá hvaða ljósmóður lærðir þú? — Ég lærði hjá Þórdísi Carl- qúist, sem nú er fyrir skömmu lát- ín. mína fæðingarsveit, því að það vantaði ljósmóður í Ljósavatns- hrepp. Tilheyra Náttfaravíkur því um- dæmi? — Já, það geröu þær, en eftir að ég tók við umdæminu var að- eins búið á tveimur bæjum þar og á öðrum bænum voru öldruð hjón, svo óg var aldrei sótt nema á ann- an bæinn, Naustavík. Nú býr þar enginn lengur. Er ekki erfitt að komast þangað? — Stundum er það, en þó má fara þangað á sjó eða ganga fjör- una. Þar var yfir forvaða að fara, sem var mjög ógreiðfær framan af, þangað til að brundi úr berginu fyrir fáum árum, en eftir það var miklu betra að komast landveg. Ég heyrði sagt frá karlmanni, sem ekki lét allt fyrir brjósti brenna, að hann hefði borið ljósmóður fyr- ir forvaðann, en aldrei þurfti ég á slíkri aðstoð að halda. Það var líka venja, væri langt að fara, erfið færð eða aðrar tálmanir, að þá var — Ekki man ég til þess, enda er 14 tíma klyfjagangur þangað frá Hriflu, svo var ekki farið oftar en nauðsynlegt var. Búskapurlnn á fyrri tíÖ Var farið að flytja malað korn, þegar þú manst fyrst eftir þér? — Nei, það var ekki fyrr en eft- ir að kaupfélagið tók til starfa, að farið var að flytja það. Áður var malað í vatnsmyllum, sem voru hér og hvar í sveitinni. Ileima var malaður rúgur út á grauta og þess háttar. Var alltaf soðið saman heilt bankabygg og rúgmjöl í grauta. Fyrsta haframjölið, sem kom, var vont, það var af því remmubragð, en auðvitað var fyrirhafnarminna að nota það í grauta. Var ekki flest til fatnaðar unnið heima? ég svo ferðazt meira, eins og nú er orðið algengt, hef siglt þrisvar sinnum austur um land til Reykja- víkur og var fyrsta förin mín þá leið með „Austra“ 1910, þegar ég fór á ljósmæðraskólann. Mig minn- ir að við værum viku á leiðinni frá Húsavík og 17 krónur kostaði farið á öðru farrými. Einna minnis- stæðast verður mér þó þegar ég var svo heppin, að koma inn á Hornafjörð með „Esju“ 1923. Ég gleymi aldrei þeirri fjölbreyttu fegurð, sem þar er að sjá. Skrið- jöklar, klettadrangar, grænar eyj- ar, þetta stóra fljót og hafið. Hvenær fluttist þú frá Hriflu? — Árið 1910. Eftir að Jonas bróðir minn fór í skóla, gat faðir okkar ekki haldið áfram búskap. Kristján bróðir minn tók við búinu af honum og bjó þrjú ár í Hriflu, en þegar tengdafaðir hans hætti Jú, það var ofið bæði í hvers , búskap á Fremstafelli árið 1910, þá dagsföt og í peysuföt handa okkur | fiuttum við þangað. Svo þegar ég systrunum, þangað til að farið var | kom að vestan, þá settist ég að á að senda ull til vinnslu í Noregi,; Fremstafelli á ný og lief átt þar en það mun hafa verið um alda-! hoima síðan mótin. Þar fengust unnir bæði kjóladúkar og karlmannafataefni. Var ekki víða hart í búi í bernsku þinni? — Vafalaust hefir það verið, 'en í tilefni af því, að þá hafði ég ver- heima hjá okkur var aldrei sultur,' ið ljósmóðir í 30 ár. Þá gáfu þær enda vel á öllu haldið og sparlega. mér þennan gullhring, segir Frið- Á sumrin meðan kvíaærnar mjólk- rika og sýnir mér hring, sem fanga uðu var safnað svo miklu skyri, að mark hennar er grafið í. það entist til vors, en búið var lítið Þú hefir lengst af átt heimili hjá og fá slátrað til heimilis, eftir því Kristjáni bróður þínum? j Hvenær hættir þú ljósmóður- ! störfum? — Árið 1954,. en 1941 héldu kon j ur í Ljósavatnshreppi mér samsæti Var fnrið að tíðka svæfingar við i fæðingu, þegar þú varst við nám? — Nei, fyrsti læknirinn, sem ég ég sótt fyrirfram. Og lengst var að heyrði nefnt að deyfði konur við fara ut i Vikur. Eg var emmitt eðlilegar fæðingar, var Guðmund- Vi^ Djúp stödd þar í yfirsetuferð haustið 1924, þegar slys varð við forvaðann daginn fyrir gangnadag. Fyrr um daginn stóð ég við glugga hjá bóndanum í Naustavík og horfði út á sjóinn, en það var hvasst sunnan veður. Þá segir bóndinn, sem líka var vanur sjómaður: „Nú kemur ólag“, en ekki gat ég greint neinn mun á þeirri öldu og hinum, þeg- ar hún var á leið til lands. Sama hefir líklega verið um gangnamenn ina, þeir hafa verið ókunnugir sjó- laginu, en víst er um það, við for- vaðann skall á þá ólag. Þeir reyndu að halda sér í bergið og tókst einum það, sem var sunnan til í berginu. Hann komst til baka. Hvað tókstu þér fyrir liendur að Annar hafði lært sund og hann gat náminu loknu? I fieytt sér norður fyrir og komst í Ég fór vestur að Isafjarðar-. Naustavík, en tvo pilta um tvítugt ðjúpi-.Það kom stúlka á ljósmæðra sogaði aldan út með sér og rak þá skólann frá Súðavík, en þegar til aldrei, enda eru straumar þarna kom, þá brast hana kjark að taka sterkir. Hefðu þeir þekkt sjólagið Við starfinu og spurði hún mig, eins vel og bóndinn í Naustavík, hvort ég vildi ekki taka að mér má Vera, að þeim hefði tekizt að héraðið. Gerði ég það fyrir henn- hlaupa undan aðfallinu. ar bænastað. Umdæmið var Súða- ja, sjórinn er viðsjáll, ekki sízt víkurþorpið og hreppurinn. Bjó ég þeim, sem honum eru óvanir. En í sjálfsmennsku í Súðavík, en það- ferðaðist þú annars ekki mikið á an varð svo að fara sjóveg bæði hestbaki, þegar þú fórst til að sitja til Seyðisfjarðar og á „Fótinn", yfir? sem kallaður er. Þar er nú allt komið í evði. : CH'íkiiIl ntr KíII Hve lengi varstu vestra? I , , - í þrjú ár og undi mér vel. Ég ~ Ju> a .sumnn for eg riðandi hafði gaman af að ferðast á sjó affíaf við soðulinn, Og lenti aldrei í vondu veðri. |Þangað til eg steig upp i bilinn. Hvernig voru launakjörin? ! ,Jan"st Per. nkkl ^SÚegt að Blessuð vertu, ég var ekki rlða 1'°tn 1 s“ðll? matvinnungur, segir Friðrika bros- ' . Jei’ Þetta er allt undir vana andi. Kristján bróðir minn sendi konllð- Raunar kef e§ a.Vdrei sunc ' riðið vatnsfall. Gnei, soðull er al- ur Thoroddsen, Húsavík 1918. þegar hann var a sem nú gerist. Var ekki fátítt að menn færu í ícemmtiferðir í önnur héruð á þeim árum? — Heldur var lítið um það, en þó fórum við systurnar einu sinni ríðandi með föður mínum í kring um Mývatn og gistum þá hjá frændfólki okkar á Grímsstöðum. Faðir minn hafði verið í vinnu- mennsku í Mývatnssveit áður en hann kvæntist og langaði til að koma þangað einu sinni aftur. Þetta var 1903. Síðar á æfinni hef — Já, og nú er ég hér í heim- sókn hjá börnum hans að skemmta mér á gamals aldri, segir Friðrika brosandi. Löngu áður en ég kynntist Frið- riku, já, áður en ég vissi hvað hún hét 'réttu nafni, hafði ég heyrt á bróðurbörnum hennar, að Nöbbu, sem þau svo kalla, unnu þau ekki síður en foreldrum sínum og svo mun enn vera. Ég þakka Friðriku samtalið og góða viðkynningu. Sigríður Tliorlacius. mer matvöru, svo sem smjör, slát- ur og kiöt og það munaði miklu. Fastakaupið var 70 krónur fyrsta árið óy 90 krónur á ári seinni árin. Húsaleigar. var að vísu frekar gjöf ep gjald — ein króna á mánuði fyrsta árið, en tvær krónur á mán- uði seinni árin. Ójá, þetta var ekki fjolmennur hreppur —- um 12 fæð- ingar á ári og dagkaup yfirsetu- kónunnar var 3 krónur fyrir fyrsta sólarhringinn, en ein króna fyrir hvern sólarhring þar á eftir. Venju lega var Ijósmóðirin 2—3 daga hjá sængurkonunni, en ég var oft leng- ur, ef þess var óskað, þar sem ég var ekki við neitt annað bundin, nema hvað ég stundaði dálítið saumaskap. Einn kosturinn við dvölina þarna var það, að þá gat ég j veg eins þægilegur og hnakkur. A veturna fór .ég stöku sinnum á skíðum, en oft fór ég líka á hesta- sleða. Þú hefir verið farsæl í ljósmóð- urstörfunum? — Já, ég er búin að taka á móti hátt á þriðja hundrað börnum og aldrei hefir dái^ barn í fæðingu, en svo sem við er að búast, hafa komið fyrir andVana fæðingar, að- eins ein kona, sem ég hef setið yfir, hefir dáið úr fæðingarkrampa en hún var orðin meðvitundarlaus, þegar ég kom til hennar. En það óvenjulega skeði, að barnið náðist ; lifandi, enda voru tveir læknar við- | staddir. Á meðan ég var við ísa- fjarðardjúp kom fyrir ein tangar- látið eftir mér að lesa’margar bæk- í fœðinS'. Barnið Virtist andvana og ur, segir Friðrika kímin. Hvert fórstu svo að þremur árum liðnum? þessum Á heimaslóð — Þá fluttist ég aftur heim í Harðindakafli á HtSiniíi öid Þú nefndír fyrr, að Ljósavatns- hreppurinn væri þín fæðingarsveit. Hvar fæddist þú, Friðrika? — Á Gvendarstöðum í Köldu- kinn, en þegar ég var fimm ára, flutlu foreldrar mínir að Hriflu. Það var vorið 1882, mislingasum- arið svokallaða og eitthvert harð- asta og aumasta sumar, sem menn muna. Þá snjóaði til heiða í hverri viku alll sumarið. Að vísu komu fleiri hörð vor eftir það, ég man að fyrsta sumardag 1885 fór ég með hálfsystkinum minum að næsta bæ. Þá var slétt vfir allt af snjó og við gerðum okkur það til gamans að ganga með lokuð aug- un til að sjá hve slóðin okkar yrði bein. 1899 sá ekki á dökkan díl, nema kletta, þegar tvær vikur voru af sumri og 1916 hlánaði ekki fyrr en sjö vikur af sumri. En svo hef- ir tíðarfar batnað svo mikið og um harðan vetur hefir ekki verið hægt að tala á Norðurlandi eftir 1936, þó að stundum hafi verið þung snjóalög. Hvert var verzlun sótt á þínum æskuárum? — Faðir minn gekk í kaupfélag- ið á Húsavík strax 1882 og skipti við það — og lítilsháttar við kaup- menn — þangað til Svalbarðseyrar- félagið var stofnað. Eftir það sótti hann verzlun aðallega til Svalbarðs eyrar. Smáband og fingravettlinga var sent til Akureyrar. Var ekki erfitt að fá sjófang íil matar á þeim árum? — Faðir minn fór alltaf með tvo reiðingshesta út í Höfðahverfi á haustin og keypti á þá ýsu og þyrskling fyrir smjör, skinnsokka og vaðmál. Þá kostaði bandið af stórri ýsu 25 aura, en fyrir pund- ið af smjörinu fengust 50 aurar. Á vorin var sótt síld og hengd upp á rár í eldhúsinu og reykt. En fenguð þið ekki silung á sumrin? — Ekki nema þegar það kom hitasilungur í Mývatn, sem kallað var. Hitasilungur? Hvað var það? — Svo var það kallað, ef silung- ur sótti að uppsprettunum fram- undan Geiteyjarströnd, þegar mikl- ir hitar komu. Þá var dregið fyrir Ný lög samþykkt fyrir Bandalag ísl. listamanna á aðalfundi Valur Gíslason var kosinn forseti Bandalags- ins til tveggja næstu ára Framhaldsaðalfundur Bandalags íslenzkra listamanna var haldinn í Þjóðleikhúskjallaranum h. 18. þ. m. þegar ég spurðif læknirinn, hvort ekki ætti að hefja lífgunartilraun- ir á því, sagði lignn, að það myndi j og venjulega var það stór silung- vera þýðingarlaust, en gerði það þó og barnið lifnaði og virtist vel heilbrigt, en því miður varð það ekki langlíft. ur, sem fékkst, en þetta kom ekki fyrir nema stöku sinnum. Fenguð þið aldrei fisk frá Húsa- vík? Fyrir fundinum lá frumvarp til nýrra laga fyrir Bandalagið sam- ið af nefnd, sem var skipuð einum fulltrúa frá hverju Bandalagsfé- lagi. Frumvarpið var samþykkt eins og það lá fyrir, með örlítilli orðabreytingu. Hin nýju lög Bandalagsins eru í flestum atriðum í samræmi við hin fyrri lög þess, en nokkuð fyllri og víðtækari. Aðal breytingar eru í því fólgnar, að ákvæði um aðild að Bandalaginu eru gerð nokkru rýmri, þannig, að Bandalagsfélög geta nú haft sér deildir innan sinna vébanda, svo og, ef starf- andi eru fleiri félög í sömu list- grein (eins og á sér stað meðal rithöfunda og myndlistarmanna), geta þau átt sameiginlega aðild að Bandalaginu. Þá var og gerð nokk ur breyting á stjórnarkjöri, aðal- fundar-tíma, og tilhögun hans. Stjórnarformaður, sem nú nefn- ist forseti Bandalagsins, skal kos- inn, bundinni kosningu, til tveggja ára í senn. Aðrir í stjórn eru kjörnir til eins árs, samkvæmt til- nefningu Bandalagsfélaganna, einn frá hverju. Forseti tilnefnir varaforseta úr hópi meðstjórn- enda sinna, en að öðru leyti skipt- ir stjórnin sjálf með sér verkum. Þá fór fram stjórnarkjör. For- seti Bandalagsins var kosinn Val- ur Gíslason, og aðrir í stjórn þess: Þorsteinn Hannesson (varaforseti) Hannes Davíðsson (ritari), Kristj- án Bender (gjaldkeri), Jón Leifs, Sigríður Ármann og Kjartan Guð- jónsson. Endurskoðendurr Gestur Pálsson og Helgi Pálsson. Sam- kvæmt bráðabirgða-ákvæði í nýju lögunum situr þessi stjórn aðeins til hausts, en aðalfundur skal framvegis haldinn í októbermán- uði. Regína Þórðardóttir í boði í Höfn FrO TCcglna PórOardóttir leikkona Extrabladet í Kaupmannahöfn birti viðtal við frú Regínu Þórð- ardóttur leikkonu, í vikunni sem leið, en frú Regína hefir dvalið undanfarna viku í Kaupmanna- höfn og sólt leikhús þar. Frúin var valin af Félagi íslenzkra leikara til að taka svonefndu Kesbye-boði, en undanfarin þi'jú ár hefir gistihúsa eigandi Kesbye boðið norrænum leikurum vikudvöl á Richmond- hóteli ár hvert. Frú Regína var væntanleg hingað heim á sunnu- daginn, en hún fer með hlutverk í leikritinu Dr. Knox eftir Jules Romain, sem verður tekið til sýn- ingar í Þjóðleikhúsinu eftir mánuð.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.