Tíminn - 27.02.1957, Page 8
TÍMINN, miðvikudagina 27. febrúar 1957.
DÁN-ARMINNING:
Hafliði Eiríksson frá Felii
Glaður og reifur skyldi gumna
■hver — unz síns bíður bana. Þetta
staðfesti Hafliði Eiríksson í lífi
sínu og dauða. Glaður og reifur
gekk hann um á meðal vor og var
hvers manns hugljúfi. Með óskertu
sáiarþreki og léttri lund beið hann
bana síns. Fullur trúnaðar og
tra'usts til eilífrar miskunnar og
kaarleika gekk hann að skuggm
tjaldinu mikla, er skilur að lifend-
ur og liðna.
Nú, sem hann er genginn til
fcðra sinna, er hann öllum hinn
mesti harmdauði, þeim er hann
þekktu.
' Hafliði var í heiminn borinn að
Dyrhólum í Mýrdal 20. maí vorið
1917, sonur hjónanna Eiríks Jó-
hannssonar „og, Guðrúnar Hafliða-
dóttur. Hann hfefði því fyllt fjórðá
tug ára að vori. Fjórtán ára gamall
fluttist hann með foreldrum sínum
að Felli í Mýjrdal. Þar átti hann
síðan sitt heimili, fram til þess,
er hann hóf skólagöngu, fyrst í
Láugarvatnsskóla og síðan í Sam-
vihnuskólanum. Að loknu námi hóf
hann starf hjá Sambandi ísl. sani-
vinnufélaga vorið 1948, en þar
starfaði hann æ síðan. En jafn-
frámt námi og starfi átti hann jafn'r
aii sitt annað heimili og athvarf
hjá foreldrum sínum að Felli, þar
til faðir hans lézt og móðir hans
brá búi og fluttist til Hafliða fyrir
táépum tveim árum.
hann í góðu lagi. Eg mæli áreiðan-
íega fyrir munn allra starfsfélaga
hans fyrr og síðar, er ég þakka
honúm gott samstarf og fjölmarg-
ar- ánægjulegar samverustundir á
virvnustað og utan.
■ í hverju, sem hann tók sér fyrir
hjendur, komu hinir sömu kostir
h'ans í ljós. Þar bar allt að sama
'iðlazt bænheyrslu, þrátt fyrir sitt
harða hlutskipti. Ég trúi því, að
hann sé kallaður til híútverks, þar
iem hans er meiri þörf og víðara
svigrúm er fyrir kosti hans til
góðra áhrifa. Að hann muni hljóta
æðri lífsfyllingu í hlútverki, ,er
hafi æðri tiigang en löngun vor til
að hafa hann vor á meðal.
Við syrgjum hann og söknum
hans. En eftir stendur minningin
um hann, vináttu hans og velvild.
Um hann getum við sagt: jafnan
minnist ég hans, er ég heyri góðs
manns getið. Það er göfgandi lífs-
reynsla að hafa þekkt slíkan mann.
Bjarni Bragi Jónsson.
Hann lézt í Sjúkrahúsi Hvíta-
bandsins hinn 16. febrúar síðastlih
inn eftir stutta en stranga legu. '
Hafliði var fæddur að Dyrhólum
í Mýrdal hinn 20. maí 1917 og þVí
tæplega fertugur er hann lézt. For
eldrar hans voru hjónin Guðrún
Hafliðadóttir og Eiríkur Jóhanns-
son þá búandi á Dýrhólum og síð-
ar á Felli í Mýrdal. Guðrún frá
Felli er heimilisrækin kona, stárfs
söm og hlý í viðmóti. Eiríkur var
maður yfirlætislaus, traustur
bóndi, bráð glöggur á allar skepn-
ur og góður heimilisfaðir. Þannig
tókst þeim hjónum að búa börnum
sínum hlýlegt æskuheimili, þar
sem gagnkvæmt traust og vinátta
ríkti. Hafliði var næst elstur af
átta börnum þeirra hjóna, sjö son
mestu alúð og samvizkusemi og
gekk þá ekki síður í verk móðtir
sinnar ef þess þurfti, þannig var
hann um árabil hin trausta stoð
brunni, hvort sem litið er á hann
Hafliða kynntist ég þá fyrst, er; sgm samstarfsmann, byggingarfé- ^______________r____________t _______
ég hóf starf hjá SIS sumarið 1950. i£ga> skemmtifélaga eða nágranna. ‘ um og einni dóttur, elsti sonur
Mig brestur því kunnugleika til að á samkomum og skemmtunum þeirra var Örnólfur, hinn mesti
lýsa 'lífshraut hans fram að því. samstarfsfólksins, jafnt og í híbýl- efnismaður. Hann fórst með togar
Bn ég veit, að hinar góðu lyndis- um vma og nágranna, var hann anum Sviða árið 1941.
eánkunnir hans hafa verið honum jafaan aufúsugestur. Hann lifði ó-1 Hafliði varð fyrir þeirri raun á
eigi síður til sóma þá en síðan. ^ kýggntur. Var hann því oft fimmta ! unga aldri að ganga með þrálátan
Þótt ég hafi eigi þekkt hann a i^jól undir vagni á skemmtunum, ’ magakvilla, sem olli því að hann
uppvaxtar- og æskuarum, hlaut ýg .eftirsóttur sem slíkur. Var hann var nær óslitið heima og starfaði
að skynja áhrif uppruna hans og jafnan meðal hinna glöðustu, þótt1 þar við bú foreldra sinna af hinni
umhverfis áf- atgerfi hans og skap- j }iann yæri í vínglöðum fagnaði, en !
festu. Hann er runninn af því *|)raggaði sjálfur eigi vín.
fölki, skaftfellsku, ér ég veit hafa ; . Hafliði var metinn mikils af sam
búið yfir hvað mestri manngæzku, skiptum sinum við fólk út á við.
ér ég hef kynnzt, samfara hug- fjgjj il0 komu hans innstu og beztu
djörfu viðhorfi til baráttunnar við : eigindir fram í andlegu lífi kyrr-
(^blíð náttúruöfl. Þetta fólk hefir }atra næðisstunda í einrúmi yfir
búið við eldgos og jökla, vötn og . góQri bók, eða í orðræðum við vini
^mda, brim og hamra, en jafn-I sjma> Hann átti sér lífræn áhuga-
framt við grösugar hlíðar og græn-j unni landi sínu og þjóð og
®.r. heiðar. Slíku lífi fylgir það við- i setti velferð hennar ofar einka-
nórf að standa saman, beita sér ■ hágsmumim. Óbifanleg réttlætis-
H}aður með manni, en ekki maður ■ kennti lá til grundvallar skoðana-
gégn manni. Skapið er meitlað í myn[iun hans í málefnum samfé-
kjarki og festu til harðra átaka við }ags og samtíðar. En hugur hans
öfl vatns og vinda, en jafnframt | svejf hærra, risti dýpra. Hann sá
mildað og mýkt í bróðurlegu, hjálp fyj-jj- sej. víða heimsmynd, sem
fúsu hugarþeli til meðbræðranna,. jjetta tilverustig er aðeins eitt hólf-
béeði manna ög málleysingja. . ið,;í. Hann er einn þeirra þroskuðu
Iíafliði lifði í bernsku «g æsku sálna, er sjá efnislegan heim nátt-
hinu algenga lifi hins skaftfellska úrlegra lögmála og andlegan heim
b^indasonar. Hann kleif hina skáft-j éiljfs lífs og óskeikulla réttlætis-
feilsku harnra og óð hin skaft-, og kærleikslögmála sem samstillta
féllsku vötn. Ekki til gamans né \ hejld, en ekki sem andstæður þekk
til frægðarorðs, heldur til fanga, j ínigár og blekkingar. Hann hafði
en um leið til frjórrar lífsnautnar., áhuga á guðspekilegum og háspeki-
Hann bar með sér öll þroskamerki j legum efnum, og las og ræddi þau
jþessa gróskumikla lífs, Var ötulí. mái af áhuga og skilningi. En við-
og áræðinn til athafna, lijálpfús og j horf hans til hins andlega heims
greiðvikinn, sannur vinur í raun. j voru trúræns eðlis eigi síður en
Bækur og höfundar
(Framhald af 4. síðu)
þetta raunar við um allar íslenzk-
ar bókmenntir. íslenzkir höfundar
skrifa fyrir svo fámennan lesenda-
hóp hér heima, að þeim yrði það
til mikilla hagsbóta ef þeir fengjú
unnið sér táfestu erlendis. Máske
er það enn langt undan en menn
hljóta að vona, að starf frú Wahl-
gren og annarra þeirra, sem að því
vinna að snúa íslenzkum bók-
menntum á erlend mál sé vísir
að því, að svo megi verða. — Jó.
heimilis síns og foreldra sinna, sí-
fellt hlýr og prúður starfsmaður
og velvirkur, en átök og aflraunir
bræðra sinna varð hann að leiða
hjá sér, þótt ekki hafi það ætíð
verið sársaukalaust.
Það mun hafa verið þessi van-
máttur Hafliða til hinna þyngri
-verka, sem olli því að hann full-
þroska maður, fór að leita sér
menntunar og fór þá í Laugar-
vatnsskóla og var þar í tvo vetur,
settist svo í Samvinnuskólann og
lauk þar prófi. Gerðist að því
l'oknu starfsmaður hjá Sambandi
íslenzkra samvinnufélaga og vann
þar æ síðan meðan kraftar leyfðu.
Fyrir nokkrum árum reisti Haf-
liði sér snoturt einbýlishús að
Hlíðarhvammi 12 í Kópavogi og
bjó þar, þangað tók hann svo til
sín móður sína er hún eftir lát
manns síns lét af búskap á Felli,
í hlýju skjóli síns góða og.elskaða
sonar mun Guðrún hafa verið
bjartsýn á framtíðina, enda þótt
í|ldurinn færðist yfir, en nú er
skarð fyrir skiidi og sár harmur
kveðinn að systkinum Hafliða,
litla frændanum og aldraðri móð-
ur, sem öll sjá á bak síns hjart-
fólgna og dagfarsprúða bróður og
sonar.
í dag verður Hafliði jarðsettur
frá Fossvogskapellu og þar verða
íagðar til hvílu jarðneskar leifar
hans, en andinn leitar æðri sviða,
því að með jafnvægi hugans og
og algjöru óttaleysi og trúnaðar-
trausti gekk Hafliði móti því, sem
margan skelfir, dauðanum.
Minningin lifir þótt maðurinn
deyi, og um minningu Hafliða
verður ætíð bjart í hugum þeirra
sem þekktu hann bezt.
Einar J. Eyjólfsson.
Nokkur tími er nú liðinn síðan
okkur vinum Hafliða Eiríkssonar
var ljóst, að hverju stefndi fyrir
honum. Þrátt fyrir það eigum við
erfitt með að sætta okkur við þá
staðreynd, að hann skuli nú, ungur
að árum, hafa horfið úr félagsskap
okkar sem eftir lifum.
Eg átti því láni að fagna, að
kynnast Hafliða betur en flestir
aðrir óvandabundnir menn, og ég
þori að fullyrða að fáum svo heil-
steyptum mönnum hefi ég kynnst.
Hafliði ólst upp hjá foreldrum
sínum að Dyrhólum og síðar að
Felli í Mýrdal.
Að aflöknu námi að Laugarvatni
og í Samvinnuskólanum hóf hann
Baðstofan
Svo var hann vandaður til orðs og
æðis og stranglega ráðvandur í öll-
utn skiptum sínum við aðra, a<j
sjaldan mun til jafnað.
í starfi kornu kostir Hafliða
gíöggt í ljós. Skyldurækni hans;
ástundunarsemi og trúmennsku
var .við brugðið. Hann hafði sér-
stákt Iag á að einbeita sér við starf-
ið, svo að ekkert truflaði hann;
Með þeim hætti var hann drjúg-
virkur og velvirkur. Tvisvar veit
ég' hann hafa skipt um deild í
starfi sínu, í bæði skiptin með
þeim hætti, að sótzt var sérstak-
lega eftir því að fá hann, og-hon-
iim boðið til meiri vanda og meiri
vegs. Hins vegar var liann lítt
hneigður til framagirni og sóttist
ekki eftir vegtyllum í starfi. Eng-
áh veit ég hafa verið jafn ólíkleg-
án til þess að reyna að klífa mahn-
vírðingarstigann upp eftir bökum
náúnga siniia. Honum var það mést
í mun að takast það eitt á hendur,
er hann vissi sig fyllilega hæfan
til. Olli þetta honum hiédrægni,
er okkur vinum hans þótti fremur
um of. Hahn var hinn drenglynd-
ásli samstarfsmaður, jafnan fús til
að greiða úr hvers manns vanda.
Svo geðprúður var hann, að flest
mátti honúm að skapbrigðalausu
við hann segja. Kímnigáfu hafði
sk;|ningsleitandi. Hann flíkaði j
ekki slíku, en stóð fast á þeim 1
siðgæðislögmálum, er þannig voru 1
rótfest með honum. Engu að síður
váf hann hinn umburðarlyndasti
og virti í hvívetna skoðanir ann-
arra, gætinn á fullvrðingar og treg
ur til ásakana. Strangasta mæii-
kvarðann lagði hann jafnan á sjálf-
ah sig. Þó held ég, að hann hafi
áéngan hátt þurft að aga sig, svo
vóru hneigðir hans í samræmi við
góðan vilja.
Dýrmætur var hann okkur í lífi
sinú, en jafnvel enn dýrmætari í
helstríði sínu og dauða. Hlutskipti
sínu mætti hann með slíku jafnað-
argeði og sálarró, að það ætti að
geta orðið okkur til þroska. Gjarn-
•an viidi hann, að sér yrði lengra
lífs auðið, en aðeins svo fremi að
þáð gæti orðið við góða heilsu.
En hann leit svo á, að bænheyrslu
gástu menn hlotið, þótt eigi væri í
bókstaflegum skilningi þess, er beð
íð væri, því eigi getum við
skyggnzt^svo um gáttir fram, að
við vitum jafnan, hvert hlutskipti
muni vera okkur fyrir beztu. Við-
horf hans lýsti sér í orðum þess,
er sagði: tak þennan kaleik írá
mér, þó ekki sem ég vil, heldur
sem þú vilt.
Ég er þeirrar trúar, að hann hafi
(Framhald af 6. síðu).
þessar vísur:
Við mig gott er aðeins eitt,
— öðrum laus frá gæðum.
Skulda ég ekki neinum neitt
nema guð á hæðum.
Virtur hátt í valinn hníg,
vond þó yrði lífsins hryna.
Ætíð mig ég áfram lýg,
alla gegnum veröldina.
Eftir að hafa lesið ljóðabók eina
kvað ég.
Góð eru hérna grösin fá,
gagn sem er að kynna.
Ótal visin ýlustrá
er hér hægt að finna.
Eftirfarandi
þorranum.
vísa er kveðin á
Kári strýður æðir enn,
óð ei þýðan kveður.
Þráfalt víðá þreyta mun
þorra hríðar-veður.
Heima er bezt, segir máltækið,
og því kveð ég.
Leiðum út um löndin flest,
ljúft þó sé að kynnast.
Held ég samt að heima bezt
hljóti oss að finnast.
Læt ég svo kveðskapnum lokið
að sinni.
í guðs friði.
Refur bóndi.'
störf á skrifstofu Sambands ísl.
samvinnufélaga í Reykjavík. Fyrst
í bókhaldsdeild síðan í útflutnings
deild og síðast í endurskoðunar-
deild..
Störf Hafliða hjá SÍS mótuðust
eins og framkoma hans öll, af sér
stakri reglusemi, prúðmennsku og
lipurð.
Eftir nær áratugs samfellt starf
hjá SÍS ber öllum samstarfsmönn-
um hans þar saman um, að hann
hafi verið samvizkusamur með af-
brigðum.
Vorið 1952 hóf Hafliði að reisa
sér íbúðarhús í Kópavogi ásamt
fleirum, ungum starfsmönnum
SÍS. Við Hafliði reistum hús okk-
ar í mjög náinni samvinnu. Eng-
an mann hefði ég getað hugsað
mér betri í þeirri samvinnu held-
ur en hann.
Vinátta okkar varði allt frá upp
hafi samstarfs okkar í byggingafé-
laginu í Kópavogi og bar þar aldr
ei skugga á.
Hafliði var með afbrigðum ötull,
að hverju sem hann vann, gekk
hann að með lífi og sál.
Skipti þar engu máli hvort um
var að ræða skrifstofuvinnu eða
eitthvað annað, sem hann tók sér
fyrir hendur, en aðgerðarlaus gat
hann aldrei verið, meðan heilsan
entist.
Jafnan er það svo í lífinu að
maður kemur manns í stað ,en
seint verður skarð Hafliða Eiríks-
sonar fyllt í hópi okkar vina hans.
Við munum ekki gleyma hinum
sérstæðu lífsskoðunum hans og
hinni óbilandi trú hans á hið góða
í lífinu. Við minnumst hins óbif-
anlega ásetnings hans að gera aldr
ei neitt annað en það, sem hann
taldi réttast. Við minnumst karl-
mennsku hans. Við munum ekki
gleyma hversu rólega og æðru-
laust hann beið hins ókomna, eft-
ir að hann hafði tekið sjúkdóm
þann, sem leiddi hann til dauða,
vitandi manna bezt að hverju
stefndi.
í von um að Hafliði megi til mín
heyra flyt ég honum hinnstu
kveðju mína og fjölskyldu minn-
ar, með þakklæti fyrir allt það, er
við höfum átt saman að sælda á
lífsleiðinni. Undir þá kveðju veit
ég að allir vinir hans geta tekið.
Eg vil einnig votta aldraðri móð
ur, systkinunum og öðrum vanda-
mönnum fyllstu samúð yfir frár
falli góðs drengs. ,
Ólafur Sverrisson. )
A Producl of Standard Bronds Lzd.. Uverfiool. 9,
Fylgistmeð timanum. Kaupið Tímann