Tíminn - 27.02.1957, Side 11
TÍMINN, migvikudaginn 27. februar 1957.r~«g —■ -
11
Útvarpið í dag:
8.00 Morgunútvarp.
9.10 Veðurfregnir.
12.00 Hádegisútvarp.
12.50 Við vinnuna: Tónleikar.
15.00 Miðdegisútvarp.
16.30 Veðurfregnir.
18.25 Veðurfregnir.
18.30 Bridgeþáttur.
18.45 Fiskimál: Árni Vilhjálmsson
erindreki flytur þætti úr sögu
Fiskifélags fslands.
19.00 Óperulög.
19.10 Þingfréttir. — Tónleikar.
19.40 Auglýsingar.
20.00 Fréttir.
20.30 Daglegt mál (Arnór Sigurjóns-
son ritstjóri).
20.35 Grettis saga; XV.
21.00 Upplestur og söngur: Ljóð eft-
ir skozka þjóðskáldið Robert
Burns og lög við þau.
21.45 Hæstaréttarmál (Hákon Guð-
mundsson hæstaréttarritari).
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Passíusálmur (9).
22.20 „Lögin okkar“.
23.20 Dagskrárlok.
Útvarpið á morgun.
8.00 Morgunútvarp.
9.10 Veðurfregnir.
12.00 Hádegisaitvarp.
12.50
15.00
16.30
18.25
18.30
19.00
19.10
19.40
20.00
20.20
20.45
21.30
22.00
22.10
22.20
23.10
„A frívaktinni".
Miðdegisútvarp.
Veðurfregnir.
Veðurfregnir.
Framburðarkennsla í dönsku
ensku og esperanto.
Harmóníkulög.
Þingfréttir. — Tónleikar.
Auglýsingar.
Fréttir.
íslenzkar hafrannsóknir Vn.
erindi: Þættir úr lífi flatfisk-
anna (Aðalsteinn Sigurðsson).
íslenzk tónlistarkynning: Verk
eftir Karl O. Runóifsson.
Útvarpssagan: „Synir trúboð-
anna“ eftir Pearl S. Buck. I.
Fréttir og veðurfregnir.
Passíusálmur (10.).
Sinfónískir tónleikar (plötur).
Dagskrárlok.
Bæjanöfn
Breiðfirðingafélagið
heldur aðalfund sinn á morgun,
fimmtudag. Fundurinn hefst kl. 8,30
síðdegis.
Fræðslukvöld
3. fræðslukvöld Sigfúsar Elíasson-
ar verður í kvöld í Aðalstræti 12 kl.
8,30.. Fluttar verða ræður af tal-
plötum.
Fer'Sin til tunglsins
Menntamálaráðuneytið hefir sam-
kv. lögum nr. 35 18. febrúar 1953
gefið út leyfisbréf fyrir eftirgreind-
um bæjanöfnum:
Árið 1956:
Víðidalstunga II, nýbýli úr landi
Víðidalstungu í Þorkelshólshreppi,
V.-Hún.
Hlíðargarður, nýbýli úr landi
Fögruhlíðar í Jökulsárhlíð í Noröur-.
Múlasýslu.
Fellsendi, nýbýli úr landi Stóru-1
Fellsaxlar í Skilmannahreppi í Borg- ’
arfjarðarsýslu.
Ósland, nýbýli úr landi Flögu í
Svalbarðshreppi, Norður-Þingeyjars.
Vík, nýbýli úr landi Hlaðhamra í
Mosfellshreppi í Kjósarsýslu.
Setberg II, nýbýli úr landi Setbergs
í Nesjahreppi í Austur-Skaftafellss.
Bjarnarfeil, nýbýli úr landi Aust-
urhlíðar í Biskupstungnahreppi, Ár-
nessýslu.
Nónbjarg, nýbýli úr landi Geira-
staða í Skútustaðahreppi, Suður-
• Þingeyjarsýslu.
I Kvistás, nýbýli úr landi Laufáss í
] Kelduneshreppi, Norður-Þingeyjars.
| Árbakki, nýbýli úr landi Gilsbakka
:í Hrafnagilshreþpi, Eyjafjarðarsýslu.
Steinsstaðir If, nýbýli úr landi
eyðibýlsins Steinsstaðir II og hluta
| úr Efstalandskoti í Öxnadalshreppi,
Eyjafjarðarsýslus
!
I '
j Arið 1957:
j Hraun II, nýbýli úr landi Hrauns
j og hluta af eyðibýlinu Háls á Ingj-
; aldssandi í Mýrahreppi í Vestur-
I ísaf jarðarsýslu.
! Rauðafell, nýbýli úr landi Bjarn-
! arstaða í Bárðdælahreppi í Suður-
j Þingeyjarsýslu.
! Hraun II, nýþýli úr landi Hrauns
í Ölfushreppi, Árnessýslu.
Sólvellir, nýbýli úr landi Valla í
Seyluhreppi í Skagafjarðarsýslu.
Þorbrandsstaðjr II, nýbýli úr landi
hálfrar Þorbrandsstaða í Vopnafjarð-
arhreppi í Norður-Múlasýslu.
Mióvikudagur 27. febrúar
Leander. 58. dagur ársins.
Tungl í suðri kl. 11,03. Ár-
degisflæði kl. 4,32. Síðdegis-
flæði kl. 16,48.
SLYSAVARÐSTOFA REYKJAVÍKUR
1 nýju Heilsuverndarstöðinni, er
opln allan sólarhringinn. Nætur-
læknir Læknafélags Reykjavíkur
er é sama stað klukkan 18—8.
Síml Slysavarðstofunnar er 5030.
AUSTURBÆJAR APÓTEK er opið
kl. 9—20, laugardaga kl. 9—16. —
Simi 82270.
GARÐS APÓTEK Hólmgarði 34 er
er opið frá kl. 9—20, laugardaga
kl. 9—16 og helgidaga kl. 13—16.
Sími 8-2006.
VESTURBÆJAR APÓTEK er opið
kl. 9—20, laugardaga kl. 9—16. —
HOLTS APÓTEK er opið kl. 9—20.
laugardaga kl. 9—16 og helgidaga
kl. 13—16. Sími 81684.
KEFLAVÍKUR APÓTEK opið kl. 9
—19, laugardaga kL 9—16 og helgi
daga 13—16.
301
Lárétt: 1. illt verk. 6. ljóði. 8. for-
faðir. 10. + 19.....jökull. 12. nefni-
fallsending. 13. hæf til matar. 14.
fugl. 16. hratt. 17. skemmdist.
Lárétt: 2. kalli. 3. pípa. 4..létt.
5. stuttnefni. 7. koma á sættum. 9.
á plöntu. 11........ vera. 15. verða.
16. gjörvöll. 18. fæddi.
Lausn á krossgátu nr. 300.
Lárétt: 1. ísing, 6. elegar, 10. I. J.
(Ing. Jónss.), 11. N. N. 12. máfana,
15. argur.
Lóðrétt: 2. og 4. Sólheimar, 3. nóg,
5. arnar, 7. ljá, 8. Eva, 9. ann, 13.
far, 14. Nón.
Jómfrú Jóiagjöf:
Sko, sætabrauðshjörtu og sæta-
brauospakka.
Já, hér á ég margt sem gott væri
að smakka.
Öilu því verður samt ennþá að
fresta.
Og en -niun því garðurinn velta því
skjól,
það verður ei fullþroska fyrr en
um jól.
Úr barnaleikritinu „Ferðin til tungls
Ins", sem er sýnt í siðasta sinn 1
Þjóðleikhúsinu I dag. Jómfrú Jóla-
gjöf sýnir börnunum garðinn sinn,
þar sem jólagjafirnar og sælgætið
sprettur.
í DAG
verður gerð íútför frú Sólveigar
Snorradóttur, husfreyju í Þorleifs-
koti. Minningargrein mun birtast
um hana síðar hér í blaðinu.
Nýlega opinbéruðu trúlofun sína
ungfrú Auður Sveinsdóttir, Neskaup
stað og Víglundur Halldórsson, Nes
kaupstað.
Hinn 16. þ. rri. opinberuðu trúlof-
un sína í Neskaupstað ungfrú Elsa
Christensen, verzlunarmær og Svav
ar Lárusson, kennari.
Listasafn Einars Jönssonar
er opið daglega frá 1,30—3,30.
Listasafn rfklslna
I Þjóðminjasafnshúslim er oplð á
sama tima og Þjóðminjasafnið.
NÍttúrugrlpasafnlð:
Kl. 13.30—15 á sunnudögum, 14—
15 á þriðjudögum og fimmtudögum.
ÞjóðskialasafntS:
Á virkurn dögum kL 10—12 og
14—19.
Landsbókasafnlð:
Kl. 10—12, 13—19 og 20—22 alla
vlrka daga nema laugardaga kL 10
—12 og 13—19.
Þlóðmlnjasafnlð
er opið á sunnudögum kL 1—4 og á
þriðjudögum og fimmtudögum og
laugardögum kl. 1—3.
Bókasafn Kópavogs.
er opði þriðjudaga og fimmtudaga
kl. 8—10 e. h. og á sunnudögum kL
5—7 e. h.
DENNI DÆMALAUSI
M
— Snati er bara með límonaði handa Denna.
SKIPIN oiFLUGVfiLARNAR
Skipadeild SIS.
Hvasafell fór frá Kaupmannahöfn
£ gær áleiðis til Siglufjarðar. Arnar-
fell losar á Eyjafjarðarhöfnum. Jök-
ulfell er í Rotterdam. Dísarfell er
væntanlegt til Palamos í dag. Helga
fell fer væntanlega í dag frá Abo til
Gautaborgar og Norðurlandshafna.
Hamrafell fór um Gíbraltar 21. þ. m.
Hf. Eimskipafélag íslands
Brúarfoss hefir væntanlega farið
frá Hamborg 25 til Reykjavíkur.
Dettifoss er í Reykjavík. Fjallfoss
fór frá Rotterdam 25. til Hamborgar
Antverpen, Hull og Reykjavíkur. —
Goðafoss fór frá Kristiansand 24. til
Riga, Gdynia og Ventspils. Gullfoss
fer frá Leith í gær til Reykjavíkur.
Lagarfoss fór frá Vestmannaeyjum
21. til New York. Reykjafoss kom til
Reykjavíkur 25. frá Rotterdam.
Tröllafoss fór frá Reykjavík 17. til
New ork. Tungufoss kom til Reykja
víkur 25. frá Leith.
Skipaútgerð ríkisins:
Hekla er væntanleg til Reykjavík-
ur í dag að vestan og norðan. Herðu
breið er væntanleg til Reykjavíkur
í kvöld að austan. Skjaldbreið kom
til Reykjavíkur í gærkvöldi að norð
an og vestan. Þyrill fór í gærkvöldi
áleiðis til Svíþjóðar. Skaftfellingur
ORÐADÁLKUR
VAFRA — ráfa eða reika, ferðast
án þess að halda í ákveðna
stefnu. „.... nema vér látum
várt hjarta vafra um hégómliga
hluti ok nytsemdarlausa“.
VAGA — Hreyfa kroppinn fram og
til baka. „Hann skaut út tung-
unni um tennurnar ok vagaði..“
VALLARSÝN — Útlit manns, er
hann stendur uppréttur. „....
miklir eru þeir at vallarsýn, en
úreyndir eru þeir mjök“, segir í
Njálu.
VÁMA — Krankleiki, lasleiki, ó-
gleði. „.... í sumar var mér
kvellingasamt, en er mér komu
orð Reykdæla at þeir þyrfti liðs,
hóf af mér allar vámur, svá at
ek kenni mér hvergi illt...."
(Blskupasögur).
fór til Vestmannaeyja í gærkvöldi.
Baldur fór til Stykkishólms í gær-
kvöldi.
Loftleiðir h. f.:
Hekla er væntanleg milli kl. 6.00
—7.00 árdegis í dag frá N. Y. Fiug-
vélin fer kl. 8.00 áleiðis til Osló,
Kaupmannahafnar og Hamborgar. -
Edda er væntanleg í kvöld milli kl.
18.00—20.00 frá Osló, Kaupmanna-
höfn og Hamborg. Flugvélin heldur
áfram eftir skamma viðdvöl áleiðis
til N. Y.
SjálfsbjargarvitSleitnin
FÁTÆKTIN er erfið, það get ég
vitnað um af eigin reynslu, en í
níu dæmum af tíu getur ungan
mann ekki hent annað betra en að
vera varpað fyrir borð og verða
annað hvort að synda eða sökkva
á eigin spýtur — James Garfield.
Dagskrá Ríkisútvarpsins
fæst í Söluturninum við Amarhól.
— Hvenær þarftu i hárgreiðslu
næst?
o
s
E
P