Tíminn - 11.05.1957, Blaðsíða 9
TÍMINN, laugardaginn 11. maí 1957.
MARTHA OSTENSO
RÍKIR SUMAR
í RAUÐÁRDAL
.
svai’s? Ég get ekki látið
vera?“
„Þó það nú væri“, sagði
hún. Dauft bros lék um varir
hennar. Hún horfði forvitnis-
lega á hann, eiixkum á dökk
an, hrokkinn hárlokk, sem
j um Wing- og Shaleen-fjöl- í vagninn. Hann hefði getað ■
skyldnanna. j flutt sig og setzt við hlið henn '
i — Nei, það var víst ekki. ar, en af einhverri óljósri á
, Það heyrðist varla til hennar, stæðu fékk hann sig ekki til
! fyrir hvin i bílvélinni. j að gera það. Það gat litið út
i — Ég var níu ára, sagði eins og hann væri að þröngva j
hún, en þú vai'st fjórtán. Þú frekari kx^nningsskap upp á
leizt niður á mig úr hæðun- hana ef hann færði sig. Og
um. Hún hló. | hann var enn óstyrkur í fram
— En ég var þakklát fyrir 1 kornu við hana, og of óviss um
vatt sig einkennilega í hnút. g fá að yera með ykkur jafn 1 hiigg/rþpl hennar og viðhorf
og náði fram á ennið.
En hann strauk lokkinn af
enninu, eins og hann væri að
lesa í augu hennar. „Heitið
vel þó að þú litir niður á níu hennar til fjöiskyldumálanna
ára telpuhnokka. í til þess að hætta á slíkt.
Ónáttúrulegur sársauki Fi’ekknóttur piltur kom og
, . , stakk hann í milli augnanna. settist við hlið Noi'mu, og
þer Shaieen. spurði hann, i Hér yar hann í strætisvagni blistraði í ákafa ,svo að skar
og hjartað barðist hiaðar. j inni í dimmri borg, í ausandi í eyrun.
Hún leit upp, og svo niður, rigningU Tregablandin þrá Þegar hún stóð á fætur til
nokkrum smnum. Augnalokm efUr hQrfnum sóiskinsárum að fara úr vagninum stóð
greip hann föstum tökum. Briil líka á fætur og fylgdi
Innan fárra mínútna átti henni. Nú var stytt upp.
T. . , ... „ hann að stíga af vagninum — Er ofn í húsinu? spurði
- Ja, eg heúx íihaleen. En ^ ^ endastöð. Fjandinn hann.
a hafi það. Ég fer hvergi hugs — Ég gæti kannski þurrk
aði hann. Klukkan er ekki að skóna mína ,ef þú vilt vera
nema níu. Ef hann kæmist í svo góð?
drykkjugildið hjá ívari Goss j — Já; það er ofn. Og við
mann um miðnættið, var það fáum eitthvað heitt að
nægur tími til að hirða þessa drekka.
tvö hundruð dali, sem frændij Þau gengu stuttan spöl og
hans ætlaði að greiða fyrir komu þá að litlu einbýlishúsi
auglýsingaskrifin. ’ á bak við limgerði.
— Og býrðu enn hjá Við garðshliðið var auglýs
TT. . _ , , , Maude móðursystur þinni? ingaspjald frá fasteignasala:
^Un„^° v!Íl°S.e„f :. “;Þ“f spurði hann. . Húsið er til söiu.
— Ég bý í húsinu hennar. I — Maude frænka arfleiddi
En Maude frænka er dáin fyr mig að húsinu, sagði Norma.
Hún var augsýnilega forviða
á spurningunni.
— Já, ég heit
hvernig datt yður í hug
spyrja um það?
Hún svaraði sjálfri sér
strax. I
— Já, auðvitað, bílstjórinn
sagði það einmitt áðan. En
hann er nágranni minn í
Rosedaie. I
Brill Wing hafði heyrt hik
og óvissu í svari hennar, og
hann hafði furðað sig á því.
að var helmixxgi lengri leið
en hann átti fyrir höndum
heim í leiguherbergið sitt.
Hann átti ekki eftir nema
ir fáum vikum.
— En ég vil ekki búa hér
kaupanda.
Hújx opixaði með lykli
og
hlaðin húsgögnum og smá
hlutum. Auðséð var að gömul
piparjómfrú hafði alið hér
aldur sinn.
Fuglabúr hékk út við glugg
amx, eix köttur bældi sig í sófa
XXclilil d L Ui ClS.tSLÍ ClUii ilcliici I , . ' , ,
nokkrar húslengdir til ákvörð — Það var hörmulegt. Ég alei“- Eg er Þegar komin í
unarstaðar. En áður en þang hafði ekki heyrt það. Ég er sambantí við væntanlegan
að kæmi, skyldi hamx fá að alJtaf orðheppiixix.
vita fornafix heixnar. ! — Það er ailt í lagi, sagði
— Ég heiti Brill Wing, sagði húix. Þú gazt ekki vitað það. kveikti ljós i anddyrinu. Þau
haixn blátt áfram, og lét Hve laixgt er síðaix þú hefur ! komu inn i vistlega og vel-
skeika að sköpuðu, hvort sú komið út í sveit til afa þíixs? ^úna dagstofu. Stofan var of
kymxing nægði. i — Allt of langt, sagði haxxix.
Hún sat með opiixxx munn, Eix sjáðu nú til. Ég á að fara
og rétt eins og hún hefði úr vagnixxum á næstu stöð. En
heyrt ógnþrungiix tíðindi, ég vil ekki fara. Ég vil heim
hvarf roðinn úr kiixnum henn með þér. Það er ái'íðaixdi, og
ar. þú mátt ekki segja nei.
— Hárlokkurimx, sagði hún j — En þú ert blautur í fæt ( Púðum úti í horm, upp við
loksiixs, eins og utan við sig, urixa. Þú þyrftir að komast í vegg var fallegt pianó. Opið
en greip jafnskjótt fyrir þurrt. , var imx í boiðstofu, og þar
muixninn. | — Það .skiptir eixgu máli inn sasl: gamaldags orgel.
— Já, sagði hamx hlæjandi. með fæturna á mér. Ég kýs Brill þekkti orgelið undir
Hann er á síxxum stað, og ég nxér heldur lungxxabólgu en að enls- Haixn hafði ekki séð það
er ekki með hárkollu. verða af því að tala við þig síðan hamx var fjórtán ára,
Kæti lifixaði allt í eiixu í í kvöld. Haixix þagnaði skyixdi en Þa Þaf®r Maude Shaleeix
bi'jósti hans. lega og horfði afsökuixaraug ur sveitinni, eftir að
— Og þú heitir Norma, um á hana. — Eix þú hefur Lórens bróðir hemxar dó, og
sagði hann svo. kaixnski gesti, eða.. . . i þá^ hafði lxún tekið bróður-
:— Já. Auðvitað er —Nei, Brill. Ég er alein. áóttur sína með sér.
Norma. Ég sá mynd af þér á Það er bara það. Hún horfði! En 01'geliö hafði tilheyrt
skó’a'-'-'aldi h:á afa bínum, undan. Ög nú nxuixdi hann' 8‘ömlu Kat® Shaleen, senx í
en píic e.r nú gömul mynd. En svipmót hemxar eiixs og hamx augurn Brills var tákn horf
hárlokkurinn er eins og þegar haföi séð það fyrst undir götu lllna kynslóða og tíða, og unx
þú varst fermdur. ljóskerinu í í'igxxingunni um "
" Þessí.. ; lifandi uppgötvun kvöldið, éixxmáiiáTégt og tek
tengdi band í nxilli þeirra og j ið. Vesalings, langleggjaða
það yar strítt eins og syngj j níu ára telpukorix. Nú var hún
aixdi strengur. Hamx horfði j vaxin úr grasi, orðin sérkenni
fast í andlit hemxar, sem lxon-i iega fögUT~7ixeð sorgarblæju
um fannst vera eins og brot! yfir fegurðinni eixxs og eirhúð
hætt skei. Hann undraðist,! á gyðjustyttu. Var þetta ekki
að hanxx sá þar ekki flótta frá óskáldlegt? Átti hann heldur
honum, og hvergi niðurbælda að segja: Eins og dauft endur
andúð eða fyrirlitningu fyrir skin úr gulihelli?
allt það, sem faðir hans lxafði — Ertu aleiix? Hefurðu ekki
gert fjölskyldu hemxar. Eix stúlku, eða einhvern í húsinu?
auðvitað hafði húxx verið svo j — Nei, Því skyldi ég ekki
uxxg þá. En samt . . j geta vei'ið ein? Við vorum
— Skrítið er það, sagði bara tvær, Maude frænka og
hann. Og þó ekki skrítið. Auð ég. Ég kenndi á píanó, og við
vitað íilaut eitthvað svona að komumst af.
9
iniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiniis
| Auglýsing)
| um skoðun biíreiða í lögsagnarumdæmi
| Keflavíkurflugvallar
Samkvæmt bifreiðalögunum tilkynnist að aðalskoð- I
I un bifreiða 'fer fram svo sem hér segir:
Þriðjudaginn 14. mai J-1 —J-50
Miðvikudaginn 15. maí J-51 -—J-100
Fimmtudaginn 16. maí J-101 og yfir svo og 1
| bifreiðar skrásettar 1 öðrum umdæmum, en í notk- 1
| ur. hér.
Bifreiðaskoðunin fer fram við lögi’eglustöðina hér 1
| ofangreinda daga frá kl. 9—12 og 13—16,30.
Við skoðun skal bifreiðaskattur greiddur, sbr. lög |
| nr. 3 fi'á 1956. Sýnd skulu skilríki fyrir því að lögboðin |
| vátrygging fyrir hverja bifreið sé í fullu gildi og full- ^
§ gild ökuskírteini skulu lögð fram.
| Vanræki einhver að færa bifreið til skoðunar á áð- 1
| ur auglýstum tíma, verður hann látinn sæta ábyrgð g
| sanxkvænxt bifreiðalögunum og bifreiðin tekin úr um- fj
| ferð hvar sem til hennar næst. I
Geti bifreiðaeigandi eða umráðamaður bifreiðar ekki f
I fært hana til skoðunar á áður auglýstunx tíma, ber 1
| honum að tilkynna mér það bréflega.
Athygli er vakin á því, að umdæmismerki bifreiða |
| skulu vera vel læsileg, og er því þeim er þurfa að end- P,
| urnýja númeraspjöld bifreiða sinna ráðlagt að gera |
I svo nú þegar. i
Skoðunardagar fyrir bifreiðar skrásettar J-0 og VL-E 1
| verða auglýstir síðar. i
Þetta tilkynnist öllum er hiut eiga að máli.
Lögreglustjói’inn á Keflavíkurflugvelli, 7. maí 1957. |
| Björn Ingvarsson s
liiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiimiiiiiiiiiiiiim
.....................................................................tT1M-.
MSégarður
Mosfelissveit
I Skemmtun I
= s=
| verður í kvöld kl. 9. Skafti Ólafsson syngur með hljóm- 1
I sveit Karls Jónatanssonar. — Ferðir frá B.S.Í. — Húsinu I
| lokað kl. 11,30.
Ölvun bönnuð.
| KvenfélagiS |
niiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiru'uiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii)
Hiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiin
Aðalfundur
koma fyrir. Það var aldrei
neitt hversdagslegt í skipt-
Nú var komið að hans stöð,
og þegar farþegar stigu upp
leið ákaflega skýr mynd
skins og skúra í skiptunx
Wing- og Shaleenfjölskyldn-
anna frá fyrstu tíð. Hann
velti því fyrir sér, hvort lík
legt væri að Norma vissi mik
ið um alla þá gömlu sögu.
Hann gekk að gamla hljóð
færinu og lagði höndina á
slitinn, fagurlitan viðinn.
— Þetta hljóðfæri átti
Kate Shaleen, var það ekki?
— Já.. Mannstu eftir því?
Þetta var eini hluturinn sem
við Maude frænka tókum með
okkur úr sveitinni. Hún
kenndi mér að þekkja nót-
urnar á því. Ég held við ætt-
um að fara rakleitt í eldhús-
ið“, sagði Nornxa, um leið og
= verður haldinn þriðjudaginn 4. júní kl. 10 f.h. í Tjarn- I
| arcafé.
| DAGSKRÁ:
I 1. Formaður stjórnar setur fundinn.
2. Kosning fundarstjóra, ritara og kjörbréfa- 1
§ nefndar. '
3. Skýrsla stjórnarinnar fyrir árið 1956.
4. Reikningar Sölusambandsins fyrir árið 1956. §
5. Lagabreytingar.
6. Önnur mál.
7. Kosning stjórnar og endurskoðanda.
Sfjórn Sölusambands ísl. fiskrramleiðenda §1
«K»wsaiaiBBiHiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii:iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii!iiiiiiniiiisiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiii
uiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinnama
= &
| Framhaldsaöalfundur |
FASTEIGNAEIGENDAFÉLAGS REYKJAVÍKUR
= verður haldinn í Tjarnarkaffi mánudaginn 13. þ. m. |
| kl. 8,30.
| FUNDAREFNI: |
f 1. Atkvæðagreiðsla um lagabreytingar.
2. Fasteignamálin og löggjafarvaldið.
Framsögumaður Páll S. Pálsson hrl.
3. Frumvarp til laga um stóreignaskatt.
Framsögumaður Einar B. Guðmundsson hrl. |
Húseigendur eru hvattir til að fjölmenna á fundinn. |
s Stjórnin
llllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllliii
Auglýsingasími Tímans er 82523-