Tíminn - 13.06.1957, Side 1
Fylgist með tímanum og lesið
TÍMANN. Áskriftarsímar: 2323
og 8 1300. — Timinn flytur mest
og fjölbreyttast almennt lesefni
41. árgangur.
Reykjavík, fimmtudaginn 13. júní 1957.
Efnlt
Vilhjálmur Einarsson skrifar um
keppnisferð til Póllands bls. 6.
Rætt við gamlan skútukarl, bls. 7.
128. blað.
A5a5viarkmiS hinnar nýju, frönsku stjórnar:
ö r J
Ritstjóri Tímans í Kalifomíu
Trygging yfirráða Frakka í Alsír
og alhliða viðreisn efnahagslífsins
Stjórnin mnn leggja á stórfellda nýja skatta og
boíar aírar ney^arrá^stafnir, er gildi næstu
átján rnánu'Sina
París, 12. júní, NTB. — Maurice Bourges-Maunoury, hinn
42 ára gamli leiðtogi sósíalradíkalaflokksins franska, sem
myndaði stjórn um síðustu helgi, flutti stjórnarboðskap sinn
í franska þinginu í kvöld og æskti þess jafnframt, að þingið
veitti stjórn hans traust. Kvað hann höfuðatriðin í stefnuskrá
stjórnar sinnar vera að tryggja Frökkum yfirráð í Alsír og
rétta við efnahag Frakklands. Búizt var við atkvæðagreiðslu
í þinginu um miðnætti og að stjórnin mundi fá traust með
iitlum meirihluta.
Bourges Maunoury kvað stjórn
Akurnesmgar og
Yalur í kvöld
í kvöld kl. 20,30 fer fram 5. leik
ur 1. deildar og eigast þá við Val-
ur og Akurnesingar.
Verður það 1. leikur íslands-
meistaranna, Vals, í mótinu, en 3. |
leikur Akurnesinga, sem eru efst
ir með 4 stig í 2 leikjum. í fyrra
kom Valur mjög á óvart með því
að sigra Akurnesinga 3-2 og ruddi j
sá sigur brautina til íslandsmeist-
aratitilsins. Eftir þennan leik verð
ur gert hlé á mótinu til 27. júní.
Akranestogarar
afla vel
Tveir bæjartogarar eru gerðir út
frá Akranesi og hefir annar þeirra
stundað karfaveiðar að undanförnu
en hinn verið á veiðum við Græn-
land og veitt í salt.
Bjarni Ólafsson hefir stundað
karfaveiðarnar og aflað ágætlega.
Er aflinn lagður upp til vinnslu í
landi og frystur til útflutnings.
Hinn togarinn, Akurey, hefir um
fimm vikna skeið verið að veiðum
við Grænland og aflinn verið salt-
aður um borð. Togarinn er nú á
heimleið frá Grænlandi með full-
fermi af saltfiski.
Ekki mun fullráðið hvort skipið
siglir með aflann til Esbjerg í
Danmörku og selur þar, eða hvort
afianum verður skipað á land í
heimahöfn til pökkunar og frekari
vinnslu.
Nokkrir togarar aðrir munu
vera á leiðinni heim með saltfisk-
farm, en ekki mun ráðið hvort
siglt verður með aflann til Es-
bjerg, þar sem verðið, sem þar
fæst fyrir saltfiskinn, þykir ekki
nógu hátt.
gert ráð fyrir, að tekizt hefði
að rétta við f járhag ríkisins, sem
væri nú svo bágborinn, að við
ríkisgjaldþroti lægi. Mundu
Frakkar ekki komast hjá því að
grípa til gullforða síns um næstu
mánaðamót.
Ný skipan í Alsír.
Þá lýsti Bourges-Maunoury því
yfir, að stjórn hans mundi af al-
efli vinna að því að byggja upp
nýtt Alsír eins og hann orðaði það,
og tryggja að Alsír yrði áfram
hluti Frakklands og undir yfirráð-
um Frakka, þó þannig að fullt til-
lit yrði tekið til sérstöðu landsins
í stjórnaraðgerðum. Hann kvað
stjórnina ekki mundi þola það, að
andstæðingar landsins hefðu sitt
sína mundi berjast af alefli fyrir I fram í Alsírmálinu. Vitnaði hann
því að tryggja framtíðaryfirráð, til yfirlýsingar Mollet-stjórnarinn-
Frakka í Alsír og að efla kaup- j ar í þessu máli. Með festu og fram
mátt og verðgildi frankans. Hann , kvæmdum skulum við sýna Alsír-
sagði, að næstu átján mánuðina j búum og heiminum öllum, að heit
mundi stiórn hans verða að krefj-j okkar um að skapa nýtt viðhorf í
ast mikillar hófsemi og afneitun-1 Alsír eru ekki innantóm orð, sagði
ar af frönsku þjóðinni, jafnvel hann. Þá lýsti hann yfir, að tilboð
fórna, og að hann mundi halda Mollet-stjórnarinnar um að draga
fast við þá ákvörðun fráfarandi úr hernaðaraðgerðum stæði enn,
stjórnar um að efla fjárhag rík- og að stjórn hans mundi innan
isins með 250 milljörðum franka skamms leggja fram nýjar tillögur
í auknum ríkistekjum á þessu um breytta stjórnarhætti í Alsír.
tímabili. j
j Vinna að „nýrri Evrópu“.
Nýir skattar. j Þá sagði forsætisráðherrann, að
Hann tilkynnti, a® stjórn hans stjórn hans mundi efla mjög þátt-
mundi í lok þessa mánaðar bera töku Frakka í efnahagssamstarfi
fram tillögur um nýja skatta að Evrópu og leggja sitt fram til að
upphæð 150 milljarða franka, og sá áfangi næðist, sem hann kallaði
er það sama upphæð og stjórn : „nýja Evrópu", einkum taldi hann
Mollet fór fram á, er hún var J mikilsvert að koma upp sameigin-
felld. Hins vegar gæti hann ekki legum Evrópumarkaði, þar sem
sagt að svo kommu máli, livar frjáls viðskipti fari fram.
eða hvernig þessir skattar mundu
koma niður, ea þessi sérstaka
skattheimta stjóraarinnar mundi
standa átján mátmði og væri þá
Haukur Snorrason ritstjóri kom heim í gær að loknu tveggja mánaða
ferðalagi um Bandarikin, í boði utanrikisráðuneytis Bandarikjanna. í ferð
sinni heimsótti Haukur blöð í mörgum borgum og dvaldi um skeið hjá
blaðinu San Jose News í samnefndri borg í Kaliforníu. Myndin er frá prent-
smiðju þessa blaðs í San Jose. Haukur (í miðju) og blaðamaðurinn Carl
Heintze (t. v.) fylgjast með vinnu umbrotsmannsins, Al Naúcke, (t. h.).
{Jrvalslið írá tékkneska knattspyrnu-
samhandimi kemur um helgina
Leikur fjóra Ieiki vitJ Val' Akranes, Hafnarfjörft
og úrvalslií Suí-Vesturlands. — Fyrsti leikur-
inn næst komandi þriðjudag
Blaðamenn ræddu í gær við forráðamenn Knattspyrnufé-
lagsins Víkingur, en um næstu helgi er væntanlegt hingað á
vegum félagsins úrvalslið frá tékkneska knattspyrnusamband-
inu, sem mun leika hér fjóra leiki. Verður fyrsti leikurinn nk.
þriðjudag við íslandsmeistarana Val.
Samsteypustjórn Bourges-Maun-
oury er mynduð af sósíalradíköl-
um, sósíalistum og fulltrúum frá
nokkrum smáflokkum.
Hór er um að ræða mjög gott lið
— áreiðanlega eitt hið bezta, sem
til íslands hefir komið. Er hér
ekki um einstakt lið að ræða, held
ir eru flestir mjög ungir, meðal-
aldur um 22—23 ár, og hafa leikið
í eða staðið mjög nærri tékkneska
landsliðinu. Liðið hefir undanfarið
Lappar í pálmalundi á Miðjarðarhafsströnd
ur úrvalslið frá Knattspyrnusam- verið í keppnisför og lék þá m. a.
bandi Tékkóslóvakíu. Leikmennirn við þýzka landsliðið. Lauk þeim
leik með jafntefli 1-1, en tveimur
dögum síðar 30. maí sl. tapaði lið-
ið fyrir enska B-landsliðinu með
2-0.
Leikir liðsins hér.
Eins og áður segir verður fyrsti
leikur liðsins þriðjudaginn 18^
júní og leikur það þá við fs-
landsmeistarana Val. Möguleiki
er á því, að Valsmenn styrki lið
sitt með enska þjálfaranum Weir
sem er injög kunnur knattspyrnu
maður. Annar Ieikurinn verður
við Akurnesinga, fimmtudaginn
20. júní. Þriðji leikurinn er við
nýliðana í 1. deild Hafnfirðinga
og verður hann sunnudaginn 23.
júní. Síðasti leikurinn er þriðju-
daginn 25. júní við úrvalslið
Suðvesturlands (landsliðið).
Tékkar góðir knattspyrnumenn.
Tékkar afa á undanförnum ár-
um náð ágætum árangri í knatt-
spyrnu og eru nú í fremstu röð á
Flugdagurinn 1957 verður vænt-
anlega haldinn hér í Reykjavik
sunnudaginn 23. júní. Þá fara fram
margbreytilegar flugsýningar að
venju. Hingað til lands koma fyrir
flugdaginn hollenzk hjón, og munu
þau fljúga hér í loftbeig, sem
sleppt verður lausum af flugvell-
inuni. Eru hjónin heimsfræg fyrir
þessa íþrótt sína. Þau munu flytja
með sér póst og efnt verður til
getraunar í sambandi við flug
þeirra. Nánar verður sagt frá
þessu í næstu viku.
Norska kvikmyndin „Samw Jakki" hefir vakið mikla athykli á kvikmyndahátíðinni í Cannes að undanförnu, og
þykir hún hið bezta verk og lýsir lífl og háttum Lappa. Lappinn, sem sést hér á myndinni, kom fram í kvik-
myndinni ásamt tveim sonum sínum. Þeim feðgum var boðið til Cannes í tilefni af sýningu myndarinnar þar,
og hér sjást þeir spóka sig í pálmalundi og skoða nýstárlega jarðargróða, er heldur mun vera fátíður í Lapplandi
menn sameinist
París, 12. júní. — Bandaríski
Nóbelsverðlaunamaðurinn Linus
Pauling, sem staðið hefir að undir-
skriftasöfnun tvö þúsund banda-
rískra vísindamanna um að krefj-
ast banns við vetnissprengjutilraun
um, kom í gær til Parísar. Kvaðst
hann vona, að vísindamenn allra
landa sameinuðust um þessa kröfu.
Pauling mun næst fara til Bret-
lands og Júgóslavíu.
Flogið í loftbefg á
flugdaginn 1957
Framh. á 2. síðu.
Vonar að allirvísinda