Tíminn - 13.06.1957, Side 6

Tíminn - 13.06.1957, Side 6
6 TÍMINN, fimmíudagiim 13. júní 1957. s(iH }j ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sumar í Týról Sýning í kvöld kl. 20. Næsta sýning föstudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20, Tekið á móti pönt unum. — Sími 8-2345, tvær línur. í Pantanir sækist daginn fyrir sýn- ingardag, annars seldar öðrum.! NÝJA BÍÓ Slml 1544 Flugmannaglettur Bráðskemmtileg ensk gaman- mynd, byggð á leikritinu „Worm' s eye Wiew“, sem hlotið hefir geysivinsældir, og var sýnt sam- fleytt í 5 ár í London. Aðalhlutv. Ronald Shiner, Diana Dors, Garry Marsh. Aukamynd: Bókfellið Litmynd með íslenzku tali, um ferð listmálarans Dong King- man's umhverfis jörðina. kl. 5, 7 og 9. Austurbæjarbíó Sími 1384 Eyðimerkursöngurinn (Desert Song) Afar vel gerð og leikin, ný, am erísk söngvamynd í litum, byggði á hinni heimsfrægu óperettu, Sig! mund Romberg. Svellandi söngv-! ar og spennandi efni, er flestir j munu kannast við. Aðalhlutverkin eru í höndum J úrvalsleikara og söngvara: Kathryn Grayson, Gordon Mac Rae. kl. 5, 7 og 9. Hafnarfjarðarbíó S(mi >249 Gyllti vagninn (Le Carossel D'Or) Frönsk-ítölsk úrvalsmynd í litum gerð af meistaranum Jean Ren- oir. Tónlist eftir Vivaldi. ORUEt Aðalhlutverk: Anna Magnani, Duncan Lamoont kl. 7 og 9. BÆJARBÍÓ — HAFNARFIRÐI — Uppreisn konunnar Frönsk-ítölsk stórmynd. — Þrírj heimsfrægir leikstjórar: Pagli-Í ero, Deraneu og Jague. — Að-Í alhlutverk fjórar stórstjörnur: ] Elinore Rossidrage, Claudette Colbert, Martine Carol, Sýnd kl. 9. Myndin hefir ekki verið sýnd í áður hér á landi. Danskur) ikýringartexti. Lady Codiva Spennandi amerísk mynd. Sýnd kl. 7. S!mi 82075. NeyÖarkalI af hafinu (si tous Les Gars Du Monde) Ný frönsk stórmynd er hlaut ! tvenn gullverðlaun. Kvikmyndin < er byggð á sönnum viðburðum íog er stjórnuð af hinum heims Ifræga leikstjóra Christian Jaque. Sagan hefur nýlega birzt sem framhaldssaga í danska vikublað ] ílnu Familie Journal og einnig í (tímaritinu Heyrt og séð. kl. 5, 7 og 9. TJARNARBÍÓ Slml 6485 I ástarhug til Parísar (To Paris with Love) Einstaklega skemmtileg brezk lit- mynd, er fjallar um ástir og gleði í Paris. Aðalhlutverkið leikur Aiec Guinness af frábærri snilld. Auk hans Odile Versois og Vernos Gray. Sýnd kl. 5, 7 og 9. STJÖRNUBÍÓ Hefnd þrælsins (The Saracan Blade) Afar spennandi og viðburðarík, ný, amerísk litkvikmynd, byggð á sögu Frank Yerby's „The Sara- can Blade“. Litrík ævintýramynd um frwkna riddara, fláráða bar- óna, ástir og mannraunir á dög- um hins göfuga keisara Friðriks II. Rícardo Montalban, Betta St.John Rick Jason kl. 5, 7 og 9. HAFNARBÍO ÆvintýramaÖurinn Spennandi og skemmtileg ný am- erísk litmynd. Tony Curtis, Coleen Miller Bönnuð innan 14 ára. kl. 5, 7 og 9. TRIPOLI-BÍÓ Siml 1182 Nætur í Lissabon (Les Amants du Tage) Afbragðsvel gerð og leikin, ný, frönsk stórmynd, sem alls staðar hefir hlotið metaðsókn. Daniel Gelin, Francolse Arnoul, Trevor Howard kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. GAMLA BÍÓ Sfml 1475 Þrjár ástarsögur (The Story of Three Loves) Víðfræg bandarísk Iitkvikmynd, leikin af úrvalsleikurum: Pier Angeli, Kirk Douglas, Leslie Caron, Farley Granger, Moira Shearer, James Mason kl. 5, 7 og 9. ÓfiETTlSGÖTU . MARTHA OSTENSO RiKIR SUMAR í RAUÐÁRDAL I J i 'i 25 reynt að kenna froskum frá- drátt og reikning. Þessir græn ingjar vilja ekki . . . — Ef þú kannst nægilega mikið í frádrætti og samlagn ingu til þess að komast eftir því hvað margar heilar fætur hryssan Jezebel hefir í að stíga, þá farðu og náðu í hana, í öllum bænum, sagði Delphy hvatskeytlega. — Ef við förum ekki að koma okkur af stað og reyna að finna okkur eitt- hvert lifibrauð, þá líður ekki á löngu þar til við verðum að lifa á þrauði úr trjáberki og mér þykir trjábörkur vondur. Ég mundi miklu heldur slá saman við Texas Brazell og hjálpa honum til að reka þessa dansknæpu sína. Kom þú Kate og hjálpaðu mér við að láta niður í vaðsekkinn og fella tjaldið. Steve rölti letilega af stað til hryssunnar, sem var tjóðr uð spölkorn frá, en Kate fylgdi systur sinni inn í tjaldið. — Ekki geðjast mér að því, að heyra þig tala um að leggja lag þitt við þennan Brazell, Delphy, sagði Kate strax og þær komu inn í tjaldið. Ég fer bráðum að halda að þú meinir þaö. Við komumst áfram einhvern veginn án þess. — Vertu ekki með nein heilabrot mín vegna Kate, sagði Delphy, og tók að kasta hinum fáu og fátæklegu eign um þeirra systkinanna niður í skældan og myglaðan vað- sekkinn. — Það má vel vera að mér takizt aldrei að kló- festa milljónir, en mér skal nú samt takazt aö ná mér í nokkra dollara við og við, þeg- ar við þörfnumst þess, og mun ekki þurfa að velgja rúmið hjá Keppnisferð (Framhald af 4. síðu). mætti einnig telja, sem bendir til aukinnar velmegun fólksins. Ef ég miða við reynslu mína frá Rúm- eníu í fyrrahaust, en ég var þá þar á íþróttamóti, virðist mér fólk ið mun frjálslegra, glaðlegra og óþvingaðra en þar var. Víða var seldur rjómaís úti á götum og margir gæddu sér á slíku. Sums- staðar voru veitingar úti á gang- stéttum, með regnhlíf yfir hverju borði, baðstrendurnar báðum megin árinnar voru iðandi af bað- | gestum og fólkið á götunni var alls ekki tiltakanlega illa til fara. Mikið var af nýjum húsum, en hið sorglega er að þau eru flest byggð j í sömu mynd og þau höfðu verið fyrir stríðið, þau eru því bæði ný og úrelt. Byggingartækni er ekki nýtízkuleg og Pólverjar eru að eyðileggja möguleikann, sem Vestur-Þjóðverjar hafa notað svo vel, að byggja úr rústunum ný- tízku borg. Talandi tákn um nýafstaðnar stórframkvæmdir var hinn íúsa- stóri leikvangur, sem við kepptum á, hann rúmaði á annað hundrað þúsund manns í sæti, og var mjög fullkominn. Mótið stóð í tvo daga, þann 8. og 9. júní, og náðist gætur árangur í mörgum greinum, og fjöldi meta var sleginn. Nánar um það í næstu greiti. V.E, neinum karlmanni til þess, skal ég segja þér. — Delphy. — Hvað kom þér til þess að gefa frú Groman kasmírsjalið góða? spurði Delphy og reyndi að skipta um umræðuefni. — Veslings konan þurfti að fá sjal. Hvað kom þér til að gefa hr. Groman stórt stykki af kindakjöti? spurði Kate og þóttist hafa náð sér niðri. — Það var nú matur. — Nokkuð, sem við höfum ekkert með að gera, þykist ég vita, svaraði Kate hlæjandi. Þú ert ekki síöur af Shaleen- ættinni en við hin. Delphy andvarpaði og rétti sig upp frá því sem hún var að gera: — Fajndinn sjálfur hefir sett sinn svarta fingur á nafnið Shaleen. Fyrst þurfti mamma að deyja af taugaá- falli eftir manndrápin í Sioux í New Ulm. Svo missir pabbi aleiguna, þegar járnsmiða- verkstæðið hans brennur til kaldra kola í St. Paul, og svo deyr hann áður en hann getur flutt hingað vestur og fengið sér jarðnæði eins og hann hafði alltaf ætlað sér. Og þú villt verða kennari í héraði þar sem eru engir skólar, og þar að auki ekki nema hálfur tug- ur barna eöa svo. Ég geri mér vonir um að gerast leikkona og allt sem úr því veröur, er það, að ég fæ að koma fram á ómerkilegum skemmtistað í Chicago — og það endar með eldsvoða. Og svo er það Steve, þessi letingi . . . — Steve er ekki latur, Delphy — ekki þegar hann fæst við eitthvaö, sem honum geðjast að, sagði Kate. — Shaleen-fólkið, ha, ha, sagði Delhy, við erum sómi þjóðarinnar. , — Við erum einmitt að byrja á nýjan elik, Delphy, svaraði Kate. — Okkur kánn enn að vinna okkur nafn, sem afkomendur okkar geta verið hreyknir af. — Mætti segja mér að það boði fyrst um sinn, hreytti Delphy út úr sér. — Hérna, hjálpaðu mér að brjóta saman þessi teppi. — Sbaleen-systkinin voru seinust í langri lest, þar sem ægði saman hriktandi kerru- skríflum cg ískrandi vögnum. — Húrra, æpti Delphy, um leið og þau óku brott. — Far vel, Bogusville. — Bogusviile, sagði Steve. — Þar hitturðu á rétta nafnið, Delphy, og það mun lafa við staðinn um mörg ókominn ár. Samt sem áður, ég kunni vel við mig á þessari jörð og ég að aftur. Já, það mun ég gera, hefi fullan hug á að leita þang ef ég hefi nokkurn tíma mann dóm í mér til þess að gera það sem mig langar til, en það hef ég aldrei getað gert hingað til. Mig langaði til að fara í stríðið 1862, ef ekki hefði staðið svo á, að mamma lá fyrir dauðanum, og fjand- inn hafi það — í þetta sinn langar mig ekki til neins ann- ars en sjá, hvað hægt er að láta vaxa upp úr þessum jarð vegi. —- Við eigum nákvæmlega 34 dollara og 14 sent í eigu okkar, upplýsti Delphy, — og svo litla ögn af niðursoðnum mat og korni. Þú getur ekki byrjaö búskap með þeim fjár munum. Nei, við verðum að eignast dálítið af peningum, Auglýsing 011 brunatryggingafélögin hér á Iandi hafa athugaí tjónareynslu sína á innbúi í hinum ýmsu byggingaflokkum íbú'Öar- húsa, og fiær ráíistafanir, sem ger^ar hafa verið til eldvarna vífts vegar um landfö. Me'Ö tilliti til bessara athugana hafa fé- lögin ákveðift brunatryggingataxta fyrir iRSíbú í steinhúsum frá 1 %o til 2.5%, og í timhurhúsum frá 2.15% fil 5.35%o. Á sama hátt hafa veriíi ákveíiin iðgjöld fyrir heimilistryggingar, en miÖaS viS kr. ISO.OOÖ tryggingafjárhæiS eru iÖgjöídin í Isteinhúsum frá kr. 300 til kr. 525 og í timburhúsum frá kr. 475 til kr. 635. Brunatryggingafélögin á íslandi. íuiiiiiiiiiiiminimiimiMiIiiiiTiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniimiiiuiiiiiiHifiHHiHtiiiiimHi muiiiiHHinnuHtimiiiHiiniiiiiiiiHiiiiiiiimiimiiiminHiiinmiiiiiiiiiiiiiHiiuHS

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.