Tíminn - 16.06.1957, Blaðsíða 2
2
T f MIN N, sunnudaginn 16. júní 1957«
' Síldarvertíð
I (Framhald af 12. síðu).
' veiðibáta, sagði Gísli Konráðsson.
Þeir hafa verið með flestu móti
og afli góður, hjá sumum ágætur.
; Iíæsta skip er Snæfell, Akureyri,
I með 680 lestir, eftir um það bil
þriggja mánaða úthald. Skipstjóri
er hinn kunni aflamaður, Bjarni
Jóhannesson.
En þótt veiðin hafi verið svona
góð, og nokkrir bátar séu enn að
þe-.sum veiðum, létum við Snæ-
fellið hætta, sagði Gísli Konráðs-
' son, t;l þess að það geti orðið
sæmilega .snemma tilbúið á síld-
veiðarhaf.
Hann taldi og að verulegur hug-
ur vsefi í útvegsmönnum að kom-
ast tímanlega á veiðarnaf að bessu
sinnú Mundu fyrstu skipin sigla
á miðin um 20. júní.
A^hafnasamf á söltunar-
stöðvuífa
Uhd'rbúningur .á söltunafstöðv-
unum hefir vist aldrei vérið meiíi.
Víða er verið að endurbæta atöðv-
afnar, t. d. í Siglufirði. annars
staðar að endurbæta og byggja
! nýjar. í sumar tekur til starfa ný
söltunarstöð í Raufarhöfn og
standa að henni mörg fyrirtæki:
Tíu búfræðikandidat
ar útskrifast
í gær voru útskrifaðir frá fram
haldsdeild Hvanneyrarskóla 10 bú-
fræðikandidatar og ér þetta fimmti
hóþur þeirra en tíunda starfsár
deildarinnar. Alls hefir deildin
útskrifað 37 kandidata. Hæstu ein
kunnir hlutu: Gunnar Oddsson,
Flatatungu, Skagafirði og Haraldur
Antonsson, Reykjavík. Guðmundur
Jónsson skólastjóri fluttfræðu við
þetta tækífæri og skýrði frá starfi
deildarinnar. Nú verður námið
léngt og bætt við einum undir-
búningsvetri í menntaskólanum á
Laugarvatni. Ýmsir fleiri tóku til
máls og verður nánar skýrt frá
þessu síðar. Margir hinna útskrif
uðu kandidata eru þegar ráðnir til
leiðbeinlngar3tarfa.
Stolið sígarettum
og súkkulaði
Hér sjást þær fimm stúlkur, sam kepptu til úralita í tegu- ^ar->-nKepphmni í fiVr.t> i t./frakvöid. Önnur
verðlaun hlaut Anna Þ. Guðmundsdóttir, 17 ára, vinn <r i pa..ar<i (nr. IOj. Þriðju verðlaun hlaut Guðlaug
Gunnarsdóttir, 19 ára, vlnnur á fjölritunarstofu (nr. 5). Fjórðu verðlaun hlaut Vigdis Aðalsteinsdóttir, 17 ?JaUúJ;eJa® rf'l°r^Ur f>inSeyinKa>
, iKaupfelag Eyfirðinga, Kaupfelag
ára, vinnur i Kápunni, Laugavegi 35 (nr. 7), og fimmtj verðlaun hlaut Svanhvít Asmundsdóttir 19 ára, vinn- Austur-Skaftfellinga, Njörður h.f., Iser 20 sigarettukarton og 30
ur hjá Lárusi G. Lúðvíkssyni (nr. 2). Nr. 6 á myndinni er Bryndís Schram. (Ljósm: Jón H. Mágnússon.) Siglufirði, Gjögur h.f. Grenivík Og
í fyrrinótt var brotist inn á
Adlon að Laugavegi 11. Sá sem
þar var að verki hafði á brott með
Mikið Grænlandsflug héðan - Miðnæt
ursólarferðirnar með að hefjast
Fyrir dyruvi stendur allmikið leiguflug Flugfélags ís-
lands til Grœnlands og hefir raunar verið allmikið um það
í vor og sumar. Á nœstunni eru ákveðnar ellefu flugferðir
til Meistaravíkur, Söndre Strömfjörd, Narssarssuaga, Ika-
teq og Thule. Eru ferðir þessar farnar fyrir Grœnlands-
verzlun Dana, Nofrœna ndmafélagið og danskra verktaka
á Grœnlandi.
Þessar ferðir mun Sólfaxi
annast nema eina, sem Dakota
flugvél mun fara.
Sumaráætlun F. 1. hefir ver-
ið í gildi síðan 1. júní, þar á
meðal eru beinar ferðir til
Kaupmannahafnar og London
og þaðan til Reykjavíkur. í ut-
anlandsferðunum að undan-
förnu hefir verið fullskipað, og
eltirspurn eftir fari með hinum
nýju Viscount-flugvélum veríð
mikil frá byrjun. Flestar feröir
frá Norðurlöndum eru fullskip-
aðhr fram í júlí, og er þvi viss-
aék fyrir fólk að athuga um
farpöntun hið fyrsta.
.Bændaferðir með föxunum.
Þá hefir Sólfáxi mjög unnið
að því undanfarið að flytja
■bændur og húsfreyjur, sem um
.þessar mundir eru í bændaför-
um um landið. Þegar bændur í
A-Skaftafellssýslu lögðu upp í
bændaför sína frá Hornafirði
um daginn, flugu þeir með Sói-
faxa fyrsta áfangann til Skóga
sands, qg heimleiðis fóru þeir
msð sömu flúgvél frá Reykja-
vík flestir. Þá fluttu faxarnir
!bænaur úr N-Þing. frá Þórshöfn
’ogi Kópaskeri þvert yiir landið
að Kirkjubæjarklaustri. í þeirri(
för voru 45 manns. I gærkveldij
fluttu taxarnir 57 fulltrúa af1
uppeldismálaþingi frá Akureyri
til Reykjavíkur.
Fyrsta miðnætursólarflugið.
í gærkvéldi var ráðgert fyrsta Eggert Stefánsson söngvari
miðnætursólarflugið með Vis- flyhir Óðinn til ársins 1944 í rikisút-
count-flugvél. Hefir mikil eftir- varpið ki. 12 á hádegi 17. júní.
spufn verið í slíka ferð, enda er "" “
þetta sannkallað skemmtiflug í Guilna hllOly
björtu veðri. Þátttakendur fá (Framhald af 1. síðu).
skírteini um að þeir hafi flog- ijrggggvel. Flest blöðin telja leik
13 yfir heimskautabauginn og Arndhar j ,hutverki kerlirigarinn-
veitmgar verða fram bornar t
flugvélimum. Fyrstu þrjár ferð-
irnar af þessu tagi munu vera
fullsetnar.
SkákmótiS
(Framhald af. 12. síðu).
. Annað heimsmeistaramótið
var svo háð.í Lyon 1955, pg þar
■ varð ísland í sjötta sæti af 13
þjóðum með 26 vinninga, en i
það er bezta frammistaöan til j
þessa. Flesta vinninga af ís-;
lsnzku skákmönnunum hlaut1
Guðmundur Pálmason 7l/2, en '
hann tefldi á 1. borði. 3, mótið
var háð í Uppsölum í Sviþjóð í
.fyrrasumar eins og áður segir.
Þar kepptu 16 þjóðir og var
fyrst teflt í undanrásum. ísland
komst ekki í aðalkepþnina, én
varð efst í neðri flokknum. Frið
rik Ólafsson tefldi nú í fyrsta
skipti á slíkum mótum og hiaut
hann flesta vinninga íslending
Bretar á Kýpur sakað
ir um pyutingar
viðfanga
LtTPÍDÚNUM, 15. júní. — Sam-
tök lögfræðinga á Kýpur hafs
.scnt' brezku landsstjórninni mót
mæli og krafizt rannsóknar í
því, að rannsóknarlögregh
Bieta á eynni hafi beitt pynt-
ingum og öðrum þvingunarráð-
stöfunum við' fanga. Stjórnin á
eynni hefir móimælt þessum ásök
unum og lýst þau tiihæfuiaus
Segja hins vegar, að lögfræðing-
ar á Kýpur hafi gert sig seka
ura að nota lögfræðiþekkingu
sína í þágu stjórnmálaskoðana.
Þessú hafa lögfræðingarnir mót-
mælt og kreíjast enn sem fyrr
að rannsókn verði látin fara
fram.
ar mjög góðan og sum telja að hún
haíi miög borið af. Einstaka blað
teiur þó, að leikurinn og þjóðsag-
| ar., sem að baki er, gefi meira l
j tilefni til
Leó iSigurðsson útgerðarmaður.
Þarna er ætlunin að salta mikla
síld í sumar. Hefir nú um margra
mánaða skeið verið unnið að und-
irbúningi. Þarna munu vinna 70—
80 stúlkur í sumar, auk annars
starísliðs. Þetta er viðbót frá í
fyrra.
Verksmiðjurnar senn
tilbúnar
í verksmiðjunum er unnið að
því að ,.gera klárt“ og mun langt
komið. Sums staðar hafa verið
gerðar raikilvægar endurbætur, t.
d í Raufarhöfn. Allar verksmiði-
urnar munu verða tilbúnar nú
innan fárra daga.
Sem saat: Síldarævintvrið er að
hefiast. Nú. eins og ævinlega, velt
ur á miklu, hvernig endirinn verð-
ur. Bjartsýni er mikil. enda verða
þeír, sem miklu hætta, að eiga
nokkra bjartsýni. Og öll þjóðin
hættir miklu. Það verður víða
þröngt fyrir dyrum, ef síidin
bregst.
En hún bregst ekki, segja
M~«-ð!endifigarnir, hún kemur
í ár.
Menntaskólinn Rvík
súkkulaðipakka, en peninga komst
hann ekki yfir. Málið er í rann-
sókn.
ísafold
(Fram'nald af 1. síðui
umsvifa á leiksviðinu . laun til nýbakaðra stúdenta fyrir
en raun ber vitni. En öll er leik-, hæstar einkunnir í stærðfræði, fulltrúar 40 ára, 25 ára, 20 ára og
gagnrýnin hin iilýlegasta og þetta 1009 kr. hvor verðlaun. Afhenti j 10 ára stúdenta og færðu þeir
I '■ nn merkur leikviðburður i.Sigurbjörn þau við skólaslitin í! skólanum gjafir og árnuðu honum
Kaupmannahöfn. — Aðils. 'gær. Einnig voru við skólaslitin heilla.
(Framhald af 12. síðu).
einhvern næstu daga smásagna-
safn í þýðingu Björns Jónssonar
ritstjóra og stofnanda ísafoldar-
prentsmiðju. Björn þótti á sínum
tíma mikill snillingur á íslenzkt
mál, en sögurnar í þessa smábók
eru valdar af handahófi og þó
með tilliti til þess að þær séu til
skemmtunar ungum sem gömlum.
Síðast en ekki sízt skal svo
telja hið stórmerka þjóðsagnasafn
dr. Guðna Jónssonar, skólastjóra
„Íslenzkír sagnahættir og þjóðsög-
ur“. Tvö hefti af þessu safni komu
út fyrir nokkrum dögum og fæst
nú allt safnið í heild, samtals 12
hefti ,með því að fyrstu heftin
hafa verið prentuð að nýju.
Menntaskólinu á Akureyri
i Framhald al 1. síðu ).
d,eild. Af þessum fjölda vöru 105
ínnanbæjarfólk en 215 utanbæjar
fólk. í heimavist skólans voru alls
154, þar af 118 í nýja heimavistar
húsinu. Smíði þess er enn ekki
anna, níú úr tíu skákum. Reynd erl rað2erJ er að verulega
ist það einnig lang hæsta vinn 1 surnar, því að unnt verður
ingátala ei'nstaks keþpenda á a3 vinna f>rir 500 Þús. kr. Árlegt
mótinu í heild- , fjárframlag ríkisins er 250 þús.
■ Bæklingar hafa verið géfnir en ekkert var unnið að bygging-
út í 'sambandi við þessi mót og unni í fyrra.
verða þeir til solu í bókabúðum' Blaðið mun skýra nánar frá
og á skákstað meðan mótið' lokum . stúderitsprófs - á Akureyri
stendur yfir hér. | eftir helgraa.
Fjögurra ára
í dag eru fjögur ár liSin síSan íbúar Austur-Berlínar ri u upp gegn harSstjórn kommúnista og kröfSust bættra
lífskjara og frelsis. í fyrstu var a3eins um mótmælagöngur og verkföll aS ræSa, en svo braust út blóSug upp-
reisn. Leppstjórnln fékk viS ekkert ráSiS óg rússneski herinn tók viS allri stjórrt í andinu. Herlög voru sett og
mótstaSan brotbi á bak aftur tnéd nýtízku morStólúm. Þúsundir voru handteknir og yfir þúsund manns fengu
fangelsisdóma, en tafið er aS um 7 þús. hafi veriS fluftir í útlegS til Rússlands á dóms og laga.