Tíminn - 16.06.1957, Qupperneq 9
TÍMINN, sunnudaginn 16. júní 1951.
MARTHA OSTENSO
RÍKIR SUMAR
í RAUÐÁRDAL
MKsnmsa
55
þrýsti eyranu upp að segla
dúknum.
virtist engu skeyta því, sem
fram fór í kringum hana —
drykkjulátunum, fjárhættu-
ívar flýtti sér að hátta hann spilinu, hlátrarsköllunum né
Hann var fallegur, hávaxinn j blótsyrðunum, sem annars
drengur. Hann myndi verða siaðið kváðu við. Augu hennar
fallegri og hærri en faðir sem hann mundi svo vel eftir
hans, það þóttist ívar alveg ag VOru dökkblá, voru nú star-
viss um, og föðurlegt stolt an(u 0g fjarræn. Hár hennar
fyllti hann fögnuði. Svo vafði var eick;i sett upp samkvæmt
hann drenginn inn í ábreið- j tízku samtímans, heldur féll
urnar, en snáðinn tautaði á þag iiigur með vöngum henn
meðan hálfsofandi, að frosk- :
arnir úti „væru að syngja, saman í hnakkann, og í skini
fallegan, grænan Söng“. lampanum ,sem var við
Fallegan, grænan söng endur borðendann sló í það purpura
tók Ivar með sjálfum sér og rauðum lit. ívar skynjaði með
horföi niður á drenginn, sem funri viSSU; að hann hafi áður
var rjóður í andliti og með sé3 þetta andlit Það var á
svefndrukkin augu. Hvað listaSafninu
skyldi Magdali finnast um
svona athugasemd.
Sjálfur hafði Ivar enga
löngun til að fara að sofa.
Ferðalagið, sem hafði verið, . .
mjög rólegt, hafði fyllt hann 1 g^ðannaHann vissinær ekk
óróa og nýrri löngun eftir j ert um malara og þekkti ekkx
áreynslu og starfi. Það yrði' nafn malarans, sem myndina
hafði gert. Samt var hann
Hvað er yður á höndum, vin-
ur minn.
— Mig vantar einhvern stað
fyrir mig og son minn til að
sofa í.
Delphy Shaleen leit stórum,
dökkum augum á ívar, svo
leit hún á Karsten og varð
hugsandi á svip: — Það er
ekki svo mikið sem rottuhola
hér, sem ekki er þegar upp-
tekin, sagði hún. En þessi
litli drengur verður að fá ein
hvern stað til að sofa á. Hafið
þér teppi með yður.
— Nei, svaraði ívar.
— Nei, þér ætlist náttúr-
lega til þess að englarnir á
himnum sjái yður farborða
alveg eins og allt hitt hjarð-
fólkið, sem þyrpist hingað.
— Ég er ekki einn af því,
mótmælti ívar. Ég er bóndi,
sem bý sex mílur . . .
— Skiptir engu máli. Ég og
systir mín höfum tjald út af
fyrir okkur. Síðan bróðir okk
ar tók upp á því snjallræði,
að sofa úti hjá Jezebel. Farðu
þangað, það er þriðja tjaldið
til vinstri þegar þér gangið
héðan út. Þér munuð finna ið með honum ævintýralöng-
tvö teppi í horninu. Breiðið un að nýju, og þessi hávaði
úr þeim og búið um yður og frá tjaldi Brazells myndi á-
drenginn. Við munum varla reiðanlega halda fyrir hon-
koma mikið nálægt ykkur fyrr um vöku fram eftir nóttu.
en undir dagrenningu og þá
ættuð þér að vera tilbúinn1 „Gatan“ var full af fólki,
að leggja af stað. 'sem ráfaði um án takmarks
Hún leit hlýlega til hans eða stóð í smá hópum. ívari
og ívari fannst hann vera eins fannst hávært tal þeirra og
og bjáni. Hann langaði til að hlátur hljóma svo undarlega
segja henni, að hann þekkti á þessum stað, þar sem þögn
systur hennar, en hún var svo og kyrrð ríkti fyrir nokkrum
hávaxin og valdsmannsleg í dögum. Heimurinn — að
gull-leitri poplinblússu með minnsta kosti þessi litli heim
hárið sett upp í feikimikinn ur við Rauðá — var genginn
hnút í hnakkanum, að hann af göflunum. Þar var enga
gat engu orði upp komið. | vitglóru lengur að finna. Ekk
Loks stakk hann hendinni ert var þar lengur eftirsókn-
í vasann og tautaði: — Ég arvert annað en vitfirrt kapp
verð að greiða yður eitthvað. hlaup eftir landi og pening- '
— Jæja, einn dollar þá, um- Og miðpunktur þessa
sagði hún og hló undarlegum brjálæðis var veitingjatjald
hlátri, svo að ívari varð enn Texas Brazells. ívar hikaði
órórra innanbrjósts. — Farið andartak við opnar dyr tjalds
nú og komið drengnum í rúm- ms> syo gekk hann inn fyrir.
ið. Hann sefur nú þegar þar
sem hann stendur.
ar og var lauslega bundið
í Björgvin í
Noregi, eina skiptið sem hann
hafði komið í safnið. Það var
á olíumálverki í nistisumgjörð
og lítið spjald fyrir neðan, er
|á stóð ritað: Madonna vín-
gaman að koma aftur út á
akrana, þar sem hans biðu
ótal verkefni. Viðræður hans
við framandi menn, sem voru
á leið norður eftir, fullir af
vonum og bjartsýni, höfðu vak
þess fullviss, aö Kate Shaleen
hafði verið fyrirmynd lista-
mannsins. Ef til vill hafði það
verið fyrir hundrað árum í
víngarði í sólböðuðum fjalls-
hlðum Spánar.
Hann ruddist áfram og
staðnæmdist fyrir framan
Kate. — Svo það er hérna,
sem ég hitti yður, sagði hann.
Hún leit snöggt upp og blóð
ið flæddi fram í kinnar henn-
ar. ívar Vinge — þetta er vist
ekki beinlíins það, sem þér
bjuggust við, er það? Ég geröi
ekki ráð fyrir því sjálf.
B
B
B
B
B
B
B
E
E
E
E
Þar stóð hann kyrr og
horfði í kringum sig. Margir
Ivar gekk á brott í þá átt,
sem Delphy hafði vísað hon- ^"Kringum" b7tS,
um, með toskuna í annarri
hendi og Karsten við hina. í
hálfrökkrinu fann hann tepp mannöerðh-
inn og breiddi þau á jörðina. g
Bálkur stóð meðfram annarri
Ivar hló og sagði: — Það
er margt skrýtið, sem fyrir
kemur í þessari veröld. Við
höfum þegar hittzt tvisvar áð
ur og það var raunar eitt-
hvað undarlegt við þá fundi
okkar líka.
— Ég kom hingað til þess
að hitta systur mína og bróð-
ur. Systir mín Delphy . . .
— Ég hef talað við hana,
sagði ívar. — Ég var rétt í
i þessu að svæfa drenginn í
tjaldinu hennar.
Nú var það Kate sem hló:
— Tjaldinu hennar. Það er
olíulampar héngu niður úr .nú líka mitt tjald.
sem | — Það var hvergi að finna
klædd voru grænu áklæði gat (nokkra smugu til að sofa í,
að líta hinar sundurleitustu útskýröi fvar. — Báturinn
stoppaði ekki við bryggjuna
heima hjá mér, svo að ég var
neyddur til að vera hér kyrr.
— Yður er velkomið að vera
Fyrir einum
veggnum var veitingaborð og
að baki þess glitti í raðir af
hlið tjaldsms og framan við flöskum með marglitum og
hann ferðakofort, sem bóm-
ullardúkur var breiddur yfir
og þar ofan á iá greiða bursti, öaimmðiim skyrtum ásamtivið hverju má búast af
litill spegill og puðurdós. >)Spegulöntum.< f áberandi fin
^iiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiim
Schnellschleifer
a mit grofjen Vorteilen!
Veks
brýnslutæki fyrir
sláttuvélar og öll p
heimilistæki, eru 1
þau handhægustu,
sem fást. s
Spenna 220 volt. |j
Einnig mjög nothæf 5
við slípun á tré og 5
járni. Slípisteinar og stálburstar af ýmsum gerðum verða til =
á lager. 1
Sýnishorn fyrir hendi. Pantið sem fyrst.
LÁRUS & GUNNAR, Vitastíg 8a. Sími 6205.
liíiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiaHiiuiuiiiiiiiiuiiiiuikfliiiiiiiiiiiiiiimiinwingl
wiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiniiiiuiiitiiiiiiira
| Góöar skemmtibækur I
= Af neðantöldum bókum eru yfirleitt til örfá eintök, enda 1
1 hafa þær allar verið ófáanlegar í bókabúðum árum saman. E
5 Bækurnar eru allar óbundnar.
= Reynt að gleyma. Hugstæð saga um ást og erfiðleika. 186 i|
{§ Gimsteinaránið. Mjög skemmtileg leynilögreglusaga. 174 bls. s
| kr. 10.00. |
§§ í herbúðum Napóleons. Skáldsaga eftir hinn heimsfræga 5
B A. Conan Doyle. 264 bls. kr. 14.00.
§§ Bófarnir frá Texas. Hörkuspennandi ræningjasaga. 308 bls. §§
| kr. 16.00. |
§§ Eineygði óvætturinn, 1. og 2. bók. Afburða skemmtileg og =
B óvenjuleg saga, sem gerist í Kína og Ameríku. 470 bls. kr. 24.00. =
E Nafnlausi samsærisforinginn. Hrikaleg saga um leynifélags- E
skap undir stjórn hins dularfulla X. 290 bls. kr. 16.00.
Sjö leynilögreglusögur eftir A. Conan Doyle. 300 bls. kr. 14.00. E
Farós egypzki. Óvenjuleg saga um múmíu og dularfull fyrir- E
bæri. 382 bls. kr. 15.00. |
Jesú Barrabas. Skáldsaga eftir Hjalmar Söderberg. 110 bls. §§
kr. 6.00. |
Húsið í hlíðinni. Ástarsaga eftir Somerset Maugham. 118 bls. s
kr. 8.00 |
Sögur eftir Runeberg, þýddar af Bjarna frá Vogi. 46 bls. E
kr. 5.00.
bls. kr. 12.00.
Dularfulla vítisvélin. Dularfull og æsandi leynilögreglusaga. s
56 bis. kr. 6,00. =
Ilann misskildi mágkonuna. Ásta- og sakamálasaga. 44. bls. E
kr. 6,00. 1
Leyndardómur skógarins. Spennandi ástarsaga. 48 bls. kr. 6,00 =
Tekið í hönd dauðans. Viðburðarík sakamálasaga. 48 bls. s
kr. 6,00. |
Morð í kvennahópi. Spennandi saga með óvæntan endi. 42 E
bls. kr. 6,00. |
Smyglaraveguriun, leynilögreglusaga, 72 bls. kr. 5,00. E
Óþckkti aðalsmaðurinn. Leynilögreglusaga. 48. bls. kr. 5,00. =
Náttgalabærinn. 'Leynilögreglusaga. 70 bls. kr. 5,00. |j
Græna mamban. Leyr.ilögreglusaga. 56 bls. kr. 5,00. |§
Ilneíaleikameistarinn. Leynilögreglusaga. 68 bls. kr. 5,00. =
Kuldi fjársjóðurinn. Leynilögreglusaga. 86 bls. kr. 5,00.
AJúminíumrýtingurinn. Leynilögreglusaga. 64 bls. kr. 5,00. 1
borð Óskars Brotkins. Sakamálasaga. 64 bls. kr. 5,00.
Maðurinn í ganginum. Leynilögreglusaga. 60 bls. kr. 5,00. =
Skugginn. Frábærlega spennandi leynilögreglu- og ástarsaga. i
276 bls. ób. kr. 20,00. §§
Marteinn málari, rómantísk ástarsaga eftir hinn heimsfræga i
höfund, Charles Garvice. 334 bls. ób. kr. 20,00. =
Loginn helgi. Sígild skáldsaga eftir Selmu Lagerlöf. 64 bls. i
ób. kx. 5 00.
Sögur frá Alhambra. Gullfallegar smásögur. 96 bls. ób. kr. §§
7,00 1
skrautlegum miðum. Karl- í tjaldinu, sagði Kate. — En
menn í yfirhöfnum og út-1 það er aldrei hægt að vita,
Kvenmannsfatahengi var fest
upp í öðrum enda tjaldsins.
Eitthvað var það við fátæk-
lega snyrtimennsku tjaldsins,
er olli því, að ívar langaði
mest til að halda þegar af .
stað heimleiðis. Hvernig svo
sem þetta Shaleensfólk var.
— Pabbi, sagði Karsten og
stóð á öndinni af æsingi. —
Þú og ég fáum að sofa i tjaldi.
Svo getum við hlustað á frosk
agBeagam
Undirrit.... óskar að fá þær bækur sem merkt er við E
í auglýsingu þessari sendar gegn póstkröfu.
Delphy. Hefurðu hitt Steve? =
— Steve?
— Það er bróðir minn. Hún
um fötum, lágu fram á bar-
inn. Þar sátu tvær stúlkur,
sem sveifluðu fótunum og dill j leit fram hjá ívar til ungs
uðu til pilsunum um leið og manns, sem stóð við engann
þær sungu tvíræð danslög.
ívar braut sér leið í gegn-
um mannþvöguna og kom þá
loks auga á það eina andlit,
á barnum. — Steve.
Steve Shaleen kom til þeirra
með því kæruleysislega jafn-
vægi, sem honum var eigin-
sem hann var að svipast eftir. ] legt. Hann horfði rannsak-
Kate Shaleen sat í svolitlu út
skoti, sem sérstaklega var
ana þarna úti. Hann settist byggt yfir með segldúk við
á hækjur sínar í horninu og I enda ^eitingal\)rðsins. Hún
andi á Ivar með hrafnsvört-
um augum.
— Hvað er nú hér um að
vera?
Nafn
Heimili
r= giiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiimiiiiitiiiii ~
| Ódýra bókasalair Box 196, Reykjavík.
miiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimTi
Bezt að auglýsa í TlMANUM
- Auglýsingasími Tímans er 82523-