Tíminn - 16.06.1957, Síða 12
Veðrið:
Norðaustan kaldi, skýjaS rneð
köflusn.
FegnrSardröitoing Islaoís 1S57
Hiti kl. 18:
Reykjavík 11 st., Akureyri 12 st.,
London 27 st., París 27 st., Iíaup-
mannahöfn 20 st. Stokkh. 22 st»
Sunnudagur 18. júní 1957.
hætt á síldveiðum en
írru sem nu er a
32 pimda lax veíddist
i Laxai
Laxá í Aðaldal skilar stærstu
löxunum á ári livc-ju aJS jafnaði,
og virðist ekki cetla að bregða
vana sínum i ár. í i'yrradag veidd
ist 32 punda iax í ánni, og er
langstærsti laxinn, sem fengist
hefur á stöng á þessu ári. Næst
stærsti iaxinn er líka úr Laxá,
25 pund.
Þeunan stóra feng dró Krist-
inn Þorsteinsson, deildarstjóri
hjá KEA, á svonefndri Rreiðu,
í Laxamýrarlandi, í fyrradag. —
Laxinn var 113 Va cm. á lengd og
var erfiður í drætti. Stóð viður
eignin 1 klst.
Veiði hefur verið góð í Laxá
fram að þessu. Á þessum tíma
er aðallega veitt í Laxamýrar-
landi, en senn hefst veiði í upp-
ánni. Akureyringar, Reykvíking-
ar og Húsvíkingar hafa ána á
leigu í félagi.
Mesrn virSasi Siaía óbilandi trá á bví
aS sildin gangi á ntiSin -
bánmgnr stendnr sem hæst
Skókippa
á rafstreng
Tívólí í fyrrakvöld, en vegna
í vikulokin voru ófyrirleitnir
I náungar að verki við Silungapoll.
Þar liggur háspennulína yfir veg-
inn, og hafði skókippa, kvenskó-
hlífar og fl., verið hengd upp á
línuna og fest i gaddavírsstreng
fyrir neðan. Þetta er stórhættu-
legt og hefði getað valdið tjóni.
Svo fór þó ekki enda var kippan
Innan 5 daga halda fyrstu
skipin á síldarmiðin fyrir
Norðurlandi og ævintýri síld
veiðanna hefst á ný. E. t. v.
hefir það aldrei verið stærra
í sniðum en í ár. Síldveiði-
flotinn verður liklega sá
stærsti, sem nokkru sinni
hefir freistað gæfunnar frá
Strandagrunni til Rauðu-
núpa, fjármunir þeir, sem x
veði eru eru meiri en nokkru
sinni fyrr, undirbúningur og
athafnir í sambandi við síld-
ina ókomnu er með allra
mesta móti.
Þetta voru þær upplýsingar, sem
blaðið fékk í gær, er það ræddi
við fréttaritara á ýmsurn stöðum
á Norðurlandi og við kunna út-
gerðarmenn.
— Hvað veldur því að menn
spila svo hátt á síldveiðunum að
þessu sinni?
Þessa spurningu lagði blaðið
Úrslit íegurðarsamkeppninnar fóru fram
þess hve Tíminn fór snemma í prenfjn þaS kvöld var ekki .hægt aö
birta úrsiitin. Fegur'Sardrottning ísiands 1957 var kjörin ungfrú Bryndís
Schram, 19 ára, nr. 6 í keppninni. Hún er í menntaskóianum oq dansar I fljótlega fjarlægð. Rafmagnseftir
balleft í bjóSleikhúsinu. Hún er dóttir Aidísar og Björgvins Schram, ■ htið skýrði rannsóknarlögreglunni
Sörlaskjó'i X i Reykiavík. Fer húrs á keppnina um „Miss Universe" á Long
Beach í sumar. (Ljósm.: Sigm. M. Andrésson.)
frá þessu, og geta eigendur hins
dularfulla skófatnaðar snúið sér
til hennar.
16 þjóðir taka þátt í heimsmeistara-
móti stúdenta í skák hér 11.-26. júli
Um 90 eríendir skákmenn taka |)átt i
mótinu, o g þar á meSa! eru fjorir
[ kunnir stórmeistarar
■V
Heivismeistaramót stúdenta í skák verður háð hér á
landi dagana 11. til 26. júlí, og munu 16 þjóðir örugglega
taka þátt í því, en fyrírspurnir hafa borizt frá tveimur
þjóðum um mótið. Gœtu þátttökuþjóðir því orðið 18, en það
yrði þá mesta þátttaka, sem verið hefir í þessu móti. Er-
lendir þátttakendur verða um 90, og er þetta því langsam
lega mesta íþróttamót, sem háð hefir veríð hér á landi.
Blaðamenn rœddu í gœr við framkvæmdanefnd mótsins,
sem skýrði frá tilhögun þess og helztu keppendum.
Þær þjóðir, sem tilkymnt
hafa þátttöku, eru þessar:
Bandaríkin, Sovétríkin, Eng-
land, ísrael, Ungverjaland,
Danmörk, Ytri-Mongólía, Pól-
land, Búlgaría, Austur-Þýzka-
land, Svíþjóð, Finnland, Rúm
enía, Tékkóslóvakía, írland og
Island, en einnig eru mögu-
leikar á þátttöku Júgósl^víu
og Ecuador.
Um 90 erlendir keppendur.
Flestir hinna erlendu þátttak
enda munu koma hingað til
lands með Sólfaxa frá Kaup-
mannahöfn hinn 10. júlí. Dag-
inn eftir hefst svo keppnin og
verður teflt í Gagnfræðaskóla
Austurbæjar. Umferðirnar verða
tefldar á kvöldin frá kl. sjö til
tólf, en biðskákir á morgnana
frá tíu til tólf. Skákir verða
sýndar og skýrðar á 10 sýning-
artöflum, og verða það allar
skákirnar.á 1. borði, svo og
skákir íslenzku sveitarinnar.
Skákstjóri verður sennilega ann
að hvort Pétur Sigurðsson eða
Baldur Möller.
Skákmót þetta verður eins
og áður segir fjölmennasta
íþróttakeppni, sem háð hefir
verið hér á landi, og er fram-
kvæmd þess mikið og erfitt
mál. Ýms menningarfélög hafa
gengið fram fyrir skjöldu til
þess að styrkja mótið, enda
mun ekki af veita, þar sem
kostnaður er mjög mikill. Is-
lendingar greiða tvo þriðju
hluta ferðakostnaðar hinna er
lendu þátttakenda, en þeir
munu ekki verða færri en 90
talsins. Munu þeir búa hér í
Sjómannnaskólanum og borða
þar.
Margir frægir skákmenn tefla
á mótinu, og hefir Friðrik Ólafs
son kynnt hina þekktari í skák
þáttum sínum hér í blaðinu.
Ekki færri en fjórir stórmeistar-
ar munu taka þátt í mótinu,
þeir dr. Filip frá Tékkóslóvakíu,
Bent Larsen frá Danmörku og
Spassky og Tal frá Sovétríkjun-
um. í hverri landssveit tefla
fjórir menn, en auk þess mæta
flestar þjóðirnar með einn til
tvo varamenn.
I íslenzku sveitinni tefla
þessir menn: Friðrik Ólafsson
á 1. borði, Guðmundur Pálma-
son á 2. borði, Ingvar Ásmunds
son á 3. borði og Þórir Ólafs-
son á 4. borði. Varamaður verð’
ur Jón Einarsson. Þetta er
harðsnúin sveit og líkleg til að
ná góðum árangri.
Fjórða heimsmeistarakeppnin
Þetta verður í fjórða skipti,
sem heimsmeistarakeppni stúd-
enta í skák er háð. 1953 var háð
alþjóðaskákmót stúdenta í
Brussel, sem átta þjóðir tóku
þátt í. ísland varð þar í 3.—4.
sæti ásamt Finnum með 16 y2
vinning. Flesta vinninga af ís-
lendingum hlaut Þórir Ólafsson
51/2. Árið eftir var slíkt mót háð
í Osló, en háfði nú viðurkenn-
ingu Alþjóðaskáksambandsins I
sem heimsmeistaramót, og telstj
það því fyrsta heimsmeistara-
mót stúdenta. ísland varð þar í
fimmta sæti af tíu þjóðum, og
enn hlaut Þórir Ólafsson flesta
vinninga.
Framh. á 2. síða.
fyrir síldarútvegsmenn á nokkr-
um stöðum og svarið var í aðalat-
riðum hið sama alls staðar:
| Óbilandi trú á framtíð síldveið-
anna, óbilandi trú á að hún sé að
rofa til.
I — Og hvers vegna, hvað hafa
menn fyrir sér í því efni?
Svarið var víðast þetta: Raun-
verulega ekkert nema vertíðina í
fyrra ,sem var með líflegasta móti.
Virtist benda til þess að breyting-
ar væru að hefjast, að síldargöng-
ur væru að sækja í gamla horfið.
Menn hafa lítið annað en bjart-
sýnina að byggia á enn sem komið
er. I gær hafði hvergi frétzt til
sildar í síldarbæjunum fyrir norð-
an. Gísli Konráðsson útgerðarfor-
stjóri KEA á Akureyri lét þess
auk heldur getið, að norðlenzku
bátarnir, sem hafa stundað tog-
veiðar fyrir Norðurlandi nú í vor,
hefðu ekki einu sinn ifengið síld
í vörpuna á þessu vori, eins og
stundum áður. Oftast hefir það
skeð, að undir vertíðarlokin, þ. e.
snemma í júní, hafa bátar orðið
varir við síld, fengið eina og eina
bröndu í vörpu, en ekki að þessu
sinni. Nú var dauður sjór fyrir þá,
sern höfðu augun á síld.
En þetta er góð vertíð fyrir íog-
(Framhald á 2. síðu.)
Menntaskólanum að
Laugai vatni slitið
Menntaskólanum að Laugar-
vatni var slitið í gær. Sveinn Þórð
arson flutti skólaslitaræðu og af-
henti siðan hinum ungu stúdent
um skilriki sín. 26 stúdentar út
skrifuðust nú frá Laugavatnsskóla
17 þeirra hlutu 1. einkunn, 7 II
einkunn og 2 III. einkunn. Einn
utanskólanemandi á enn eflir að
ljúka prófi. Hæstur í máladeild
varð Kristinn Kristmundsson frá
Jaðri í Hrunamannahreppi og
hlaut I. einkunn, 8,78. í stærð-
rfæðideild varð efstur Sigurjón
Helgason frá Háholti í Gnúpverja
hreppi. Hann hlaut I. einkunn,
8,88. Hinir nýbökuðu stúdentar
Jón Eyþórsson með próförk af ís- [ fóru flestir frá Laugarvatni í gær,
landi í myndum, en hann hefir séð heim til sín eða til Reykjavíkur.
um hina nýju útgáfu.
Isafold minnisf 80 ára afmælis
með útgáfu nýs bókaflokks
Gtíur eirniig út nýja útgáfu af Islandi í mynd-
um, sem Jón Eyþórsson hefir sé<S um
Eins og skýrt er frá á öðrum stað í blaðinu, á ísafoldar-
prentsmiðja 80 ára afmæl' í dag. í tilefni af því koma nokkr-
ar nýjar bækur út hjá ísafold nú um helgina.
Hinn nýi bókaflokkur nefnist:
Sögur ísafoldar, og eru í honum
vinsælar skáldsögur eftir kunna
erlenda höfunda. Eru fyrstu fjór-
ar bæukrnar í þessum flokku komn
ar út. Meðal þeirra er hin heims
fræga bók brezku skáldkonunnar
Daphne du Maurier „Fórnarlamb-
ið‘‘ (The Scapegoat) í þýðingu
Hersteins Pálssonar, en þessi bók
kom út í Bandaríkjunum í febrúar
s. 1. og er nú metsölubók vestra
og víðar í heiminum. Aðrar bækur
í þessum flokki eru „Morðinginn
og hinn myrti“ eftir brezka rit-
höfundinn Hugh Walpole, (í þýð
ingu Sigurðar Haralz) „Snjór í
sorg“ eftir franska verðlaunahöf-
undinn Henry Troyat (í þýðingu
Hersteins Pálssonar) og Catalína
eftir Somerest Maugham (í þýð-
ingu Andrésar Björnssonar). —
Nokkrar aðrar bækur í þessum
flokki eru væntanlegar á næstu
mánuðum.
Þá kom 1 bókaverzlanir í gær
ný útgáfa af íslandi í myndum.
Eru í þeirri bók yfir 200 myndir
hvaðanæva af íslandi, valdar af
Jóni Eyþórssyni veðurfræðingi. —•
Hefir verið vandað til þessarar
bókar eftir beztu föngum.
í smábókarflokknum kemur út
Framh. á 2. síðu.