Tíminn - 27.06.1957, Blaðsíða 6
6
T í M I N N, fimmludagiim 27. júní 1957.
tm*
þjóðleikhOsið
Sumar í Tyrol
Sýning í kvöld kl, 20.
Uppselt.
Næstu sýningar föstudag og laug
ardag ki. 20.
Síðustu sýningar.
ASgöngumiðasala opin í dag frá <
kl. 13,15 til 20. Á morgun, 17. júní
frá kl. 13,15 til 15.
Sími 8 23 45, tvær línur
Pantanir sækist daginn fyrir *ýn-
tngardag, annars seldar öSrum. >
NÝJABÍÓ
Siml 1544
[Hver myrti Vicki Lynn?;
(Vicki)
Sérkennileg og mjög spennandi,
ný, amerísk leynilögreglumynd.
Jeanne Crain,
Jean Peters,
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
HAFNARBÍÓ
Læknirinn hennar
Hrífandi amerísk stórmynd
Jane Wyman
Rock Hudson
Sýnd kl. 7 og 9.
Áður sýnd 1954.
Undrin í auSninni
Bönnuð 12 ára.
Sýnd kl. 5.
Hafnarfjarðarbíó
liml 9249
Hinar djöfullegu
Geysilega spennandi, óhugnanleg
og framúrskarandi vel gerð og
leikin frönsk mynd, gerð af snill
ingnum Henry George Clouzot.
Mynd þessi hefir hvarvetna
Blegið öll aðsóknarmet og vakið
gífurlegt umtal. Óhætt er að full-
yrða að jafn spennandi og tauga
æsandi mynd, hefi rvart hézt hér
á landi.
Vera Clouzot
Simone Signoret
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð bnrnum
TJARNARBÍÓ
Síml 6485
ErfiÖIeikar frum-
byggjanna
(Bitter Springs)
Mjög vel gerð brezk mynd, er
gerist í Ástralíu. Myndin sýnir
m. a. viðureign hvítra manna við
Ástralíunegra og hið stórbrotna
iandslag í Ástralíu.
Aðalhlutverk:
Tommy Trinder
Chips Rafferty
Jean Blue
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Austurbæjarbíó
Ifml 1314
Eiturblómií
(Giftblomsten)
Hörkuspennandi og mjög við-
burðarxk ný frönsk kvikmynd,
byggð á einni af hinum afar vin-
sælu Lemmy-bókum. Danskur
texti.
Aðalhlutverk:
Eddie Constantine
Howard Vernon
Athugið að þetta er mest spenn
andi Lemmy-myndin, sem sýnd
hefir verið hér á landi og er þá
mikið sagt.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Ifml >2075.
Hinn fullkomni glæpur
(La poison)
\irmmmnonsm
\KRinim iystspíl.
\sm mm af usnik
Ákaflega vel leikin ný frönsk^
jgamanmynd með
Michel Simon
Pauline Caron
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
GAMLA BÍÓ
Siml 1475
Raulihærttar systur
(Slightly Scarlet)
[ Afar spennandi bandarísk kvik- J
mynd af sögu James M. Cain,
tekin í litum og
MARTHA OSTENSO
RÍKIR SUMAR
[ RAUÐÁRDAL
63
John Payne,
Arlene Dahl,
Rhonda Fleming.
Bönnuð börnum Tnnan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
TRIPOLI-BÍÓ
tfml 1112
Tilræ'Sið
(Suddenly)
Geysispennandi og taugaæsandi,
ný, amerísk sakamálamynd. —
Leikur Franks Sinatra í þessari
mynd er eigi talinn síðri en i
myndinni „Maðurinn með gullna
arminn“.
Frank Sinatra
Sterling Hayden
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
BÆJARBÍÓ
» HAFNARFIRÐI >-
Þegar óskirnar rætast
Ensk litmynd í sérflokki. Bezta
mynd Carol Reeds, sem gerði
myndina „Þriðji maðurinn".
Díana Dors
David Kossoff
og nýjar barnastjarnan
Jonathan Ashmore
Sýnd kl. 7 og 9.
Myndin hefi rekki verið sýnd áð-
ur hér á landi. Danskur texti.
Sýnd kl. 7 og 9.
Konungur í SutSurhöfum
Burt Lancaster
Sýnd kl. 5.
STJÖRNUBÍÓ
U
„Stigamaíurinn
Verðlaunamyndin
Brazilísk ævintýramynd, sem
hlaut tvenn verðlaun á kvik-
myndahátíðinni í Cannes 1953
sem bezta ævintýramynd ársins
og fyrir hina skemmtilegu tón-
list. í myndinni er leikið og sung
ið hið fagra lag „O Cangacero"
Sýnd aðeins í dag kl. 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Captain Blood
Spennandi amerísk víkingamynd.j
Sýnd kl. 5.
skulum halda heim, bætti
hann við í flýti og lagði af
stað.
tiiiiiiimiiimiiiMftiiiiiuiiiiiiiuiifmimuii'umniimiiir
Árnesingar
Magdali var með nýstrokna væri svona órólegur, þvi að
fallega svuntu utan yfir ekki bar á öðru en þeim kæmi
svarta ullarkjólnum, þegar hið bezta saman.
hún kom út og heilsaöi Kate | Magdali hafði komið þvi svo
Shaleen. ívar vissi, að hún fyrir, að samræður beindust
hafði séð þau koma neðan frá að f jölskyldumálum og Kate
ánni. var óspör á upplýsingar.
j — Þetta var óvænt ánægja, — Móðir mín var frá Noregi,
'sagði Magdali vingjarnlega. fædd í Stavangri, en faðir
— Komið hingað að eldinum minn var íri eins og þið vitiö.
og fáið yður sæti. Ég er búin Þau hittust fyrst í New York,
að setja kaffið yfir eldinn, þar sem móðir mín var hjúkr-
svo að það verður tilbúið eftir unarkona hjá enskri fjöl-
andartak. Ég var að búa það skyldu. Faðir minn var járn-
til handa ívari mínum, hvort smiður í þá daga og síðan
eð var. Hann þarf að fá heitt héldu þau vestur á bóginn til
kaffi þegar hann kemur utan að leita hamingjunnar. Ég er
úr kuldanum. Sagði hann yð-; hræddur um að faðir minn
ur frá því, að ég ætlaði yfir hafi ekki verið sérlega hepp-
til ykkar einhvern daginn til inn eða hamingjusamur samt
að bjóða ykkur hingað til okk sem áður.
ar um jólin. _ I ■— Það hlýtur samt að hafa
—- Já, frú Vinge, hann gerði verig mjög ævintýralegt og
það, svaraði Kate og tók ofan gaman fyrjr pau ag fara í
húfuna og handskjólið og gaefuleit, Magdali. Ég minnist
hneppti frá sér kápunni. þesS annars ekki, að ég hafi
Það er einstaklega hugulsamt fyrr heyrt getið um giftingu
af yöur að bjóða okkur. Jmilli Norðmanna og íra.
Lofið mér að taka við. — j,ag er vissulega ekki í
kápunni yðar, ungfrú Shaleen,' fyrsta sinrij sem Norgmenn
sagði Magdali glaðlega. Eg 0g jrar gjftast saman, sagði
ætla aö leggja hana á rúmiö ívarj — ega ertu búinn að
okkar í næsta herbergi. Við gieyma þvi) sem þú íærðir í
yBamba’ buxur barna
nýkomnar.
„BAMBA“-buxurnar
eru fallegar í sniði.
„BAMBA“-buxurnar
eru með áþrykktri mynd
á smekknum.
„BAMBA“-buxurnar
klæða börnin yðar.
„BAMBA“-buxurnar
fást í stærðunum: 2, 2, 4, |
5 og 6 í 5 litum, bláum, i
gráum, drapp, rautt og |
grænt.
„BAMBA“-buxurnar
eru úr fyrsta flokks khaki. §
oOo |
Einnig mikið úrval af öðrum =
ytri fatnaði barna, svo \
sem: |
„Polla” buxur
í öllum stærðum og litum. |
KEGNKÁPUR í öllum
stærðum og litum.
FLAUELSBUXUR með
smekk í öllum stærðum i
ogo litum.
Köflóttar telpnabuxur.
Svartar GALLABUXUR |
í stærðum 6, 8, 10, 12. |
Stærri stærðir væntanleg- i
j ar. |
Bláar NANKINSBUXUR i
allar stærðir. i
BARNAÚLPUR
BARNAGALLAR
Verzlið þar sem úrvalið |
er nóg.
Sendum heim, ef óskað er. i
niyndum hafa farið í beztu
stofuna, en barnið sefur þar
þessa stundina. Og börnin eru
í rauninni húsbændur á heim
ilinum, eins og þér munið
komast að raun um, þegar þér
eignist barn. ívar, gættu að
því, hvort Karsten og Magdi
eru komin inn. Ég sendi þau
út í hesthús til að gæta að
sögu fyrir eina tíð, Magdali.
Hann hló, tók út úr sér pip-
una og hélt áfrarm> — Einn
af forfeðrum mínum vann áig
ur á þeim irsku og tók hann
nokkrar af prinsettum þeirra
á brott. Það er að vísu rétt,
að hann var ekki einn síns
liðs. Nafn hans var Eiríkur
i blóðöx. Suniar konungsdæt-
^eggjum, þó að hænurnar urnar fiuttu þeir með sér til
,verpi nú annars ekki mikið Noregs )6n aðrar fóru til ís_
, þessa dagana. |lands. Ójú, írar og Norðmehn
I Börnin rata sjálf heim, hafa þekkzt í margar aldir.
sagði Ivar hlæjandi, þótt | — Auðvitað, sagði Magdali
hann fyndi til smávegis' og brosti iitinátlega. — Og í
þrjósku innra með sér vegna 'nýJu iandi eins og hér, bland-
þess hvernig Magdali hagaöi ast saman allar manntegund-
sér- |ir. Það er dautt í pípunni
Hann leit nú samt út um fvar_ Hún tók af honum píp-
gluggann, en gekk svo út í !una> skof hana innan og lét
I hornið, þar sem hann t hana úr tóbakspungnum. ■—
j geymdi pípuna sína og tóbak Eiginmaðurinn er alltaf eitt
_ | barnið í viðbót, sagði hún um
Brátt kom Magdali með ieig og bún retti honum píp-
kaffið og nýbakaðar vöflur,una_ _ Hafið þér nokkuö
með. Ivar sat nokkuð afsíðis reynt fyrir yður með skóla,
með pípu sína og kaffibolla. ungfrú Kate?
Hann hlustaði þögull og ein- | _ Mjög lítið, svaraði Kate.
hvern veginn órór á tal kvenn _ Það er ekki mikig sem ég
anna og velti því jafnframt get gert> fyrr en fólkið hefir
fyrir sér hvers vegna hann. komið upp einhverju skóia_
húsnæði. Það er talað um að
Ötl
Verzlunin \
uád I
Selfossi * Sími 117 1
ttiiiiiiiiiimiuiiiiiitiiiin
«IIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIU
■iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii i^
| Tannlækninga- i
| stofa I
I inín verður lokuð vegna i
í sumarleyfa júlímánuð.
Viðar étursson.
iiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii
setja á stofn skóla í Moorhead
og annan í Fargo. Ég vildi
gjarnan kenna í skólanum í
Fargo, þar sem systir mín
jværi þá svo nálægt.
— Já, skiljanlega, svaraði
Magdali. — Ég vildi óska áð
við gætum komið upp skóla
hérna — og það skammt frá,
svo að ekki væri langt að
fara fyrir börnin.
I-íjartanlegt þakklæti til allra nær og fjær, sem heiðr- ;!
!■ uðu mig á sextugsafmæli mínu, með heimsóknum, gjöf- ;!
;■ um og vinarkveðjum.
;■ Guð blessi ykkur öll.
w\ Filippía Þorsteinsdóttir I;
;■
V.V/.V.V.V/.'.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V