Tíminn - 29.06.1957, Síða 3

Tíminn - 29.06.1957, Síða 3
TÍMINN, laugardaginn 29. júní 1957. í sumar verSur mikil vörusýning Austur-ÞjóSverja og Tékka hér í Reykjavík og verSur sýningarskáli í porti Ausfurbæjarbarnasl-óians. Er búiS "<5 byggja 'fir port 5. Sýi.ir myr.din, hvernig þar er nú umhorfs. Ljósm. JM. Ný og vönduS kirkja vígS aS Frests- bakka í Hrútafirði fyrir skömmu Kirkjunni bárust margar gó^ar gjafir Sunnudaginn 26. ’.naí vígði biskup íslands, herra Ásmundur Guðmundsson nýbyggða kirkju að Prestsbakka í tirútafirði að viðstöddu fjölmenni. Þessir prestar voru viðstaddir vígsl- una: séra Bragi Friðnksson, Reykjavík, séra Andrés Ólafsson, Hólmavík, séra Gísli Kolbeins, Melstað, séra Jón Guðnason, þjóðskjalavörður, Reykjavík, og séra Yngvi Þórir Árnason, sóknarprestur, Prestsbakka. Prestarnir meS biskup í farar- broddi, gengu skrýddir til kirkju og ásamt sóknarnefnd báru þeir helga muni kirkjunnar og afhentu þá biskupi, sem lagði munina á altari kirkjunnar. Biskup flutti ví'gsluræðu sína, viðstaddir prest ar lásu ritningarorð og sóknar- presturinn, séra Yngvi Þórir Árna Bon prédikaði. Eftir prédikun þjón uðu fyrir altari biskup og prófast- urinn, séra Andrés Ólafsson. — Kirkjukór Prestsbakkasóknar, und ir stjórn ungfrú Jónu Bjarnadótt- ur söng. herra Ásmundur Guðmundsson, biskup. Var tekið að líða fram á kvöld, þegar athöfn þessari lauk og fóik hélt heimleiðis. Byrjað var á smiði hinnar nýju Prestsbakkakirkju sumarið 1954. Áður hafði verið efnt til fjáröflun ar í sökninni, safnaðist talsvert fé til kirkjubyggingarinnar, enda var það áhugamál safnaðarins, að kirkjubygigingin mætti vel takast. Skrifstofa húsameistara ríkisins út- vegaði teikningu af kirkjunni. Yfir smiður var ráðinn ísak Árnason, “ .«©38Sai | Sauðárkróki, múrverk annaðist Kári Hermannsson, Sauðárkróki, raflögn Einar Pétursson, rafvirkja meistari Blönduósi og Steingrímur Sigfússon málarameistari frá Pat- reksfirði málaði kirkjuna. Kirkjunni bárust margar góðar gjafir við þetta tækifæri. Fjölskyld , an Ljótunarstöðum, ásamt Bjarna Þorsteinssyni og prestshjónunum [ gaf fagra altarisstjaka. Kvenfélag sveitarinnar gaf ljósakrónur og og veggljós í kirkjuna, Brandur Tómasson frá Kollsá gaf dregil á kirkju og kórgólf, Daníel Tómas- son frá Kollsá gaf númeratöflu. Frú Guðbjörg Haraldsdóttir, Borð eyrði saumaði fagran altarisdúk og gaf kirkjunni, frú Sigríður Ingólfsdóttir, Borðeyri gaf altaris klæði. Nokkrar peningagjafir hafa einnig borist. Hin nýja kirkja er all vandað og snoturt guðshús, hún hefir sæti uðurinn sýnt fórnfýsi og áhuga fyrir 90 til 100 manns, hefir söfn við að reisa kirkjuna. Eiga allir miklar og góðar þakkir skilið, er á annan hátt hafa stuðlað að því að kirkjan var byggð. Islenzkir fulltrúar á norrænu rithöfundapngi í Finnlandi Að vígsluathöfn lokinni hauð sóknarnefnd öllum viðstöddum til kaffidrykkju á heimili prestshjón anna. Þar voru flutt nokkur ávörp. Síðan var gengið aftur til kirkj-u þar sungnir sálmar og ræður haldn ar. Þessir menn töluðu þar: Bjarni Þorsteinsson, sóknarnefndarform., Sæmundur Guðjónsson, oddviti, sr Yngvi Þórir Árnason, Július Haf- steen, fyrrv. sýslumaður, séra Jón Guðnason, þjóðskjalavörður og Síðastliðinn þriðjudag fóru til Finnlands þeir Kristján Bender, formaður Rithöfundafélags íslands og Þóroddur Guðmundsson, form. Félags ísl. rithöfunda, til þess að sitja fund Norræna rithöfundaráðs ins í Helsingfors 27. júní sem full- trúar jslenzku rithöfundafélag- anna. Á fundinum verða rædd þessi mál: Þóknun til rithöfunda af hálfu útvarpsstöðva. Ellistyrkur rit höfunda. Afgjald af útlónum bóka úr söfnum í ýmsum löndum. Einnig var fulltrúunum boðið á 60 ára afmælishátíð finnska rithöf undafélaigsins Suomen Kirjailijalii- tto í Savoulinna (Nyslott), sem halda á dagana 29. og 30. júní. Menntamálaráðherra veitti styrk til fararinnar. Sýning frístundamálara í Húsavík vakti mikla athygli Sýningargestir á fjórða hundraí Dagana 17. til 20. júní hafði Benedikt Jónsson frístundamálari opna málverkasýningu í barna- islkóla Húsavíkur. Sýndi hann þar 51 miálverk, aí þeim voru 27 gerð xneö vatnslitum, 21 olíumálverk og þrjár krítarmyndir. Flestar mynd- jrnar voru málaðar á árunum 1955 til 1956. Sýninguna sóttu hátt á fjórða hundrað manns. Á sýningunni seld ust 9 myndir. Benedikt, sem er 56 ára gamall og nýlega byrjaður að mála, er al- gerlega sjiálfm'enntaður maður í listgrein sinni, hefir náð mjög at- hyglisverðum árangri. Einkum virt ist mörgum er sýninguna sóttu vatnslitamyndirnar mjög fagrar og vel gerðar. Þótt Húsvíkingum væri ýmsum kunnugt um að Benedikt hefði lagt stund á að fara með pensla og liti hin síðari ár — en það mun hafa gerst síðustu fjögur til fimm árin — má segja að hann hafi komið þeim skemmtilega á óvart með sýn ingu sinni. Samborgarar hans, sem sýning- una sáu, óska honum til hamingju með frístundastarfið og árangur þess, og óska jafnframt að fá meira að sjá frá hans bendi svo fljótt sem verða má. Þ. F. Boðsferðir F. í. til meginlandsins Á föstudaginn var lögðu 13 blaðamenn frá Akureyri og Vest- mannaeyjum upp í skemmtiferð til meginlandsins í boði Flugfélags ís- lands með annarri hinni nýju Vis- count-flugvél félagsins. Flogið var til Kaupmannahafnar, Hamborgar og Lundúna og komið aftur heim á mánudagskvöld. Blaðamennirnir róma alla ferð ina svo og ágæti hinna nýju flug véla félagsins. Á morgun halda blaðamenn frá ísafirði, Siglufirði og Neskaupstað af stað í svipaða ferð í boði F. í. Símahleranir valda hneyksli í Bretlandi London, 27. júní. — Hleranir brezku lögreglunnar á einkasam- töl manna í síma hefir vakið feikilega athygli og umtal nianna í Bretiandi upp á siðkastið eftir að sannað var, að slíkar lileranir áttu sér stað. Mikil blaðaskrif hafa orðið um málið, sem valdið hefir mikilli hneykslan. í kvöld niun Macmillan forsæt- isráðherra ræða við Gaitskell og foringja frjálslynda flokksins um málið. Mlllllllllllllllillllllllllllllllllli:iillll!llimilI!i!l!!lll!li(iimillllilllllilllllllllll!lllllllllilllillillllllJIIIIIIillllliJlillíllIf I Athygli yðar skal vakin á, að samkvæmt lögum um § 1 vinnumiðlun, nr. 52, 9. apríl 1956, skulu: | „Allir þeir, se?n hafa með höndum fastan atvinnu- 1 1 rekstur með aðkevptu vinnuafli verkamanna í kaupstöð 1 | um og kauptúnum með 30 íbúa eða fleiri, skulu eigi 1 1 sjaldnar en mánaðarlega senda þeim, er vinnumiðlun i | annast á staðnum, afrit af kaupgjaldsskrám sínum, 1 I enda séu þær þartnig úr garði gerðar, að auðvelt sé M | að sjá af þeim, hve niikil upphæð hefir verið greidd 1 | í vinnulaun hverjurn einstökum manni á þeim tíma, er = Í skráin nær yfir.“ j Broí gegn ákvæðum þessum varða sektum ailt að 1 | 10.000,00 — krónum. | Samkvæmt þessu ber atvinnurekendum í Reykja- 1 1 vík að senda Ráðningarstofu Reykjavíkurbæjar, Hafn- s | arstræti 20. afrit af kaupgjaldsskrám sínum fyrir næst 1 I liðinn eða liðna mánuði. Sent verður eftir kaupgjalds- §j Í skrám vðar, ef þess er óskað. 1 Ráðningarslofa Reyjavíkurbæjar. fj iTiiiiiiiiiiiniiiiiimniiiiiiiimiimmmiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiimiiiiiiiiiiiiiiiimmnimmiiiiiiiiiiiinl muiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiHiiii I Wélar tll sðlu 1 i 3 | frá báínu í Gunnarsholti | | Ýmsar heyvinnuvélar til sölu, allar nýuppgerðar, með i | varahlutum: | 2 saxblásarar, I 1 vagnsláttuvél, § | 2 múgavélar, | 2 hestarakstrarvélar, I 1 1 Knox blásari, ásamt rörum, .1 1 1 John Deed dráttarvél. | Upplýsingar gefur bústjórinn í Gunnarsholti. § íiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiim mflaiemimimmmimiiimiiimiiEmmmmiitiiimmlimiimnmmiiiiiimmiimiiimmiimuiiiiHinmM* | Tjald til sölu | | 15 fermetra tjald, ásamt gólfflekum er til sölu. Hentugt | 1 sem veitingatjald á útisamkomum. Uppl. á auglýsinga- 1 | skrifstofu blaðsins, sími 82523. i S EE •iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiuiiiiiiHiiiiiiiimiiimiiiimmiimiiiimimiiiiimijinmmiiimminmimiiimiimiiiiiifl - Auglýsingasími Tímans er 82523- maHimmumimimmmmnnmHmmiimimmimiiimmmimmm GQTT SÚRHEY TRYGGIR MEIR! MJÓLK = SÚRHEYSSALT er auðveif í notkun. § eykur gæSin | = Fæst hjá öllum kaupfélögum. 1 Hcildsölubirgðir hjá Sambandi ísl. samvinnufélaga. | HiiiuiummmmnmmiimmiiiiiiHimuiiimmmimummiimniimmmmmmiHimuiimmmmmmmiimm ■ i i • ■ * ■ ■ ■ i !■■■■■■ | ■ Ollum þeim vinum mínúm og vandamönnum, sem £ ■; heiðruðu mig með gjöfum og vinarkveðjum á sextiu ára \ ■; afmælinu, sendi ég mínar hjartans þakkir og beztu *C í; kveðjur. *■ • • r Krisfján Jónsson, V Heiðarbraut 24, Akranesi. ”■ I* J1 W/.V.V.W.V.V.V.VV.V.V.V.V.V.VVV.V.V.Y.Y.WAAAt

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.