Tíminn - 04.09.1957, Blaðsíða 10

Tíminn - 04.09.1957, Blaðsíða 10
10 Austurbæjarbíó Siml 1-13-84 T ommy Steele (The Tommy Steeie Story) Ákaflega fjörug og skemmt.ilegj ný, ensk Rokk-mynd, sem fjall- ar um frægð hins unga Rokk-j söngvara Tommy Steele. — Þessi kvikmynd hefir slegiöj algjört met í aðsókn í Englandii í sumar. — Aðalhlutverkið \ leikur Tommy Steele og syngur hann lf ný rolck-! og calypsolög. Sýnd ki. 5, 7 og 9. Þetta er bezta Rokk-mynd, sem hér hefir verið sýnd. STJÖRNUBÍÓ Sími 1 89 36 Börn næturinnar (Nattbarn) Hörkuspennandi og mjög djörf, ný sænsk mynd, um örlög eins þeirra, sem lenda í skuggadjúp- um stórborgarlífsins. Byggð á frásögnum sakamannsins sjálfs. Af sönnum atburðum úr lögreglu bókum Stokkhólmsborgar. Gunnar Hellström, Harriet Andersson, Erik Strandmark, Nils Hallborg. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. TJARNAR6ÍÓ Siml 2-21-40 Allt í bezta lagi (Anything Goes) Ný amerísk söngva- og gaman- mynd 1 eðlilegum litum. — Að- alhlutverk: Bing Crosby, Donald O'Connor, Jeanmaire, Mitii Gaynor. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNARBÍÓ Siml 1-64-44 Til heljar og heim aftur (To hell and back) Spennandl og stórbrotln nf wnerisk stórmvnd ' 'ttum og CINemaSCOPE Byggð á sjálfsævisðgo Audle Murphy, er sjálfur leikur aðalhlutverkið. Bönnuð börnum. Sýnd k). 5, 7 og 9. GAMLA BÍÓ Siml 1-14-75 A<5 tjaldabaki i Hollywood (The Bad and the Beautifu!) Bandarísk „Oscar"verðlauna- mynd. Lana Turner Kirk Douglas Dick Powell. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. ampeR Raflagnir — ifiBgarSlr Sími l-as.56. TRIPÓLÍ-BÍÓ Síml 1-11-82 Greifinn af Monte Christo — Síðari hluti — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. NÝJA BÍÓ Sími 115 44 örlagafljótfö (River of no Return) Geysispennandi og ævintýra- rík ný, amerísk CinemaScope litmynd. — Aðalhlutverk leika: Marilyn Monroe, Robert Mitchum. Aukamynd: Ógnlr kjarnork- unnar. — Hrollvekjandi Cin- emaScope iitmynd. Bannað fyrir börn. Sýningar kl. 5, 7 og 0. Sfml 3-20-75 Undir merld ástargytijunnar (II segnl Dl Venere) Ný ítölsk stórmynd sem marg lr fremstu leikarar Ítalíu leika L Sophia Loren, Vlttorio De Sica, Raf Vallone. Sýnd kl. 5 7 og 9 Sala hefst kL 4. BÆJARBÍÓ HAFNARFIRÐI Síml 5-01-84 Fjórar fjaÖrir Stórfengleg CinemaSoope-mynd 1 eðlilegum litum, eftir sam- nefndri skáldsögu A. E. MASON. Anthony Steel Mary Ure Laurence Harvey. Myndin hefir ekki veriö sýnd áður hér á landi. Danskur textl. Sýnd kl. 7 og 9. Hafnarfjarðarbíó Slml 5-02-4» Bernskuharmar (Ingen tld til kertegn) Ný dönsk arvalsmynd. Sagan kom sem framhaldssaga i Fam. Joumal 8. L vetur. Eva Cohn, Llly Weldlng, Hant Kurt. Myndin hefir ekkl veríð sýnd áður hór á landi. Sýnd kl. 7 og 9. Síðasta slnn. Nýir dívanar ódýrir. SÖLUSKÁLINN Klapparstíg 11. Sími 12926 Erlení yfirlit (Framhald af 6. síðu). ur og jafnt veriS sagður mikill heimsmaður, sem hefur kunnað að njóta góðra vína og ásta kvenna. Hann er t.d. sagður marg giftur. í samkvæmum er hann hrókur alls fagnaðar og kann vel að haga orðum sínum. Hann er sagður vel heima í bókmenntum og hefur m.a. samið merkilega ritgerð um Kalevalaljóðin finnsku. Dóttir hans, Herta Kuusinen hef ur um alllangt skeið verið einn helzti foringi finnskra kommún- ista. Henni þykir um margt svipa til föður síns. Milli þeirra feðg- inina er sögð góð frændsemi og er því ekki óiíklegt, að eftir þeim leiðum hafi Kuusinen enn veruleg áhrif á finnsk stjórnmál. Þ. Þ. Hús í smíðum* tam mnt rnnan ligMgnuw lamh ffeyklavikur, truiw •nreslunv^lð meo hlnum ~f- •vcmustu ■Kllmálum, tow» IIIIIIIIIIIIIMHIIIMIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII STEiKDÍR»l|ÉllÍs 14 OG 18 KARATA TRÚLOFUNARHRINGAR IIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIMIIIIMIIIMMM^IIIIIIIMMAMUIIIIII TRICHLORHREINSUN (ÞURRHREINSUN) RG SDLVALt AG0TU 74 • SIMI 13237 BARMAHLÍÐ 6 SÍMI 23337 \lllllllllllllllMlllt4f ■MllllllMlllllllirll^VwlllMlllllllllMIIIII UR og KLUKKUR ViOgeröir á úrum og klukk- um. Valdir fagmenn og full- komiB verkstæöi tryggja örugga þjónustu. Afgreiöum gegn póstkröfa. Jdo Slpunk'ioo SkarljrijKiverzlua Laugaveg 8. T ÍMIN N, miðvikudaginn 4. september 1957. i miiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiuiiiiiiiiniiuiii Gamlar bækur á góðu verði | i Við viljum gefa fróðleiksfúsum lesendum kost á að eignast s neðantaldar bækur meðan þær eru enn fáanlegar á gömlu, góðu 3 verði. Afsláttur frá neðangreindu vérði verður ekki gefinn, s en nemi pöntun kr. 300,00 eða þar yfir verða bækurnar sendar 3 kaupanda burðargjaMsfrítt. = Jón Sigurðsson, hið merka verk Páls Eggerts Ólasonar, 1.—5. = bindi. Ób. kr. 100.00. Á þrotum. Menn og menntir, eftir sama, 3. og 4. bindi. Kr. 60.00. Síðustu eintökin í örkum. Ath.: í 4. bindi er hið merka rithöfundataL Almanök Þjóðvinafélagsins 1920—1940 ób. kr. 100,00. Rímnasafn, 1. og 2. Átta rímur eftir þjóðkunn rímnaskáld m. a. Sig. Breiðfjörð 592 bls. ób. kr. 40,00. Riddarasögur. Þrjár skemmtilegar sögur 230 bls. ób. kr. 15.00. Saga alþýðufræðslunnar á íslandi, stórfróðleg bók e. Gunnar M. Magnúss. ób. 320 bls. kr. 25,00. Gyðjan og uxinn, e. Kristmann Guðmundsson, ib. 220 bls. kr. 25,00. Hinn bersyndugi, hin forðum umdeilda skáldsaga Jóns Björns- sonar, ritstj., ób. 304 bls. kr. 15,00. Skipið sekkur, leikrit e. Indriða Einarsson ób. 200 bls. kr. 10,00 Jón Arason, leikrit e. Matth. Jochumsson ób. 228 bls. kr. 10,00. Sex þjóðsögur, skráðar af Birni R. Stefánssyni ób. 132 bls. kr. 10,00. Tónlistin, sígild bók um tónlist og tönskáld þýdd af Guðm. Pinn bogasyni, ób. 190 bls. kr. 15.00. Darvinskenningin, þýdd af dr. Helga Pjeturss ób. 84 bls. kr. 5,00 Germanía e. Tactius, þýdd af Páli Sveinssyni 88 bls. ób. kr. 5,00. Um framfarir íslands, verðlaunaritgerð Einars Ásmundssonar í Nesi, útg. 1871 ób. 82 bls. kr. 25.00. Fernir forníslenzkir rímnaflokkar, útg. af Finni Jónssyni. 60 bls. ób. kr. 15,00. I.jóðmæli e. Ben. Þ. Gröndal. ób. 288 bls. kr. 10,00. Um frelsið, e. J. Stuart Mill, þýdd af Jóni Ólafssyni ritstj. útg. 1886, 240 bls. kr. 15,00. f Norðurveg e. Vilhjálm Stefánsson ób. 224 bls. kr. 20.00. Mannfræði e. R. R. Merritt, þýdd af Guðm. Finnbogasyni, ób. 192 bls. kr. 10.00. Ljóðmál, kvæði eftir Richard Beck, ób. 100 bls. kr. 10.00. Býflugur, e. M. Materlinck, þýdd af Boga Ólafssyni, 6b. 222 bls. kr. 10.00. Af sumum ofantöldum bókum eru nú aðeins fáein emtök. Verða þau afgreidd til þeirra er fyrst senda pantanir. Klippið auglýsinguna úr blaðinu og merkið með x við þær bæktff. 6em bér óskið að eignast Andvari. tímarit Þjóðvinafélagsins 1920—1940 (vantar 1925). Aðeins fá eint, af sumum árunum. Kr. 200.00. Dulrúnir. Þjóðsagnir og þjóðleg fræði, skráð af Ilermanai Jón- assyni á Þingeyrum. Ób. 218 bls. Kr. 20.00. — Miiimimiiiiiiniii immmiimmmmmmimiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmmiiiiiiiiimuiimiiMUiiiiiiilliiB Undirrit óskar að fá þær bækur sem merkt er við | í auglýsingu þessari sendar gegn póstkröfu. Nafn Heimili ==mranniHiiiiimimuiiiiiiiHiiHiHiiMiiiii6»«rfiiiMHHimimiHimHiiiiiiHimHHiMiiiHHiMMimiummum3flai Ödýra bóksalan, Box 196, Reykjavík. iíiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiininiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiimuuauMi CEREBOS í HANDHÆCU BLÁU DOSUNUM. HEIMSþEKKT CÆÐAVARA HiniiiiiiiuiaHniiiMlllinillllliiuaM-MjlWIIIIII'UlilllUr ........................... LOKADAGUR ÓTSÖLUNNAR er í dag Austurstræti iiuiuuiiiiuuiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiuiiiiiiiiiiiiiiiimmiiiiuiiiiiiGiiiiiiiiiiiiiiuiuiiiiuiiiuiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiuiiiiLHiiiiUimmmTnfl

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.