Tíminn - 29.09.1957, Side 12
TeBriS:
Hiti kl. 18.
T
Síðasta omferð stórmótsms í dag ki.
2 — Þá tefiir FriSrik viS Pilnik
Stahíberg teflir viÖ 10 menn á þriÖjudagskvöld
í dag kl. tvö hefst 11. og síðasta umferS á stórmóti Tafl-^
félags Reykjavíkur, og má nú búast við mjög skemmtilegum |
skákum. Friðrik teflir við Pilnik og þarf sennilega að vinna!
bann til að tryggja sér efsta sætið í mótinu; ef jafntefli yrði,
gæti hugsazt að Benkö nái sama vinningafjölda.
Friðrik er sem kunnugt er efst-
iir með 8 vinninga, Benkö hefir
og hálfan, Pilnik 7. Stahlberg
6 og hálfan og Guðmundur Pálma-
son 6 vinninga. Aðrir hafa færri
'iinninga, í dag tefla saman Stahl-1
berg og Gunnar, Benkö og Arin-
björn, Guðm. Ág. og Björn, Guðm.
S. og Guðm. P., Ingvar og Ingi,
Friðrik og Pilnik. Þeir, sem taldir
eru á undan, hafa hvítt. Ef bið-
skákir verða, þá verður þeim lokið
um kvöldið.
Á þriðjudagskvöld mun sænski
stórmeistarinn Stahlberg teíla
klukkufjöltefli við 10 skákmenn.
1 Meistaraflokksmenn ganga fyrir,
og þurfa þeir að láta skrá sig í
dag í Listamannaskálanum í keppn
ina. Þátttökugjald er 50 lcrónur.
Síðar i vikunni mun Stahlberg svo
tefla almenn fjöltefli.
Samb. ísl. berklasjóklinga hefir látiS
gera kvikmynd um starfsemi sína
Heiiir „Sigur Iífsinsu, og var frumsýnd í
Gamla bíói í gær
Samband íslenzkra berklasjúklinga efndi til kvikmyndasýn-
ingar í Gamla bíói í gærdag og sýndi þar í fyrsta sinn kvik-
mynd, sem samtökin hafa haft í smíðum nokkur undanfarin
ár og nú hefir verið lokið við um sinn. Kvikmyndin var sýnd
gestum í gær og meðal þeirra voru forseti íslands og frú
hans.
Þórður Renediktsson fram-
kvæmdastjóri SÍBS skýrði frá
sýningunni og bauð gesti vel-
komna. Hann sagði að kvikmynd-
in sem er röskur klukkutími að
sýningarlengd væri til í þremur
eintökum með íslenzkum, dönsk-
um og enskum skýringartextum.
Danski textinn væri þegar í útlán-
tim á Norðurlöndum, íslenzki text
ir.n yrði notaður hér heima, en
óráðið væri hvað gert yrði við
enska eintakið.
Ekki áróðursvapn, lieldur
þakkarávarp.
Hann sagði að kvikmyndin
væri ekki hugsuð sem áróðurs-
vopn fyrir samtökin, heldur ætti
hún að veita fróðleik um starf-
semina og vera einskonar þakk-
arávarp til fólks fyrir hinn
mikla stuðning við þjóðarbölið,
berklaveikina, scm barizt liefði
verið gegn með svo góðum ár-
ang'ri. Myndin ætti að gefa- lnig-
mynd um félagsþroska og sam-
hjálp fslcndinga.
Kvikmyndin sýnir í ágripi sögu
berklaveikinnar á íslandi og bar-
áttuna gegn henni. Kvikmynda-
handritið samdi Gunnar R. Ilan-
sen leikstjóri, en í hans höndum
var líka öll stjórn við töku kvik-
myndarinnar i einstökum atrið-
um, en Gunnar Rúnar ljósmynd-
ari við Morgunblaðið myndaði.
Mestur hluti kvikmyndarinnar er
frá Reykjalundi og sýnir vistfólk
við ýms störf þar og húsakynní,
(Framhald á 2. síðu)
Látið ekki hjá líða að skoða listsýningu
Júlíönu Sveinsdóttur
Listsýning Júlíönu Sveinsdótt-
ur stendur enn yfir í salarkynn-
um Listasafns ríkisins. Hefir sýn
ingin hlotið einróma lof, enda er
hér um eina hina merkustu lista-
konu íslcnzka að ræða. Sýningin
hefir verið vel sótt, einkum um
helgar. Nú fer senn að líða að
Iokum sýningarinnar, og ætti j
fólk, sem ekki liefir þegar lieim-'
sótt sýninguna, að draga það ekki
lengur. í dag er til þess kjörið
tækifæri. — Myndin hér til hlið-
ar er af málverki eftir Júlíönu
— sjálfsmynd. Myndin að neðan
sýnir hins vegar eitt af himiui
fögru og sérstæðu ábreiðuni lista
konunnar.
Viðorstyggo eySileggingarimiar J Ný framhaldssaga
Kolviðarhóll er við þjóðbraut.
Þar var eitt sinn áningarstaður
ferðamanna. Þar bjuggu ágætir
luisbændur, sem voru virtir og
vinsælir. Seinna eignuðust í-
þróttamenn húsið, og þá var það
skíðaheinúli um sinn. Svo keypti
Keykjavíkurbær eignina, og þá
fór að síga ó ógæfuhliðina. Ilúsið
var brátt yfirgefið og' látið grotna
niður. Skemmdarvargar riðu þar
húsum og fyrir nokkru er svo
komið, að' engin heil rúða er í
húsum ieugury glugg'apóstar
brotnir, hurðir skældar, skran og
óþverri flýtur um hlað og gólf,
útihús hanga uppi að liruni kom-
in, umhverfið líkast því að ösku
haugum höfuðborgarinnar hafi
verið dreift um tún og hlaðvarpa.
Kolviðarlióll er eigendum sínum
til skammar. Annað tvegg'ja á
að gera, rífa luisiii og jafna við
jörðu rústirnar, eða endurnýja
innviði luissins og setja í stand,
og' nota húsið fyrir skíðaskála
eða eittlivað annað. Umgengnin
í dag er raun fyrlr alla, sem um
veginn fara, ekki sízt þá, sem
minnast liðíhna daga á Kolviðar-
hóli, og þess fólks, sem staöinn
byggði eitt sinn með sæmd.
I gær hófst hér í blaðinu ný
framhaldssaga eítir norska skáld-
ið Arthur Omre. Nefnist hún
Intermezzo og er mjög góð og
áhrifarík ástarsaga. Arthur Ornre
er fæddur 1887. Hann sigldi á
yngri árum um heimsins höf sem
kyndari og háseti, nam síðan verk
fræði og starfaði lengi sem verk-
fræðingur í Osló. Hann ritaðí ung
ur fjölda smásagna í amerísk tíma
rit en árið 1935 kom fyrsta skáld-
saga hans út í Osló og eftir það
varð hann kunnur fyrir ýmsar á-
gætar skáldsögur, svo sem Flótt-
ann, sem fékk norræn bókmennta
verðlaun. Sagan Intermezzo lcom út
1939. Omre hefir einnig skrifað
nokkur leikrit, sem m.a. hafa verið
sýnd í Þjóðleikhúsinu í Osló. —
Margar smásögur hans þykja og
bráðsnjallar. Fylgizt með þessari
nýju framhaldssögu frá byrjun.
Bók Mykle gefin út
hér í vetur
líók norska rithöfundarins
Agnars Mykle: Sangen og den
röde Rubin, kemur út á íslenzku
nú í vetur. Byrjað var að þýða
hana á íslenzku fyrir nokferu, en
það mun vera tafsamt verk, og
bókin Iöng, svo varla má búast
við bókinni á jólamarkaö. Enn
sem komið er ríkir nokkur ieynd
um útgefanda og þýðanda bók-
arinnar hér á landi, en þeir munu
að sjálfsögðu koma í ljós á síiium
tíma. Norsk útgáfa bókarinnar
liefur öðru hvoru fengizt hér í
bókabúðum en liefur verið rifin
út jafnóðuni. Þessi bók, sem er
framliald á annarri bók Mykle,
er nefnist Lasso om frú Luna,
liefur vakið feikna mikið umtal
á Norðurlöndum, enda fylgt
henni málaferli og deilnr, m.a.
þegar ótti að lesa upp úr henni
í útvarp í Danmörku.
Útfilntiin skömmt-
unarseðla
Fjölmargir Jjjóðhötöingjar fylgja Há-
koni konungi tilgrafar á þriðjudag
Úthlutun skömmtunarseðla í
Reykjavík fyrir næstu 3 mánuði
fcr fram í Góðtemplarahúsinu
uppi, n.k. þriðjudag, miðvikudag
og fimmtudag, 1. 2. og 3. okt.
kl. 10—5 alla daga. Seðlamir verða
eins og áður, afhentir gegn stofn-
um af fyrri seðlum, greinilega á-
rituðum.
Yfirhershöfíingi NATO, Lauris Norstad,
vertJur vitistaddur athöfnina
Nehru andvígur
NÝJU-DEHLI, 28. sept. — Nehrú
forsætisráðherra Indlands lét svo
urn mælt í dag, að hann væri and-
vígur hinu frjálsa markaðssvæði
Ósló, 28. sept. — Þegar er kunnugt um 29 þjóðhöfðingja
eða fursta, sem koma munu til Óslóar til að vera viðstaddir
jarðarför Hákonar Noregskonungs, sem fram fer á þriðju- í Evrópu, sem nú er á döfinni.
daginn. Búizt er við, að enn fleiri eigi eftir að bætast við. J Kvaðst hann óttast að marfeaðs-
I bandalag þetta nxýndi leiða af sér
þjónusta verður haldin í Wash- enn frekar arðrán í nýlendum
ington á þriðjudaginn. Evrópuþjóðanna.
Tæpir 400 nemendur við Gagnfræða-
skóla Akureyrar í vetur
Unnií aÖ viÖbyggingu viÖ suÖurenda skólans
AKUREYRI. — Um það bil 380 ur stundakennari við G. A. íiokkur
undanfarin ár, lætur; nú af því
starfi vegna >anna, en séra Krist-
ján Róbertsson mun taka við. —
Ennfremur munu nú Oddur Krist
jánsson, húsasmiður koma að skól
anum og kenna smíðar að nokkru.
Fyrir skömmu kom tilkynning
frá París þess efnis, að yfirhers-
höfðingi herja Atlantshafsbanda-
lagsins, Lauris Norstad, myndi
koma til Óslóar til að fylgja Hák-
oni konungi lil grafar. Auk kon-
unga Danmerkur og' Svíþjóðar og
forsetá Finhlands og íslands nninu
þessir þjóðhöföingjar m. a. koma
til jarðarfararinnar: Baudouin
Belgiukonungui-, Júlíana Hollands
drottning og Bernhard prins, Páll
Grikkjakonungur, hertoginn af
Gloucester í umboði Englands-
drottningar. Frá Lúxemborg kem-
ur Felix stórhertogi, Jean ríkis*
arfi og Karlotta prinsessa.
Kemur Heuss?
Enn er ekkt vitað, liver verður
fulltrúi Ráðstjóriiarríkjanna eða
V-Þýzkalands. Fuilyrt er í Osló
af ýmsum aðiluin, að Thcodor
Heuss, for'seti V-Þýzkalands
muni koina. Eisenliower Banda-
ríkjaforseti tilkynnti í gærkveldi
aö Roger Firestone, myndi fara
til Óslóar sem fulltrúi sinn til
að vera viðstaddur jaðrarför Há-
—385 nemendur munu verða í
Gagnfræðaskóla Akureyrar í vet-
ur. Skiptast þeir í 9 bóknáms-
deildir og 6 verknámsdeildir og
eru um 130—140 al' þeim nýir
nemendur skólans. Flestir hinna
nýju nemenda setjast í 1. bekk
skólans.
Einn nýr kennari hefir verið
settur® við Gagnfræðaskóla Akur-
eyrai', Sigursveinn Jóhannesson,
ungur ísfirðingur, en þrír af eldri
settum kennurum skipaðir:: Krist
björg Kristjánsdóttir, Þorbjörg
Finnbogadóttir og Sigurður Óli
Brynjólfsson. Árni Kristjánsson,
konar konungs. Minningarguðs- menntaskólakennari, sem verið hef
Ný viðbygging.
Mjög er nú orðið þröngt um
G.A. í húsakynnunt hans, og er
verið að Stækka skólann með
viðbyggingu við suðurenda skóla
hússins, en lítt eða ekki nmn
sú viðbygging nýtast við kennslu
í vetur. Nokkuð bætir úr sfeák,
að Iðnskólinn flytur nú úr húsa-
kynnum skólans.