Tíminn - 07.11.1957, Síða 4

Tíminn - 07.11.1957, Síða 4
 '..-ö T í M I N N, fimmtuctagiim 7. nóvember 1957. Ferðin til Wageningen — Tvær fyrstn umferðirnar Eftirfarandi bréf skrifaði Friðrik Ólafsson heim að loknum fveitnur umferðum á svæðakeppninni í Holiandi. Tvær fyrsfu skákir hans á méfinu fylgja með: ■ Wagéningen, 29. október. FERÐALAGIÐ til Wagening- en var eins og flest önnur ferða- lög algerlega snautt af markverð- um atburðum. Ég dvaldist einn dag í Hatnborg. en flaug síðan til Amsterdam og dvaldist þar einnig í einn diag liJ að átta mig á kring- umstæðutium. >á hélt ég til Wag- eningen með lest og hafnaði að lokum á áfangastað kl. 3 eftir há- degi fostudaginn 25. október. Um það bil frelmingur keppenda var þá majttur og var mér fenginn samastaður í herbergi með Finn- antun Hanningen, sem er viðkunn ardegasti maður, en talar lítið nema finnrtai. Hotel de Wagening- se Berg stend'ur á skógi vaxinni hœð síkammt frá Wageningen (22 þúsund íbúar) og sér þar yfir hina sögufrægu Rín, sem líður áíram í hægðum sínum í dalverpinu fyrir neðan «og er það fögur sjón á góð- um dogi. Upp- og niður eftir ánni streymir dagiega fjöldi flatbyttna, sem virðast hafa gufuafl sér til h.rálpar og vilja vélarskellirnir oft hrífa á broti hina þægilegu dag- draunta r&anns. Ekki kann ég að lýsa þessu nán- ax-, því að enginn er ég í-ithöfund- ur, en hins.vvgar er mér tjáð, að hæð sú, er við hér erum staddir á, sé meðal !þeirra hæstu í Hol- iandi, svo að ekki ætti flóðahætt- an, er ætíð er yfirvofandi hérf í Hollandi, að valda okkur miklu hugarangri. NÚ, HINN 26. október að kvöidi dags, var svo mótið sett með með miklum orðaflaumi eins og Itíg mæla fyrir. Þegar flestir viíSstaddra höfðu talað nægju sína, var loksins dregið um röð kepp- enda og læt ég hana fylgja hér. 1. UhLmann 2. Donner 3. Dr. Alst- er 4. S2abo 5. Ðiickstein 6. Hann- inea 7. Tesehner 8. Stahiberg 9. Ivkov 10. Trifunovic 11. Larsen 12. Niephaus 13. Friðrik 14. Koia- rcrv 15. Lindblom 16. Clarke 17. Orbaan 18. Troianescu. Ekki leizt mér neitt gæfulega á núinerið, enda var sarnúð viðsíaddra inni- leg og sýniieg, og varð það mér til noKkurar bugarhægðar. í fyrstu umferðinni tefldi ég með svörtu gegn herbergisfélaga immcn og náði fljótlega betri stöðu,. Ég vann peð og eftir nokk- ur uppskipti á mönnum var komið fram unnið endatafi. En sennilega hefi ég verið heldur kærulaus og haldið að staðan ynnist af sjálfu sér, því að sú leið, sem ég valdi leiddi all'3 ekki til vinnings og ég sat eftir með sárt ennið. Hins vegar var hægt að vinna skákina á flesta aðra vegu. Hv: Hanninen Sv: Friðrik Sikileyjanörn. 1. e4—c5 2. d4—cxd 3. Rf3 —Rc6 4. Rxd4—Rf6 5. Rc3—d6 6. Bg5—e6 7. Dd2—a6 8. 0—0 —0 Bd7 9. f4—Be7 10. Be2— Hc8 11. Itb3—b5 12. De3—Dc7 13. Hd2—0—0 14. g4—Hb8 15. h4—b4 16. Rdl—a-5 17. Bxf6 —Bxf6 13. g5—Be7 19. Rd4— Rxd4 20. Dxd4—a4 21. h5—e5 22. Dgl? (Ekki 22. fxe vegna —Bxg5, en betra var 22. De3) 22. —a3 23. b3—Be6 24. h6 (24. fö gekk ekki vegna Bxb3 25. axb3—a2 26. Kb2— al=Df 27. KxD—Ða5 28. Kbl —Ha8 og vinnur) 24. — g6 25. Kbl—exf 26. Bg4—Dc5 27. Bxe6—fxe6 28. DxD—pxD 29. Hgl—Hbd8 30. Kcl—f3 31. IIxH—HxH 32. Hg3—Hf8 33. Rf2—c4 34. Kd2—Bd6 35. Hg4 —Hd8 36. bxc—Bf4f 37. Kel —eó 38. Rd3—Hd4? (Nú var einfaldast 38. —Hxd3 39. cxd3 —b3 40. Kf2—b2 41. Hgl— Bcl og vinnur.) 39. Rxf4— 39. —Hxe4t 40. Kf2—exf4 (Hér hafði ég haldið mig geta leikið 40. —IIxc4 og uppgötvaði nú skyndilega að það strandar á 41. Rd5 og síðan 42. Rf6t. Eftir þetta er skákin óumflýjanlega jafntefli.) 41. Kxf3—He3t 42. Kxf4—He2 43. c5—Hxc2 44. Ke5—Hxc5f 45. Kd6—Hb5 46. Kc6—Hf5 47. Hxb4—Hxg5 48. IIb8i—Kf7 49. Hb7t—Kf6 50. IIxh7—Hg2 51. Hh8—Hh2 52. Ha8—Hh3 53. h7—Hxh7 54. Hx a3 og jafntefli nokkru síðar. í ANNARRI UMFERÐ tefldi ég við Þjóðverjann Teschner, sem ég hafði áður, sællar minningar, unnið í Hastings ’53—'54. Ég lék hvítu og valdi kóngspeðsbyrjun, sem hann svaraði með Sikileyjar- vörn. Staðan var lengi- vel jafn- teflisleg og hvorugur gat hreyft sig nokkuð að ráði, en loksins eft- ir nokkra „passiva“ leiki gaf and- stæðingur minn færi á sér kóngs- megin og lét ég ekki tækifærið rcnna úr greipum mér. Við það bættist, að hann var í tímahraki og gaf hann Skákina er þrír ieikir voru eftir, enda þá lílca íallinn. Má segja, að heppnin hafi verið mér nokkuð hliðhoil í þessari skák og bætir það upp 1. umferðina. Hv: Friðrik. Sv: Teschncr. Sikileyjarvöm. 1. e4—c5 2. Rf3—e6 3. d4— Rilstjóri: FPIÐRIK ÓLAFSSON cxd 4. Rxd4—Rf6 5. Kc3—Rc6 6. Rdb5—Bb4 7. a3—Bxc3t 8. Rxc3—d5 9. exd—exd 10. Bd3 —0—0 11. 0—0—h6 12. Bf4— d4 13. Re2—Dd5 14. Rg3—He8 15. h3—b6 16. Be2—Bb7 17. Bf3—Dd7 18. Dd2—Rh7 19. Bg4—Dd5 20. Bf3—Dd7 21. Re2 —Had8 22. Hadl—Rf8 23. Hfel —Dc8 24. Rg3—HxHf 25. Hx H—-Dd7 26. Rh5—Df5 27. Bx h6—Re6 28. Bf4—d3 29. g4— Dc5 30. cxd—Red4 31. Bg2— Db5 32. He3—Ra5 33. He5— Dd7 34. De3—BxB 35. KxB— f6 36. IIe7—Dd5t 37. De4 og svartur gafst upp. EFTIR TVÆR umferðir eru nú efstir Szabo, Uhlmann og Alst- er með 2 vinninga hver. Ég, Lar- sen og nokkrir fleiri með IV2 vinning. Segja má, að Larsen hafi staðið sig bezt sem komið er, því að hann hefir unnið Stahlberg og gert jafntefli við Ivkov. í GÆRMORGUN var okkur haldið boð inni hjá borgarstjór- anum í Wageningen. Ilann og ýmsir fleiri héldu þar tölur, en síðan voru bornar fram veiting- ar. Að boðinu loknu var okkur boðið að skoða hótelið þar sem Þjóðverjar sömdu um uppgjöf sína í Hollandi 1945. Wageningen er nefnilega fræg fyrir þá sök, að þar gáfust Þjóðverjar opinber- lega upp fyrir herjum Banda- manna í stríðslokin. Annars byggja íbúar Wageningen tilveru sína mest á þeirri staðreynd, að þar er aðsetur allra vísindagreina, sem heyra undir landbúnað, hverju nafni sem tjáir að nefna. Einnig eru þar fagrir og frægir blómaakrar, enda era Hollending- ar frægir fyrfr þann atvinnuveg. ftcekur oq hofunbcir Gætur verði hafSar á, að hlutur Hafn- arí jarðar verði ekki fyrir borS horinn í samn. um hveravirkjun í Krísuvík Verkamannafélagið Hlíf í Hafnarfirði hélt s. 1. sunnudag fund um atvinnumálin í bænum. Á fund þennan liafði verið boðið bæjarráði Hafnarfjarðar og útgerðarráði Bæjarútgerð- ar Hafnarfjarðar. Á fundinum sem var mjög fjölmennur tóku til máls auk félagsmanna fulltrúar úr bæjarráði og útgerðarráði, umræður voru fjörugar og að þeim loknum vont einróma samþykktar eftirfarandi íillögur er stjórn félagsins bar fram: Garðyrkjuritið Garðyrkjuritið, 1957, útgefandi Garðyrkjufélag íslands. Ritstjóri Ingólfur Davíðsson, grasafræð- ingur. MÖRG sérfélög gefa út ársrit sín, misjöfn að gæðum og iitliti sem vonlegt er, en mörg með því marki að vera þurrleg fræðirit um sérgrcin þá, er þau helgasl. Oft og tíðum er efni þeirra vísinda greinar, langar og lærðar, með töl um og táknum fáum girnilegar nema þeim, sem vísindin stunda. Þá takmarkasl ritið við hinn þrönga hring sérmenntaðra rnanna Ingólfur Davíðsson timgum. Ritstj. á þarna ailmarg- ar greinar, segir írá Grænmstis- verzlun landbúnaðarins, gróour- kvillum og plöntulyfjum, gras- garði Englendinga, veðurfari og í greininni en sáir ekki út írá sér - vetrarblómgun jurta, nýjum slæð íil vaxtar og þroska almeuningi. 1 ingum og gömlum skrímslum og Önnur ársrit fara aðrar slóöir, fleira. i allýtarlegri grein, er heit reyna að gera sérgreinina aiþýð: {,;r Ekki er sama inerju sáð er ■lega, miðla fróðleik til almemi-1 gefUr hann ýtarlegar leiöbeining- ings, greina frá vísindum í að- j ar studdar skýringarmynd.um um gengilegu formi og framsetningu. j sáningu til matjurta og sumar- Þau rit eru mildu gírnilegri og blóma, cinnig um hauststörf í verðari þess, að um þau sé getið. görðum og laukblómarækt. Grein j inni fyigir minnisblað fyrir þá, EITT slíkra rita er Garðyrkju sem rækta grænmeti, og er þar ritið, _ sem er ársrit Garðyrkjuíé- getið um heppilegan sáningartíma lags Islands og að standa: jöfnnm 0g minnt á annað, sem hver mað hönditm grasafræðingar og ;;.irð-, Ur, er jurt ræktar, verður að muna yrkjumenn. Ritstjóri Garðyrkjunls að gera á ákvöðnum tímum árs ins er og sá grasafræðingur :ands- jns. Ingólfur ritar einnig smágrein ins, sem kunnastur er að því að um Útsæði og moldarspírun og kunna tök á að fræoa almenning minnir á hvernig laga þurfi tré um garðyrkju og grasafræði á 0g runna í görðum. Hann leið- skemmtilegan og fjörlegan hátt beinir einnig svolítið um það, svo að aðlaðandi verður. Það er hvernig i’ara skuli með Vetrar- Ingólfur Davíðsson grasafræðing- biómgandi stofujurtir og rabbar ,,í tilefni þess ástands, sem skap ast hefir vegna rekstursstöövunar í írystihúsanna, sem • afleiðing sigl- inga togaranna með afia sinn á er- lenda markaði og aílaleysis sild- veiðibáta, samþykkir fundur hald- inn í Verkamannafélaginu Hlíf, sunnud. 4. nóv. 1957 að itreka á- skorun félagsfundar IJlífar 30. sept. s. 1. til ríkisstjórnarinnar uai að hún banni siglingar togarann 1 með afía sinn á erlenda markaði eða a. m. k. svipti þá togara dag- peningum sem sigla. Þá skorar fundurinn á ríkis- stjórnina að taka þá togara eign- arnámi, er útgerðarmenn stöðva i stað þess að gera þá út fyrir inn- anlandsmarkað. Jafnframt beinir fundurinn þeirri ákveðnu kröíu til Bæjarút- gerðar Hafnarfjarðar, að húri láti ekki togara sína sigla með afla sinn“. HAFNARBÆTUR. „Fundur haldinn i Verkamanr.a- félaginu Hlíf sunnud. 3. nóv. 1957 lýtur svo á ao aðalundirstöðuatriði aukningar á athafnalífi í Hafnar- firði sé það, að til sé fullkomin höfn og fullnægjandi hafnarmann- virki. Þar sem svo er ástatt í hafnar- málum bæjarins, þrátt fyrir mik- ið átak fyrri ára uin byggingu hafnarmannvirkja, að hafnargarð- ar eru ek.ki fullnægjandi, bryggj- ur gamlar og úr sér gengnar, skörtur á viðleguplássum og núver andi hafnarmannvirki ófær að taka á móti frekari aukningu skipa stólsins. Þá skorar fundurinn á bæjar- sljórn, að taka hafnarmálin til rækilegrar meðferðar og hefjist þegar handa um nauðsynlegar úr- bætur“. HVERAVIRKJUN í KRÍSUVÍK. „Fundur haldinn í Verkamanna- félaginu Illíf sunnud. 4. nóv. 1957, fagnar fyrirhuguðum framkvæmd- um um hveravirkjun í Krísuvík. Væntir fundurinn þess, að ekki verði þess langt að bíða, að hita- veita vcrði lögð til Iíafnarfjarðar og byggð saltvinnslustöð í Krísu- vík. Skorar fundurinn á bæjarstjórn og þingmann kjördæmisins s'ð vera vel á verði um hagsmur.i Hafnarfjarðar og sjá um að þeir verði ekki fyrir borð bornir í við- leitni Reykjavíkurbæjar að fá af- not af hverasvæðinu í Krlsuvík, eða í meðferð Alþingis á lagafrum varpi um réttindi á nýtingu hvera- hita“. ur. Undir ritstjórn hans síðustu árin hefir ritið verið mjög fjöl- breytt áð efni, greinar stutr.ar og myndskreyttar. Hefir Ingólfur í senn ritað margt sjálfur og haft víðtækt samstarf við garðyrkju- menn og grasfræðinga við heyjun efnis og heyjazt vel. GARÐYRKJURITIÐ 1957 cr nýlega komið út og er efni þess hið girnilegasta öllum þeim, sem huga að gróðri jarðar til yndis eða nytja. Það hefst á grein eftir Sturlu Friðriksson, er nefnist Krásjurtir og er þar fjallað um jurtir þær, sem notaðar eru í mat til að auka bragðgæði hans og ilm en geta þó ekki talizt kryddjurtir. Fróðleg grein jafnt húsmæðrum sem garðyrkjumönnum. Þá segir Óii Valur Hanssor. Frétíir austau fjalls og ritar greinina Tilraullir með notkim gerviljósa en slík ljós- notkun í gróðurhúsum er athygii- vert tilraunaefni hér á landi um þessar mundir. Þá segir Einar I. Siggeirsson, . , . , , . nokkuð Frá tilraunastöð norska ' grein. 1* or þessarar nefadar- stend- landbúnaðarháskólans og ritar einn f.1 beinu samband: vi6 fund ig grein um Ávaxta- og grænmetis- Þ?fra Eisenhowers og Macmnlans neyzlu í V-Evrópu, segir frá óupp-, nylega, er þoir ræddu þsc,: mal. hituðum gróðurhúsum og notkun ! plastefna \ ið garðyrkjustörf — Sir John Harding lætur allt hir.ar gimilegustu frásagnir til fróðleiks. E. B. Malmquist seg ir frá Norðurlandaferð á garð- yrkjusýningar haustið 1956 og fylgja þeirri grein nokkrar myncl- ir. Atli Baldvinsson á Hvervö’lum ritar einnig grein um þá íör og nefnir Sumárauka, skemmtilegar greinar og fróðlegar. um garða og gróðurhúsabygging ar. Auk þessa er ýmislegt smálegt í ritinu til skemmtunar og fróð leiks, skýrslur um störf og reikn ingar Garðyrkjufélagsins og fleira. Af þessari upptalningu rná sjá, að Garðyrkjuritið er ekki aðeins félagsrit garðyrkjumanna, heldur alhliða fræðslurit um flest er að ræktun bióma og matjurta lýtur og aufúsugestur öllum ræk.unar mönnum. —a'k. Brezkir vísindamemi halda vesíor wm haf LONDON, 5. nóv.: Ncfnd brazkra visindamanna ■ er nú á í'örum til Bandarikjanna, og er tiigángur- inn að koma á náinni samyinnu um a]lt varðandi vopnavarnir yf- irleilt, en sérstaklega þó um gerð elafiauga. Orsökin er auðy'táð hlð mikla framtak Rússa í þessari af störfuiii á Kýpur London, 4. nóv. — Sir John Harding, sem lætur nú af störfum sem landstjóri Breta á Kýpur kom til London í dag eftir tveggja •ára störf á eynni. Sagði Harding, að Bretum hefði orðið vet ágengt í barátlunni við hermdarverka- mennina á cynni. Er hann hefði ÞÁ SEGIR Tryggvi Gunnars-j komið til Kýpur fyrir tveim ár- son lrá Ræklun við Reykjalaug í um, hef'ði sannkclluð ógnaröld :úkt Fnjóskadal, og er það athyglisverð ur þáttur um brautryðjendastarf í jarðrækt hér á landi. Eiríkur Sæland ritar Fréttabréf úr Biskups á eynni. Nú væri svo koniið, að hermdarverkamennirnir þyrðu varla e.ð láta á sér bæra, þeir vissu hvað biði bsirra. 0RÐ í TÍMA TÖLUB Er núverandi menntamálaráðherra opnáði Ijós- myndasýninguna „Fjölskylda jájóðamna" sagði hann m. a.: „....sð hið versta, sem maður gerir sjálfum sér, er að gera öðrum iiif." || Þessi orð eru áreiðanlega í tíma töluð og góð hug- J| vekja fyrir marga. Hvað segir t. d. borgarstjórinn í R&ykjavík um || slíka hugvekju? t K.G. . <ixl : m 1 « 1

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.