Tíminn - 07.11.1957, Side 5

Tíminn - 07.11.1957, Side 5
T í MIN N, fimmtudaginn 7. nóvember 1S57. Krisf’án Banediktsson, formaöur frarnkvæmdsnefndar Dagskrár. Sambandsstjórn kaus á síð asia vefri framkvæmda- nefnd Dagskrár. Hana skipa Krisfján Benediktsson for- maður, Óðinn Rögnvaldsson og Einar Sverrisson, Á síðasta hausti hófust umræð- ur í sambandsstjórn S.U.F. um út- gáfu tímarits. Samþykkt var skömmu eftir áramótin að hefja útgáfu Dagskrár að nýju. Jafn- íramt gerði stjórnin sér Ijóst, að tímaritsútgáfa krefðist mikils und irbúnings. Framkvæmdastjórn ÓSinsi Rögnvaldsson hverrar útgáfu er þýðingarmeiri liður í útgáíustarfinu en margur hyggur. S.U.F. var i þessu efni reynsiunni ríkari. Einnig ákvað sambandsstjórnin, að Dagskrá skyldi hafa sérstakan fjárhag og rekið sjálístætt. Sambandssfjcrn- in 'samþykkti að fela sérstakri framkvæmdanefnd um rekstur út- gáfunnar fyrir sinn hönd. Starf nefiidarinnar hei'ir tekizt Einar Sverrisson i-.K’j mik-lum ágætum. Nefndin kom upp útsölumannakerfi um land alit, sem reyrist hefir vel- virkt. Áskriftasöfnun hefir gengið með mikluin ágætum. Nti eru á- skrifcndur að Dagskrá tæplega i.Framliaid á 8. siSu.j MÁLGAGN S. U. F. Riisfiéri: Áskel! Einarsson ,sioa OvenjwancSaS límaril um menniugarmáL Fjölbreytt og vandað efnisva! -Snjöl! viðtöl - Umdeild smásaga KafSi úr umræddu leikriti - Listdómar - Hreinskilnir bóka- dómar - Fjöldi Ijóða o.m.fl. Rilsijórar: Sveinn Skorri Höskuldsson og Olafur Jónsson hendi. Sérstaklega inn Sveinn Skorri, er réði um- broti ritsins nú, þar eð Ólafur Jónssoon dvelur við nám erlendis í Dagskrá er nýlega komin út — síðara líefti árgangsiiio vetur' Jóhannes Jörundsson réði 1957. Fyr5t:i heftie: kom. út 1 vor og vaMi skjótt mikla at- “fÆÍSf“jS hygli sem vandað tímant um mennmgarmal,- Geta má þess Son prentari í Edduprentsmiðju að af 1500 eintaka upplagi eru nú aðeins um 30 eintök ó- seld. Þetta sýnir bezt, hve ,,Dagskrá“ hefir rutt sér til al- menns álits á skömmum tíma. Ritstjórarnir segja í inngangi að þessu hefti um útgáfuna m. a.: Af þessari upptalningu sést" bezt að um mjög fjölbreytt efnis- . val er að ræða. Tvö vönduð viíltöl Eitt með því bezta, sein prýðir Dagskrá eru viðtölin. Ritstjórarn- ir tóku sér ferð á hendiu- upp í Hvítársíðu á fund Guðmundar skálds Böðvarssonar á Kirkjabóli og áttu við hann mjög skemmti- leg't og vel gert viðíal. Kemur annar rit.stjór- skáldið víða við og setur Gu'ð- er réði úm- mundur fram sjónarmið sín á skýr (Frarahaid S 8 ííðu. i Um efni ritsins og útgáfuna í framtíðinni skulu höfð fá orð. Við gátum þess í vor, að við hefðum ekkert spánýtt fagnaðar- erindi að flytja menningunni til framgangs og eflingar. Sú hefir líka orðið raunin, en við lofuðum góðurn vilja okkai' til að styðja þau mál, er við teldum til heiíla horfa. Meðal þess, sem við teljum riti háskalegu kunst ungra skálda, sem þau kalla ljóð. Einhvers staðar sást brydda á því, að ritstýrend- um bæri þó að hafa vit fyrir skáld- lingum og birta ekki bullið barn- anna. Samkvæmt þeirri formúiu mætti helzt ekkert birta í tíma- ritum, sem ekki kæmi til með að verða í safni gullaldarbókmennta að beztti manna yfirsýn. Vafalaust er ungum skáldum rnargt nauðsyn- til sæmdar, er að liafa í þess til lærdóms, en meðal þess urn tveimur fyrstu hefturn getað flutt lesendum kaíla úr leikrilum tveggja ungra skálda íslenzkra. Leikmenning íslendinga er ckki rótgióin á sama hátt og með þeim er að fá verk sín birt og hljóta dórna reista á einhverjum rökum. — Því birtum við verk ungra skálda án hllðsjónar af þvi, hvort þau kuna eftir nokkrar aldir að þjóðum, er ágætastar þykja í þeim verða sett á bekk með Leirulækjar efnum. Sú grein menningarlífs okk . Fúsa eða Einar Ben. ar er öðrum fremur í deiglunni, | þótt við að sjálfsögðu njótum þar þess, sem vel hefir áður verið j gert af leikhúsmönnum. Og enn heiturn við á ungu skáld- in til stuðnings. Eftir þær viðtökur, sem rit okk ar hefur hlotið, hefjum við út- Þótt leikrit séu til þess skvifuð gáfu næsta árgangs bjartsýnni en að véra sýnd á sviði, teljurn við það eigi að síður geta orðið ís- lenzkri leikritun ofurlitla stoð, að tímarit birti verk leikskálda. Því miður leyfir rúm okkar ekki, að við birtum verkin í heild. En brot in, sem birtast, geta þó til þess við vorum í fyrstu. Mun næsta hefti væntanlega koma út í marz, og með þessu hefti er upplag rits- ins aukið um fimm hundruð ein- tök. Dagskrá mun sem áður haldið utan við dægurþras og ríg stjórn- málabaráttunnar, og enn munum orðið að vekja forvitni lesenda við leitast við að gæta þess frjáls og umræður, og fátt er skáldum hollara en rætt sé um verk þeirra af hlutlægni. A£ eðlilegum ástæð um getum við engu lofað um frara hald þessarar viðleitni okker, en við höfum allan hug á að sýná leikbókmenntum fulla virðing. í fyrsta heftinu hétum við á ung skáld til stuðnings ritinu. Þetta hefti ber þess nokkurn votf, að þau hafa orðið við liðsbón okk ar. Um fátt hefir meira verið rifizt á íslandi undanfarin ár en þá lyndis og þeirrar — að vísu.skeik- ulu — dómgreindar, sem dauðleg- um mönnum er gefin. Myndarleg útgáfa Útgáfa Dagskrár er með mikl- um myndarbrag, brot smekklegt, prentun prýðilega af hendi leyst og fallega myndskreytt. Ritstjór- arnir þeir Sveinn Skorri Höskulds son og Ólafur Jónsson hafa leyst Friðþjófsson af hendi óvenjugott verk af Eiríkssou. teiknaði upp auglýsingar ritsins a nýstárlegan og sérstæðan hátt. Hér er á ferðinni nýlunda um upp setningu auglýsinga, sem ryður sér mjög til rúms meðal tímarita. Frá sjónarmiði bókagerðarmanna er Dagskrá eitt bezt gerða rit sinn ar tegundar er nú kemur út hér á landi. VíÖa komi'ö vií í eínisvali Sama er hægt að fuiiyrða um efni Dagskrár og það, er á undan var sagt um útlit og frágang. — var sagt um úilit og írágar.g. — Smekkvísi og.frumlegt efnisval rit stjóranna kemur enn skýrar í ljós i þessu hefti en í hinu fvrsta. Til skýringar og þessu til sfaðfesting- ar er rétt að drepa á efisvalið sam kvæmt efnisyfirlili: Erfiljóð um Sandskóg eftir Guð mund Böðvarsson bónda á Kirkju bóli í Hvítársíðu, Samtal við skáld ið eftir ritstjórana, Ljóð eftir Þor geir Sveinbjarnarson, Kynslóð 1943 smásaga eftir Indriða G. Þor- steinsson rithöfund, Ljóð eftir Fraz Adolf Pálsson, Ljóð eftir Dag Sigurðsson, Brönugrasið rauða leikrit cftir Jón Dan, síðasta atriði 1. þáttar, þættir eftir Franz Kofka Ljóð eftir Karl ísfeld, Markviss hugsun cftir Gunnar Ragnarsson, Ljóð eftir Jón frá Pálmholti, Svar grein Ólafs Jónssonar til Jónasar Árnasonar, Söngur minn ljóð eftir Jens August Schade, Ljóð eftir Ilelga Kristinsson, Björn Th. Björnsson spjallar við Sverrir Har aldsson listamann, Leifur Þórarins soon ritar um Sinfóníuhljómsveit- ina, Sibyl Urbancic skrifar um söng Hermanns Preys, auk þess eru í Dagskrá ágætir bókadómar eftir Jökul Jakobsson, Sigurð og Hallfreð Örn ■f i.-írf .'-V-v. ■ ‘ ■ Skáldið á Kirkjobóli, Guðmundur Böðvarsson situr í hlaðvarpanum ásamt yngri syni sínum, Böðvari. UmboSsmeim happdrættis SUF Þeir, sem ekki hafa þegar tryggt sér happrdættismiða í happdrætti S.U.F. geta snúið sér tii umhoðs- nianna, og verða nöfn þeirra birt hcr á eftir: Reykjavík: F.U.F. í Reykjavík. skrifstofa fulltrúaráðsins,- Eddu- húsinu, sími 15564. Akranes: Jónas Mámsson, lög- regluþjónn. Borgarfjarðarsýsla: Einar Gísla- son, Hvanneyri. Borgarnes: Daníel Oddsson c/o Vefnaðarvörudeilcl K.B. Snæfeilsnessýsla: Maíthías Pétursson, Heilissandi Aiexauder Stefánsson, Óiafsvífe Pétur Sigurjónsson, Grafamesi Bjarni Lárusson, Stykkishólmi Dalasýsla; Guðjón Ólafsson, BúS- ardal. A-Bar'ðastrandasýsla: Haraldur Sænumdsson, Kletti, Gufudaishr V-Barðastrandarsýsía: - Steingrím- ur Gíslason, Patreksfirði. V-ísafjarðarsýsla: Þóvður Jónsson, Múia, Dýrafirði. ísafjörður: .íón Jóhannsson, skattstjóri. Strandasýsla: Sveinn Sigmur.dsson, Norðurf. Jósep Rósinkarsson, Hohnavík Jónas Jónsson, Melum, Borgarkr V-Húnavatnssýsla: Gurinar Sig- urðsson, Hvammstanga. A-Húnavatnssýsla: Pétur Péturs- son, Blönduósi. Skagafjörður: Magnús Sigurjóns- son, c/o K. Sauðárkróks. Siglufjörður: Stefán Friðriksson, lögreg'luþjónn. Eyjafjörður: Ingvar Gíslason, erindreki á Akureyri. Akureyri: Baldur Ágústsson, Kjörbúð KEA. S-Þingeyjasýsla: Haukur Logason. K.Þ. Húsavík. N-Þingeyjasýsla: Aða’steinn Karls- son, K.L. á Þórshöfn. Seyðisfjörður: Iljalti Niélsson, Kaupfél. Austfjarða. S-Múlasýsla: Marinó Sigurííjörns- son, K.H.B. Reyðarfirði. A-Skaftafellssýsla: Afíalstcimj Aðalsteinsson, Höfn. V-Skaftafellssýsla: Vilhjálmur Valdimarsson, Kirkjuhæjarkl. Óskar Jónsson, Vik i Mýrífci. RanárvaSlasýsla: Óiafur ÓlafsSon, Hvolsvelli. Vestmannaeyjar: Haildór Órri Magmisson, bæjarg'jaldkeri. Árnessýsla: Hjalti Þór'ðarson, full- trúi hjá M.B.F. Keflavík: Þorsteinn Bjarnason, c/o umboð Samvinnutrygginga. Hafr.arfjörður: Guðmuudtu' Þor- leifsson, loftskeytamaðuv. Kópavogur: Sigurjón Davíðsson, loftskeytamaður. Gerið upp miða þá, sem yklair hafa verið sendir, til umboðs- manna sem fyrst. HAPPDRÆTTISNEFNIA S. U. F.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.