Tíminn - 16.02.1958, Side 12
Veðrið:
Norðaustan kaldi, stundum stinn-
ingskaldi, skýjað með köflum.
Hitinn kl. 18:
Reykjavík 4 stig, Akureyri —7,
Khöfn —4, London 10, París 16»
New York — 6. ,
Sunnudagur 16. fehrúar 1958.
Söngstjarnan Alma Cogan lofaði is-
lenzku réttina á Þorrablóti í Nausti
Þorrablót í Naustinu. Halldór Gröndal framkvæmdastjóri
veitingahússins sýnir gestum sínum trogið með blótsréttun*
um, bragðmiklum og litríkum. Að þessu sinni eru gestirnir
hin heimsfræga söng- og kvikmyndastjarna Alma Cogan,
frægasta söngkona, sem gist hefir fsland og enski píanó*
snillingurinn Ralph Dallimore, sem leikur undir hjá ung<
frúnni í vetrarlevfissöngför hennar til íslands.
fJ T Ao»vl • Tímfnn >
Hún segist kveðja ísland með þá ósk í
hjarta að mega koma hingað aftur
Þorrablót í Naustinu er útlendingum mikið ævintýri, og
það fannst söngstjörnunni heimsfrægu, Ölmu Cogan, sem
gistir ísland um þessar mundir. Ég hefði aldrei trúað því
að svo;ia skemmtilegt borðhald væri til, ef ég hefði ekki
reynt það sjálf, sagði hún, í miðri máltíð, með sjálfskeið-
ung í annarri hendi og súran bringukoll í hinni — Mikið
lifandis ósköp hefir verið gaman að vera til og lifa fyrr á
öldum á ísiandi, meðan menn blótuðu þorra í raun og sann-
leika og skemmtu sér svo í skammdeginu.
Halldór Gröndal hinn hu'gkvæmi
gostgjafi í Naustinu hafði áður (
en máltíð hófst skýrt nákvæmlega
fyrir hinum erlendu gestum sögu
og tilgang þorrablóts og iagt sjálf-
ur trogið á matborðið með allri
þeirri viðhöfn og aiúð, sem hæfir
góðum mat.
Bezta góðgæti íslendinga
á liðnum öldum
Hér sjáið þið samankomið fles't
það góðgæti, sem íslendingar
Verður við áskorun-
um og syngur enn
einu sinni í kvöld
Alma Cogan, sem búinn er að
halda fjórar fjölsóttar . söng-
skemmtanir í stærsta kvikmynda
húsi bæjarins, Austurbæjarbíó,
nrun ætla að verða við fjölmörg
um áskorunum fólks, sem ekki
hafði getað komizt á fyrri söng-
skemmtanir, eða vill fara í ann-
að sinn. Er ráðgert að allra síð-
asta söngskemmtun hennar hér
á landi að sinni verði í Austur-
bæjarbíó í kvöld klukkan 11,15.
Snemnia í fyrramálið fer söng-
konan svo flugleiðis til London.
höfðu bezt upp á að hjóða fyrr á
! öldum, og mér er ánægja, sérstök
ánægja að geta boðið svo góðum
gestum upp á þessa ósviknu rétti
í kvöld.
Um hangikjötið voru ekki skipt
ar skoðanir. Það var afbragð.
Súrsaður livalur ... menn vissu
ekki almennilega hvernig
taka skyldi slíkuin rétti. Mér
hefir satt að segja aldrei dottið
í liug, að fólk borðaði hval,
sagði Alina um leið og hún tók
á diskinn sinn ofurlítinn bita
en bíðum við, þetta er ljómandi
gott. Skönimu síðar spurði hún,
livort súrsaður hvalur myndi
ekki fást í London. Því var fljót
svarað: Erlendir verzlunarfuH-
trúar á íslandi borða aldrei súrs
aðan hval og þess vegna flytja
íslendingar enn ekki annað út
af hvalnum til manneldis en
kjötið. Kannske verður Alma
sjálfboðaliðl á viðskiptasviðinu
og nefnir það á réttu auguabliki
í Englandi að hvalrengið á ís-
landi sé hreinasta ljúfmeti, —
hún liafi sjálf bragðað það. Full-
víst er að upp úr því myndi tak-
ast traust og örugg verzlunar-
viðskipti.
Og nú var röðin komin að há-
karlmum. Þá vandaðist nú mál'ið.
Vissulega frumlegt uppátæki hjá
ístendingum að borða hákarlinn:
Það var eitthvað nær en hjá þeiin
í Suðurlöndum, sem l'áta hákai’l-
inn éta sig! Píanósnillingurinn
Raiph, sem leikið h'efir lengi á
Hvernig skyldi þetta vera á bragðið, segir Alma Cogan, er hún bregður
sjálfskeiðung sínum á sviðakjamma.
Ríveríunni, sagðist mega til með
að bragða á hákarlinum, því sjálf
ur 'hefði hann óttazt hann svo
oft við heitar baðstrendur. Þeim
fannst liíikarlinn ekkert sérstakt
ijúfmeti, svona við fyrstu kynni,
en engu að síður var rótt að nota
tækifærið og ná sér svolítið niðri
á þessari gráðugu skepnii.
Þjóðréttir í trétrogum
íslenzkir þjóðarréttir í trétrog-
um þykja kannske ekki lengur við-
eigandi höfðingjiaréttir í augum
nútíma íslendinga. Mönnum þykir
það ef til vill ekki tilheyra öld
Spútnikkanna og réttara væri að
bjóða gestum alikálfasteikur með.
frönskum sósum til þess að reyna
að sýnast það á menmngansviðinu,
sem menn ekki eru.
I Enn sannleikurinn er sá, að
I hinir íslenzku þorrablótsréttir í
trétrogum eru útlendu fólki op-
inbernn og itmsýn til fornrar
menningar, sem flestum þeirra
liefir verið lokttð bók. Þorra-
blótsréttirnir eins og þeir eru
framreiddir á forna vístt tengja
nútímaiui á skemmtilegan hátt
við fortíðina og' liciðinn sið.
Þessi forna blóthátíð á miðjum
vetri var mikill viðburður í
skainmdeginu, meðan það enu
var viðburðalítið.
Heilluð af ævintýrunum
í málverkum Kjarvals
Alma Cogan segir að það hafi
eigLnlega lengi verið að brjólast
um í huga sínum að heinisækja
ísland, en erfitt hafi verið að
finna til þess frjá'lsa stund. Dag-
lega bíða mín langir listar af verk-
efnum, ekki sízt þegar ég er heima
í London. Þá liefst dagurinn
snemma með æfingum og hljóm-
plötuuppt'ökum og endar oft með
hljómleikum að kvöldi.
Hér er viðhorfið annað, enda
ætlunin með íslandsförirmi. Það
er garnan að fara út fyrir hæiim
og leggjast í hvitan og hreinan
snjóinn, eða skoða þjóðbúninga og
Þórslíkneski upp á Þjóðminja-
safni ... Og svo eru það mynd-
irnar hans Kjarvals. Af þeim hef
ég beinlínis töfrazt, ekki sízt af
ævintýrinu, sem ég sé sem bak-
svið allra þeirra mynda, sem ég
hef efth- hann séð.
,
A þá ósk að koma aftur
til íslands
Söngstjarnan Alma Cogan, seg-
ist kveðja ísland með nokkrum
söknuði. Ekki vegna þess eins
að liangikjötið er gott í þorra-
hlótstroginu heldur fyrst og
fremst vegna liins, að íslenzkt
fólk er henni að skapi, hreinskil-
ið og blátt áfram í framkomu. ,,w.
Hún og píanóleikarinn, sem varpið. Verður söng hennar því
fylgdi ltenni hingað tii lands frá útvarpað á næstunni. Söng hún í
Englandi, eiga bæði þá ósk að þessari dagskrá mörg þeirra laga,
mega koma aftur til íslands, ef sem hún hefir orðið einna fræg-
liollvættir örlaganna vilja það ust fyrir meðferð sína á og nokfc-
leyfa. Eu í lífi fólks sem lifir ur þeirra hefir hún beinlíinifi gert
fyrir list sína, og lætur milljón- hehnsfræg og vinsæl með söng
irnar lilusta eftir sér eru það sínum. Útvarpshlustendum er
ekki óskirnar einar, sem ráða söngur ungfrúarinnar að sjál'f-
næsta næturstað, heldur stjórn- sögðu vel kunnur af hljómplötum.
ast það af viðskiptasanmingum En anargar þeirra eru oft og iðu-
livert lialdið er í það og það lega leiknar í dagskrá útvarpsins,
sinnið. En til íslands getur slík bæði í óskalagaþáttum og af-
för aldrei orðið nenia að veru- mennri dagskrá. En vera má að í
legu leyti sem leyfisferð frá eril- ísle.nzka útvarpið syngi hún einn-
fiömuin önnum lieiina í milljóna- ig lagið „Litla flugan“ og það með
löndunum. — gþ. íslenzkum texta.
Hér er það ísland, sem ég leitaði að, sagði Alma Cogan við ferðafélaga
sína, er hún komsf upp í skíðabrekku innan við bæinn.
Photo: Ralph Dallimore.
Alma Cogan söng
fyrir Ríkisútvarpið
í gær söng Alma Cogan inn ú
nAni-trilrn rl n rTr'l'vn finrit* ‘tfrrl 11'_