Tíminn - 19.02.1958, Blaðsíða 2

Tíminn - 19.02.1958, Blaðsíða 2
TÍMINN, miðvikudaginn 19. febrúar 1958, Fríverzlunín (Framhald af 1. síðu). unum, en öðru máli væri að gegna við smjör, osta og aðrar mjólkurvörur. Varaðndi þær þyrfti að gera ráðstafanir, vegna sérstöðu okkar, sem ekki þolum erlenda samkeppni eins og steud ur, vegna verðlags. ■Benti þingmaðurinn á það, að mjög mikill fjöddi fólks hefir lifs- viðurværi sitt af landbúnaðar- störfum, bæði beint og óbe.int við úrvinnslu og dneifingu varanna. Þörf á undanþágu um ýmsar vörur. Þá vék Skúli að öðnuim land- búnaðarvörum, svo sem garðrækt- inni. Þar mætti búast við nokkr- um erfiðieikum, neima að því leyti er smertir þá aðstöðu, er jarðhit- inn veitir. Taldi ræðumaður það liggja í augum uppi, að ef þátttöku oikkar verður, þarf uandanþágur viðkom andi ýmsum landbúnaðarvöruim. Er líklegt talið ■ að Bretar mur.i mjög leggja áheralu á sMkt, vegna samevldislandanna. Fleiri þjóðir hafa og tolla og in nf 1 ut ningshöml- ur á Landbúnaöarvörum. Vegna þessa ætti það að vera auðveldara en ella fyrir íslend- inga að fá viðurkennda sérstöðu varðandi að minnsta kosti ein- stakar framleiðsluvörur iandbún aðariiis, að minnsta kosti í bili, þar til menn hefðu komið sér fyrir með framleiðslu á nýjum vörum, með betri samkeppnisað- stöðu, En aukin fjölbreyttni landbúnaðarvara er mál, sem verið liefir og verða mun til um ræðu í félagssamtökum bænda. Útflutningsaðstaða sjávarútvegsins. Varðándi sjávarútvegijnn er það að segjá, að mieð þátttöku í fi-jáilsri verzlun fær hann góða aðstöðu til samkeppni. Er mjög þýðingarmikið að hafa sem frjáls- astan aðgang að mörkuðum fyrir islenzkaú fisk og fiskafurðir í væntanlegum þátttökulöndum. Enn vantar skiiyrði til sölu- nieðferðar og dreifingar á fryst- um fiski í flestum Vestur-Evrópu löndum, en sala þessara afurða fer fram að veruiegu leyti í Bandarlkjunum og Austuy-|Ev-> rópu. Þarf að tryggja það að hægt verði að haida áfram við- skiþtum við vöruskiptalöndin, þegar þar er hagkvæmur mark- aður fyrir íslenzkar afurðir og góð viðskiptaskilyrði að öðru Ieyti. T>á vók Skúli að þæifctL iðnaðar- ins,' en framleiðsla iðnaðarvarn- ings í ílandinu hetfir farið mjög vaxandv síðústu áratuigiina, óg fófcki fjölgar sem að iðnaðinuim vinniur. Þarf þyí ■ að athuiga vei aðstöðu iðnaðáýms í þéssu satabándi. Er samk-eppnisastaða hinna ýmsu iðn- greina mjög misjtöifn. Síóriðnaður hefir gefið góða raun. Sú i.ðnaðarstarfseimi, sem vianur úMlutningávörur úr inaitendu hrá- eifni, ..srv'O sem fiiskiðnaðurinn ætti að geta þrifist áfram, án sérstakra úáðstafana, en mikil atvínna er við þá framleiðsLu. Fyrsta stóra iðnaðarfyrirtæk- ið Áburðarverksnúðjan hefir bráðum starfað í fjögur ár, — Reynslan er svo góð að það er samkeppnisfært fyrirtæki og hef- ir getað selt framleiðslu sína fyrir verð, sem er sambærilegt við verð á innluttum áburði, og er þó enginn toilur á innflutt- um áburði. Þessi framleiðsla hefir ekki notið neinna opin- berra styrkja. Langt er komið byggingu semeintsverksmiðjn, cm of rnemmt er að sþá um árangur, cn menn vænta gó-Ss af því stór- fyrirtæki. Áhugi er almennur fyrir stofn- un fleiri stórfyrirtækja til hag- nýtingar á auðæfum landsins, eftir því, sem rannsóknir sýna að hagkvæmt verði. íSkúli benti á að ýmiisikonar iðn aðarstarfsemi komi hirns vegar til með að þurfa vemdar, ef ísland gerst aðiLi að frjáisri veralun. — Lagði hann áherzlu á að vega bæri og meta giiidi þessara starfs- greina í sambandi við ákvarðanir, Tólf vikna harðindakafli og alger inni gjöf í uppsveitum Arnesþings — Þaö má segja, að 12 vikna harðindi hafi verið í upp- sveitum Árnessýslu og alger innistaða fyrir sauðfé. Hross hafa og verið á gjöf síðan um nýjár, sagði Þorsteinn Sigurðs- son bóndi á Vatnsleysu 1 gær, er tíðindamaður Tímans hafði tal af honum. lega aldrei teppzt í vetur, verið itafsamir dag og dag en ekki stöðv- ast alveg. Má það eindreglð þakka Iðubrúnni á Hvitá, og höfum við orðið þess áþreifanlega varir í vet ur, hve mikil samgöngubót hún er fyrir Hreppa, Skeið cg Tungúr, eri við vissum iíka fyrir að svo mundi verða. — Þótt veturinn hafi verið gj'af frekur 9*6 að fágætt er, er ekki hægt ?.ð segja. að snjóaLög séot mik i!l, held'ur eru aívag óvenjulegar stiorkur á jörð. Kamið hafa smá- h'jotar en aðetns tiil þess að snjó- brynjan hefir orðið harðari en fyrr. Veður hafa og verið iLi og frost mikil, cift sikafrenningur og þvi varla hægt að béita fé þess vegna, þótt jarðarsnöp væri. En mjólkurflutningar hafa eigin- Mestu snjóþyngsli eru nú eins 0‘g cít áður í Laugardaiinum og á Hliðabæjuinum. Nehru tehir, aS utanríkisráðherra- fundur gæti reynst varasöm aðferð Álítur heppilegra a<S undirbúa fund æístu manna með óformlegum viSræSum NTB-Nýju Delhi, 18. febr. — Nehru, forsætisráðherrtt Ind- lands sagðt í ræðu í dag í þingi landsins, að samkvæmt sinni skoðun ætti ekki að undirbúa alþjóðlegan forsætisráðherra- fund með því að halda fyrst fund utanríkisráðherranna. Hélt Nehru þessa ræðu sína við lok þriggja daga umræðu í þing- inu um hina nýju fimm ára áætlun Indlands og stefnuna í utanríkis- málum. Við atkvæðagreiðsluna fékk stjórnin mjög mikið traust á stefnu sma. Fundur utanríkisráðherra varasöm aðferð. Nehru hélt,þvi fram, að máske gæti utanrikisráðherrafundur orð- ið til gagns, en hann gæti einnig haft þær áfleiðinga'r, að sjónarmið aðilamia fjarlægðust enn meir, en ef svo færi, yrði mun erfiðara að koma á æðstu manna fundi síðar. Nehru tók fram, að Indverjar hefðu ísiálfu sér ekki á móti utan- ríkisrááherrafundi á undan fundi forsætisráðherranna, en hann lýsti því yfir, að indverska stjórnin teldi óformlegar viðræður legri til árangurs. Árásin á Sakiet. Nehru minmttist á áráis Frakka Hagsýni Kaupendur og aðrir lesendur Tímans, vinsamlegast athugið, hvort ykkur sýnist ekki hagsýni í því að augSýsa ýmislegt smá- vegis í auglýsingakafianum, sem í dag er tekinn uþp á 3. síðu blaðsins. í þeim dáikum er hægt að aug- lýsa ódýrar em tíðkast í nokkru öðrn blaði. Ætlazt er til, að hver auglýsing taki aðeins 2—3 sm. eindálka. Reynið árangíirinn. ef bætta er á ferðum um að startf- semin standist ekki saumkeppnina. Ýmsar iðnigreiinar þyrftu að fá undartþágur að minmsta kosti til að byrja með. Utanríkisviðskipti ís- lendinga mikilvæg. Ræðuimaður benti á þá stað- reynd, að utanrí'kiSviðSikiþti okk- ar em miiki.l, miðað við fóaiksfjölda og . afkotna þjóðarnnar er mikið undir því komin, að vel takist til með þessi viðskipti. Skúli sagði, áð eins og málið Iægi fyrir, mælti margt með þátt- töku íslands í þessum samtökum, en þó þyrftu viss skilyrði að vera fyrir hendi, vegna sérstöðu okk- ar í ýmsum greinum. Málið þarf að skýrast betur, sagðj ræðumað ur, — og mun væntanlega gera það, áður en hægt er að taka fulinaðarákvörðun um það hvort ísland verður aðili eða ekki. Sjálfsagt er að hafa opin aug- un fyrir öllu því, sem orðið getur til að auka framleiðslutekjurnar og sem jafnasta skiptingu þeirra milli landsmanna. á landamæraþorpið Sakiet og sagði, að hún væri skelfileg, væri næstum ótrúlegt, að slíkt kæmi fyrir. Sá atburður ætti áreiðanlega eftir að hafa sínar afleiðingar í Asíu og Afriku og einnig í Evrópu. Sagði Nehru, að ef slík stefna yrði rekin áfram, væri úti um Afríku. Menn háfa ufsann beint úr nótinni upp á bryggju á Búðareyri Þegar hafa aflazt um átta hundruð tunnur Reyðarfirði í gær. — Hér ber það lielzt til tíðinda, að menn hafa veitt einar átta hundruð; tunnur af ufsa í landnót sitt; hvoru megin aðalbryggjunnar á! Búðareyri. Hefir aflinn verið fiuttur til Eskifjarðar til vinnslu. Greiddar eru tuttugu og fimm krónur fyrir tunnuna af ufsanum og hafa þeir sem veiðarnar stunda, haft upp í fimm hundruð krónur á dag þann skamma tima, sem veiðin hefir staðið. Aðstaða við veiðarnar er hin þægilegasta. Oft hefir ekki þurft nema háfa ufsann úr nótinni upp á bryggjuna, eða þá að ufsinn ec dreginn upp á sléttan sand þar hjá og settur á bifreiðar. Tveir hópar nianna stunda veiðarnar og eru þrír í hvorum. Fyrir öðrum hópnum er Ólafur Þorsteinsson, en fyrir hinuin Björn Gíslason í Gröf. Björn er sjötugur að aldri I dag. Hefir hann aila sína ævi stundað sjó á smábát og löngum aflað vel. Hann er og fengsæl skytta. M.S. Gamanleikurinn „Græna Iyftan“ frumsýnd í Hlégarði á föstudaginn Gamanlcikurinn „Græna lyftan“ verður frumsýndur í Hlé- garði í Mosfellssveit n. k. föstudagskvöld. Ungmennafélagið Afturolding í Mosfellssveit stendur að sýningunni, en leið- beinandi og leikstjóri er Klemenz Jónssop leikari. Ungmennafélagið Afturelding bráðskemmtiiegur gamanlteikur, hefir sýnt sjónleik á hverjum vetri sem hlaut miklar vinsældir í síðustu árin, enda er a&taða til Reykjavík, er hann vair sýndur þur þeiss hin bezta í einu glæsilegasta fyrir allmörgum árum. félagaheimili landsins, og félags- léf í Mosfellsisveit með miklum blóma. Sjónleikimir hafa verið vinsæLir. Æfingar að Grænu lyftunni hafa staðið yfir að undanförnu og geng- ið vel. Leitetjöld málaði Magnús Pálsson en lýsingu annast Gissur Pálsson. Græna lyftan er sem kunnugt er Stjórnir á vesturlöndum yfirleitt mótfalbiar áætlunum Rapackis Pólverjar vinna aS því aí kynna tillöguna NTB-London og París, 18. febr. — Pólverjar hafa að undan- förnu lagt sig fram um að kynna stjórnum vesturlanda tillögu Rapackis ut2nríkisráðherra um kjarnorkuvopnalaust belti um miðja Evrópu og afla henni fylgis. Hin opinbera afstaða í höf- væn- uðborgum vesturlandanna er yfir höfuð neikvæð — I París er þó talið, að í áætlun Rapackis séu atriði, sem ástæða væri til að athuga nánar. áætlun. Bent er á, að framkvæmd tillögunnar hafi það raunverulega í för með sér, að Þjóðverjar yrðu að neita sér um hin nýtízkulegustu vopn, og gætu þá heldur ekki búizt við að njóta góðs af tækni banda- vopnabúnaði. Fimmfarastá kjötkveðjuhátíð NTB—PALERMO, 18. febr. — Fiimm þátttakendur í kjötkveðju- hátíð fóruist og 19 meiddust i dag, er kviknaði í hlöðu einni fyrir uitan Palenmo. Um 50 maous ákammtu sér við dans á lctfti hiöð uninar ,og kviknaði þá í hevinu fyrir neðan. Fóíkið síöikk, Cíest í ofsahræðalu, ofán ax£ ktftiöu á j'örð niður. Fulltrúar fsiands á landhelgisráðstefnu Samkvæimt tilkynnirtgu frá úfban rikisráðuneytinu í gær verða 'fuLL- trúar íslands á aiþjóðaráðjte 1 n- unni í Genif um réttarreglur á haí inu, þeir Davíð Ólaifsson, fiskimáia srtjióri og Jón Jónsson fiskifræð- inigur,-auk ráðherranna Guðmiund ar f. Guðmundssonar og Lúðvíks Jósefssonar oig Hans. G. Andersens amlbassadors, eins og getið var uai hér í blaðinu í gær. Ráðsfceínan betfst næ-sta mámudag.. Talsmaður brezka utan'ríkisráðu neytisins sagði í dag, að kynninig Pólyerja hefði ekki megnað að ikveða niður helztu mótbárurnar gegn, tillögunni. Vísaði talsmaður- inn til svarbréfs Macmillans til tágsiþjóða sinna 1 Bulganins, þar sem þetta er .nánar rakið.. Framar öHu sagði talsmað- ririnn, að endursameining Þýzka- Lands væri höfuðmarkmið í utan- ríkisstefnu Breta. Talsmaður franska utanríkis- ráðuneytisins sagði,' að hið nýja plagg Pólverja hefði að geyma nokkur atriði, sem verð væru at- hugúnar. Áætlunin væri þó enn, .... „ , . óljós í mikilvægum atriðum, þar á' bomba, og einnig namn samstarfsmann hans. Samtimis var Uppreisnarmenn i Indónesíu krefjast nýrrar stjórnar undir forsæti Hatta Herstjórn Indónesíu gaf í dag út skipun um að handtaka skyldi begar í stað yfirmann hersins á Norður-Celebes, D. J. meðal að því er varðaði eftMitið. í Róm er álitið, að NATO beri að vísa tillögunni á bug, ek'kert nýtt hafi komið fram í máEnu, og framkvæmd tillögunniar myndi hindra sameiningu Þýzkalamds. í Vestur-Þýzkalandi er ekki rætt um boðskap Pólverja á opinberum | vettvangi, en. stjórnmálamenn láta ! jfirleitt í ljósi ríkan efa um að.j afturioöiföuð um sjnn til þess að riki i austri og vestri mum geta! gef? viðkomandi frest til að sýna sett bann á alla flugumferð á eynnl var lokað. Orsökin er sú, að Scimba hetfir 'bexkið áfistöðu með uppreisnarmönn uim á Súmatra, segir útvarpið í Jakarta. Skipanir um að handtaka bvo meðlimi sfcjórnar uppreisnar- manna á Mið-Súmatra hefir verið Norður-Celebes, og höfnum á Sukarno forseta. Umræðuetfnið er tailið haifa verið það kreppu- ástand, er varð við sibotoun stjóm- ar uppreisnarmanná. komizt að samkomulagi um slíka Erfið færð í A-Hún. BLÖNDUÓSI, 18. febr. — Hér er hlýtt og gott veður í dag og snjórinn sjatnar nokkuð. Annars er færðin mjög vond, þótt hægt sé að brjótast á j eppum tiL Skaga- strandar og.eitthvað fram í Langa dal. í gær kom bifreið frá Hvamms tanga til BLiönduósis ag var hún allan daginn á leiðinni. Sýnir þetta nolkkuð, hversu ertfitt að bera sig ytfir. Áæthmartferðir liggja nú niðri, en fóik fer leiðar sinnar nueð f'luigvélum. Reitingsatfili hetfir verið undan- farið á Skagastrandarbéta, en gætft ir hafa verið tregar. S.A. 9tjórninni hollustu. Samtímis iýsti stijórnin í Jakarta því yfir, að uppreisnarsljórnin væri ólöíg- ieg. UppreLsnaretjórnin krefst þess, að stjórnin draigi sig í hlé, og liáti stjömartaumana í hendur nýrri stjórn undir forsæti Mo- haimimed Habta, fyrrverandi vara- forseta. Athygli fréttamanna í Jákarta befir mjög beinzt að því, að tveir af sendiherrum Indónes- íu hafa átt viðræður við Hatta og ætiuðu siíðan í kvöid að ræða við IUGLYSIB I TlMANUM Ný slysavarnadeild á Seyðisfirði Hinn 27. október 1957 var stofn- að ó Seyðisfirði enn ein ný deild: í Slysavarnafélagi íslands, kvenna- deild er hlaut nafnið „Rán“, en' kvennadeild S.V.F-.Í. hefir ekki- verið á Seyðisfirði áður. í stjóm' voru kosnar: Formaður: Ólafía Auð unsdóttir, gjaidkeri: Steinunn Ólafsdóttir, ritari: Dagmar Óskars-' dóttir. Meðstjórnendur: Erlendína Jónsdóttir, Bergþóra Guðmunds-. dóttir, Svana Hávarðardóttir og Theódóra Nielsen. Deildin hefir nú nýLega afhent Slysavarnafélagi fs- lands stórmyndarlegt framlag til björgunarskútusjóðs Austurlands að upphæð kr. 10 þús. og verður það að teljast vel af stað farið ein's og kvenþjóðarinnar er von og vísa.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.