Tíminn - 27.02.1958, Blaðsíða 3

Tíminn - 27.02.1958, Blaðsíða 3
í ÍM I NN, finuntudaginn 27. febrúar 1958. íslenzka landsliðið í handknattleik leikur við Tékka í kvöld Li'Siít íór utan í gær íslenzka landsliðið í handknatt leik, sem taka mun þátt í heims meistarakeppninni í handknatt- leik, fór utan í gær. Var farið með flugvél til Kaupmannaliafn- ar, en þar munu gestgjafarnir taka viS liðinu og sjá fyrir ferð um þess á mótstað og til baka aftur. Leiikir íslenzka liðsins fara fram síðasti verður við Ungiverja. Ung- verjar eru allsterkir handknatt- leiksmenn — enda virðast fio'kka- íþróttir lig-gja mjög vel fyrir þeirri þjóð, samanber áranigur hennar í kna-ttspyrnu og sundknattleik — en hi-ns vegar eru Rúmenar óþekkt stærð. Tvö efstu liðin í riðlinum í Magdeburg í Austur-Þýzkalandi komast í undanúrslit, og með nokk og er ísland i riðli með Tékkó- «rri heppni ætti íslenzka liðið að slóvakíu, Ungverj'alandi og Rúm- hreppa annað sætið. eníu. Fyrsti leikurinn er í kvöld . og verður þá leikið við Tók'ka, sem eiga einu sterkasta handknaitl'leiks li-Si (heims á að skipa, og standa sennilega jafnfætis Svíum og' Dön urn í þessari íþróttagrein. Annar leikur íslands í riðlinum er 1. marz við Rúmena, en hinn Óvænt úrslit urðu í meistaramóti Norfaanna í skíðagöngu Meistaramct Noregs í skíða- og sigraði með yfirburðum. Jafn- göngu var haldið í síðustu viku framt tryggði hann sér sæti í ... - ,.,, norska liðinu, sem taka mun þátt og' uiðu allovænt urslit, einkum . . , ’ . . i hei msmeistarakeppmnin í Lathi. í -><) km. göngumii. j 30 km. göngunni var keppn- in mjöig tvísýn. Hinn itvöfaidi Sigurvegari þar var til þess að ólympíumeistari í 15 km. göngu, @era óiþekktur göugumaður, Reid Hallgeir Erenden tók í upphafi ar Andreassen frá Herefoss. f01)Us'tima og fó mjög geyst. Hafði Martin Stokken, hinn kunni skíða- Bi-enden um mínútu forskot eftir maður og hlaupari, var aðeins í 20 km„ en þá fór hann að lýjaist. fjórða sæiti. Hann fór mínútu á' pé.]agi hans, Hafcon Brusveen fór eftir Andreassen af stað, en dró ,þ£ mjcg að draga á hann, en hann ha ’.n fljótlega uppi. Þannig fyigd }lafgj byrjað heldur rólega, var t>l ust þeir að í púma 35 km„ cn þa (jggmis aðeins í níunda sæti efth- þakkaði Reidar fyrir samfyilgd- g bm. Oig svo fór, að Olympíu- ina cg síðustu 10 km. gekk hann meistarmn varð að láta í minni íimrn immitum hraðar en Stofcken p0kann, því síðustu 10 km. gekk Meistaramót Islands í körfu- knattleik __________________ Sjöunda meistaramót íslands 1 k'örfuikhattleifc hóífst að Hállfogar landi sl. föstudagskvöld. Mótið setti forseti íþróttasambands ís- lands, Benedikt G. Waage. Sagði hann m. a. í ræðu sinni, að körfu- knattleikurinn ætti miklum og sí- vaxandi vinsældum að fagna hér á landi. iFyrsti leikurinn var milli íþrótta félags Stúdenta og Knattspyrnufé- lags Reykjavíkur og fóru leikar sVo, að stúdentarnir unnu auðV veldan sigur, 62 stig gegn 34. Aðailleikurinn þetta fyrsta kivöld mótsins var svo milli Iþróttafélags Reykjavíkur og íþróttafélags starfs manna á Kéflavíkurflugvelli, þeirra tveggja félaga, sem bezt hafa ver- ið í þessari íþró'ttagrein undanfar- in ár. — Leíkurinn var skemmti- legur og fóru leikar svo, að ÍR JOHAN RÖNNING hf. Raflagnir 01 viðgerðir á öllum heimilistækjum. Fljót og vönduð vinna. Sími 14320. UNG HJÓN óska eftir starfi úti ó landi strax. Tilboð sendist blaðinu merkt „Barnlaus" fyrir 5. marz. SNÍÐ OG SAUMA. Get nú bætt við mig í saum. Pantið tímanlega fyrir fermingarnar. Uppl. í síma 17662.. Oddný Jónsdóttir. FJÁRMAÐUR óskast í nágrenni Reykjavíkur. Þarf að vera vanur skepnuhirðlngu. Uppl. gefur Gisli Kristjánsson, Búnaðarfélaginu. 36 ÁRA, efnaður maður í sveit, ósk- ar eftir ráðskonu með vorinu. Góð ar byggingar og gott bú. Fagurt umhverfi. Bréf sendist Tímanum merkt „Góð framtíð". EINAR J. SKÚLASON. Skrifstofu- vélaverzlun og verkstæði. Srrnd 24130. Pósthólf 1188. Bröttugötu 3. SAUMAVÉLAVIÐGERÐIR. Fljót af- greiðsla. — Sylgja, Laufásvegi 19 Sími 12656. Heimasími 19035. 10 málii- Maisparar í keimi í Maðinu í gær var grein um ástralska hlauparann Herbert trausta'sti skíðagöngumaður Norð Elliiott og skýrt frá árangri lians í míluhlauni. Hér á eftir fer listi yfir 10 beztu niiluhlaupara heimsins. 1. Ibbotsson, Engl. 1957 3:57.2 . 2- Landy, Ástral. 1954 3:58.0 3. Wearn, Svíþjóð 1957 3:58.5 4. Baily, Ástral. 1957 3:58.6 5. Rowdeh, USA 1957 3:58.7 - Elliott, Ásiral. 1958 3.58.7 7. Bannister, Eng'. 1954 3:58-8 - Delaney, írland 1957 3:58.8 9. Moens, Belgíu 1957 3:58.9 - Lincoln, Ástral. 1957 3:58.9 Afvopnunarvið- ræðnr í vændum að nýju? Ha'kon á um 38 mnnútuim, en Hal'l bar sigur úr býtuau með 52 stig- 'Uim gegn 44, og er sigurstrangleg- asta liðiS á mótinu. Mótið hélt áifram á mánudags lsvöild og fóru þá einnig fram tveir ‘leiikir í meistaraflokki. Fyrst léku ÍR og KR og sigruðu ÍR-ingar með 42 stigum gegn 28, en síðari leik- urinn var milli Éþróittafólags Stúd enta o'g Körf'uknattTeiksfélags Reykjavíkur, B-liðs. Sigruðu stúd- ■entar með 84 stigum gegn 24. geir á fjörutíu. Þeir voru vel á undan þriðja manni, Oddmund Jensen, sem náð hefir mjög at- hyglisverðum árangri í vetur m.a. annars sigrað sænska sfcíðakóng- inn, Sixten Jemberg. Sigri Hakon Brusveen var mjög fagnað, en hann hefir verið einn manna mörg undanfarin ar, þó hann hafði í níu af hverjum 10 skiptum orðið að láta í minni poklNæ&tu leikir fara fram þriðjudag- ann fyrir Hallgeir Brenden. | inn 4. marz. Ingi R. Jóhannsson varð Reykja- víkormeistarí í skák Skákþingi Reykjavíkur lauk á sunnudaginn og urðu úr- slit þau. ac Ingi R. Jóhannsson varð Reykjavíkurmeistari hlaut 9V2 vinning. Er það í annað skipti í röð, sem Ingi hlýtur þessa vegsemd. í öðru sæti varð 19 ára menntaskóla nemi, Stefán Briem, með 8V2 vinning, og vann hann sér það til frægðar, að leggja alla efstu menn mótsins. HREINGERNINGAR. un. Sími 22841. Gluggalireins TOKUM AÐ OKKUR að hreinsa o^ bóna bíla. Uppl. 1—3 í síma 11813. Halldór & Jón. HÚSGÖGN og smáhlutir hrna- og sprautumálað. MálnmgaverkstæSi Helga M. S. Bergmann, Mosgerði 10. Sími 34229. VANUR MAÐUR getur tekið að sér hvers konar breytingar og lagfær- ingar ,á húsnæði. Sími 33084. ÞÝÐINGAR. Tek að mér þýðingar úr ensku, norsku og dönsku. Siml 33797. SAUMUM TJÖLD á barnavagna. — Verð frá kr. 290,00 yfir vagninn. Öldugötu 11 Hafnarfirði sími 50481. NYJA FASTEIGNASALAN, Banka- stræti 7. Simi 24-300 og kL 7,30 til 8,30 e. h. 18 546. ——————————— 5% VEXTIR og vaxtavextir eru greiddir af happdræfctissfculda- bréfum Flugfélags íslandis. Fyrsti útdráttur vinninga fer fram í apríl. Kennsla KENNI bifreiðaakstur og msðferð bifreiða. Uppl. í sima 24523. MÁLASKÓLI Halldórs Þorsteinsson- ar, sími 24508. ICennsia fer íram í Kennaraskólanum. SNIÐKENNSLA, Bergljót Ólafsdótt- ir, Laugarnesvegi 62, Simi 34730. Frímerki KAUPUM og seljum frimerki. Fyrir spurnum svarað greiðtega. Verzl- unin Sund, Efstasundi 23. Sími 34914. Pósthólf 1321. Kaup — Sala Húsnæði HERBERGI tll leigu í Bogahlið 12 1. hæð til vinstri. ÍBÚDARBRAGGI með þægindum vel innréttaður, til sölu. Sig. Ólason J og Þorv. Lúðvíksson, Austurstr. 14. Sími 15535. LÍTIL ibúð óskast fyrir utanbæjar- fóLk í 2—2Qii mánuð. Uppl. í ísma 14364 eftir kl. 6 næstu daga. SVEFNSÓFAR á aðeins kr. 2.900.OO. Athugið greiðsluskilmála. Grettis- götu 69, kl. 2—9. DRIF í Austin A70 (komplett) til sölu Upplýsingar í síma 23041. SNÓT I. útgáfn, gott einfcak óskast keypt. Hátt verð. Uppl. síma 19523. JÁRNHEFILL til sölu af séretöikum ástæðum. Vélsmiðjan KynidiSL Sími 32778. SMÍÐUM sjálftrekta miðstoðVarkatla og hitavatnskúta „spiralo". Send- um gegn póstkröfu. Vélsmiðjan KyndiR. BARNADÝNUR, miargar gerðir. Send um heim. Sími 12292. DRENGJABUXUR frá 4—15 ára — NONNI, Vesturgötu 12. KAUPUM eyr og kopar. .Tárnsteypan hf. Ánanausti. Sími 24406. LÍTILL ÍBÚDARSKÚR, 2 herbergi, Ul sölu. Uppl. í síma 17135. GIPSLISTAR í stofur og gasiga. — Regnboginn, Bankastræ.ti 7 og Laugavegi 67. KAUPIÐ happdrættisskuldabréf Flug félags íslands. Þér eflið með því íslenzkar flugsamgöngur um leið og þér myndið sparifé og skapið yður möguleika til að hreppa glæsilega vinninga í happdrætt- isláni félagsins. KJALLARAHERBERGl tU leigu. Uppl. Bogahlíð 12, 2, hæð til hægri, simi 12429. ÍBÚÐ óskast um miðjan mai, 1—2 hebergi. og eldhús. Helzt í Kópa- vogi. Uppl í sima 23576. SKÍÐASKÓR nr. 42 til sölu. Sími 32377. HÚSGAGNASKÁLINN Njálsgötu 12, kaupir og selur notuð húsgögn, herrafatnað, gólfteppi 0. £L Sfmi 18570. KVENSÍÐBUXUR úr ensku cevioti. Sendum gegn póstkröfu. NONNI, Vesturgötu 12. SKÍÐASKÓR nr. 38 óskast keyptir Uppl. í sirna 19700. SVEFNSÓFAR, eins og tveggja manna. Einnig svefnstólar 03 arm stólar. Húsgagnaverzlunin, Grettis götu 46. RIKISSTARFSMAÐUR óskar að taka á leigu íbúð, 3—5 herbergi, í síð- asta lagi 1, maí n. k. Fyrirfram- greiðsla kemur til greina. Sími Vélbátur, 8 tonn, í góðu standi ttl KAUPUM gamtar bækur, tímarit og frfmerki. Fornbókaverzlunin, Ing- ólfsstræti 7. Sími 10062. 10710. IÍBÚÐ óskast 14. maí n. k. 2—3 her- bergja. Upplýsingar í síma 11258. HÚSRÁÐENDUR: Látið okkur leigja Það kostar ekki neitt. Leigumið- stöðin. Upplýsinga- og viðskipta- skrifstofan, Laugaveg 15. Shni 10050. HAPPDRÆTTISSKULDABREF Fiug- félags íslands eru tilvaiin tæki færisgjöf. Fást hjá öllum af- greiðslum og umboðsmöjmum fé lagsins og flestum lánastofnun- um landsins. Þriðji í röðiuni var jafnaldri hlaut sex vinninga. Stefáns, Ólafur Magnússon, með í 2. flokki á mótinu urðu úrslit átta vinninga. Hann sigraði Jón þau, að Bragi Björnsson bar sigur Þorsteinsson í síðuslu umferðinni, úr býtum með 9M> vinning af 11 en Jón hlaut sömu vinmingatölu, mögulegum. Næs-tir urðu Árni NTB—New Yorik, 25. febr. Afvopn én hafði verra hlutfall, þar sem Jakobsson, Guðjón Sigurðsson með unarnefnd" -Sameinuðu þjóðanna teflt var eftir Monrad-kerfinu. f 8V2 vinning, Jón Hálfdánarson, kemur ef til vill saman til funda fimmta sæti varð Haukur Sveins- Steinar Karisson og Kári Eysteins- í iiæsta aniánuði, og má líta á það son með 7 vinninga og sjötti Egg- son með 7 vimninga. Allir þessir sem tilraun til að hefja á ný við ert Gilfer með SVi vinning. menn færast upp í 1. flokk. Kepp ræður um afvopnun. Ekki liggur Þeir Stefán og Ólafur öðlast nú endur í ffokknum voru 40, þar á fyrir opinber tilkynning um þetta, rétt til: þátttöku í næstu landsliðs- 'meðal ein stúlka- Þess má geta, en Banidaríkin, Brelland, Frakk- keppni, sem væntanlega verður að Jón Hálídánarson, sem varð í land og Kanada Ihafa upp á síð háð um páskana. Áður höfðu þeir fjórða sæti, er aðeins 10 ára gam- kastið haft á prjónunum tillögur Ingi R„ Eggert Gilfer og Haukur all og mjög efnilegur skákmaður. SIGURDUR Ólason hrl. og Þorvald- sem miða að því að viðræður hefj Sveinsson af þátttakendum Skák- Upp í 2. flokk úr drengjaflokki ur Lúðvíksson lidl. Málaflutnlngs- ist brá'tt að nýj-u, en þær hafa þingsins, unnið sér rétt tii þátt- fluttust þeir Guðlnundur Þórðar- engar verið síðan Rússar neitiuðu tölcu í landsiiðskeppninni. Núver- scia, Pétur B. Pétursson, Al'exand- að fal'last á þá fjöigun í nefndinni, j andi íslandsmeistari er Friðrik Ól- er Árnason og Jóhann Helgason. semi alíls'herj'arþingið samþykkti í' afsson. Hraðskákmót Reykjavikur verð- haust. Rússar tiilkynntu, að þeiri Sem kunnugt er var meistara- ur lialdið í næstu viku og verður myndu hætta að taka þátt í störf og 1. flokki slégið saman á Skák- teflt í riðlum, en síðan tefla um nefndarinnar, er allsherjarþing þigninu. Keppendur úr J. flokki efstu merin í hverjimi riðli til úr- ið hafði hafnað tillögu hinna aust voru 13 o gaf þeim færast tveir slita. Þá mun Ingi R. Jóhannsson rænu rílkja um að allar meðílima- upp í meistaraflokk, þeir Jón M. á 'næstunni tefla klukkufjöltefli þjóðir S. þ. sikyldu eiga sæti í. Guðinundsson er hlaut 6>/2 vinn- við 10 meðlimi T.R., sem eru í nefndinni. lirig og Jónas Þorvaldsson, er meistara-og 1. flokki. Lögfræðistörf skrifstofa Austurstr. 14. Sími 15535 MÁLFLUTNINGUR. Sveinbjörn Dag- finnsson. MáKlutn ingsskrifstofa, Búnaðarbankahúsinu. Síml 19566. MÁLFLUTNINGASKRtFSTOFA. Rannveig Þorsteinsdóttir, Norður stíg 7. Sími 19960. MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA. Egffi Sigurgelrsson, hæstaréttarlogmað ur, Austurstræti 3. Síml 15958. sölu. Sig. Ólason og Þoiv. Lúð- víksson. Austurstr. 14. Sirni 15535. SKULDABRÉF Flugfélags fslands gilda jafnframt sem happdrættis miðar. Eigendum þeirra verður útiliUitað í 6 ór vinningum að upp hæð kr. 300.000.00 ú ári. TILBOÐ ÓSKAST í nýjan vel ein- angraðan og vatnsvarinn ca. 30 ferm. skúr ásamt nokkrum mublu- kössum, bílkassa og nagldregnu kassatimbri. Uppl. í síma 19863. NOTAÐ skrifstofuborð óskast keypt. Uppl. í síma 19985. AMERÍSKUR peis til sölu. Sldd Va. Upplýsingar í sima 18178. ELNA SAUMAVÉL til sölu, ekki me8 zig-zag. Vcrð kr. 2.200,00. Upplýs- ingar í sírna 19561. ÓSKA eftir landi fyrir sumarbústatL Upplýsingar í síma 18260. Smáaugiýslngar TÍMA NS ná til fólkslris Sími 19523

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.