Tíminn - 01.03.1958, Qupperneq 1

Tíminn - 01.03.1958, Qupperneq 1
Ódýrar auglýsingar Reyni3 smáaiiglýsinffamar * i TÍMAMJM. Þær amka viðskiptin. SÍMI 1 95 23. 42. árgangur. I blaðlnu ( dag m. a.: Sýnishom af vinnubrögðum MM., bls. 5. ] Forsetakosningar í Argcntínu, bls. 6. Æðri búnaðarmenntun, bls. 7. ! 50. blað. Frá setningu aðalfundar miðstjórnar Framsóknarflokksins í gær. Álalfundur miðstjórnar Framsókn- arflokksins settur í Reykjavík í gær HeMsa Eisenhowers 'NTE-Wasftington, 28. febrúar. — Eisei&ower Bandaríkjaforseti var í dag íagður inn á sjúkrahús í Washiugton og vérður gferð ná- fevæm fannsókn á heilsu hans, með tilliti lil þess snerts af heilablóð- falli, sem tonn varð fyrir í nóvem- toer sáðastliðmim. Blaðafulltrúi for setans segir, að hann verði að lík- induim liús’krifaður af sjúkraMsinu þegai íÆtir rannsókinina. 60 lulltrúar úr öllum héruÖum landsins og margir gestir úr borginni og víÖs vegar af landinu mættu á fundinum ASalfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins hófst hér í Reykjavík í gær. Þegar formaður flokksins, Hermann Jón- asson forsætisráðherra, setti fundinn laust eftir kl. 5 í gær, voru komnir til fundar 60 fulltrúar úr öllum héruðum lands- ins og auk þeirra margir gestir, bæði úr borginni og ná- grenni hennar og víðs vegar af landinu. Flest verður nú heildsölum aS of- sóknarefni á samvinnuhreyfinguna Fnimvarp, sem gerir ráÖ fyrir sama skattstiga hlutafélaga og samvinnufélaga til tekjuskatts, telur heildsalahlaÖiÖ aÖ geri samvinnufélög .,al-skattfrjáls“ Sjaldan liefir ofsólcnaræði lieildsalanna gegn samvinnu- hreyfingunni koniið betur í Ijós en í Ah'si í gær. Þegar ríkis- Yfirlitsræður íonnanns og ritara. Eftir að fundarsetning hafði fram farið var gengið tit dagskrár og var fyrst yfirlitsræða formanns flokksins, Hermanns Jónassonar forsætisráðherra, og síðan ræða ritara flokksins Eysteins Jónssonar fjármátaráðherra. Að þeim lokn- um hófust atmennar umræður. Stóðu þær til kl. 7, en þá var igert fuindarhlé til kl. 8,30. Á kvöldfundinum var kjörið í nefndir, stjórnmáfanefnd, blaða- (Framh. á 2. síðu.) s’tjórnin hefir lagt fyrir Alþingi frumvarp, þar sem lagt er Forsætisráðherra flytur ræðu á fundi Framsóknarfélaganna á miðvikudag é Framsóknarfélögin í Reykjavík efna til sameigin- legs stjórnmáiafundar n.k. miðvikudagskvöld og þar mun Hermann Jónasson forsætisráðherra verða frum- mælandi. Fundurinn verður í Tjarnarkaffi og hefst kl. 8,30. Fundurinn verður nánar auglýstur eftir heigina, en félagsmenn eru minntir á að ráðstafa ekki miðviku- dagskvöldinu til annars. Utanríkisráðherrafundur óþarfur undirbúningur stórveldafundar Frahkar breyta um víÖhorf til stórveldaráÖ- stefnu. — Horfir þatí til samræmis vitS stefnu Breta og Bandaríkjamanna NTB—París, 28. febr. — Greinilega er nú orðin breyt- ing á skoðunum frönsku stjórnarinnar á því, hvaða skilyrð- um þurfi að vera fullnægt til að fært sé að halda stórvelda- fund. Talsmaður utanríkisráðuneytisins í París hefir látið uppi þá skoðun stjórnarinnar, að utanríkisráðheiTafundur sé ekki algerlega óhjákvæmilegur liður í undirbúningi undir stórveldafund. Á NATO-fundinum í París í desember í fyrra varð. almennt sainkomulag um, að utanríkisróð- herrafundur væri óhjlákvæmileg- ur áður en haildinn yrði fundur æðstu manna, og fram að þessu hafa Frakkar haldið ínun fastar við þá stefnu en til dæimis bæði Bretar og Bandaríkjamenn, en þau ríki hafa áður gefið til kynna, að utanrikisiláðherra'fundur væri ekki ailiger nauðsyn, ef til vili væri hægt að undirbúa fund æðstu manna slórveldanna að venj-ulfeg- um miUiríikjaleiðum. Bretar bjartsýnir. Ábyiigir aðilar í London létu í dag í ljós mjög bjartsýna skoðun um horfurnar á stórveidafundi. Er taiið, að þeir örðugleikar, sem enn haimla, verði úr sögunni eftir tilitöihviega skamman tíma, svo að ef til vill mætti kaila til fundarins í júilí í sumar. — Eins og kunnugt er, eru Bretar fylgjandi stórvelda fundi með takmarkaðri aðiid, helzt dkki nema fjögurra eð'a sex rilkis- stjórna. Likur fyrir stofnun þriðja Arabaríkisins London, — Líkur virðast nú fara vaxandi fyrir því, að stofnað verði þriðja arabiska sambandsríkið. Rláðgjafi og frændi höfðingjans yf ir brezku verndarlendunni Barein lét þau orð faila í Bombay, að róða gerðir væru uppi um að sameina. breziku verndarlendurnar Barein og Kuwait og Saudi-Arabíu. Slík.t ríki myndi ná yfir tvö af mestu ollíusvæðum í löndunuim við Mið- jarðarhafsbotn, þar sem eru Saudi- Arabía og Kuwait. Riyad og Damaskus, 28. febr. — f Riyadh, höfuðborg Saudi-Ara- bíu var í kvökl gefin út yfirlýs- ing' stjórnarvalda þess efnis, að ríkið muni hvorki ganga í sam- bandsríki íraks og Jórdauíu né Arabiska sambandslýðveldið. — Nasser forseti tilkynnti í dag full trúa Líbanons í Damaskus, að Líbanon væri velkomið í Ara- biska sambandslýðveldið. f ÍI, að hlutafélög og samvinnufélög verði sett í sama skatt- tiga varðandi tekjuskatt, birtir Vísir rammagrein á forsíðu -jg heldur því fram, að verið sé að gera samvinnufélögin al- skattfrjáls! Hér fara á eftir liöfuðatriði þessa ináls: 1) Settur verður með nýja frumvarpinu elnn og sami tekju- skattur fyrir hlutafélög og samvinnufélög, 25%. 2) Samvinnufélög liafa hingað til verið SKYLDUÐ til að leggja í varasjóð 1% af veltu sinni,- en HLUTAFÉLÖG HAFA VER- IÐ UNDANÞEGIN ÞESSARI SKYLDU. Þetta liefir oft verið þungur baggi samvinnufélögunum. Nú verður sett það ákvæði., að samvinnufélögin skuli ekki burfa að leggja meira í varasjóð en nemur arði af viðskiutum við utanfé- lagsmenn að frádregnum opinberum gjöldum, sem eru á hann lögð. 3) Vísir lýgur því upp, að samvinnufélögin fái ini frádráttar- heimild á sköttum frá tekjum, áður en þær eru taldar fram. GREIDDIR SKATTAR ERU AÐEINS DREGNIR FRÁ VARASJÓÐSSKYLDUNNI, EN DRAGAST EKKI FRÁ TEKJUM TIL FRAMTALS FREKAR EN HJÁ ÖÐRUM ADIIUM. 4 ) Heimild samvinnufélaga til að leggja í stofusjóð verður ekki ótekmörkuð, lieldur takmarkast algeiiega af arði af félags- mannaviðskiptum. Þð er því hreinn uppspuni hjá Vísi, að samvinnufélögum sé í sjálfsvald sett, live rnikið þau leggja í stofnsjóð. Þannig rangfærir og falsar Vísir höfuðatriði þess frumvarps, íiem lagt hefir verið fyrir Alþingi tii þess að reyna að gera sér úr því árásarefn á samvinnufélögin. Tillögur Stassens á BandaríkjaJjingi: Bandaríkin og Rússland semji um að hætta kjarnorkutilraunum í tvö ár Slikur samningur á aÖ verfta fyrsta skrefiÖ til allsherjar afvopnunar í heiminum NTB—Washington, 28. febr. — Harold Stassen fyrrver- andi ráðgjafi Eisenhowers um afvopnunarmál lagði í dag fyrir Bandaríkjaþing tillögu í fjórum liðum. Leggur hann til, að Bandaríkin og Rússland geri með sér samkomulag, er verði fyrsta sporið á leið til allsherjar-afvopnunarsamþykktar. Tdlagan gerir ráð fyrir, að bann verði satt á tilraunir með kjarn- orkuvopn um tveiggja ára s'keið, til að byrja með. Bæði sé, að Bandaríkin o-g Rússland ættu að geta gert með sér slíkan saimning, og að þeim beri skylda til þiesis. Ætti að náis-t samikomulag um slíka ákvörðun á fáeinum mánuð- um, sagði Stassen, er hann gerði afvopnunarnefnd Öldungadeildar- innar grein fyrir tillögunni. Stassen kvaðst þess fullviss, að Bretar og aðrar þjóðir Atiants- haí'sbandalagsins myndu vera hlynntur samkomulaigi miffli Rússa og Bandaríkjanna um bann við kjarnorkutiiraunum um einhvern ákveðinu tíma. KvaÖ liann fjögur eftirfarandi atriði geta verið kjarnann í slíkri samþykki: 1. Stofnun nefndar á vegum S.þ. t'I þess aö fylg'jast með framkvæmd væntanlegra til- lagna um afvopnunarmálið. 2. Eiuing um, að ríkiu fái frjálsan aðgang að löndum hvors annars, svo að reisa mætti 10 eftirlits- stöðvar bæði í Bandaríkjunum og Rússlandi. Yrðu stöðvar þess- ar búnar vísindalegum tækjurn til eftirlitsins og mannaðar sér* fræðingum, sem ynnu undil’ stjórn og eftirliti áðurgreindar nefndar S.þ. 3. Stjórnir Rúss- lands og Bandaríkjanna yrðu að staðfesta samkomulag Æðsta ráðsins og Bandaríkjaþings um að hætta tilraununum í tvö ár í báðum löndunum. 4. Eftir þessi tvö ár yrði að hefja samninga til a® vinna að víðtækari afvopn- unarsamþykktum. Sama afstaða áður komin fram. í framsöguræðu sinni fyrir til- lögunni sagði Staissen, að Nonegur Danmörk og Kanada myndu fyigj- (Framh. á 2. síðu.)

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.