Tíminn - 01.03.1958, Side 3

Tíminn - 01.03.1958, Side 3
T f M IN N, laugardagiim 1. marz 1958. 3 oQXjrqr-auoiusmoar Flestir vita a'ö Tíminn er annað mest lesna blað landsins og á stórum svæðum það útbreiddasta. Auglýsingar hans ná því til mikils fjölda landsmanna. Þeir, sem vilja reyna árangur auglýsinga hér í litlu rúmi fyrir litla peninga, geta hringt í síma 1 95 23. Vinna Frímerki GÓLFTEPPAhreinsun, Skúlagötu 51 Sími 17360. Sœkjum—Sendur. INNLEGG við ilsigi og tábergssigi eftir máli. Fótaaðgerðastofan Ped- ieure, Bólstaðalilið 15, Sími 12431. JOHAt* RÖNNING lif. Baflagnir og viðgerðir á öllum heimUistækjum. Fljót og vönduð vinna. Sími 14320. SNÍÐ OG SAUMA. Get nú bætt við mig í saum. Pantið tímanlega f.vrir fermingarnar. Uppl. í síma 17662.. Oddný Jónsdóttir. EINAR J. SKÚLASON. Skrifstofu- vélaverzlun og verkstæði. Sími 24130. Pósthólf 1188. Bröttugötu 3. SAUMAVÉLAVIÐGERÐiR. Fljót af- greiðsla. — Sylgja, Laufásvegi 19. Sími 12656. Heimasími 19035. HR.EINGERNINGAR. Gluggalireins- un. Sími 22841. HÚSGÖGN og smáhlutir h?nn- og sprautumálað. IMálningaverkstæð'i Helga M. S. Bergmann, Mosgerði 10. Simi 34229. Ifúsnæði ÓSKA EFTIR SKÚR, helzt uppliituð- um eða öðru húsnæði, ca. 20—30 lerm. helzt í Laugarnesi eða ná- grenni. Uppl. í sima 32445. MJÖG GOTT herbergi með innhyggð- um skápiun og handlaug til leigu. Til sýnis í Bogahlíð 12, 3. hæð til hægri. TIL SÖLU er nýtt timburhús í einu af. úthverfmn bæjarins. Húsið er 3 herbergi, eldbús. hað og þvotta- hús. Söluverð 170 þúsund. Útborg- un 70—80 þúsund. Upplýsingar í síma 33186. HERBERGl og eldhúsaðgangur (lít- ið) óskast til leigu fyrir fullorðna konu. Til greina gæti komið að , sjá um fullorð'inn mann að ein- liverju leyti eða sitja hjá börnum á lcvöldin eftir samkomulagi. Tilboð merkt „Húsnæði“ sendist blaðinu fyrir 6. marz. LÍTIL íbúð óskast fyrir utanbæjar- fólk. í 2—21/2 mánuð Uppl. í ísma 143G4 eftir kl. 6 næstu daga. ÍBÚÐ óskast um miðjan maí," 1—2 liebergi. og eidliús. Helzt í Ivópa- vogi. Uppl í síma 23576. IIÍKISSTARFSMAÐUR óskar nð taka á ieigu ibúð, 3—5 herbergi, í ■síð- asta lagi 1. maí n, k. Fyrirfram- greiðsla kemur til greina. Sími 10710. HÚSRÁÐENDUR: Látið okkur leigja þa'ð kostar ekki neitt. Leigumið- stöðin. Upplýsinga- og viðsldpta- skrifstófan, Laugaveg 15. Síroi 10059 SKU LDABRÉF Flugfélags íslands gilda jafnframt sem happdrættis miðar. Eigendum þeh-ra verður ú'thlutað í 6 ár vinningum a'ð upp iiæð krr 300.000.00 á ári. - Fasfeignir GLÆSILEGT EINBÝLISHÚS við Njörvasund. Tveggja, þriggja, f.iögurra og fimm herb. íbúðir viðs Vegar í bænum, Sig. Reynir Pét- ursson hrl., Austurstræti 14. Simar 7478 og 22870. NÝJA FASTEIGNASALAN, Banka stræti 7. Sími 24-300 og kl. 7,30 tl' 8,30 e. h. 18 546. Kennsla M: LASKÓL! Ilalldórs Þorsteinsson- ar, sími 24508. Kennsla fer. fram í Kennaraskólanum. 5% VEXTIR og vaxtavextir eru 'greiddir af happdrættisskulda- bréfúm Flugfólags íslands. Fyrsti útdráttur vinninga fer fram í apríl. KAUPUM og seljum frimerki. Fyrii spurnum svarað greiölega. Verzl- unin Sund, Efstesundi 28. Sim) 34914. Pósthólf 1321. KAUPUM gaml'ar bækur, fimarit og frímerki. Fornbókaverzlunin, Ing- ólfsstræti 7. Sími 10062. HAPPDRÆTTISSKULDABRÉF Flug- félags fslands eru tilvalin tæki færisgjöf. Fást hjá öllum af- greiðslum og umboðsmönnum fé lagsins og flestum lánastofnun- um landsins. Kaup — Saia SKULDABRÉF Náttúrulækningafé- lagsins gefa 7% ársvexti og eru vel tryggð. Fást í skrifstofu félags- ins, Hafnarstr. 11. Sími 16371. STRAUVÉL Speed Queen borðstrau- vél til sölu af sérstökum ástæðum. Verð kr. 3.900.00. Upplýsingar í BÍma 11147. BARNAKERRUR, milkið úrval. Barna rúm, rúmdýnur, kerrupökar, loik- grindur. Fáfnir, Bergstaðastr. 19. Sími 12631. DÍVANAR og svefnsófar, eins og 'tveggja mnnna, fyrirliggjandi. Bólstruð húsgögn tekin tii klæðn- ingar. Gott úrval af áklæðum. Hús- gagnabólstrunin, Miðstræti 5, sími 15581. HIÐ FÁGÆTA ljóðakver Ferðamað- urinn eða skoðun tímans (ísafj. 1895) eftir Jón Árnason frá Foia- fæti er til sölu. Ennfremur Angan- týr eftir Elinu Thoranensen og Ijóðabókin Svartir svanir. Tilboö í hverja bók fyrir sig sendist af- greiðslu blaðsins fyrir 10. marz merkt „Sjaldfengið11. KENTÁR rafgeymar hafa Btaðizt dóm reynslunnar í sex ár. Raf- ■geymir h.f., Hafnarfirði. KOLAKYNTUR þvottapottur til sölu. Upplýsingar í skna 22879. GRUNDIG útivarp og segulband, sam- byggt, til sölu. Upplýsmgar I Stiga- hlíð 12 (1. hæð til hægri). BARNAVAGN. Vel með farinn barna vagn, Skandia, tvílitur með tösku, til söiú. Uppl. í síma 60540, milli 'kl. 3 og 5. STRAUPRESSA. Ný B.T.H. strau- pressa til sölu. Uppl. í BÍma 32725. DRENGJA jakkaföt frá 4—15 ára. Nonni. HNAKKAR til sölu. Gurinar Þor- geirsson, Óðinsg. 17, Sími 2-39-39. SVEFNSÓFAR á aðeins kr. 2.900,00 Atlnigið greiðsluskilmála. Grettis- götu 69, kl. 2—9. JÁRNHEFILL til sölu af sérstökum ástæðum. Vélsmiðjan Kyndill. Símj 32778. SMÍDUM sjálftrekta miðstöðvarkatla og hitavatnskútá „spiralo11. Send' um gegn póstkröfu. Vélsmiðjan Kyndill. BARNADÝNUR, margar gerðir. Send um heim. Sími 12292. KAUPUM eyr og kopar. Járnsteypan hf. Ánanausti. Sími 24406. LÍTILL ÍBÚÐARSKÚR, 2 herbergl. til sölu. Uppl. í síma 17135. GIPSLISTAR r stofur og ganga. — Regnboginn, Bankastræti 7 og Laugavegi 67. HÚSGAGNASKÁLINN Njálsgötu 12 kaupir og seiur notuð húsgögn herrafatnað, gólfteppi 0. fl. Simi 18570. SVEFNSÓFAR, eins og tveggja manna. Einnig svefnstólar og arm stólar. Húsgagnaverzlunin, Grettis götu 46. Vélbátur, 8 tonn, í góðu standi ti) sölu. Sig. Óiason og Þorv. Lúð víksson. Austurstr. 14. Sími 15535. Reykjavíkurmótið - Góð frammi staða ungu mannanna EINS OG VÆNTA matti varð Reykjavikurmeistaratitilinn ekki hrífinn úr höndum Inga R. að þessu sinni, enda þótt nokkrir mcguleikar virtust á því um skeið. Þcgar lokið var átta u mferð um á mótinu, halði Ingi hlotið jafnmarga vinninga, eða 8, en Jón Þorsteinsson, skæðasti keppinautur hans, einum færri (tap fyrir Inga). Leiðin til sig- urs virtist því iremur greiðíar- in, en þá varð fallgryfja á leið Inga í líiki ungs og efnilegs skákmanns, Stefáns Briem. — Hundrað prósent Inga duttu ofan í læp 89, en Jón náði sama hlutfalli með því að sigra sinn andstæðing. í þriðja sæti var svo Stefán, IV2 vinning neðai-. Keppnin um efsta sætið, milli þeirra Inga og Jóns, náði þannig h'ámarki sínu í 9. um- ferð, en þá leiddu saman hesta sína Ingi og Gunnar Óla'fsson, Stefán og Jón. Inga brást ekki bcgaliS'tin að þessu sinni, en Jón reyndist heldur bríáður á sér og laut í lægra haldi fyrir kóngabananum, sem óm'ögu- ilega hefir viljað mismuna þeim „gömlu“ meisturum á nokkurn hátt. Nú var útséð um, hver hljóta mundi fynsta sætið, og beindist því athygli manna að barátt- unni um landsliðssætin tvö, því að þar komu nú þrír menn til greina: Jón, Stefán og svo nýr maður, sem skotiíi. hafði upp kcMinum í síðustu umiferðun- um, ólafur Magnússon, jafn- aldri Stefáns og engu ólíklegri til afreka. í síðustu umferðinni áttust við Ingi og Haukur Sveinsson, Jón og Olaíur, Stef án og Benóný Benediktsson. INGI REYNDIST friðsamur og trjrggði sér titilinn með því að gera jafnte’fli, en keppend- urnir um landsliðssætin tóku ekki hlutunum með slíkri ró. Skáik þcirra Stefáns og Benónýs var viðburðarlaus lengi framan af, en er líða tók á seinni Wlut- ann, færðist fjör í leikinn. Stef án vann peð, en slaðan var erfið og viðsjárverð og reyndi þar rnjög á þolimmæði hins unga manns. En það er ekki að lögfrægisförf ING! INGIMUNDARSON héraðsdóms lögmaður, Vonarstræti 4. Sími 2-4753. — Heima 2-4995. SIGURDUR Óiason hrl. og Þorvald- ur Lúövíksson hdl. Málaflutnings- skrifstofa Austurstr. 14. Sími 15535 MÁLFLUTNINGUR. S\ einbjörn Dag- f inn.sson. Málf l'utn ingsskrif stof a, Búnaðarbankahúsinu. Sírni 19568. MÁLFLUTNINGASKRIFSTOFA. Rannveig Þorsteinsdóltir, Norður- stíg 7. Sími 19960. MÁLFLUTNlNGSSttRlFSTOFA. Egib Sigurgeii-sson, hæstaréttarlögmað ur, Austurstræti 3. Sími 15958 KAUPID happdrættisskuldabréf Flug fclags ísiands. Þér eflið með því íslenzkar flugsamgöngur um leið og þér myndið sparifé og skapið yður möguleika til að hreppa glæsilega vinninga í happdrætt- isláni félagsins. _____ Ymislegt_________________ FERÐAFÉLAGI. Vanur ferðamaður óskar eftir ferðafélaga i 1—2 mán uði, su'ður að Miðjarðarhafi. Bréf sendist afgr. Tímans rnerkt „Ferða félagi". orðlengja það að Stefán mátaði andstæðing sinn að lokum og mátti ekki tæpara standa, því að tfmi hans var á þrotum. — Tryggði hann sér þannig land- iiðsréttindi á ótvíræðam hátt. Ólafur tefldi með hvítu gegn Jóni. Fékk hann be'tri stöðu út úr byrjuninni og jók þann mun stöðugt án þess að Jón fengi við nokkuð ráðið. Tefldi hann á köflum mjög skemmtilega og gerðist einkum óieitinn við svörfu kóngsstöðuna, sem Jón þó varði eins og sj’áaldur auga isins. En enginn m'á við mangn- nm, Jón tapaði að lokum skipta mun og varð þá að gefast upp. Mcð þessum sigri sínum skaut Ólafur sér upp fyrir Jón og hiauit 1 andsl>ðsréttindin sökum hagstæðari stigatölu. iSigur Inga í móti þessu er algjörlega verðskuldaður. Tafl mennska hans var að venju traust og róleg og laus við alit það yfirhorðsfleipur, sem stund um viil einkenna stii hins sterka gagnvart hinum veikari. Hins vegar ber hann því sjald- an við að l’áta gamminn geisaj og kunna einhverjir að sakna þess, einkum áhorfendur, sem1 þrifast og dafna á sliku. En Ihvað sem því líður, tii ham- ingju með sigurinn, Ingi. STEFÁN BRIEM er nýliði í hópi skákmanna. Hann hóf fer ii sinn í 2 .flokki I fyrra og hef- ir þannig viðstöðulaust unnið sér aðgang að æðstu samkundu ísienzkrar skákmenntar. Aðal- kostir hans virðast era þraut- seigja og þoiinmæði, sem eru aðalsmerki góðs skákmanns, en veikleika hans hjrgg ég vera byrjanirnar. En hann á auðvelt með að bæta úr þeim galla og haldi hann áfram að Mífa bratt ann sem hingað tii, megum við „'göimiti" mennirnir í sk’ákinni fara að vara okkur. ÓLAFUR Magnússon er ekki svo nýr af nádinni sem Stefón, en hann hefir engu að síðiu’ sýnt, að hann er efnilegur og vaxandi skákm. Hann er vel að sér í byrjunum og virðist hafa næmt auga fyrir leikflétt- um, en hann þarf að treysta betur aðra þætti, sem byggjast á reynslu. Ólafur er, líkt og Stefán, líklegtir til að láta til sín taka á næstu árum. UM) AÐRA keppendur er fátt að segja. Jón Þonsteinsson, sem hlaut 4. sætið, er einskonar tengiliður rniili hinnar ungu og gömlu kynslóðar í skákinni. Hann var sá eini í þessu móti, sem nokkrti sinni gat ógnað sigri Inga, en öriaganornirnar reyndust hontun mótsnúnar undir lokin, eins og friásögnin hér að framan ber með sér. Stí'll hans er hvass og hann un- ir sér bezt í stöðum, þar sem leikfléítiturnar eru á næsta leiti. En öryggið er ekki nóg og byrjunarkunnáttuna mætti bæta. Athyglisvert er, hve GUfer stendur alltaf vel í stöðu sinni, þrátt fyrir háan aldur. Hann hefir jafnan reynzt erfiður farartáimi á vegi hins unga upprennandi skákmanns og ekki brá hann þeirri venju sinni nú, því að hann lagði þá ibáða Stefán og Ólaf. MÓTIÐ fór vel frarn í alla staði og sýnir, að stjórn sú, •sem nú er við völd í taflfélag- inu er mjög dugandi og fóm- fúS' Hin miMa þátttaka ber Ritstióri: FRtORIK ÖLAFSSON einnig með sér, að skiákáhug- inn er sífellt að glæðast og eru þar uuglingarnir í mikjnm. meirihluta. Er þess áreiðaniega ekki langt að bíða, a® þeir fari að sýna hinum eldri, hvar Davíð keypti öl.ið, enda er það heitasta ósk okkar állra, sem að sfcákmiáium standa, að hér rísi brlátt upp mikið og sterkt landslið, sem geti boðið hvaða þjóð sem er, byrginn. SVARTIGALDUR SKÁKBORÐSINS Þegar ég var að gluigga í skákbækurnar mínar um dag- inn rakst ég á eina, sem her nafnið: „Chesshoard Magic“ (Svartigaldur skákborðsins).— Bók þessi er sarnin af banaa- ríska skákbókahöfundiatun Irv- ing Chenev og hefir inni að halda 160 skákdæmi víðs vegar frá. Mér datt í hug að notast við eitthvert þeirra í þáítunx mínum, og hóf því að kanna efniviðinn. Fyrsta dæmið, heill aði mig þegar, eins gerði hið annað og þriðja og ég gat bók stafiega ekki slitið mig frá bók inni fyrr en síðasta dæmið var krufið tl mergjar. Eg hef nú í hyggju að birta tvö þessara dæma hérna og vel ég þau með tiiiiti til þess að þau gætu komið upp í kapp- sfeák. Hið fyrsta er efitir hinn þékkta sfeákmeistara og s3cák- dæmahöfund Mattison. Hvítur á leik og gerir jafn- tefli. Við sjáum, að hvíti ridd- arinn er innilokaður á a8 og sleppur ekki út á neinn beinan hátt. Hvítur verður því að beita brögðum til að ná tafcmarki sínu- 1. Kd5—Kd7 (ek’ki 1. —Kc8 vegna 2. Kc6) 2. a4 (Hótar 3. a5 ásamt 4. Rb6. Svartur kemur í veg fyrir þetta með næsta leik sínum) 2. —a5 3. Kc4—Kc6 4. Rc7!—Kxc7 5. Kb5—Bb6 6- Ka6 (Hvað á sivart ur nú að gera? Leiki hann bisk- upnum feliur svarta peðið og kóngurinn verður að valda biskupinn. Hér er þvi aoeins um einn leik að ræða) 6. —Kc6 patl! Hér fyJgir svo annað dæmi, sem ég legig lesendum til úr- lausnar. Þaö er eftir rússnesk- an höíund, Knowaienko. Hvítur á leik og gerir jafn tefli. FrÓl.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.