Tíminn - 01.03.1958, Side 4

Tíminn - 01.03.1958, Side 4
4 T f MIN N. laueardasrinn 1. marz 1958 í lilefrii af heimsfrurrisýn- ingu á „Karamasov-bræðrurt- um" hefir Maria Schell kom- ið til Bandaríkjanna á vegum Mstro-Goidwyn-Mayer og ver ið kynt kvlkmyndagaghrýn- endum og fuHfirúurri hááms- blaðanna. Ég var ekkett sérlégá upp- næmur, þegar mér bárust boð um að hitta haná ásamt fléirum blaðamönunm, ég háfði ekki vérið alðs kostar hrifinn af frammistöðu henn- ar í kvikmyndinni, þar brosti hún allan tímann hálfstirðn- Uðu brosi, sam mér fél! ekki Notar hvorki varalit né snyrtidnít - liriíiii aí Marilyn Monroe - indælt fólk í Ameríko - kvikmynd byggS á skáld- sögo verSnr aldrei annaS en yfir- borSsmyod - hefir þó boSskap aS flytja - 'Guimai* Leistik®w spiallar við Maríu Schnell, sem leikur a«$alkvenhlutverkiíS í kvikimynd- inái um Kararnasov-bræíurna Loks var dyrum hrundið upþ á gátt og mn kom smávaxin 'stúlka, i'jósfhærð með Ijónaandi M'ágré aúgu. Hún var klasdd á Sátíausan hátt og úotaði ekki varaiit né snyrtiduft, svo að Séð yrði. Hún var ®far eðli'leg og Ibiáti ú- ffarm í fraimgöngu. -Enginn mundi tnife pví að órsyndu að hún væri lei'táko'na, hvað iþiá stjarna. „Hún er bara eins og dóHtir nágráoinans", sagði einihver. Áður en við húlfutn spurninga- hríðina Cia'fði einibver orð á því að feún væri ktakk,ustúnd'U oif sein. Maria SéhéSi stirðtiaði uýp. Önfá Yul Brynner og Maria Schne!! i kvikmyndinni „Karamasov-braeSur" í géð. Ég lét tilleiðast að fara einkum sakir þess, að ég hafði ekkert fyrir stafni þá stundina og langaði einnig ti! að sjá, hvort þetta hálfstirðn- áða bros væri henni rrieð- fæft. , Hirts vegar hafði ég hrifizt af leik hennar í þýzk-jiúgéniafraesku! kvikmyndinni „Síðasta brúin“, þar sérh feún léitesr 'þýáka hjúkrunar-S konu sém lehdir í ijöntkaaá 'ðvin-: anna, júgóslavneskra skærufiða er j verja æMjörð sína gégn Þjó®ve.rj-| um. Hún íhj'úkrar þeim nauðug fyrst i stað en brátt fer búa áð' Fá samúð með þeim, uppgöbvar að þeir eru cnanneskjur enga síður en landar hennar. Úr iþessu vérða Sál-. ræn átck sem ieikfeonunni tekst einkar veí að túlka. Dóttir nágranrsans i Við vorttm ibúvn að fefða í rúma klukkustund en blaðsmenn eru yifirleitt ekki hriínir.aif því að bíða. Við styttuim ckk'ur stundir rr.eð því að segja ihvort öðru gamansögur. Við vissum að Maria Stíhell 'var mikill aðdiáandi Mariilyn Monroe^ og virtist einnig dlást að þeiim ó- vana hennar að léfca blaðamenn bíða eftir sér. andártak Victist hún orðiaus með öliu, varð sfeömmusitU'Ieg og si’túr- in á svip. En það 'haifði efeki vérið hennar eök. Utrhibpðsmenh MGM feöfðu ferðazt með hana um stór- borgiaa og tómhaifðí eikki Sfeaft-hug rr.ynd urn ihvenær hún væri vænt- anteg. Hún var sfceini lostin og tautaði einíhiver alfsökunarorð. Hún virtist y!fiÉéibt ekiki geta um amnað hugs'að 'tsnz vío kiöMuðum fii hena- ar og sögðum ihenni að við tækjuim af sökun í. • ’nar til greina. , Heimspekilegar rökræður Það sam síðan gerðisí sór sig meir í œtt við tósþákilégar rök- ræður en bl'áðaimannaífund. í þess- ari lMtt Ijójfeærðu kifcúíikú léyndist vokul og þroskuð skapgerð samj ekícert virtist óbfcast. Hún Ka'fði fast' mótaðar sfeoðanir á næstuim öllumj feiú'tum nema sitjórnimáiiiiim, og hún j var ðfeki aðeins viiljug heldur áfcöif. að Iláta olkikut- í l'jás afeoðanir sínar ög gerði sér tfaf um að skýra cikk- ur sera njáifevædsiegaét fná ölta svo að við miisskiild'um sikkert. — Hvsrnig iísi't þér á Amefífcu? Þefcta var sú spurning sem gest- ir eru spurðir um hvarvetna á jarðkringlunni, hvernig þéím Míist á íandið, sem þeir feama til. Og við þófcfcuimst viba ihvert svarið yrði, öll utm gestum finust þeim bera skylda til að dásama landið, lofa þjóðina í tóstert,- þetta væri ind- ælasta og dásamlegasta la.nd í víðri véröld. En María SohneM tók öðruivísi á málunum. Hún hugsaði sig örlítið Uim, svo sagði hún hreinskilnisléga. — Mér er ókleift að segja áboð- un mína á landinu. Fyrst ög fremst þekki ég það eteki. Eg hefi verið þrjá mánuði í HoMýwoód en þá strituðum við frá morgni til fcvölds við „Karamasov-bræðurna" o*g nú hefi ég verið fcvo daga í New Yorik. Hvað veit ég um Ameríku? Eftir andartaik bætti hún við. ■ — En eitt get ég þó sagt. Jafn- vel bláókunnugt fólk er öhemju elskulegt, vingjarnlegt og hjálp- fúst, fremur én í nokkrú öðfu landi, sem ég hafi komið til. Það íiúnst mér indælt. Hugrökk kynbomba Næstu spurningar voru. einnig verksmiðjuframleiðsia. Hvaða am- eriskum leikurum' hún hefði rrrest- ar rnætur á? Hún nafndi mofck'ur nöfn, þ. á m. Marilyn Monrpe,; en það vissum við áður. Þá hrópaði einhver: — En Jayhe Mansfield? I Þetta var hárbeitt spurning, næstum rætin. Því hún áfcti’ efeki hægt með að Iáta uppi það álit, sem otkfeur grunaði aS hún hefði á þessari neiktarkynbomtou, að hún væri afburða léleg leikkona. Eftir stutta umhugsun svaraði hún: — Hún.er hugföfek. Ég dláist að henni fyrir hugrekki hennar. , Hún bjargaði sér vel út úr þessu. Svo vel að nokkrir bilaðamennirrrir klöppuðu saman lóf'uau fuliir aðd'á- unar. j '. . Kvikmynd kemur aldrei í bókar stað j Næsta spurning var alvarlegri. Hún var beðin að gera samantourð á kvikmyndinni „Karamasovd)ræð iirh'ir** ög stoáldsögunni, secrn myhd in var saimin eftir. Svarið var svohljóðandi: — Samifevæmt minni skoðun er ekiki hægt að bera saman bók og fevikmynd, jafnvel þótt hvort fcveggja fjalli um sama efni, eihk- anlega þegar í hlut ó jafn djúp- hugsað heimspekilegt verk sem „Kafaimasóv-bræðurnir“. Kvik- myndin er vissulega yfirborðs- benndari og getur aðeins gefið hug mynd um ytra borðið á þeim sál- rænu átölkum sem éiga sér stað í toókinni. Og vitasbuld er ekki hægt að sýna í tveggja tíma kvikmynd nema örlítinn hlu'fca þeirra við- burða sem sikáldverk í m'örgum bindum fjaliar um. í mesta lagi 'getum við vænzt þess að sýna of- urHöa nasasjón af því sem höfund urinn hafði í Ruga. Það er ekfc-i nofekur leið að gera meira jafnv&I þótt við höfum 'kynnt okkur gaum gæfilega hugsanaferii og boðskap höfundarins. Þrátt fyrir það trúi ég því að toviifemynd sem þessi, sem unnið er að af einlægni hafi mik- inn boðs'kap að flytja mönnum. — Hún getur hrifið hugi fólfcs og leitt til þess, að það lesi skáldsöguna, fólk, sem e. t. v. hefir aldrei heyrt ti'til bókarinnar eða nafn höfundar- ins. Maria Sohnell hafði ekki bug- mynd um að þar sló hún naglann á höfuðið. Þótt myndin hafi aðeins verið sýnd stuttan tiíma í New York var samtímis sfcofnað til nýrr ar útgáfu á venki Dostoiefskis og það kom bnátt í Ijós að hér var um metsölubók að ræða. Og þó éru rússneskar bókmenntir ekfci sér- Frá leiksýningunni a5 Hlégarði. Græna lyftan sýnd í Hlégarði Þótt aðalSi&öðvar íslenzkrar léik- listar séu að vonum hér í höfuð- síaðn'uim, er víða um land unnið af I'ofeverðum áhuga og miltolum dugnaði að leiksýningnm. Þetta ;toom vel í ljós með sýningu Ung- mennafélagsins Afturóldingar á g'amamleiknuim Græna lyftan í Hlé garði aíðaSbliðið föstudagiskvöld. Þar var ungt og áhugasamt fólik að verki, sem sannarlega má gleðj- ast yifir góðum árangri. Græna lytfitan ér gamanleiitour í 3 þá'ttum öftir Ho-pwood, í ágætri Iþýðihgu Sverriis Thoroddsens og fja'iar ú<m vandamál í samtoúð hjóna. Áðalhlufcverkiri, herra Bart- ié'fct og -frú Weeler, leika þau Viggó Valdimarss'on og Arntlís Jakóbs- dófctir. Er leikur Arndísar sérlega gó'ður, og gæti, maður haldið. að þar væri á ferð þrautréýnd leiik- feöná, eri svo er þó efeki. Arndís hafir áreiðanlega ,,neistann“, sem þarf til þess’áð verða ’góð leikkona. Viggó Valdimarsson er mjög spaugilegur í hlutveriki hins heima- kæra og „aðgerðalausa1* eigin- manirs. Þó hættir honum niöfekuð við að yfirdrí'fa leik sinn, en hann gófcur huggað isig við það að það héfir 'hent horium róyhdári leifcara að gleyiha að vera riógu fullur, ien verða svo annað silagið cf fuM'ur. .. Margrét Jóhannsdóttir, sem Ieik- ur frú Bartlett, gerir síriú hlut- verki ágæt skil, gustmi'kii f fa'si og ákveðin. Herra Wéélér leifeur Ei4« ar Krisitjánssoh sífeöruieg'a, ea nofcfcuð misjafnt, ofleiikur á kött* um. Hann er vörputegur á sviSt og hefir góða framsögn. Reynir Guðjónsson er ló'táaus I leik sáh'um sem Philiþ Évahs, endái gefur htatverikið litía möguleifca til leikrænna tilþrifa. Þuríður Hjaltadóttir fér mj'o3 snoturlega með lítið hlubvarfc, Tessie, vinn'utoonu á heimili Banfc* lettsihjónanna. Tvo íflU'tningaKien'a leifca þeir Guðjón Hjartarsoa og Janus Eiríksson. Leiktjöldiri máíaði Magnú'S Piáls^ son, en leiksviðss'tjöri er Guðjóni Hjartarsioin og smíðaði liann einaig leifctjöldin, Síðasit en ekki síst toer að geta leitaStjórahs, Klemenz Jónssonaé leikara, sem unnið héfir starí siifcí af mikilli alúð ög vandvirlkni, éndá bera l'eikararnir mjkið íof á háná. fyrir þátt hans í þessari sýningu. Hlaut hann mikið og verðsfcu'ldafí Iófaklapp, er hann bírtist á sviðinu að sýningu lakinni. . Þóbt Reyfevíkingum sé boðið uppi á mörg leikrit í höfuðstaðrium | vetur, má benda þeim á, að það eí stutt að sfcreppa upp að Hlégarði og hiægja þar eina fevöld'stuttd að Grænu fyfbunni, . E. Bj. Frumv. um breytingar áhegningariög unum rætt á Alþingi Frumvarp til laga um breyt- ingar á hegmngarlöggjöfinni var tií umræðu á fundi neðri déild- ar Álþingis í fyrrad. Gísii Guð- muadssou þingmaður Norður- Þhigeyinga hafði framsögu um málið af hálfu allsherjarnefndar, sem flytur frumvarpið, eða rétt- ara sagt frumvörpin, sem eru samtals 18 talsins og öll fjalla um breytihgar á löggjöfum í sam ræmi við ráðagerða breytingu á heguingarlöggjöfiiini. ‘Frumvörp þéssi voru samin af sérstakri milliþinganefnd og miða í þá átt að gera vægari þau ákvæði hegmingarlaganna. sem kveða á um réttiudamissi margs koaar í sambandi við afbrota- dóhia. Eru þessar breytihgaS taldar í samræmi við mildua siíkra ákvæða í. löggjöfum ná« grannaþjóðanna. Hefir einkaói þótt ranglátt að svifta mena margháttuðum maimrétt'mdura fyrir mimii háttar afbrotadóma. Þá eru í mörgum lögum varð« andi rétt til starfsgreina ákvseðl um að viðkomandi skuli hafa „óflekkað mannorð", en þaú á« kvæðl hafa þótt nokkuð teygjau- leg og ónákvæm og ekki bykir liekltir ástæða til að taka af fólkl svo mikilsverð réttindi, séui kosningarétturinn er, sem afleið ing af Minniháttar afbrótadómá; Ólafur Björnsson tók til tvJAff auk Bjarna Benediktssonar, sem talaði um formhlið málsins. lega vel þefek'tar í Bandaríkjunuim. Samband leikstjóra og leikara ■ Svo toom samviszkúsþurninigin: Var það rétt að hún væri ekki sam vinnuþýð? Hún svaraði: — Það var áréið'anlega rétt þeg ar ég var ung, korr.ung. (Hún er rúmlega fcvítug). Eins og margir unglingar var ég svo sannlfærð uim að ég hefði á réfctu að standa að ég varð að flá alla ó mitt mál. Það hefir ekki verið. auðvelt fyrir veslings leiksitjórann og meðleifcar- ana. En ég ímynda mér að ég sé eklki eins viss í ininni sök og áður og hefi orðið umtourðarlyndari með árunum. A. m. fc. á ég ekki lengur í iUdeiIum við leikstjórana. En hins vegar er ég óhrædd að segj'a skoðun mína þegar ég hefi fast- mótaða skoðun á hlutverki mínu eða ein'stöfeum atriðuim við leik- stjórnina. Eg álít að sambandið mil'li 'leSkara og leikstijóra eigi ekfci að vera eins og sambandið milli fcennará og heménda, en það vill' æði of't brenna við í Ho'liywood. Leikarinn getur all's efeki bjargazt án tilsagnar frá leikstjórauum. Hann hefir í huga heild'anmynd af gangi leiksins én það hefir leito arinn aftur á móti ékki og leifestjól inn verður að samræma hin ein- S'íöku sm'áatriði heiildarimyn'darinh- ar. En þar méð er ékki sagt að lei'kstjórinn sé alvifur ög leifcar- inn bara ómálga ,,mehe“ sem berf að framfcvæma ailffi sem hohum er skipað fyrir. Samlfevænit ihinui stooðun á sambandið iniUi leife- stjóra og leikara að vfera náin satm. vinna byggð á gagnfevæimu trausti og hughrifum og ef svo vildi tiJ, að ég fengi allt í einu hugmynd um, hyernig gera Skvldi eit't eða annað sé ég enga ásfcæðu til að þegia um það. Ef það er það sem kallað er að véra ós'amvinnuþýð, þá er ég ósamvinnuþýð. Þetta veltur vita'stou'Id mifeið á skapgerð leikstjórans og leifcarana hvort samivinna tekst með þe-iim. Vitaskuld er ofefei hægt að búas'í við fullkomnun á því sviði, 'eh þeg ar öllu er á botninn hvollft, Invað er fuMlkiomið í henhi veröld?

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.