Tíminn - 01.03.1958, Síða 5

Tíminn - 01.03.1958, Síða 5
grf MI N N, laugardaginn 1. marz 1958. 5 Arið sem leið einkar hagstætt laun- þegum víðast hvar í heiminum Friísarolegasta ár cfeifur snertir Ári8 1957 má leljast eink- ar hagstætt ár fyrir launþega heimsins, segir í skýrslu frá David A. Morse, fram- kvæmdastjóra Alþjóðavinnu- málaskrifstofunnar í Genf (ILO). Hann telur, að fram- íarir og bætt kjör verka- manna, sem urðu viða á ár- inu bæti upp hitt, sem miður kann að hafa tiltekizt. ! í íttestiutm Jöndiutrn heimsins var aitvmna vaxandi, kaupimiáttur laun anæa öriítið hagikvæmari en árið áð ur, en félaigsleg íriðindi launþega voru aukiii og styrkt og staðfest víða. Hvaö saertir tap vinnudaga tíökum verkíaJla eða verkbanna, var útlkoman betri en á noikkru öðru ári fná því heimisistyrjöidinni síð ustu lauk. ! A hinn bóginn — þegar aJit er með talið — fór verðlag nauðsynja jdirieitt hækkandi og sétti líifsaf kcmu miJJjóna manna í hættu og gróif undan féJagsiegum trygging: arkerfum um ail'an heim. Bfnahags íiegt Hággengi jók atvinnuleysi í noktrum Jöndum. Erfitt að útvega hagfræðileg gögn SkýnsJa Moree framkvæmda- stjóra BLO er byiggð á hagskýrsJum, •setm þátJttökiuriki stotfnunarinnar íhaiía sent. Þessi gögn reyndust oft ólúBnægjandi, svo að Jeita varð ann arra heimilda til viðhótar í sum- ' uim tilfeilum til þess að fá heiJd aimynd al ástandinu. í flestum tlfellum er gerður samanburður ' tmltti eins mánaðar á síðasta' árs- . fjiórðungi 1956 oig tilsvarandi mán aöar 1957. Þó mlá, geta þess, að i örfáum tiOfeJJum, einkium þar . sem viikið er að launium í skjTsl ■ únni vonu síðustu tölúr frá miðju ári 1957- SikýrsJur fríá Austur- Evrópu, Aisiu og Suður-Ameríku eru oft ófuJlinægjandi, þar sem toeiir reynat erfitt að útvega hag- fræðiOeg gögn frá þeim stöðum. Hér fara á eftir nokkrar upplýs ingar úr skýrsiliu Morse: Verðhækkun á nauðsynja- vörum Á s. 1. ári jókst atvinnuleysi í FinMandi um 82% og um 24% í Bandaríkjunum. Aiítur á móti Bk efftir stríS hvaS vimmu- voru 200.000 færri verkamenn at- vinnuJaiuisir í ítaJiu i ofetóbermián- uði 1957, en á sama tíma árið áð- ur. Prósenttölur fyrir auttdð at- vinnuleysi var 43 í Svíþjóð eg 13 í Noregi. Um verðbækkanir á na-uðsyjija vöruim er þesis getið, að í Dan- mlörkiu hafi orðið 2% auknimg á ár- inu á móti 4% árið þar áður. í Finmiandi nam verðhæJtíkun nauð synjavara 8,5%. TiJ samanburðar mlá geta þesis, að í HoMandi var talan 6.3., í BretJandi 4,5 og í FrakkJandi 10,1%. í nokkrum Suð ur-Amieríkuríikjum nam verðhækk un nauðisynja 20—30% á árinu 1957 og aUt upp í 156% í Bollivíu. Norðurlöndim þrjú, Dammörk, Noregur og Svrþjóð enu meðal þeirra landa, þar sem kaupmátíur laumanna j'ókist noikkuð á s. 1. ári. (í þeim flokki eru einnig Frakk Jand, VesturnÞýzkaland, HoJiand og Briétland) Hinis vegar þvarr kaup mlátt'ur launanna í Finnlandi, Bandaríikjunum, írlandi, ísraeJ, ! Jaipam og í Argentínu. ! FramieiðsOiumagn á hvern iðn- verkamann j'ófcst að meðaltali um 3,5% í 11 Vestur-Evrópu ríkjum. Mest var aukningin í FinnOaudi, þar sem hún nam 9%, þar næst fcemur Frakldamd með 7%, Ítalía 6 og Svíþióð 4. í Austurríki, Vestur i Þýakalandi, Danmörku, HoJlandi, i Noriegi o@ Bretiandi nam fram- j 'Jeiðduaukningin 2—3% hjá hverj um verkamamni. í BeJgíu dróg hins vegar úr iramleiðslumagninu mið að við hvern iðnverkamann. JarSræktin í Eyjafirði Akureyri. — Hin ræktuðu lönd, túnin, eru undirstaða landbúnað- arins, ásamt afréttariöndum fyr- ir sauðféð og bithögum naut- peningsins í næsta nágrenni bændabýlanna. Ræktunin vex hröðum skrefum og er framkvæmd að mestu með stórvirkum vélum, sem eru í félags eign bændanna. Vélgröfurnar, jarð ýturnar og síðast en ekki síst heim ilisdráttarvélarnar vinna stórvirki á ári hverju í þurrkun Jandsins, Jandbroti og jarðvinnslu og bæta hundruðum bektara við ræktar- Jöndin árlega 'hér við Eyjafj’örð. Aðaifundur Búnaðarsam- bandsins Búnaðarsambamd Eyjafjarðar hélt nýlega aðalfund sinn og flutti stjórn þess og ráðunautar skýrslur sínar við það ‘taakifæri. Bera þær vott um að hin öra þróun heldur enn áfram í j arðræktarframkvæmd um. Þær vitna líka ium þá velnaeg- un hændanna og framsýni að þeir vilja taka meiri fagiega kunniáttu í kjónustu sina og hafa tii dæmis. riáðið vélifræðinginn Eirík Eylands sam háðunaut við vélfræðiJeg störf á samibandssvæðinu, auk jarðrækt- arháðunautsins Inga Garðars Sig- Örðið er frjálst 99 Gula Hannes Fálsson: bókinM „,,Gula bókin“ komin út og kost- ar 20 kr.. Hannes PáJsson gerir sér skömm vinstri stjórnarinnar að fé- • þúfu“. Þannig bljóðar fyrirsögn á út- sáðugrein í Morgunblaðinu þ. 27. febrúar s. I. í fýrirsögn þessari speglast hugs unarháttur Miorgunblaðsins eins váí og helzt verður á kosið. Sérréttínd'akJíika Sjálfstæðis- fl'okksins sér aldrei neitt neima það hvort 'hægt sé að hafia pen- inga upp úr hJuitunum. Hugsjónir eðá batnandi þjóðfólagshættir skipta klíkuna engu máli. 'MiorgunbJaðsJiðinu dettur ekki í Irag að útgáfan á „meirihJ'U'ta áliíi Húsnæði'smálanefndar“ geti verið gerð í neinum öðrum tilgangi en til fjláröflunar. Að útgáfa „Gulu bókarinnar" sé tii þess að tooma á framfæri raun- hætfum tillögum til að gera Ixus- næðiskiostinað almennings Jægri en hann er nú, dettur MorgumbJaðinu ekki í hug. Hitt er svo skil'janiegt, að skrif- finnar Morgumblaðsins reki upp reiðiöskur, þegar . almenningi er gefinn kostur á að sjiá hversu mikiu bJ’ekkingarm'oJdviðri þeim tókst að þyrla uþp fyrir síðustu bæjarstjórnarkosningar, varðandi tillögur þær, sem fram eru settar í „Gulu bókinni". Það er Jika skiljanlegt, að þjón- um braskaraiklíkunnar bregði í brún, þegar almennimgi er með áfcveðnum dæmum sýnt fram é ófremdarástandið í búsnæðismáO- um Reykivikinga. MorgunblaðsJiðið óttast líka að útgáfa „Gulu bókarimnar“ boði nýja sókn á hendur okrurum og fjárplógsmönnum og því reka þeir upp sitt reiðiöskur. Vonandi mega þeir vera hrædd- ir, þvi að enginn þarí að ímynda sér það, að ekki verði reynt til þrautar að vernda attmenning fyrir því arðráni, sem Ihann hefir orðið að sæta hin síðari ár, fyrir tilstilli forystu Sjáifstæðisflo'kksins. Vonandi verður útgátfa „Gulu bákarinnar“ byrjun nýrrar sóknar á hendur þeim mönnum, sem gera sér ástand húsnæðismálanna að ié- þúfu. Hanses Pálsson. i urðssonar. Störf þeirra eru marg- þætt trúnaðarstörf fyrir bænda- stóttina í héraðinu. En hér verður rakið í stórum dráttum, hverjar jarðræktarframkvæmdir hafa verið gerðar á svæði Búnaðarsambands Eyjafjarðar, samto\’æmt skýrslu ræfctunarráðunauts á aðalfundi samibandsin's ásam.t öðrum Jandbún a ð'arf ramkvæmd u m. Nýræktir Nýræktir mældust 353 hektarar á síðasta ári og eru um 20 ha. sninni en árið 1956. Hæstur var Öngulstaðahreppur með 51,7 ha. Stænsta nýrækt hafði Árni Ás- bjarnarson, Kaupangi, 5,04 ha. J'arðræktarféJag Akureyrar hafði samtals 42,3 ha. Búfjárrræktar- stöðin að. Lundi gerði 14,65 ha. tún. Á Svalharðseyri var .nýræktin 22,8 ha. Mesti jarðrfsaktarmaður þetta árið var Halidór Jóhannsson, Sveinbjargargerði, með 3,3 ha. í Skriðuhreppi mældust 16,8 ha aJJ's. Stærst r.ýrækt var hjá Árna H:a r al d ssy n i, H aiifrí ðar stöðum, 2,18. ha. Öngulstaðahreppur bætti við sig 8 'ha. Þar af ræktaði Rútur Þor- steinsson, Engimýri, 2,38 ha. og aðrir minna. Arinarneshreppur jók tún sín um 21,2 ha. Eggert Davíðsson, Möðruvöllum, étti mesta nýrækt i þeiim hreppi, 2,98 iha. í Saiirbæj’arhreppi voru nýræfct- irnar 38,1 ha. Kristj'án Hermanns- son i Leyningi var þar hæstur með 2,86 ha. Árskógsströnd bætti við sig 21,6 lia. Jóhannes Kristjlánsson á Hellu átti stærstu nýræktina, 3,88 ha. Á iSiglufirði var nýrækt 2,1 ha. Mest hjá Hóiabúinu. Nýræktin í Grýtubakkahreppi mældist 17,9 ha. Hæstur var Bald- ur Jónsson, Grý'tubakka með 2,34 ! hav | í Ólafsfirði voru nýræktirnar 7,8 ha. Tryggvi Jónsson, Skeggja- brekku, átti þar af 1,05 ba og ræfct aði mest af bændum þar. Hrafnagilshreppur var með 21,2 'ha. túnauka. Snæbjörn Sigurðsson, Grund, átti mesta nýræfct 4,28 ha. 1 í Svarfaðardal varð viðbótin 40 ha. Jakob Frimannsson á-tti mest- an túnauka é j'örð sinni, Lauga- hlið, 2,73 ha. í DaJvík voru samtaJs gerð 6,2 ha. tún á árinu. í GJæsibæjarlireppi voru mæld- ar 35,2 ha. nýræktar. Mestur fram kvæmdamaður á því sviði reyndist vera Benedikt Einarsson, Bægisá, 3,65 ha. Sýnishorn af vinmibrögðum Morgunblaðsins Þ.ekkja roenn grófari fölsun en þetta? Morgunblaðið birti nýlega yíirlýsingu stjórnar ís- lenzkra aðaiverktaka þar sem tekin eru af öll tvímæli urn það, að blaðið hefir farið með fáheyrðustu blekk- ingar og álygar í sambandi við vörufiutninga af Kefla- víkurflugvelli. Meðferð blaðsins á þessari yfirlýsingu er ágætt dæmi um vinnubrögðin á íhaldsheimilinu. Hér fer á eftir sýnishorfn af þessum skrifum Mbl. Þekkja menn grófara dæmi um fölsun eða meiri for- herðingu en þetta? Ur yfiríýsimgu A'Salverktaka: í eimi dagbiaðanna er fuílyrt að Reginn h.f. eigi v©rur þessar og selji þær. Þetta er rangt. ísienzkir að- alverktakar s.f. eiga þessar vörur eg annast sjálfir sölu þeirra, þó hún fari fram í vöruhúsum Regins h.f. Að endingu vill féíagið íáfa í Ijós undrun sína á því, að ábyrg dagbíöð skuíi htaupa með söguburð af þessu tagi, þegar auðvelt væri að afla upplýsinga um hið sanna í málinu, ©g nota stðan þann söguburð til rætinna árása á einn af stjórnarmönnum félagsins og vandamenn hans." f Me'Sfer'ít MbL á samnleikamum „UM LIÐ 4. Því er algjörlega mótmælt að Mbl. hafi nofað þetfa mál, sem raunar er stórhneyksli „til ræt- inna árása". Mbl. hefir aðeins skýrt frá staðreyndum um menn og um máiefni í þessu sambandi, en þegar skýrt er frá hneyksfismáli, teíja þeir sem hneykslinu valda, að jafnaði, að það sé „árás" að skýra frá því. Þeð stendur eftir sem áður óhaggað að hér er um að ræða mesta vörubrask, sem stofnað hefir verið til og að það var Reginn h.f., sem hafði alla forgöngu um það mál. Það er ennfremur óhaggað, að hér ætlaði Reginn h.f. sér að komast framhjá Sölunefnd varnar- liðseigna og ná sfórkostlegum hagnaði, sem annars hefði runnið í ríkissjóð, auk þess sem ekki var horff í þá gjaldeyriseyðslu, sem af þessu vörubraski leiddi. En eftir að ufanríkisráðuneytið hefir stöðvað braskið af því, að það neyddist tif þess, er svo reynt að klóra yfir hneykslið og þá gróðafíkn, sem á bak við nggur." Framræslan AIJs voru vélgrafnir uim 38 kim sfc'urðir, samtals 155 þús. rúimm. Er 'það oiuih minna eii á árinu áð-! ur. Stafar það fyrst' cg fremst áf. þúí, að nú var einni sfcurðgöriu færra. Næstfa sumar mun úr því bætt, því að þtá kamur ný graifa,j óg bíður enn mildð land, seml þurrka þari. Svaxtfdælingar grófu! tæpiega 18 km eða aim 80 þústund rúmmétra. Bygigð voru 1500 rúimmetra é- burðarlhús, 171 rúmmetra salfniþrær 14780 rúmmetra þurrheysblöður, 170 r.úmmetra yoiliheysgeymslur t>g súgþurrfcun var sett í hlöður m-eð | 35153 fermetra gófltfi. Handgratfnir j ákurðir voru- 560 m, Jiofcræsi 1303 m, igrjótniám 254 rúmmetra oig girð ingar rúmJega 50 km. GeymsJurj garðávaxta 69 rúmmeitrar. I Túnþýtfi er nú úr sögunni að heita mó. f AJlar þessar tcittvr getfa beildar- mynd aif»ræfc'tunarmiál'unum i hér- aðinu en segia þó minna en þyrfti. Nýræktirnar -eru mjöig misjafnar- að gæðuim cg því miður geía þær akiki upskeru á fyrsta ári að jafn aði, sem þó er þýðingarmiluð fjár- hagsatriði. Hin Janga keðja aí verk etfnurn hvers b'ónda, verður að fylgj'a itáma og tlíðariari, þaínnig að 'bvent sikref sé unnið á réttum íáma. En þar er hægara um að tala en í að fcomast. Reynslan er sú, að vorstöriin eru heimilisfólk- j inu ofriða og vilja dragast fram eftir sum-ri, þar á meðal jarðrækt- arstörtfin. Þegar lofcs Ihið verðandi tún er futt'jbúið undir siáningu er jarðraikinn írá vetrinum að miklu horfir.in og binn venjulegi norð- íenzki þurrkakafli framundan.Gras fræið spirar þá bæði seint og iJJa O'g uppsfceran verður Mfitt sem eng- in fyrsta sumarið. Áframhaldsndi framfarir Vert er að minr.a é, í þessu sam bandi, að mofcfcur hluti eldri trún- anna þartf endurbóta við, nýrrar fualfciomiinnar vinnsttu og nýrrar sáningar, svo heytfcðriS geti full- nægt búpeningnum sem bezt tiJ vifflhaOd’s og aíurða. Eyíirzkir bændur munu steína að því tvennu á næstu árum, að aufca enn ræfctarlöndin að mifclum mun, bæði til beitar og slægna og Leyíilegt að hafa rneð sér ótakmarkað af pundom til Bretl. LONDÓN, 27- febr. — Frá og með m'origundieginum verður hægt að fílytjia mleð sér eða senda siterlings- punda seðia tifl Bretiands án nokk unra tafcmarkana. Er nú aflótt höimttium á þessu, sem hafa verið í gittdi .um 18. ára M. Síðustu árin hefir feroamönnum verið leyfilegt að taka mieð sér ííu pund í mesta Jagi inn í landið. Auðveldar þetta mjög ferðattög tiJ Bretlands o.g dregur úr sfciptingu ■ gjaldmiðits við haínir og flugstöðvar. Sömu regttur og áður gittda um það fé, er miann mega haifa með sér út úr Jandinu. Atímgasemd írá fréttaritara Fisli- ing News „í tilefni af frétt í Vísi og árás- argrein, sem Timinn birtir í gær, vil ég undirritaður taka eftirfar- andi fram: í september s.l. gerðist ég frétta riiari brezka blaðisins „Fishing News“; samkvæmt beiffni ritstjóra þesis. Ákvað ég að taka þetta starf að mér vegna þess, að í þessu blaði höfðu stundum komið fram mis- (Framh. á 9. síðu) tt;yn:bæta búpeninginn. Jafnhliða þri þarf sa’o auðvitað að framleiða betra heyfóður með bættri ræfct- un og theyverfcun og sveigja kyn- bæturnar meira en verið hefir inn á þá braut að góðar atfurðir fiáist af inlendu fióðri .einu saman. Munu þá hagsmunir bænda og þjóðfélags heittdaiinnar verða samferða, meira en nú er. E. D.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.