Tíminn - 01.03.1958, Qupperneq 7

Tíminn - 01.03.1958, Qupperneq 7
T í M IN NT,' Iaugar<Iaginn 1. man 1958. 7 Þróon búvísinda og æðri búnaðannenntun: Æðri menntun í búvísindum ætti að fara fram við æðstu menntastofnun þjóðarinnar - Háskólann Erindíi Ólafs Stefánssonar nautgriparæktarrácunauts, er hann flutti á Búna^arþingi nú í vikunni Hvernig stendur bænda- stéttin þá að vígi í þessum efnum? Hvernig er menntun sjálfrar hennar og starfs- manna hennar? Almeim mennlun hefir stór- aukizt með tilkomu hér- aðsskóla og annarra menntastofn- ana, og samneyti við annað fólk hefir gert menn frjálsari í fasi. Þó hefir skort! á, að sveitafólk bæri nógu mikiá ‘ virðingu fyrir sér og lífsstanfi sínu, jafnframt því, sem kjór þess hafa ekki verið nógu góð. Væri flótti ungra stúlkna úr sveitum eins mikill, ef mæður þeirra hefðu átt við skárri kjör að búa síðustú ératugina? MundU ekki fflteiri verðandi bændur leita sér búnaðarfnenntunar, ef trúin á landið væri meiri og skilyrði til að hefja búskap betri? Bændaskólarnir eru of fásóttir, — þó veita'þeir staðgóða fræðslú. Þeir þurfa «. t. v. að endurskoða kennslutiíhögun með tilliti til nýrra (kennsluaðferða og breyttrar almennrar fræðsluiöggjafar. Um það mun ég ekki ræða hér, en liitit er víst, að 'þörfin á undirbúnings- fræðsdu fyrir verðandi bændur mun aukast í framtíðinni. Æðri búnaðarmenntun En hvernig er þá með hina æðri menntun — Undirbúningsmennlun ráðunauta og tilraunamanna und'ir störf þeirra? Leiðbeiningaþjónusta hefir verið veitt óslitið í sumum greinum í nærfellt 6 áratugi. Jafn- an 'hefir verið leitazt við að fá hæfa mienn í þau störf eftir því, sem kostur hefir verið á. Fyrstu 5 ára- tugina urðu verðandi leiðbeinend- ur að afla ,sér .undirbúningsmennt- unar erlendis. Þeir, sem völdust til þeirra stárfa, leituðust jafnan við að sækja hinar beztu stofnanir, sem völ var á í hverju Landi, og það, að námíð var sótt til fleiri landa en eins, víkkaði í heild sjóndeild- arhring búvísindamanna.Með þessu móti varö leiðbeiningastarfsemin óvenju öflug o:g áhrifarik, miðað við það hve fáum starfsmönnum hún hafði á að skipa. Að sjálfsögðú voru það á'hugamenn, sem lögðu út á þá braut að nema búvísindi, í því var ekki um neina erfðavenju að ræða né var ábatavonin mikil. Áhugi þessara manna á starfi sínu mun að sjálfsögðu hafa átt drjúgan þátt í þeim árangri, sem þeir náðu. Skortur á innlendri reynslu, til- raunum og kynbótastarfsemi á plöntum og búfé olli þó brautryðj- endununi miklúm erfiðleikum. Þetta hefir breytzt verulega síð- ustu árum, þannig að aðstaða til tilraunastarfsemi hefir batnað. Þó erum vér þar enn skammt á veg komnir í mörguin greinum. Það er t.d. athyglisvert, að aðeins örfáar tilraunir varðandi mjólkurfram- leiðslu og fóðrun nautgripa höfðu verið gerðar, þegar Tilraunastöðin í Laugardælum lök til starfa fyrir nokkrum árum. Þó kom um helm- íngur af pllum tekjum landbúnað- arins af nautgripum. Stundum brugðust lika hinar erlendu kenn- íngar vegna ólikra staðhátta. Það var lengi, geiit allmikið úr þeim eiginloika mómýranna að vera rík- ar af köfnunarefni, en þess litt gattt, að lá.gt hitastig og kaldur jarðvegur kemur í veg fyrir sömu nýtingu þess og í hlýrri mold. Þann ig' mætti nefna flehi dæmi. Menntun tilraunamanna hefir í flestum tilfelum verið svipuð. Sumum þeirra hefir það eflaust háð þó, að hafa ekki fengið næga þjálfun í vinnustofum og tilrauna- stöðvum. Hilt getur einnig g'erzt, að skortur á þekkingu í búvísind- um almennt valdi tilraimamönnum erfiðleikum, þótt þeir séu ágætlega menntaðir að öðru leyti. Aðstaðan eftir stríðið Hin stóraukna tækni á sviði land þurrkunar og jarðvinnslu, sem barst hingað til lands i og eftir heimsstyrjöldina síðari, mun hafa átt ríkan þátt í því, að sett var mikiisverð löggjöf um starfsemi héraðsráðunauta í jarðrækt og einnig í búfjárrækt, enda var ár- angur kynbóta þá greinilega far- inn að segj'a til sín. Starfsemi jarð- ræktar- og búfjárræktarsamtaka bænda jukust mjög á skömmum tírna, og þau urðn þess megnug fjárhagslega að ráða til sín starfs- mlenn. Hins vegar var þá og hefir verið skortur á vel menntuðum landbúnaðarmönnum til að taka að sér hin auknu verkefni, því að að- búnaður flestra starfsmanna land- búnaðarins hefir verið með þeiln hætti, að hann hefir ekki hvatt menn til að leggja út i iangskóla- nám til undirhúnings starfa í Land- búnaði. Á þessu hefir einnig borið í öðrum löndum, þótt i smærri stíl sé, og vík ég að því síðar. Framhaldsdeiidin á Hvanneyri Eins og forseti þessa þings gat í setningarræðu sinni, var fram- haldsdeiid stofnuð við bændaskól- ann á Hvanneyri við þessar aðstæð- ur fyrir röskum áratug og næstu ár á eftir tóku giidi ný búfjár- ræktar- og jarðræktarLög, sem ger'ðu ráð fyrir mjög aukinni starf semi héraðsráðunauta. Framh.deild in, sem veitir tveggja ára nám, kom því istrax í góðar þarfir til' að bæta úr brýnustu þörfum bændasamtak- anna, enda hefir kennslan verið sniðin með þessar þarfir búnaðar- j sambandanna í huga. Lögð hefir verið isérstök áiherzla á kennslu í| nokkrum mikilvægum atiúðum,' sem í svipinn voru mest aðkallandi I við Leiðbeiningar í jarðrækt og bú- fjárrækt og lífclegust þóttu til skjóts árangurs, þar sem starfsemi| Síðari EiEuti héraðsráðunauta var að hefjast. Þetta iskyndihlútverk hefir deildin leysit af hendi, og það mun óhætt að fuliyrða, að framkvæmdir og framfarir í landbúnaði siðasta ára- tuginn liefðu gengið mun hægar í flestum héruðum, hefði þessu hlút- veúki ekki verið slnnt. Hins vegar verðúr að minnast þess jafnframt, að að'alverkefni deildarinnar hafa verið á mjög þröngu sviði. í fyrsta lagi hafa kröfur um undirbúningsmenutun til upptöku í deildina og kennslú- aðferöir hvorugt verið með þeim hætti, sem hæfir æðri kennslústofn un í vísindum mikilvægrar atvinnu greinar. Að vísu væri það ósann- gjarnt að ætlast til þess, að stofnun sem þessi þurfi ekki lengri tíma en áratug til að finna hagkvæm- ustu leiðir og öðlast festu í starfi, enda virðist þar enn skorta í flestu þá aðstöðu, siem nauðsynleg er í allri vísindalegri þjálfun og ekki verður lijá komizt fyrir þá, sem ætla sér að starfa að rannsóknum í þágiu landbúnaðar í rannsóknar- stcfum eða á tilraunastöðvum. En mundi deildin í liku fonni og hún er nú í þá valda því að undirbúa ráðunauta nægilega vel undir Lífs- starf sitt, enda þótt upptökuskiL- yrði ihafi eitthvað verið þyngd nú nýiega og fj’öldi kennslustunda yrði eitthvað aukinn? Við athugun á svari við þeirri spurningu vildi ég biðja menn að hugleiða það', sem ég hef áður sagt um þróun búvís- inda og kröfur bænda um leiðbein- ingar kunnáltumanna' í hinum ólí'k- ustu efnum. Framlíðarverkefni hér aðsráðunaúta verða fleiri en ákvarða um framræslú lands og dæma búfé. Kröfur um menntun ráðunauta mega í framtíðinni ekki verða minni en þær, sem gerðar verða um menntun Teiðbeinenda í öðrum atvinnugreinum og iðnaði. Með því móti einu öðlast ráðunaut- ui'inn sjálfsöryggi, traust þess, sem hann vinnur fyrir og virðingu ann- arra stétta fyrir þeim störfum, sem unnið er að í þágu landbúnaðar. Ólafur Stefánsson Búvísindi í landinu sjálfu Hvernig verður þá bændastótt- inni séð fyrir hæfustum starfs- mönnum? Eins og þegar hefir ver- ið bent á, er íslenzkur landbúnað- ur að ýmsu leyti sérstæðuir, og því hníga mörg rök að því, að almenn búvísindi skuli numin í landinu sjálfu. Sérnám að loknu almennu námi í landbúnaði rnætti taka við erlendar stofnanir, ef og væntan- lega því aðeins, að almenn upp- tökuskilyrði séu hin sömu og há- skólar taka giid. Annars hljóta að vera litlar líkur fyrir því, að mönn um mundi verða leyft að taka æðri próf eftir kandidatspróf hérlendis við beztu menntastofnanir erlendis. Hvar innanlands á þá að veita hina æðri menntun í búvísindum? Fyrir mér er svarið aðeins eitt, og það liggur Ijóst fyrir: — við æðstu menntastofnun þjóðarinnar. Hún á eðli sínu samkvæmt að vera færust um það, og ekkert annað er landbúnaði þessarar þjóðar sam- boðið. Búvísindadeild viS Háskóla íslands Háskóli setur reyndar ætíð skil- yrði fyrir innritun nemenda — stúdentspróf. Það hlýt ég að telja kost, en ekki óæskilegan ann- marka. Vér liöfum mikið og vax- andi fræðslukerfi — meira að segja mjög kostnaðarsamt. Hví skyldi landbúnaðurinn ekki færa sér það í nyt? í landinu eru 4 skól- ar nú þegar, sem útskrifa stúdenta og árLega fer hækkandi tala þeirra, scm ljúka slíku prófi. Hvers vegna skyldi landbúnaðurinn ekki nota þá aðstöðu eins og' önnur vísindi gera? Það hefir að vísu verið sag;t, að landbúnaðurinn niundi missa af ýmsum élitíegum mönum, ef há- skólanám yrði upp tekið í Land- búnaði, m'önnum, sem hefðu ekki stúdentspróf, en fengju þá fyrst áhuga á æðTi búnaðármenntun, þeg ar þeir hefðu kynzt eðli fræðigrein arinnar í alniennum bændaskólum. Þetta er eflaust rétt, en það á einnig við um aðrar stéttir. Ég leyfi mér að taka dærni: Iðnskólanemi lærir rafmagns- fræði og fær við það áhuga á raf- magnsverkfræði. Fær hann upp- töku í háskóla til að nema þau vís- indi fyrir löngunina eina? Vissu- lega ekki. Hann verður að velja á milli þess, að verja nokkrum ánun til viðbótar til nauðsynlegrar und- irbúningsmenntunar eða láta sér nægja að verða rafvirki, — vænt- anlega m'jög fær í því starfi. Ekki mundu Káar kröfur um almenna undirhúningsmenntun síður eiga við í landbúnaðarvísindum, sem konía inn á fleiri fræðigreinar og eru fjölbreyitilegri í eðli sínu en flest önnur vísindi, og það því freniur, sem störfum margra land- búnaðarsérfræðinga er þannig hátt að, að þeir þurfa að umgangast marga menn og því helzt að ku-nna nokkur skil á sálarfræði og þeir þurfa líka að láta til sín taka bæði í ræðu og riti. Það gagnar sjaldn- ast að slá af kröfurn, og undanlát- semi er ekki heldur ætíð raunveru- lag'ur greiði við þann, sem ætlað er að njóta hennar. Sigurður skóla- meistari kvað hafa sagt á sal eitt- hvað á þá leið, eftir að nemanda hafði verið vísað úr skóla fyrir aÞ varlegar yfirsjónir, að enginn nem- andi væri skólanum svo dýrmætur, að hann gæti ekki verið án hans. Litlar kröfur til ne-menda er-u var- hugaverðar fyrir hverja kennslu- stofnun, — gagnvart menntun heill ar stéttar getur slík stefna verið háskalteg. i Mannval við búvísindanám Því hefir verið haldið fram, að aðrir menn og óæskilegri myndu veljast til náms, ef æðri menntun í búvísindum yrði valinn staður við Háskóla íslands, en ekki í sveit. Ég fæ ekki séð, hvað það er við þá stofnun, sem fæl'a ætti nemend- ur úr svteit frá því að stunda þessi vísindi þar, en hitt er að sjálfsögðu liklegt, að fleiri verðandi háskóla- borgarar mundu innritast í búvís- indadeild. Við það yrði úrvalið meira að loknu nátni í himar ábyrgð annestu stöður, það gæti jafnvel létt á öðrum deildum, þar sem eft- irsókn til náms er meiri en þörfin fyrir þá, sem prófi Ijúka, eins og mér skils-t, að útlit sé nú fyrir í læknadeild skólans. Það hefi-r verið slegið á strengi tilfinninganna og gefið í sky-n, að þá væru orðin endaskipti á flest- utn hluitum, ef flytja ætti kennslu í búvísindum af moldu á möl, og þó hygg ég, að engum þeirra, sem hugsað hafa sér kennsluna við Há- skóla fslands, 'hafi komið til hugar að ekki yrði aðgamgur að búi eða búum í sambandi við það fyrir- kontulag, enda ekki nema um stundargangur frá Háskólabygging- unni að endamörkum hinnar sam- felldu byggðar, ei-ns og nú er hátt- að, — og eift stærsta hú landsin-s á bæjarlandinu sjálfu. Það hefir jafnvel' verið komizt svo að orði, að búnaðarkennarar við háskóla- kennsliu í Reykjavík mundu slanda eftir sent nátttiröll' og hafa ekki öðru að miðla en- úllendum fræði- kennin-gum, ef þeir stæðu ekki í sem allira nánuttu sambandl v’ð landbúnaðinn. En hvers vegna að gera ráð fyrir, að þeh’ forðist land- búnaðinn? Hér er í sannleika sagt ekki gert ráð fyrir víðsýni eða há- leitú-m sjónarntiðum ráðamanna Háskóla íslands, ekki gert ráð fyr- ir miklum kröfunt hans til starfs- tnanna sinna eða því, að vísindaiðk- anir við þá stofnun séu á háu s-tigi. En cg met meir þá aðstöðu til vís- indalegrar þjálfunar, sem háskóli, er nú þegar starfar að ýmsum greinum vísinda, getur boðið upp á, ásam't aðgangi að starfsemi At- vinnudeildar liáskólans og jöfnum aðgangi að búskap og fæst í sveit- um, met það meir en þá tilfirin- ingasemi að finna tnálinu það ti'l foráttu, að aðsetrið sé í lög-agnar- tmtdæmi kaupstaðar, en ekki hrepps. Kostnaðarhliðin En langskóla-nám er kostnaðar- satnara en stutt nátn, og vísinda- tæki og efni notuð í sambandi ví3 verklega kennslu dýrari en fræðsTa þar sem nær eingöngu er stuðzt við kennslubækur, enda þótt vak- andi auga sé haft með því að strika út gamlar kennisetningár, og hinir efnilegustu nemendúr fást ekki til lengdar, ef ekki ér hægt að bjóða þei-m upp á svipuð laun að riámi lok-nu og menn úr öðrum deildum hásfcóla fá. Sa-mt má landbúnaðurinn eldki við því að ntissa efnilega námsmenn, sem áhuga hafa á landbúnaði, í aðrar starí'sgreinar. Ég vil í þessu sam- bandi með leyfi forseta lesa upp álylktun þess fu-ndar á vegum Efrta- hags- og samvimnustofnunar Evr- ópu, sem ég hef áður getið, þár sent rætt er um launamál: „Eáðs'tefnan ályktar, að nauðsyn- legt sé að vékja enn athygli ríkis- s-tjórna á mauðsy-n þess að veita beirit og óbein-t nægjanlega fjár- hagslega aðstoð til 1-eiðbeiningE- starfsemi í Iandbúnaði. Það er aug- Ijóst, að eigi þessi þjónusta að vera árangursrík í því verkefni sínu gð auka fratnleiðni á hverju búi og i la-ndbúnaðinum í heild — jafn- frairit því sent lifskjör sveitafólfcs batna — þá veröur að a-uka fjár- fram’lög frá því, sem verið hefisx Ennfremur er mauðsynltegt á þessa stigi málsins að vekja sérstaka at- hygli á því, að vel þjálfað og hæft starfslið, sem er undirstaða á-rang- ursríkriar leiðbeiningaþjónustu, g;ef ur ekki kost á sér í leiðbeininga- störf, nerna starfs-skilyrði og Iauna- kjör séu sambærileg þeim, sein hægt er að fá í iðnaði og öðrum stairfsgrein-um. Sem stendur þá bjóða verzlunarfyrirtæki í ntörg- unt 'löndum hærri laun en ráffu- nautaþjónustan og aðrar opinberar stofnanir gera. Það er tæplega nauðsy-nlegt að benda á það, hvaða skaða þetta veldur bændum, qg það er óhugsandi að láta það nægja að veita þeim 2. ílokks þj ónustu eða lakari. Á hinn bógi-nn hafa friamfarir í tæknivísmdum og iðn- aði orðið á þann veg, að nú er það viðurikennd tiilh-neiging hjá hinuna beztu námsmönnuin, sem innritast í háskóla að Velja sér námsefni ái’ öðrum starfsgrieinum, sem bjóða upp á lángtum betri launakjör én Iandbúnaður“. Reynsla Skola Herria foreeti. 1 Fyrtti k-ennarastóll, sem settur var í búvísind-um við há-skóla, muni hafa verið við háskólann í Edin- borg. Árið 1790 var þar skipaður prófessor í búvísind-um við nýstofn- aða landhúnaðardeild innan vls- indad'eildar háskólans. Áður höfðu þó prófessorar i eðli-sfræði o.g efna- fræði haldið íyririlestra við háskól- ann um vísindi í þáigu landbúnað-ar, og fóru þeir fraim á vegum Búnað- arfélagsins skozka. Þessi búvísi-nda- deild hefir starfað óslitið síðan. Fyrir fáum árum voru gerðar all- róttækar hreýtingar á deildinni. Námið var lengt úr 3 árum í 4 ár, aðs-taða til fra-mhaldsnáms geré mun betri og aðlstaða til verklegs náms stórbætt mieð kaup-um á mikl um búgarði í n'ágrie-nni annars bús, sem fyrir var og ýmsum tilrauna- stofnunum veitt þar aðstaða ti-I þeirra rannsókna, sem krefjast lands og rýmis. Skógræfctardeildin fékk þar aðstöðu, dýralæknadeildin einnig. Af 1900 ekrum fékk búvís- indadeildin til umráða 900, auk þess leigir hún í viðbót land, svo að ails hefir hún þar til umráðai 2000 ekrur til búskapar. Hæðarmis- munur á landi er mikill, svo að bú- skaparaðstaðan gefi sem bezta þverskurðarmynd af því sem er að finna í Skotlandi. Á frjósamasta hluta jarðarinnar eru skrúðgarðar og matj-urtarækt, á efsitu hæðunum fjallafé og allt þar á milli. Mai'gar gerðir bygginga yfir bufé hafa ver- ið reistar í tilraunaskyni. Aðs'taða er ÖH hin ákjósanlegasta. Vegna þrengsla háskólans í heild í hinum gmala hluta borgarinnar þurfti að flylja búvísindadeiMiná úr iþeim byggingum, sem hún hefir verið í. Þetta var á sarna tíma og hinn nýi búgarður var keyptur. Hver var þá reynsla hásfcólans um æskitegast aðsetur fyrir deildina eftir hátt á a-nnað hundrað ár. Var hún flut-t burf, úr borginni og á nýja búgarðinn, þar sem þó verð- ur að hafa aðstöðu fyrir neniendur til að dveljast við verklegt nám? (Frarnh. á 8. síðu.)

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.