Tíminn - 01.03.1958, Síða 8

Tíminn - 01.03.1958, Síða 8
TÍMINN, laugaidaginn 1. marz 1958, 8 Þróun búvísinda (Framhald af 7. síðu). Nei. Henni var valinn staður á rúmgóðu .svæði í -borginni, þangað sem áður höfðu verið færðar ýms- ar aðrar visindadeildir vegna út- þensiu skólams, svo sem verkfræði- dieiitd, dýrafræðideild, efnafræði- diedd og erfafræðideild. Þar var reist ein byggingarsamstæða í við- bót við Wið hinna, sem fyrir vora. Svo mikils var það metið að hafa náin samskipti við aðrar vísinda- dtMir, bæði við nám og í féiags- Hi. Um þetta farast forseta búvís- indadeödarinnar, prófessor Wat- som, orð á þessa leið í nýútkomnu 100 ára afmælisriti Landbúnaðar- féQag hásikólastúdenta í Edinborg. „Vér erum nú að mynda sterk UengBl við vísindadeildir háskólans, vér verðum á meðal þeirra við King’s Buildings og vær.tum þess að styikja þau bönd enn meir“. Ég verð enn, herra forseti, að ósk*a leyfis til að vitna í orð ann- anra manna. Að þessu sinni er það sá kafli í skýrslu Þórðar W. Þórð- arsonar til Bf. fsl. um athuganir hans hér á landi, sem fjallar um búnaðarhásikólamenntun. Ég vitna í þ&ssi ummæli til að minna á skoð anir hans í þessu máli og jafnframt vegna þess, að ég er honum þar sammáJa í mikilvægum atriðum. Þar segir svo (Bls. 11—12): Skýrsla ÞórSar ÞórSarsonar „Á meðal annars vil ég leyfa 3»ér að beima athyglinni að mál- efni, sem er mjög mikilvægt fyrir virðingu búfræðimeaintunar, starfs . 3i5s tilrauna og jafnvel fyrir sveita fóQlkið í heild. Eg reisi röksemda- færsllu mina á margra ára starfi míniu með fólki úr ýmsurn starfs- greinuím, sem kennari, lögfræðing- ur, námisötjóri, héraðsráðunautur, kaupsýsluráðunautur og bóndi. Það er þetta: Menn í mismunandi stéttum meta hver annan eftir því menn'tunarstigi, þeirri forustu- hæfni og veligengni, sem ráðandi er í viðkomandi starfsgrein. Virðing manna fyrir bændastétt- inni í minu fyllki hefir greinilega vaxið á síðari árutn vegna bættr- ar menntunar starfsliðs bænda- stéftarinnar við rannsókna- og tilraunasfcörf og enn fremur betri búmenntunar meðal unga fólksins. Menntun bænda og búnaðarleið- tcga er nú að verða sambærileg við_ menntun anmarra stétta. Á íslandi virðist búfrasðil&g menntun fyrir búnáðarráðunauta leiðtoga stamda að baki_ menntun kandídata frá Háskóla Islands og að ba'ki menntun búfræðikandídata i öðrum lönd'um. Hin bezta mennt un, sem nú er fáanleg (á íslandi) fyrir ráðunauta og starfsmenn lsr.dbúnaðarins er vart sambæri- leg við kröfur til menntaskóla. Krafizit er mjög Mtillar almennrar mtenntunar og menntunar í rann- sóknarstörfum. Ég álít, að mikil- vægt sé að auka kröfur til búnað- arháskólamenntur.ar á íslandi, og tel, að þetta sé Meift án mikilla útgja'lda fyrir hið opinhera. Kennsla í þessum greinum við háskólann mundi tvímiælalaust efla þá stoínun. SKkt mundi veita há- skólastúdentonum sem heild nán- ari snertingu við vísindalegan land búnað og einn aðalatvinnuveg þjóð arinnar.“ ! Síðan bendir prófessorinn á, að | tilraunastarfsemi búnaðardeildar ’ | Aitvjnnudeildar háskólans þurfi bætta aðstöðu og bendir á Korp-j úlfsstaði, sem hentugan stað fyrir J búnaðardeildina og rannsóknar- síarfsemi búvisindadeildar háskól- ans. Hann endar kaflann á þess- inn orðum: „Ég hygg, að unnt sé að gera mikið Og vegfegt aðsetur fyrir rannsóknarstofur úr þessum gripa- húsum og hlöðurúmi m'eð Iitlum tilikostnaði, og ekki er ósennilegt, að menningarborg á borð við Reykjavík, mundi vera stolt af, að slíkri byggimgu væri breytt í til- rauna- og mtenntasetur, er dragi' fleiri nemendur til borgarinnar, j yki veg háskótens með því að koma á æðri menntun í landbúnaði.“ Þetta var úr skýrslu Þórðar W. Þórðarsonar frá 15. okt. 1956. Hver mundi svo aðstaða Háskóla íslands vera til að stofna búvísinda deild innan skólans. Ég hef að sjáMsögðu mjög takmairkaða að- stöðu til að svara því, og i því sam bandi mundu eflaust koma fram ýmis vandamiál, sem ráðamönnum þeirrar stofnunar eru Ijósari en1 öðrum. Ég er þess þó fuMviss, að aðstaða til kennaravals og alírar vísindalegrar þjálfunax er hvergi betri. Ríílega fj'árveitingu þyrfti þó til að koma upp góðiri aðstöðu til verkiegrar kennslú á búi en þar gæti verið um samistarf fleiri aðila. Stækkun atvinnudeildar háskólans er fyrrrhuguð. Þar þarf m. a. að koma á fót nærfngarsjúkdómarar'n- sóknum hið allra fyrsta, svo að eitthvað sé nefnt. Sú Stofnun hefir Erleit yfírKt (FrambaLd af 6. síðu). og Perorts samain, þ.e. mikil þjóð- em'isstefna út á við og félagsleg- su' umbætur inn á við. Það skilur þá hins vegar, að Frondizi hefir jafman verið andstæðingur einræð is og vil ná markinu eftir lýðræðis Iiegum leiðum. Fromdizi hefir lýst yfir því, að ihann ttelji sig ekki neibt Skuld- •bundinm komamúnistum og Peron- istum að öðru leyti en því, að hann muni standa við loforð sitt vtm pólitídkt frélsi, en það hefði hann gert hvort eð er- Þó segist banm láta þimginu eftir að ákveða það, hvort Pieron skuli fá land- vist aítor. 'FRONDIZI hefir hingað til starf að sem áróðunsanaður, ssvo að erfitt ier að dæma um, hvermiig honum muni. láta stjórnarstörf. í banda- .itiisikum. b’öðum eru bornar fram .þær óskir,- að ábyrgðin auki raun sæi hans, en þau voru yfirleitt hQiðhollari Balbin í kosningabarátt unnL Þá segja þau, að miklir erfið leikar bíði hans, þar sem öng- þveiti efnahagsmálanna hafi frek- ar aukizt en minnkað síðan Peron var steypt úr sfcöli. Þ.Þ. tnnilegar þakkir færi ég öllum þeim, fjær og nær, sem. glöddu mig með gjöfum, skeytum og heimsókn- um á sextugsafmæli mínu þann 20. febr. s.l. Guð blessi ykkur öll. Vigdís Helgadóttir, frá Vöðlakoti. verið á hrakhólum með land. Hún hefir hrökklazt úr einum stað í ann an með jurtakynbætur sínar. Það hefir meira að segja staðið melt- ingarrannsóknum á heyi, því afar- mikilvæga máli, mjög fyrir þrifum, að aðstöðu hefir vantað til að fram- kvæma slí'kar rannsóknir með sæmilegu móti. Þörf fyrir öfluga! rannsókuarstofnun í nágrenni 1 Reykjavíkur, og einmitt í nágrenni j Reykjavíkur, þar sem allir vegir mætast, er mikil og það mál má ekki bíða öfflu lengur. Æðri búnaðarmenntun heima Ég tel mig hafa lteitt nokkur rök að því og ég hygg, að fl'estir geti orðið sammála um það, að æski- legast sé að veita æðri búnaðar- menntun í landinu sjálfu. Frá minu sjónarmiði fer það þó mjög eftir því, hvort hægt er að hafa þá kennslu á hinu akademiska fræðslu stigi. Þróunin verður sú, að bænd- ur munu stöðugt auka kröfur sín- ar um sérfræðilega aðstoð. Ráðu- nautastarfsemi og tilraunastarf- semi munu eflast. Til þess ætti því ekki að koma í náinni framtíð, að ekki yrði þörf á mönnum í land- búnaði frá stofnun, sem veitir al- hliða fræðslu í búvísindum á hinu akademiska stigi. Á sMku væri aft- ur á móti meiri hætta, ef námið væri miðað við þröngt verksvið, svo sem nú er. Við endanlega á- kvörðun um tilhögun fræðslunnar verður að setja merkið hátt, horfa vítt og gera sér grein fyrir þörfum framtíðarinnar. Það er skylda í þvi sambandi að farðast allan ríg milli héraða eða landishluta. Að visu kann það að vera, að sú skoðun sé til enn þá, að landbúnaður eigi ekki neitt sameigin'legt með háskóla. Þeirri skoðun veldur að mestu ókunnugleiki, skilningsleysi, sem þarf að uppræta, en að einhverju leyti sú hefð, sem skapazt hefir hér á landi að tala um sérstaka búnaðarháskóla, og er þetta vegna tilhögunar í sumum nágrannalönd- um vorum. Ókunnugum er þá tamt að hugsa sér búnaðarháskólanám á einhverju lægra stigi en akadem- ískt nám, eitthvað í líkingu við i Iýðháskól'anám. Þegar ég var í þann veginn að hefja landbúnaðar- nám, spurði menntamaður mig að því, hvaða nám ég ætiaði að taka mér fyrir hendur, og sagði ég hon- um það. „En heyrðu mér“ varð hon um að orði, „ert þú ekki stúdent?“ Hvað átti maður með slíka mennt- un að sækja tii stofnunar, sem kenndi landbúnað? Svo þröngur hugsanahringur var til, jafnvel meðal íslenzkra menntamanna, fyr- ir hálfum öðrum áratug. Vísindin efla alla dáð Skáldjöfurinn Goethe lætur Faust segja í upphafi samnefnds verks, að hann hafi numið tii hMt- ar heimspeki, lögfræði, læknis- fræði og guðfræði. Þetta voru þær námsgreinar, sem háskólar veittu fræðislu í fyrir þá byltingu, sem ég gat um í upphafi máls míns. Öll frekari vitneskja um eðli tilverunn- ar hlaut að áliti fyrri alda að vera af hinu vonda, enda þótt Goethe sjálfur væri um þetta leyti reyndar farinn að skyggna&t inn í undra- heima náttúruvlsindanna. En þetta er ekki viðhorfið nú í dag, og hin öra þróun tæknivísinda síðustu áratugina ættu að vera búin að tryggja sérhverri grein þeirra þegn rétt innan veggja háskóla. Það er að minnsta kosti ekki ástæða ti'l að ætla, að þröng sjónarmið ríki mieðal háskólainanna. Yfir dyrum hátiðarsalar Háskóla íslands stendur upphaf þessara vásuorða Jónasar Hallgrímssonar gulinum stöfum: Sexhigur: Steindór Benediktsson á Brautarlandi Steindór Beniediktsson bóndi á Brautarflandi í Víðidal varð sext ugur s. I. fiimmtudag, 27. febr. Hann er fæddur á Neðri-Torfu stöðuim í Miðfirði. Þar bjuggu for eldrar han:s, Benedikt Jóhannsson og Ragnhieiður Guðmundsdóttir. Þau -eig.nuðust sex börn, sem öli enu á lifi. Fimrn af þeim eru bú- seitt í átthöguim sínum, en eitt í Reykjavik- Benedikt andaðist 1921 53 ára gaimaM, en Ragnheiður hélt áfram búiskap á Torfustöðum með börnuan sínuim í möng ár. Húin lézt árið 1947. Steindór óilst upp í foreldrahús um mieð syisitkinum sínum. Árin 1914—1918 var hann vinnumaður á Meistað, hjiá séra Jóhanni Briem en að öðnu leyti átti hann heima á Torfustöðum þar til hann stofn- aði sjólfur heimili. Hann kvæntist árið 1929,Sigurbjörgu Þórðardóttur frá Galtarnesi í Víðidal. Þau byrj uðu búskap í Galtarnesi í sambýli við íóneldra Sigurbjargar og bjuggu þar í nckkur ár, en reislu síðan nýbýli á hOuta af landi jarð arinnar, er þau nefndu Brautar- land, og þar hafa þau búið síðan. Af fiimim börniuim þeirra eru fjögur á lífi. EOist er Þórunn, gifit og bú- sefct á Akiureyri. Hin þrjú, Bene- dikt, Ingólfur og Dýrunn, enu heima á Braaitarflandi. Hjónin á Brauitarlandi hafa tek- ið góðan þátt í landnámi nú'lam- an-s. Þau hada unnið kappsamlega en jafnframt: með forsjá að því að gera nýbýli sitt að góðri bú- j'örð. Ræiktuminni hefir miðað á- fram, stig af stigi, og siðu-stu árin bafir verið aulkið þar við bygging a-r, hey- geymsflu- og peningsihús, eftir þvi siem heyfengurinn befir vaxið etg búið stækikað. Þar stem. fyrir rúmuirn 20 ánmi var óræktað land, er nú risið sno-turt býli óg vel setið. Sézt þar glöggt að Stein dór og fj-öfliskylda hans hafa beiífct starfislkriöft-um sinum að heillavæn- legum viðfanigsefnum. S.G. Kirsten Hansen keppir á móti hjá Tennis- og badmintoníélaginu í dag I dag fer fram keppni í bad- miiiton í KR-húsinu. Meóal keppenda ier Kirsten Ransen, sem uuadanfarið Iheflr þjálfað félagsmenn Tennis- og badmin toníélagsins. Auk bennar keppa beztu bad- minltommienn féiagsins og verð- ur fceppt í tvenndarkeppni. Einn ig fer íram tviliðaleik-'ar karla. — Mótið hetfet kl. 5,30. -Kirsten Hainsen er nú 'á förum héðan og er þetta því síðasta tæki -færið til þesis að siá þessa snjöilu íþróttafconiu í fceppni. Það er ein- róma áflit þeirra, sem notið hafa I toennisl-u hennar og leiðbeininga, ; að fólagið befði vart getað verið í h-eppnara í vali kennara. 3. sinfónía Beethovens flutt á háskóla- tónleikum á morgun „Visindin efla alla dáð, orkuna styrkja, viljann hvessa, vonina glæða, hugann hressa, farsældum vefja lýð og láð“. Miimumst þess, að kvæðið, sem þessi vísuorð eru úr, var ort og flutt sem viðurkenning og þökk til erlends manns, sem hrifizt hafði af náttúru þessa lands og leitaðist við að skýra eðli náttúrufyrirbrigð anna, og kyn-na fvrir öðrum það, sem hann hafði fundið athyglisvert í fari þessarar bændaþjóðar. Háskólum allra þjóða er ætlað að lei-ta hin-na æðstu sanninda og fuLIkomnunar, hvert svo sem við- fangsefnið er. Þeim er ætlað að þjálfa m-enn til að flytja boðskap út á meðal fólksins til hagsældar fyrir a-I'a í daglegu lífi og tií þrosk unar hugar og handar. í framtíð- arþjóðfélagi munu vísindi ter.gd atvimnuvegum hverrar þjóðar, skipa virðulegan sess í æðstu mennitastofnunum hvers lands. Það hlutverk háskóla að leita fegurðar og auka víðsý'ni og skilning manna og þjóða á milli er að vísu ekki síð- ur mikilvægt en að hjálpa til við uppbyggingu a-tvmnuvega og bæta lífskjör manna, því að maðurinn lifir ekki á brauði einu saman, — en gleymum því þó aldrei, að án þess Kfir hann heldur ekki. Næsta tónlis-tarkynning háskól- ans verður í hátíðasalnum á morg- un, s-unnudaginn 2. marz og hefst kfl. 5 stundrfslega. Verður þá hald ið áfram kynningum þekn á sin- fóníuni Beethovens, er hófust þár fyrir háltfum mtá-nuði, og nú flutt af hljiómplötu’tækjum skólans þriðja sinfónía tónstoáldsins, i es- dúr, op. 55, „Eroica“ eða hetju- hljómtoviðan. Með henni kem-ur Beethioven fyrst fra-m í fullu veldi I sínu sem sinfóníu-tónstoáld, og ber hún sro mj&g af fyrstu sinfóníun ] um tv-eimur að mikiltfengleik. og dýpt, að játfín skyndileg þroska- aukning er ta-lin með fádæmurn.í allri listasögu. Sinfóníuna fly-tur . hér Ihljóimsvejtin Fillharmionia und- ir stjórn Ottós Klem-perefs. Þessi 1 hljómplata e-r nýlega toomin á ''inartoað, og eni þar bæði flutning- ur og hlj'óðriitun með ágætum, ,svo ! a.ð sinfáuían nýtur sín einkar vel j af hlj'OrnplÖtutækju-m liásikólans.' Dr. Pál-1 íeóltfss-on mun skýra verikið' og leifca helztu stefin á i flygil. | Öllum er heimiLli ókeypis að- I gangur. I RAFMYNDIR H.F. I Sími 10295 HLUTAVELTA verður í Listamannaskálanum á morgun (sunnudag) kl. 2 e.h. Vinsiingur á hvern ntiSa — Ekkert núil Ekkert happdrætti — iikið af verimætum munum. Ko-mi'ð og freistið gæfunnar. ’-O/Vá.o / v’

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.