Tíminn - 01.03.1958, Side 11

Tíminn - 01.03.1958, Side 11
11 MINN, laugardagian 1. mara 195S. Laugardagur 1. marz Albinus. 60. dagur ársins. T-ungl í suðri kl. 21,06. Ár- degisflæði kl. 1,24. Síðdegis- fljseði kl. 14,00. SiysavarSsfofa 'Reykjavíkur. í Hetí$u.ver{idarstö3inni er opin allan BÓIarhringínn. ’Læknavörður (vitjanirl er á sam;i .stað kt. 18—8. Súni 15030 Næturvöiíur { iðunnarapóteki, Laugavegl. Leiðrétting. Tvær meinlegar prentvillur slædd- ust inn í njinningarijóð um Jón Kjart ansson frá -Aspaiwíik, setn birtist í Timanum; á miðvilkudag. í 2. vísu nasstsiðuíjtu Ijpðlíniu ábti að standa: hver ejn íker nd þín. í 4. vísu 3. ljóð- Mnu átti Jr6 ttonda: mannsins þarna. Hlu'taðeigandi eru beðnir afsöleunar og v’elviróingar á þessum leiðu. mis- tökum. Utv^. Pi3 í dag: 8.00 9.10 12.00 12.50 14.00 16.00 16.30 17,15 18,00 18,25 18.30 18,55 19,40 20,00 20,30 Morgunútvarp. Veðurfregnir! . Hádegisútvarp. Óskalög sjúkliniga. „Laugardagslög.in", Fréttir og veðurfregnir. Raddir frá Norðurlöndum; XI: Sænsika Nébelsverðlaiunaskáld- ið Per Lagerkvist les frumort tovæ'ði. Endurtekið efni. Skákþáttur. Tómstundaþáttur barna og unglinga (Jón Pálsson). yeðurfregnir. Útvarpssaga barnanna: „Hanna Dóna“ eftir Sifcefán Jónsson; VIII. (Höifundur tes). í bvöildrakkrinu: TónLeiiícar af plötum. Auglýsingar. Fréttir. Skopstæling á simfómtsfcium tóa ileifcuim, gerð í gamni og alvöru af ýmsum þekfctum tónsikáld- um og hljóafæraieikurum „Romanoff og Júlía” í síðasta smn (Hljóðritað á plötu í Royal Festival Hall í Lundúnum 13. nóiv. 1956). — Guðmundur Jóns son söngvari kynnir. 21.10 Leiikrit: „Hálftími eftir. Gjörið ■þið sivo vel“! eftir Stantey Riehards. Þýðandi: Helgi Baeh- mann. — Leifcstjóri: Hellgi Sikúlason. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Passíusálmur (24). 22,20 Danslög (plötur). Útvarpið á morgun: 9,10 9,20 son). 11.00 12.15 13,05 14.00 15,30 16.30 17,10 17.30 Síðasta sýning verður í kvöld í Þjóðleikhúsinu á gamanleiknum Romanoff og Júlia eftir Peter Ustinov. Hér á myndinni sjást hermennirnir (Baldvin Halldórsson og Bessi Bjarnason) ásamt Hershöfðingjanum (Róbert Arn- finnsson). DENNI DÆMALAUSI 18,25 18,30 19,45 20.00 20,15 21,30 22,10 22,15 23,30 Veðurfregnir. Morguntónlei'kar (plötur). (9,30 Fréttir). a) Concerto Grosso í a-moll, op. 6, nr. 4 eftir Handel ÍBoyd Neel strengjasveitin lelbur). b) Kvintett í d-moll fyrir píanó og strengjahljóðfæri eftir Boccherini (Chigi kvintebtinn leifcur). Tónlistarspjall (Dr. Páli' ísólfs- e) Lög eftir Mozart (Maria Ribbing syngur). d) Sinfónía nr. 36 í C-dúr, K- 425 (,,Linz“) eftir Mozart (Col- 'umbiu sinfóníuhljómsveitin; Bruno Walter stjórnar). Messa í Dómkirkjunni (Prest- ur: Séra Óskar J. Þorláksson. Organleikari: Páll ísólfsson). Hádegisútivarp. Erindaflokkur útvarpsins um vísindi nútímans; V: Læknis- fræðin (Davíð Davíðsson próf.) Miðdegistónleikar (plótur). Kaffitíminn; a) Þorvaldur Steingrímsson og félagar hans leifca. b) (16.00 Veðurfregnir). - Létt lög (plötur). „Víxi'ar með afföllum", fram- haldsl'eikrit eftir Agnar Þórðar son; 5. þáttur endurtekinn. — Leikstjóri: Benedikt Árnason. „Regnkvöld í Róm": Roberto Rossi og hljómsveit hans leika létt, ítölsk lö.g (plötur). Barnatími (Sfceggi Ásbjarnar- son): a) Óskar Halldórsson kennari 'les úr bókinni „Nonni segir frá“. b) Eiríkur Stefánsson kennari flytur frásögu: Gláma og ég. c) Píanóleikur 8—12 ára barna. Veðurfregnir. Miðaftanstónleikar: a) Lúðrasveit Reykjavíkur letk ur; Paul Pamplicher stjórnar. b) Atriði úr óperunni „Madam Bubterfiy" eftir Puccini (Vic- toria de los Angeles, Anna Maria Canali og Tito Gobbi syngja). c) Val'sar efitir Chopin (Ronnie Munro og hljómsveit; útsetn- ing hljómjveilarstjórans). Au-glýsingar. Fréttir. Óperan „Orfeus og Euridice" eftir Gluek_ (Óperusönavararn- ir Guðrún Á. Símonar, Þuríður Pálsdóttir og Þonsteinn Hann- esson, hljómsveit Ríkisútvarps- ins og Þjóðleifchúskórinn ffliytja, Wunderlich stjórnar). Um helgina. — Umsjónar- menn: Gestur Þorgrímsson og Páll Bergþórsson). Fréttir og veðurfregnir. Danslög (plötur). Dagskrárlok. © Pfc — Þú mátt ekki láta Jóa heyra, þegar þú skammar mig, þá missir hann allt áiit á mér. Arnað heilla Kirkjan Einar Guðmundsson fyrrum timbur- maður á ms. Heklu er sjötugur. Það er þó hvorki í dag né í gær, því að á þessu ári á hann engan afmælis- dag, þar sem hann er fæddur 29. febrúar 1888, en þá var hlaupár. Einar er vinsæll maður og kunnur víða um land, vegna langrar dvalar á strandferðaskipunum Esju og Heklu, og munu hinir fjöilmennu .vin- ir hans og kunningjar senda honum hugheilar bveðjur á þessum merku tímamótum. Sjötugur er í dag Ágúst L. Pétursson skáld frá Klettafcoti á Sfcágarströnd, nú til hieimilis á Framnesveg 16, Keflavik. Lisfasafn Einars Jónssonar lokað um óákveðinn túna. Stokkseyringafélagið í Reykjavík heldur M'utaveltu í Listamannaskál- anum á morgun lsl. 2 e. h. Á Muta- veltunni eru eng.in núll og ekfcert happdrætti og bemur því vinningur á hvern seldan miða. Háteigssókn. Barnasamfcoma í hábíðarsaH Sjó- miannaskóians kil. 10150 f. h. Séra Jóu. Þorvarðai-son. Neskirkja. Messa fcl. 2. Barnasamlfcoma M. 10,30. Séra Jón Thorarensen. Dómkirkjan. Messa kíL 11 árd. Séra Óskar J. Þorláksson. Síðdegismessa ld. 5. Sr. Jón Auðuns. BarnasamikoKva í Tjara arbíó kl. 11 árd. Séra Jón Auðuns. Langholtsprestakall. Barnaguðsþjónusta í Laugaráebtói kl. 10,30 f. h. Messa í_ Laugames- kirkju toí. 5 e. h. Séra Áreiiœ Nieils- Hafnarf jarSarkirkja. Messa kl. 2. Séra Garðar Þor- steinsson. B ú staða p resta ka II. Messa í Háagerðiaskóla M. 5. Bama samkoma sama stað bi. 10,30. Bama- samkoma_ í ÁársniesskxMn kl. 2. Séra Gunnar Árnason. Haligrímskirkja. Messa fcL. 11 f. h. Séra Jaikob Jóns- son. Barnaguðsþjónusta kl. 1,30 síðd. Séra Jaifcob Jónsson. Messa ki. 5 e. h. Séra Sígiurjón Þ. Árnason. Laugarneskirkja. Messa fcl. 2 e. h. Barnag’uðsþjón- usta kl. 10,15. Séra Garðar Svavars- son. Kirkjukvöid í Hallgrímskirkju. Samkoma verður haldin annað kvöld kl. 8,30. Próf. Sígurbjörn Ein- arsson flytur fyrirlestur. Efni: Biblí- an, vísindi og heimsmyndia. Fní Gróa Dalhoff leifcur einleifc á fiðhi. Smáauglýsingar Tímans Seinnihiuta dags í dng er teícið € móti smáauglýsingum í síma 1-39-48. Myndasagan Eiríkur víðförli eftir HANS G. KRESSE og flGFRED PETERSEN 36. dagur Þeir halda nú inn í þorpið og ókunni maðurinn.' leiðbeinir þeim. Forvi.tnir þorpsbúar fcoma á móti þeim. Höfðingi þeirra gengur í fararforoddi og híiustar með eftirtebt á sfcýrsl'U veiðimannsins. Þar næst býður hann Eirík og félögum hatis að njóta gesitrisni þorpsfoúa, en þeir þakka. Eiríkur leiðir samtalið að „hvíiu mönnunum“ og verður þess fijótt var, að heimamenn þarna óttast þann þjóð- fliokk. Þarna var skýringin á því, að veiðimaður- inn var viti sínu fjær af hræðslu, er Eiríkur elti hann. — Enginn okkar hefir nofckru siani komið til Hvítraman naiands, segir hötfðinginn. Þangað sfculuð þið efcki fara. Þar húa illir andar og óarga- dýr. Ef þið hættið yikkur þangað, foiíður yfcfcar ekfc- ert nama dauðinn.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.