Tíminn - 11.04.1958, Side 12

Tíminn - 11.04.1958, Side 12
Veðrið: S'Jiman og suðvestan stinnings- kakli, skúrir, hiti 6—8 9iig. Hitinn: Reykjavík 8 st., Akurej’ri 6 st., Kaupm.k. 3 st., París 4 st., Lond- on 7 st. og New York 12 stig. Föstudagur 11. apríl 1958. Ekki hernaðarmáttur heldur fram- leiðslugeta mun ráða úrsliium sagði Krustjoff yið komuna til Moskvu, Lofaði Kadar, en fordæmdi Matyas Rakosi Verkfallsmönnum í Osló f jölgar ean NTB—OSLO, 10. apríl. — Ekkert rættist úr í dag um'verkfáll bæjar starfsmanna. í Osló. Fjclgnði verk- fallsmönnuvn enn og er tala þeirra NTR—Moskvu og London, 10. apríl. — Krustjoff hélt mikla ræðu, er hann kom til Moskvu í dag úr ferðalagi sínu tiL Ungverjalands. Hann fór miklum. lofsorðum um Janos Kadar, on skellti allri sku.ldinni af uppreisninni 1956 á fyrr- verandi leiðtoga kommúnista í Ungverjalandi og nefndi Mat-! !<;c‘min upi’ 1 1£! Þús. S'áttasemjari yas Rakos: serstaklega a nafn. Þylar þetta taka af oll vvi-|en ekki: báru þœr viSræðlu. 112inn mæli um, að Krustjoff hyggist treysta Kadar í sessi. en ekki ( árangur. Samgönguvandræði eru kveðja Rakosi eða skjólstæðinga hans til valda að nýju, en, mrkil í borginni og atvinnuHfið um það hafa gengið sög'ur. !á flestan hátt úr skorðum. M.a. Áður en Krustjofif .fór frá Buda- pest birtu þeir Kadar og hann eameiginiega yfirlýsingu. Er fátt markvert í henni. Hinis vegar benda fréttamenn á, að för Krust- joffs strax eftir að hann verður forsætisráðherra sé mjög athyglis verð. Með þessari ferð haifi hann viljað sýna svo að ekki verði um villst, að ekiki lcomi til m'ála, að málefni Ungverjalands eða ann- árra A-Evrópuríkja verði rædd á væntanlegum stórveldafundi, en vesturveldin hafa jafnan haldið fram þeirri kröfu. í yfirlýsingu Kadars og Krustjoffs er þetta bein íínis tekið fram. „Eiga erfitt.“ Hann sagði, að Sovétríkin myndu hafa gert sig seka um svívirðu gagnvart verkalýðsstétt- inni, ef þeir hefðu ekki hjálpað til að berja niður gagnbylting- una í Ungverjalandi. Hann bar það á fréttaritara vesturlanda, að þeir hefðu rangfært ræður sínar í Ungverjalandi, en kvaðst fyrirgefa þeim það, .því að þeir yrðu að vinna fyrir brauði sínu. Hann hrósaði ungversku verka- fólki og kvað nauðsynlegt að koma fram af skilningi gagnvart ung- verskum menntamönnum ættu við mikla erfiðleika að striða. N úverandi leiðtogar væru fórn- fúsir og leggðu all-t í sölurnar fyrir Uppbyggingu sósíalismans. Peir ættu í höggi við hentistefnumenn og þá, er reyndu að rægja í railli Ungverjalands og Sovétríkjanna. •ríkin væru fús til að fallast á al-!er hætt við’ þjóðlegt éftirlit með stöðvun k j a r nork u t il rau n a, en útlistaði það ekki nánar. Franileiðslumátturinn sker úr. Ilann kvað það ekki vera að- eins brezka Verkainannafiokkinn heldur líka íhaldsmenn þar, sem viðurkenndu, að Sovétríkin ósk- uðu ekki eftir styrjöld og myndn ekki hefja styrjöld að fyrra- bragði. Hann kvað utanríkis- stefnu Bandaríkjanna handaliófs kennda og háða daglegum breyt- inguni. Það væri ekki hernaðarmáttur stórveldablokkanna tveggja, sem úrslitum myndu ráða í átökum þeirra. Framleiðslumátturinn og fjárhagslegur og siðferðislegur styrkleiki myndi ríða baggamun- inn og á þeim vígvelli myndu Sovétríkin sigra. að kennslu verði að hælta í skólum borgarinnar, þar eð hreingerningafólk og annað starfsfólk en kennarar tekur þátt í verkfallinu. Kennarar og nem- endur reyna að þrífa til, en kólni í veðri, er hætt við að kennslu verði aö fella niður, vegna ktdda í skólunum. Ingi heldur forust- unni á Skákþinginu Eftir sjö umferðir á SkiVkþingi íslands er Ingi R. Jóhannssön enn efstur með sex vinninga og bið- skák. Ingimar Jónsson hefir einn ig sex vinninga. í þriðja sæti er Páll G. Jónsson með 4Y2 vinning og í fjórða sæti er Halldór Jóns- son með 3 og hálfan vinning og biðskák. Fundum á Alþingi frestað í gær vegna útfarar Magnúsar Jónssonar Forseti Sameinaiís þings minntist hans í ræ<$u A fyi’sta fundi Alþingis að loknu sem páskaleyfi þingmanna var Magnús ar Jónssonar prófessors og fyrrv. alþm. og ráðherra minnzt, en að •því búnu vor.u dagskrármál tekin af dagskrá og fundi frestað. Þing- menn voru síðan flestir viðstaddir útför Magnúsar, sem gerð var frá Dómkirkjunni í gær að viðstöddu niifckt fjölmenni. Bulganin heilsaði fyrstur. Allir helztu foringjar Sovétríkj- anna í Moskvu voru samankomnir til að taka á móti Krustjoff. — Bulganin fyrrv. forsætisróðherra gekk fyrstur fram til þess að bjóða tiann velkominn hekn. í ræðu sinni ræddi Krustjoff um heims- málin og var ómyrkur í máli að venju. Hann endurtók yfirlýsingu sína frá Ungverjalandi um, að Sovót- í ræðu sinni rakti Emil Jóns- son, forseti Sameinaðs Alþingis æviatriði Magnúsar og embættis- feril og mælti síðan á þessa leið: „.... Ráða má af því, sem hór liefir sagt verið, að Magnús Jóns- son hafi Verið með afburðum fjöl- hæfur og afkastamikill maður. En þó er ekki allt talið. Hann var mikill áhugamaður um tónlist og málaralist og stundaði listmáhin í tómstundum með góðum árangri. Opinberun Jóhannesar - skýringar Sigurbjörns Einarssonar, prófessors Merk bók, sem ísafoldarprentsmiðja gefur út ísafoldai-prentsmiðja hefir sent á markaðinn allstóra og nierka bók eftir séra Sigurbjörn Einarsson, prófessor, er neínist Opinberun Jóhannesar — skýringar. Bók þessi er á þriðja hundrað tímann. Síðan er ritið túlkað vers biaðsíður og er opinberun Jó- fyrir vers. Efnismeðferðin er í hannesar þar skýrð og táknmál senn vísindaleg og alþýðlega glögg. hennar brotið til mergjar. Séra svo að hver hugsandi maður hefir S gurbjörn hefir lagt mikla stund hennar not. Allmargar teikningar á að kryfja opinberunarbók Jó- eru í bókinni til skýringar á tákn- Um borS í mb. Sigrúnu. (Sjá bls. 1). Húnavakan á Blönduósi stendur með miklum gleðskap þessa dagana Henni lýkur á sunnudagskvöldið Blönduósi í gær. — Nú er farið að síga á seimvi hluta Húnavökuunar hér á Blönduósi, en hún hefir staðið með miklum gleðskap síðan um helgina. Húnavökunni lýkur á sunnudagskvöldið. __________________ hannesar til mergjar. í löngum og ýtarlegum inngangi gerir höfundur grein fyrir gerð Opinberunarbókar Jóhannesar og tímanum, sem hún cr samin á og ■þsim atburðum, sem hún lýsir. Þá mjög hjá því sneitt. er og gerð grein fyrir þeim skýr- Þcssari bók sé ætlað að verða til ir garaðferðum, sem beitt hefir bjálpar við lestur þessa torskilda verið og gildi rits þessa fyrir níi- en efnismikla rits. ura í Opinberun Jóhannesar. í eftirmála segir höfundur, að opinberun Jóhannesar sé það rit Nýja testamentisins, sem mönnum só mest ofætlun að færa sér í nyt án allra leiðbeininga, og því só Hann kunni góð skil á sögu kristn- innar og sögu íslendinga og samdi og gaf tit fjölmörg rit um guð- fræði, íslenzk fræöi og stjórnmál. Á Alþingi munu kirkjumál og menntamál hafa staðið hug hans næst, en hann sinnti auk þess milcið fjármálum. Má geta þess til dæmis um víðtæka þekkingu lians og afskipti af margvíslegum mál- um, að á Alþingi átti hann eitt sinn sæti í þeim nefndum, sem fjöiluðu um fjármál, sjávarútvegs- mál, iðnaðarmál, menntamál og utanrikismál. Magnús Jónsson var aðsópsmik- ill og skörulegur í ræðustóli, bar- áttumaður í stjórnmálum, mælsk- ur vel og biandaði mál sitt góð- látlegri kímni. Ilann þótti góður kennimaður og kennari, og naut sín þar vcl þekking hans og frá- sagnai’gáfa. Hann var snjall rit- höfundur og eyddi síðustu starfs- kröftum sínum í að semja mikið rit um sögu íslendinga á lands- höf ðingj atím abii inu. Ég vil biðja háttvirta alþingis- menn að votta minningu hins fjöl- hæfa gáfumanns, Magnúsar Jóns- sonar, virðingu sína með því að rísa úr sætum.“ Saka erlend ríki um íhlutun í Indónesiu NTB—UJAKKARTA 10. apríl. — Yifinmaður indónesisika flughersins hélt þvi fram í dag, að flugvélar erlends ríkis hefðu flogið í njósna skyni yfir eyríkinu síðan 1950 í því skyni að auðvelda síðar íhlut- un um innaniandsmál rikisins. Nú ynnu viss erlend riki að því að gral'a undan ríkissljórn landsins og styddu uppreisnanmennina með ýmsum hætti. Þessir sömu aðilar bæru í rauninni ábyrgð á þvl að uppreisnin var nokkru sinni gerð. Meðan á Húnavökunni stendur er haldið námskeið hér ó Blöndu- ósi í löggæzlu. Tuttugu trngir menn sækja námskeið þetta, en þeir munu síðan verða héraðslögregla. Þeir, sem sæ-kja námskeiðið, eru flestir úr Austur-Húnavatnssýslu. Leiksýningar og dans. Sýningar standa yfir á gaman- leiknum „Svefnlausi brúðguminn“, en auk hans erti sýndir tveir smá- lerkir. Þá er ganWnvísnasöngur og sex ungar stúlkur skemmta með söng og gítarleik. Dansað er á hvei-ju kvöldi siðan á fimmtudag. S.A. Hjalti Illugason, fyrrv. gestgjafi látinn Hinn 2. þ.m. andaðist á Húsavik Hjalti Iilugason fyri'v. gestgjafi 77 ára að aldri. Hann var krmur borgari og vel virtur. Hann rak gistihús og greiðasölu í Húsavík frá 1924—1949 og' kom mjög við ýmis opinber m’ál í kaupstaðnum allan þann tíma. Útför hans var gerð s.l. þriðjudag og fylgdi fjöl- menni honum til grafar. Þessa mæta manns verður nánar minnst hér í blaðinu síðar. 10,4% hœkkun á grunnverðmœti frá 1955 Vísitölubréf eru tryggasta innstœða, sem völ er á Sölu í þriðja flokki vísitölu tryggðra skuldabréfa að ljúka Bréfin eru tryggft fyrir hvers konar verí- sveiflum og veita nauíísynlegu fé til íbuða- húsabygginga í gær ræddu blaðamenn við Jóhannes Pýordal, hagfræð- ing. Skýrði hann frá ýmsu varðandi hin svonefndu vísitölu- bréf. sem Seðlabankinn annast nú um dreifingu á til banka og spari.sjóða. Veðdeild Landsbanka íslands hóf sem kunn- ugt er, útgáfu verðtryggðra skuldabréfa fyrir nokkrum ár- um. en fénu. sem fæst fyrir sölu þessara bréfa, hefir verið og verður varið til íbúðarlána. Fjórir flokkar hafa nú verið gefnir út, sá síðasti í desember 1957 og verður hann opinn eitthvað fram á sumar. (Landsbankinn tók að sér sölu á visitölubréfunum seint á árinu 1955. Sagði JíóQiannes að þau hefðu selzt all vel og árangurinn hefði verið ágætur að mörgu leyti. Þá hefði um langt skeið ekki verið hægt að selja skuldaibréf á venju- •legum 'marikaði. Frá upphafi og þar til Seðlabankinn tók að sér dreifingu brófanna í fyrravor hafði Landsbankinn selt vísitölubréf fyrir 20 milljónu’ króna. Verðgildið tryggi Með útgáfu v'ísitölutryggðra (Framhald á 2. síðu).

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.