Tíminn - 16.04.1958, Blaðsíða 11

Tíminn - 16.04.1958, Blaðsíða 11
Myodasagan •ftlr þeirra aöilja, þar og Jiér, HARIS G. KRESSE 09 piGFRED PETERSEN on samt er. eitt, nú á seinni tíö, sem sameiginlegt þeim er. Margur við leiUnám lagði í íanga óg torsótta þraut, • en íslenzki klárinn gekk óvœnt og fljótt út á þá listabraul. 70. dgiir Sendliherra Rómena afhendir skilríki Ef til. v.itl finnst þaö flestum jafn fáránlegt öfga-mas, að fákarnir okkar fseru áö leika og að filmstjörnur bitu gras. Það er sanit ekki svo að skltja að hann sæki veizíur og dans, hafí um flipann filmstjörnubros og á faximi gullinn kranz. Eg' held það yrði til lie.iifa el' hross úr íslenzkri sveit hqþuðust vestur til 'Ho.Hyw.oftd. . . i haniingju- og .frasgðarleit. l'eim er ckki sýnt lim að sýna s.iítleysk flónsku og grín, og iausir við aiian leikai'askap i ieika þeir hlutvcrk sín. Og klárárnir okkar eru, eins og af skrifum má sjá, iangt frá þv.í eins. lausir á kostum og lejkarar vcstur frá. tBac Andvari. undanhaldið o ghann er stöðugt á verði gegn ó- væntri árás. ÍSftir nokkurra stunda ferð sér hann líka allt í einu, hv?r eftirteitarmennirnir koma í aug sýn handan við skógarrjóður. — Mer geðjast miklu betur að feitum barnfostrum, þær eru skapbetrl. ALÞINGI Dagskrá sameinaðs þings, miðviku daginn 16. apríl að loknum Þjóðvina félagsfundi. 1. Fyrirspurn: Fólagsheimili. 2. Kosning fimm manna í raforku- ráð, til fjögurra ára. 3. Gjaldeyrisafkoma. — Hvernig ræða skuli. 4. Biskupsstóll í Skálholti. — Hvernig ræða skuli. 5. Lífeyrisgreiðslur. — Ein umr. 6. Framlag til lækkunar á vöru- verði. Frh. einnar urar. 7. Rafveita Vestmannaeyja. — Frh. einnar umræðu. 8. Saga íslands f heimsstyrjöldinni, — Síðari umr. 9. Efnaiðnaðarverksmiðja í Hvera gerði. — Fx'h. einnar umr. 10. Heisluhæli Náttúrulækningafé- lags íslands. — Fyrri umr. Eirikur er sannfærður um að Mohaka mfmi ckki gefast upp fyrr en hann hefir tekið þá alía hönd- um og hann sér því að aðstaða þeirra félaga er ltelcl ur slæm. Hanii veit ógerla, hvar ú að leitá kkjóls. Efti rnokki-ar umræður heldur hópurinn samt af stað og stefnir í vesturátt. Þeir reyna að haga ferð : sinni svo, að þeir skilji ekki eftir nein spoi’. Eii'íkur er sjálfur með þeim, sem síðastir fara til að verja Hinn nýi sendiherra Rúmeníu á íslandi, dr. Petre Balaceanu, afhentl f gær forseta íslands trúnararbréf sitt við hátíðlega athöfn á Bessastöðum að viöstöddum utanríkisráðherra. Að athöfninni lokinni snæddu scndi- herrahjónin og ufanríkisráðherra og frú hans hádegisverð í boði forseta hjónanna, ásamt nokkrum öðrum gestum. Sendiherra Rúmeníu á íslandl hefir búsetu í Lundúnum. MtðViktitfagur 16, apríl Magnésarmessa (Eyjajarls). 106. dagur ársins. Tungl í suðri kl. 10.36. Árdegisflæði kl. 5.02. Síðdegisflæði kl. 17.18 Slysavr.ríístofa Reyklavlkur 1 HeUst verndsrstöðinni er opin allan sólar hringlnn. Læknavörður (vitjanir ex á sama stað stað ki. 18—8 Síml 1S03< NæturvörSur er í; Vesturbæjarapóteki. Ljósstími ökufaekja í Reykjavík frá ld. 20 til 5.00. Dagskráin i dag. Frá sferéfstofu borgariæknis. Farsóttir í Reykjavík vikuna 23. tU 29. marz 1958 samkvæmt skýrsl- um 18 (12) starfandi iækna. Háisþólga 58 (37), Kvefsótt 95 (71) Iðrakvetf 19 (20), Kveflungnabólga 20.55 2 (2), Rauðir hundar 6 (5). Skarlat- sótt 3 (1), Munnangur 1 (2), ffl'aupa 21.20 bóla 2 W, Ristill 1 (0). 8.00 10.10 12.00 12.50 14.00 15.00 16.30 18.30 18.55 19.10 19.25 19.30 19.40 20.00 20.30 Moi'ííunútvarp. Veðurfregnir. I-Iádegisútvarp. „Við vinnuna" (tónleikar). Ei'indi bændavikunnar a) Gróð urrannsóknir á afréttarlönd- um. b) Sumaffóðrun mjólkur- kúa. c) Aukið mati'júrtarækt. Miðdegisútvarp. Veðurfregnir, Tat og tói^ar ýáttur fyrir unga lilustendur. Fi'amburðarkennsla í ensku. Þingfréltir. Veðurfregnir. Tónleikar: Óperulög (plötur). Auglýsiugar. Frétiir. Lestur fornrita: Harðar, saga og Iióimverja III. TónleUcár. Forleikur að óper- unni „Mefistofele" eftir Boito. Ei'indi Um efnahagnssamvinnu Evrópu. Pétur Benediktsson. P' Isíeizki hestorinn gerist kvikmyndaleikari í blómlegum kvikmyndaborgtun við ibroshýran, suðrænan slcóg heimsfrægar sljörnur heima eiga, hafandi gseði nóg. Hjá íslands fannklæddu fjöllum í freðinni mýrarblá klökugir hestar úr gaddi grafa gráfeyskin sinustrá: Það virðist mjög ólík ævi 21.45 Tónleikar. Konsert í B-dúr fyr ir fagott og liljómsveit, K191, eftír Mozart. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 „Víxlar með afföllum“, fram- haldsdeikrit Agnai's Þóraðrson ar. 6. þáttur. 22.40 Frá Fél'agi ísl. dægurlagahöf. 23.20 Dagskrárlok. Dagskráin á morgun. 8:00 Morgunútvarp. 10.10 Veöuifregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 12.50 Á iTívaktinni, sjómannaþáttur. 14.00 Erindi hændavikunnar: a) Um húfjársjúkdóma. b) Um bxivél- . 1 ar. c) Kartöflur og kartöflu- ‘ rækt. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.30 Veðurfregnir. 18:30 Fornsögulestur fyrir börn. 18.50 Framburðarkennsla í frönsku. 19.10 Þingfréttir. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tónleikar, harmóníkulög. 19.40 Auglýsingar. 20.00 Fi'éttir. 20.30 Kvöldvaka bændavikunnar: al Ávarp (Sverrir Gísiason form. Stéttarsanibands bænda), ))) Er ■ indi: Frá Gotlandi. o) Ennái: Á bændahátíð í Noregi. d) harmónilculög, gömul og ný. C) Lokaorð (Þorsteinn Sigurðs- son form. B. í.). 21.45 íslenzkt mál (dr. Jakob Ben'. 2.00 Fréttir og veöurfregnir. 22.10 Erindi með tónleikunx: Helgi Þorláksson yfirkennari talar um Sibelíus. 23.00 Dagskrárlok. ■MBB 591 Lárétt: 1. hundur, 6. hlódrægur, 10. erlent tímatókn, 11. klaki, 12. kaup mann, 15. hangir. Lóðrétf: 2. kai'imannsnafn, 3. káfa, 4. viðbyggð, 5. svavar, 7. bókstafur, 8. itindi, 9. stórfljót, 13. púka, 14. flýtir. Lausn á krossgátu nr. 590. Lárétt: 1. fjasa, 6. bölsýni, 10. ól, 11. óð, 12. tinnuna, 15. státa. Lóðrétt: 2.. jól, 3. slý, 4. ábóti, 5. viðar, 7. öli, ■ 8. sin, 9. nón, 13. nót, 14. urt. Þann 12. þ. m. opinberuðu trúlof un sína ungfrú Svandís U. Sigurðar dóttir, Miðkoti, Þykkvabæ og Karl Marteinsson, Birkihlið 26 Vestmanna eyjuin. T í M! il N, miðviktulagitm 16. apríl 1958, DENNI DÆMALAUSi

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.