Tíminn - 17.04.1958, Síða 4
4
T í M I N N, fijnintudagmn 17. apríl 1938.
ára:
Grundvöllur að traustri framtíð félagsins
lagður með byggingu
Félagatalan hefir margfaldazt sið-
an Víkingur gerðist hverfisfélag
Afmælisins minnzt á ýmsan hátt
. Annað elzta knattspyrnufélag Reykjavíkur, Knattspyrnufé
■'agið Víkingur, verður fimmtíu ára næst komandi mánuda
21. apríl. cn þann dag fyrir 50 árum er félagið talið stofnað
Stoí'nendur voru fimm drengir, allir innan við fermingu, ser
áttu heima í miöbænum. Þeir voru Axel Andrésson, Em'
Thoroddsen, Davið Jóhannesson, Páll Andrésson og Þórðu
Alhertsson. Fyrsti aðalfundur félagsins var haldinn heima hj
Emil Thoroddsen og var Axel Andrésson þá kjörinn formaðui
en þeirri stöðu gegndi hann í 16 ár.
Fimmtíu ár er ekki langur tími
í sögu félags, en þó er margs a'ð
minnast frá þessum árum, skipzt
iiafa á sldn og skúrir, mikil sigur-
ár, og svo önnur, miklu fleiri, þar
sem félagiff háffi harffa baráttu
fyrir íilveru sinni, og þaff von-
lausa að því er virlist. En þraut-
seígja ötulla félaga hefir fleytt
félaginu áfram yfir erfiffasta hjall
ann, og nú á 59 ára afmælinu geta
Víkingar litiff vonglaðir til fram-
tíffarinnar, því aff á síffustu árum
hafa miklir atburffir gerzt, sem
ínnan fárra ára mtinu leiða til
y—r-- -■ j,*, ^
'0. -■ - ■ . - .-
' * '
Axel Andrésson
- stofnandi Víkings og fyrsti form.
þess, að Víkingur verður eitt af
forustufélögum íslenzkrar íþrótta
æsku. Mikil athafnasvæði, félags-
lieimili og íþróttaveilir eru langt
komin eða fullgerð í einu íjöl-
mennasta hverfi bæjarins, smá-
ibúðaliverfinu, og árangurinn af
því, aff Víidngur hefir nú fastan
samastað, er orðiff bæjarhverfis-
félag, kemur stöðugt hetur í ljós
með hverjum degi sem líður. Til
marks um það iná geta þess, að
fyrir ári síðan sendi félagið tvo
flokka til keppni í íslandsmeist-
aramótiff í handknattleik, en lsvor
ugur náði góffum áraagri. í því
handknattleiksmóti, sem nú stend
itr yfir, sendir Víkingur átta lið,
tvö þeirra urðu íslandsmeistarar
í sínum flokki og önnar tvö kom-
ust í úrslit.
ur Víkings,
vel í grein,
afmælisblað
ið er út, og
týrið mikla.
ævintýri að
Þessu lýsir formað-
Þorlákur Þórðarson.
sem liann skrifar í
Víkings, sem nýkom-
liann nefnir: Ævin-
— Já, vissulega er
ske með Víking.
Fyrstu árin
Eins og geíur að skilja von
fyrstu ár félagsins frekar viðburða
Mtil, enda aðeins ungir drengir
iem að félaginu stóðu. En smáir
saman komst félagið á fastan grunc
völl, og á 10 ára afmæli félagsini
gat Víkingur hælt sér af því að
hafa ekki tapað einum einasta kapp
leik á fyrsta tug ævi sinnar. Má
vafalaust telja, að Víkingur sé eina
knattspyrnufélagið hér á landi,
sem hægt er að segja um, að hafi
staðið sem sigurvegari á öllum
kappleikjum, sem hann tók þátt í,
heilan tug ára samfleytt. Er því
ekki að undra, þótt Víkingur hafi
álitið sig nægilega sterkan til að
taka þátt í ísíandsmótinu 1918.
Keppendur Vikings voru allir ungl-
mgar og varð að fá undanþágu hjá
ISI fyrir fimin þeirra, sem voru
undir 18 ára aldri. Víkingur varð
í öðru sæti á þessu fyrsta íslands-
móti, sem félagið tólc þátt i.
Sigurárið mikia
Árið 1920 var mikið sigurár í
sögu Víkings. Félagið sigraði í
íslandsmótinu og lilaut sæmdar-
heitið „Bezta knattspyrnufélag ís-
lands“; auk þess seni það sigraffi
í mótum 2. og 3. aldursflokks. Þá
kepptu Víkingar á þessu ári í
frjálsum íþróttum og hlutu þav
mörg verðlaun.
Víkingur varð aftur íslandsmeist
ari 1924, en úr því fór frægðar-
stjarna félagsins að dala. Orsökin
var sú, að flestir hinna eldri fóru
að draga sig í hlé, og ekki hafði
verið lögð næg rækt við yngri
flökkana. Þetta er gömul og ný
saga. Einstaka atburði ber þó hátt
á næstu árum, t. d. jafnteflisleik-
urinn við Skota 1928, sigur í hrað-
keppni í meistaraflokki 1937, sig-
ur 1 Reykjavíkurmótinu 1940, en
í Knattspyrnufélaginu Víkingur starfar fulltrúaráð sem skipaff er að mestu eídri félögum, og er fyrst og fremsl
ætlað það hlutverk að vera ráðgefandi aðili og stjórn fáiagsins til aðstoðar hvenær sem þess gerist þörf. —<
Myndin hér að ofan er af fuiltrúaráðinu, en á myndinni eru, talið frá vinstri: Sitjandi Ólafur Jónsson, Axel
Einarsson, Haukur Eyjólfsson, formaður þess, Þorlákur Þórðarson, Helgi Eystoinsson, Ingvar Pálsson. Stnad<
andi: Guðmundur Kristjánsson, firtartin Petersen, Gunnar Már Pétursson, Jóhann Gíslason, Sigurður Jónsson(
Gunnar Hannesson, Agnar Lúðvigsson, Gunnlaugur Lárusson og Ólafur Jónsson.
árangurinn var þó engan veginn
viðunandi. Á allra síðustu árum
hefir sama sagan endurtekið sig.
Um 1950 átti félagið þó allsæmileg-
m meistaraflókk, og sigraði í Vor-
■nótinu 1951. Fyrir tveimur árum
'éll Víkingur niður úr 1. deild, en
>ó að staðan sé frekar léleg í dag,
óarf ekki aö efa, að innan nokk-
’.rra ára veðrur sama sókn í knatt
pyrnunni sem handknattleiknum
'ú hjá félaginu.
Aðrai* íþróttagreinar
Árin 1938—1940 hófust æfingar
i handknattleik hjá Víking, og
'iafa þær oftast verið stundaðar af
Vappi síðan. Félagið hefii- unnið
marga og mikla sigra í handknatt-
léiknum, einkum þó i yngri flokk-
’inum. Meistaraflokkur hefir einnig
•igrað í nokkrum mólurn, og fyrst
’jftir að mót hófust hér í handknatt
leik átti Vikingur einum bezta
meistaraflokk félaganna á að slcipa.
Árið 1941 var einnig ráðizt í
byggingu skíðaskála fyrir félagið í
Sleggjubeinsdal í Ko'lviðarhóls-
'andi fyrir forgöngu Gunnars Hann
essonar, sem þá var formaður fé-
lagsins. Varð þetta hinn glæsileg-
asti skáli, sem félagið nýtur góðs
af enn í dag. Hafa félagsmenn
stundað skíðaæfingar þaðan, eu
ekki hafa þeir lagt mikið fyrir sig
fceppni á mótum.
Eins og áður hefir komið fram,
hafa Víkingar einnig látið að sér
kveða í frjálsiþróttum, og heíir
félagið átt marga góða menn í
þeirri íþrÓttagrein. Ber þar hæst
Brand Brynjólfsson. sem á tímabili
var bezti spretthlaupari landsins,
og einn af þeim fáu útvöldu, sem
hlotið hafa „Konimgsbikarinn",
•em veittur er fyrir bezta afrek á
17. jtkií-mótinu.
FéJagsheimilið
Framkvæmdir við félagsheimili
Víkings í sm'áíbúðahverfnu hófust
2. september 1953. Gísli Halldórs-
son gerði teifcningar að iieimilinu,
en Jón Bergsteinsson, bygginga-
meistari, stóð fyrir framkvæmdum.
Tveimur árum síðar var heimilið
fcomio undir þak, en vegna slculda
varð þá a'ð hæíta framkvæmdum
'um skeið. Um haustið 1955 var aft-
ur hafizt handa við félagsheimilið,
unnið að búningsherbergjum og
fleira, en íuligert var félagsheim-
ilið hinn 2. nóvember 1956, og var
það bá að nokfcru leyti leigt Reykja
víkurbæ til skólahalds.
Jafnframt hafa verið framkvæmd ur. Jóhann Gfelason varaformaður,
ir við svæðið umhverfis félagsheim Hiörtur Hjartarson ritari, Pétur
ilið. Hefir þar verið unnið að vall- Bjarnason gjaldk., Jón Stefánsson,
ar.gerð og er þar nú fyrir liendi spjaldskrárritari, Eggert Jóhannes-
sæmilegur æíingavöliur. soh formaður knattspyrnudeildar,
Margir hafa lagt hönd á plóginnAxel Einarsson formaður hand-
í sambandi við þessar framkvæmd-fcnattleilesdeildar og Magnús Thjell
ir, en einkum stendur félagið þó formaður skíðadeildar.
í þakkarskuld við tvo menn, þá
Gunnlaug Lárusson og Gunnar
Má Péhirsson, sem af mikilli ósér-
lilifni og dugnaði hafa starfað við
þessar framkvæmdir og eiga mest-
an heiður af því, að gnmdvöllur
aö traustri framtíð Knattspyrnuíé-
vívcn'enr hefir verið lagður,
Afmælisins minnxt
Víkingur mun á ýmsan hátt minn
ast 50 ára afmælisins. Á laugar-
dag verður kaffisamsæti í Sjálf-
stæðishúsinu fyrir félagsmenn og
forusttumenn íþróttahreyfingarinn-
ar, en á sunnudag verður ei'nt ti!
barnas'kemmtunar í Austiu-bæjar-
bíói, þar sem félögum yngri en 15
ára og börnum eldri félaga er bo'ö
ið á fjölbreytta skernmtun.
Síðar ver'ður svo efnt til afmæl-
isleikja í öllum flokkum og einn
sérslalcur aðalleikur, en ekki er
ennþá endanlega gengið frá því vi'ð
livaða félög Víkingur keppii'.
Stjórn félagsins
Stjórn Víkings skipa nú þessir
menn: Þorlákur Þórðarson formað-
Sænskor organleikari hefir halfHð
tvenna ísl. kirkjntónleika í Svíbióð
Guðm. Samúelsson,
Gunnar Símonarson,
Sveinbj. Kristjánsson
ig Einar Pálsson.
Sigurvegarar í Vor-
móti meistaraflokks
1951. Aftari röð: —
Reynir Þórðarson,
Ingvar Pálsson,
Sigurður Jónsson,
Helgi Eysteinsson,
Gunnlaugur Láruss.,
Baldur Árnason.
Fremri röð:
Kjartan Elíasson,
Gunnar Thyrestam, organleik-
ari við kirkju heilagrar þrenning-
ar í Gavle í Svíþjóð hefii- tvisvar
sinnum kynnt íslenzka kirkju-
hljómlist á sérstökum liljórrdeik-
um í kirkju sinni fyrir skömmu
og eftir umsögnum blaða að dæma
iltéfir kynning þessi vakið tölu-
verða athygli.
Gunnar Thyrestam er ágætt tón-
skáld, eftir þvi sem segir í „Kyrko
Musikernas Tidning“ í nóvember
1957, þar sem hann er kynntur
með alllangri grein. Hann hefir
'helgað sig kirkjuhljómlist nær
eingöngu og eftir hann liggja
nokkur ágæt fcirkjutónverk. Hann
varð aðalorganisti við Þremiingar-
fcirfcjuna í Gávle 1955 og hóf þá
m.a. að kynna fcirkjutónlist ýmissa
landa á sérstökum tónleikum í
fcirkjunni. Vöktu þessir tónleikar
mikía athygli og var mikil aðsólcn
!að þeim.
Gunnar Thyrestam hefir sér-
stakan áhuga á íslenzfcri kirkjutón-
íisfc, bæði nýrri og gamalli, og á
hinmn íslenzfcu hljómleifcum lék
hann bæði gömul helgilög úr
Grallaranum og nýja tónlist eftir
Pál ísólfsson, Jón Þórarinsson,
Jón Leifs og fleiri.
En Thyrestarn lætur sig ekfci
aðeins skipta íslenzka tónlist. Hann
hefir kyrant sér íslenzk mál, og
sögu lands og þjóðar af mikliun
áhuga og er einlægur íslandsvin-
ur. 1 Gávle hefir að undanfömu
verið dálítil íslenzk ,,nýlenda“, og
hafa tekizt mikil og góð kynni
niilli Gunnars Thyrestam og ís-
lenzka fólksins. Hefir hann reynzt
bví á ýmsan hátt sem bezti vinur.
Hann hetfir ekki aðeins boðið því
sem heiðursgeslum á hina íslenzku
kirkjutónleika, heldur einnig heim
til EÍn.