Tíminn - 17.04.1958, Síða 5
?EÍMINN, fimmtuAagúm 17. apríl 1958.
5
TTVAN
ÆSKUNNAR
MÁLGAGN SAMBANDS UNGRA FRAMSÓKNARMANNA RITSTJGRAR: SIGURÐUR PÉTURSSON OG VQLTER ANTONSSON
skeytir ekkert um þjóðarhag, en
miðar stefnu sína við hagsmuni miililiða og braskara
Eftir A1 þingiskosningarnar 1956_
urðu þau þáttaskil í íslenzkum
stjórmnálum, sem íhaldsandstæð-
ingar höfðu lengi beðið, — vinstri
stjórn var mynduð. Andstæðingar
Sjálfstæðisflókksins tóku höndum
saman um stjórn landsins, en Sjálf
stæðisflokkurinn, sem verið hafði
við stjórn um langt árahil og vald-
ið mesbu um óheillaþróunina i dýr-
tiðarmátunum s. 1. 16 ár, gerður
áhrifalaus. Ríkisstjórnin leitaði
samstárfs við vinnustóttirnar og
tókst nú náin samvinna þessara að-
xla um að liefta framgang dýrtíðár-
innar og koma í veg fyrir áfrarn-
haldandi gróðá verðbólgubraskara.
Fyrsta vcrkefni stjórnarinnar var
að tryggja rekstur atvinnuveganna,
scm að stöðvun voru komnir á
miðju ári, þrátt fyrir geysiálögur
fyrrv. stjórnar.
Það er óhætt að fullyrða, að
þessari stjórnarmyndun hafi al-
mennt verið fagnað af vinnandi
fólki til sjávar og sveita. Einmitt í
sambandi við lausn efnahagsmál-
anna er augljósust þörfin fyrir
samvinnu þessa fólks, sem á und-
anförnuin árum hefir staðið sundr-
að, rneðan fulltrúar hinna nýríku
milljónera, verðbólgubraskaranna,
liafa ráðið mestu um þróun efna-
hagsffifsins og matað krókinn.
Urn árangur af stjórnarsamstarf:
inu getur menn að sjálisögðu
greint á. Viðhorf hvers og eins fer
að sjálfsögðu cftir því, hve háar
vonir hann hefir'gert sér fyrirfram.
Það er líka eðli-ltegt að meira sé
æt-lazt tii af stjórn vinstri flokk-
anna, heldur en stjórn, þar sem
pólilískt hlutafélag stórgx-óða-
manna, Sjálfstæðisflokkurinn, á
hina minxxstu aðild að. En þrátt
fyrir myndu-n vinstri stjórnar vcrða
menn að gera sér fulla grein fyrir
vandamálunnm og þeim aðstæðxim,
er fyrm hendi voru, er hún tók
við. Það er erfiðara hlutverk að
Byggja upp en rífa riiður, og verks-
ummerki Sjálfstæðisflokksins í
stjórnmálum s; 1. 16 ár verða ekki
afimáð £yrh,'hafnarlaust. Fram'sókn-
armenn hafa ekki, hvorki fyrr né
síðar gefið nxönnum neinar gylli-
vonir um, að hægt væri að leysa
vandamál atvinnuveganna með ein-
földu pennastriki. Þvert á rnóti
hafa þeir undirstrikað, svo sem öll-
nm má vera kuoxnugt, að mál þessi
verði ckki leyst nema með nokk-
urri fórn aílra landsmanna.
En þegar byrðar eru lagðar á
þjóöina lil styrktar atvinnuvegun-
um, þá er það að sjálfsögðu skil-
yrði A<rir því að almenningur taki
í'áðrföfiínum nxeð velvild og -skiln-
ingi, að byrðarnar korni sem rétt-
lálast niður og íþyngi þeirn, sem
verst eru settir. eínahagslega, ekki
meir en óhjákvæmiltegt er. Þess
vegna er það líka nauðsynlegt, ef
koma á framleið-sluatvin-imvegun-
um á rekstrarhæfan grundvöll og
tryggja vinnuifrid í landinu, að
Sjálfstæðisflokku-rinn komi þar
livergi uærri. Það er nægilega sann
að af fenginni ítrekaðri i-eynslu, að
þátttaka Sjálfstæðisflokksins í rík-
iss-tjórn, >r einungis til þess að
tryggja hag hinna efnaðri og koma
í veg fyrir að þcir þurfi að taka á
sig réttmætan hluta byrðanna.
Sjálfstæðisflokkurinn
missir grímuna
I hverju lýðræðisþjóðfélagi er
mikið uardir því komið, að stjórn-
arandstaöan gegni hlutverki sínu
af ábyrgð og nxeð þjóðarhagsmimi
iyrir augum. í stjómarandstöðu
kemur jáfnvel bezt fram cðli og
starfkhættir stjórnmálaflokk.s, cnda
fær hann tú-lkað stef-nu sína ræki-
lega-r á þann hátt en t. d. ineð þátt--
töku-í samsteypxistjórnum, þar sem
hver flokkur verður oft að síá af
stefnu sinni í einstökum málum og
jafnvel að samþykkja ýniis atriði,
sein ganga í berhögg við eigin
stefnu. Ábyrgur lýðræðisflökkur
hlýtur iafnan að sætta sig við hlut-
skipti stjórnarandstöðunnar, þegar
svo ber undir og hann er í minni-
hluta meða-1 þjóðarinnar og á þin-gi.
Það er ekki óeðlilegt að þessi atriði
rifjist upp, þegar athugxið eru hin
furðulegu viðbrögð Sjálfstæðis-
flokksins, er hann lenti í stjórnar-
andstöðu 1956. Valdamissirinn kom
sem sé forystumönxiunum svo úr
jafnvægi, að síðan hefir bókstaf-
lega ekki verið heil brú í áróðri
flokksins í neinu nxáli. Það vii-ðist
hafa verið orðið álit forystxi flokks-
ins og þeirra, sem halda starfsemi
hans uppi, að stórgróðastéttin í-
landinu hefði öðlazt heilagan rétt
til þess að hafa fuíltrúa í stjórn
landsins um aldur og ævi, og sér-
rcttindi auðmanna og illa fenginn
gróði s. 1. 16 ár væru með öllu
friohelgir hlutir. Eorystumenn
Sjálfstæðisflokksins töldu stjórn-
annyndunina hin stórfelldustu svik
og jafnvcl stjórnarskrárbrot. En
þessi viðbrögð sýndu að sjálfsögðu
enn betur en nokkuð annað íra-m
til þessa dags eðli Sjálfstæðisflokks
ins. Þeir gátu með engu móti sætt
sig við myndun lýðræðislegrar rík-
isstjórnar, sem þeir sjálfir væru
ekld þátttakendur í. Siðan stjórnin
\’ar mynduð hefir Sjálfstæðisílokk-
urínn kastað fyrir borð öllurn sín-
um stefnumálum, en lagt allt kapp
á einhliða kröfupólitík og æst til
sundrungar og úlfúðar milli stétta
og starfshópa. Ekkert meðal hefir
þótt óviðeigandi í þessum ái'óðri,
aðeins ef það næði þeim tilgangi
að fá hinunx ön'ílnuðu forystumönn
um pólitískra samtáka forréttinda-
stétta og verðhólgumilljónera völd
og áhrif á ný.
DeiSdu og drottnaðu
Forystiimö-nnum Sjálfstæðis-
fickksins er það vel ljóst, að völd
þeirra og áhrif á und-anförmtm ár-
u-m liafa verið svo mikil, senx raun
ber vitni, einungis vegna sundrimg-
ai* alþýðústéttanna og vinstri flokk-
anna. Þess vegna hafa þeir síðan
nuverandi ríkisstjórn tók við völd-
um, gert hverja tiiraunina á fætur
annarri til þess að skapa öfund og
úlfúð milli stétta og starfshópa og
æsa til kauphækkana, sem myndu
konxa í veg fyrir, að stöðvunar-
síefna ríkisstjórnarm-nar næði
fram að ganga. Það kann að vera,
að sumir hafi trúað því árið .1955;
þegar Sjálfstæðisflokkurinn for-
dæmdi tveggja mánaða verkfall
verkalýðsin-s, að Sjálfstæðisflokkur-
inn ynni þar af heilindum og myndx
breyta samkvæmt eigin kenninguni
þá, ef hann kæmist í stjórnarand-
stöðu. En hefðu þeir hinir sömn
trúað því, að árið 1956 myndi Morg
unblaöið undir ritstjórn Bjarna
Benediktssonar, verða prýtt þessari
fyrirsögn: „Kjósið gegn. kaupbind-
ingu“, og ennfremur að þessir hlut-
ir myndu gerast, þegar ríkisstjórn-
in hefði hafið samstarf við ATþýðu-
samband íslands til lausnar efna-
hagsmálunnin og tryggingar á
viimufriði í landinu?
En heilindin í áróðri Sjálfstæð
isflokksins háfa öll verið eftif
þessu. Enda þótt kjörorð Mhl. einn
daginn sé „kjósið gegn kaupbind
ingu" og æsi tii kauphækkana, þá
ásakar það rikissfejórnina annan
, daginn fyrir að halda dýrtíðinni
ekki nægilega i skefjum. Einn dag
inn- er því haldið fram að allt hafi
verið f hlóma með rekstur atvinnu
vcganna, þegar stjórnin tók við.
Hmn daginn er haf nn róðu fyr
ir stórfelldri gengislækkun. Einn
daginn er því svo haldið fram, að
'álögur ríkisstjórnarinnar séu að
sliga almenning. Annan daginn er
svo gagnýnd Ekattlaging á stór
eignir. Engin brú er í öllum-þess
um áróðri, sem er eingöngu miðað
ur við að vekja óánægju sem
flestra, enda þótt eitt reki sig á
annars horn í öllu ofhoðinu.
Ein alvarlegasta tihiáun Sjálf-
stæðisflc-kksins til þess að koma í
veg fyrir stöðvun dýrtíðarinnar
var gerð með kauphækkunum hjá
nokkrum stéttarfélögum, þar sem
Sjálfstæðismenn eru við völd.
Gekk það jafnvel svo langt að at-
vinnUrekendur buðu fram káup-
hækkun til handa einu þessai\a
félaga til þess .ef mögulegt væri,
að ikoma af stað kauphækkunar-
öldu. Tilraun þessi mistókst. En
allar bessar hamfa"ir Sjáifstæð's-
fl-okksins sýna að hann hcfir að-
eins eina stefnu, éf stefnu mætti
kalla: Að ná völdunx á ný, hvað
sem það kostar.
Þjóðarhagur og
Sjálfstæðisflolckurinn
Franxkoma Sjálfstæðisflokksins
í sanxhandi við lánsútveganir rik
isstjórnarinnar erlendis er löngu
fræg að endemum. Héfir fíokkur
inn lagzt þar enn lægra en nckkru
sinni fyrr í iðju sem kenna má við
landráð. Aðeins fyri' hart nær
3 áratugunx varð Sjálfstæðisflokk-
urinn uppvís ag sambærilegri iðju,
en það var þegar nokkrir forkólf -
ar hans njósmvðu um íslenzku varð .
skipin fyrir erlenda togara, er
stunduðu veiðar í landhelgi.
Fræg er bar'átti Sjálfstæðisfl 'í-ks 1
íns gegn rannsókn á .þeim málum,
sem voru þó barnale ku. einn hjá
frannkcmu þeirra í lánamálunum. I
Þótt má'l þessi séu skyld að eðli t
tií, hefði þó iðja Sjálfstæðisflokks-
ins i lánsfjárnxálunum getað orðið
enn afdrifaríkari, ef hún -hefði [
heppnazt. Með rógskeytunum
frægu æthiðu forkólfar Sjálfstæð
isflokksins að koma í veg fyrir
útvegun- eriends fjármagns- til
brýnna framkvæ'mda, sem eru þjóð
inni lífsnauðsyn. í rógskeytunum
var óspart skírskotað til þess, að
lánveitingar erlendra ríkja til ís-
lendinga myndu tryggja setu
k-cmmúnista i ikisstjórn íslands.
en ef núv. stjórn tækist ckki að
útvega erlent fj'ármagn myndi hún
verða að segja af sér. Svo ósvífnar
aðferðir til að n-á vc'ldum þekkjast
að sjálfsögðu hvergi meðal lýð-
ræðisflokka. Ef stjórnmálamemi
í nági’annarikjum okkar i V-
Evrópu yrðu uppvísir að slíkum
vinnithrögðum myndi ekki þýða
fyrir þá að sýna sig deginum leixg
ur á opinberum vett-vangi. Hafa
stjórnmálamenn í þessum löndum
oft tekið þann kostinn að segja
af sér opinberum . ti'únaðarstörf-
U'm fyrir margfalt minni sakir.. En
ólikt hregðast forystumcnn Sjálf
sfeæðisflokksins við,
Fyrir skömmu heimtuðu þeir
Ólafur Thors og Bjarni Bene-
diktsson aðalritstjóri Morgun-
blaðsius, a'ð ríkisrijórnin segði
af sér.
Hitt er svo gleðilegt að róg-
skeyti þeirra. Sjálfstæðismanna
skyldu missa jafn algjöriega marks.
og raun ber vitni. En „gremja"
íhaidsíoringjanna rfir nxálalokun-
nim var bitur. Það er auðfundið að
Bjárni Btenediktssou hefir þótzt
eiga arniað skilið af Bandaríkja-
stjórn fyrir störf sín sem utan-
ríkisráðherra og kynningu á bingo
spiíi hérlendis, en að hún lánaði
vinstri stjóx-ninni mlljónir doll-
ara. En kannske skUja líka Ba-nda-
ríkjamenn eðli 'Sjálfstæðisflokks-
ins betur en svo nú orðið, að
þeir telji heppilegt að fara að
ráðum forystumanna hans -til þess
að afla sér vinsælda hér á landi.
„Gömlu íhaldsúrræSin"
Sjálfstæðismenn gera lítið að
því að rifja upp baráttu flokks
síns fyrr á tímum. Er það að von-
um, og látum það vera. En hitt
er eflirtektarvert, ag nú hafa mál,
gögn Sjálfstæðisflokksins tekið að
hr.æða fótk með þvi að halda því
fram, að núverandi ríkisstjórn
hyggist taka upp stefnu þá, er
Sjálfstæðisflokkurinn fylgdi í efna
.hagsíixálunum, er hann réði mestu
•í rikisstjórn. Hamagangur Sjálf-
stæðisflokksins gegn stefnu stjórn 1
arinnar í dýrtíðarmálunum ætti:
samt ekki að stafa af, því, að að-
ferðum þess flokks sé fylgt. Hvers
•vegna var það fyrst við dýrtíðar
ráðstaíanir núv. ríkisstjórnar að
milliliðum þótti ag sér kreppt?
Það er rétt, að núv. ríkisstjórn
-hefir fylgt millifæ.sluieiðinni >-
frarn. En hi-tt vita allir, að altt
önnur stefna hefir verið tekin upp
við framkvæmdina. Meðan Sjálf
stæðisflokkurinn var við sljórn,
skirrðist hann ekki mikið við að
leggja skatt á skatt ofan ár eftir
ár, sem þrengdi kjör almennings
-meir en þarft var, ef nauðsynleg
ar hliðarráðstafanir hefðu verið
gerðar.-
Verðlag hækka'ði ár frá ári án
. þess að hreyft væri við álagn-
ingu. Af því leiddi auffvitað að
milliiiðir græddu beint á verð
: hækkunum, þar senx álagningar
prósentán var liin sama, þrátt
fyrir hækkitn vörunnar. Og til
| þess að fulíkomna réttlætið af-
I. nam svo Sjálfstæðisflokkurinn
allt yerðlagsefth'lit,, svo að það
þvældist ekki fyrir vesalings
milliliðunum. Tilgangurinu var
auðsær og háleitur.
Núverand ríkisstjórn tók upp
aðra aðferð. Um leið og hún lagði
á nýja tolla svo sem alþjóð vissi,
að nauðsynlegt var, setti hún há-
marksákvæði um álagningu og
kom verðlagseftirliti á að nýju.
Óg viti menn. Hin geysimikla
tekjuöflun ríkissjóðs kom mun
minna við r.eytendur cn flestir
þorðu að vona. Margar vöruteg-
undii' lækkuðu jafnvel í verði
og þær ekki þýðingarminni en t.
d. byggingarefni. Það kom sem
sé i ljós, áð á allnxörgum vöruteg
undunx- var ál-agning svo ó-hófleg
-undir verndarvæng Sjálfstæðis-
flokksins að fáir hefðu trúað (70%
á nælonsokkunx í heildsölu!)
Skval-drið um frjálsa verzlun var
aldrei annað en argasta blekking,
enda með öllu óframkvænranleg,
rneðan slik ringulreið er i verziun-
arháttum og tíðkast t. d. hér í
Reykjavík.
Eitt af verkurn núverandi rik-
issljórnar var að leggja á stór-
eignaskatt. Ekki leizt S.jálfstæðis
mönnunx á það. Átti hann að
stofna öllu atvinnulífi iandsmanna
í voöa.
Annars er það noklcuð athyglis-
vört að Sjálfstæðisflokkui'inn
slteuli telja dýrtíðargróða milljón-
ei'a friðhelgan-.
Eflum nú\rerandi
stjórnarsamstarf
Viðbrögð . Sjálfstæðisflokksins
og starfshættir hafa eins og áðux’
er geti'ð opinherað, betur en nckíc
uð axxnað ætti að geta, eðli hans.
Stefna hans er að vernda hags-
muni milljónera, milliliða og brask
ara. Foringjarnir neita allra
bragða til þess að öðlast völd á ný
og í þeirri baráltu eru allar Iti'k-
reglur lýðræðis þverbrotnar og
ekki hirt um, þótt þjóðfélaginu
sé unnið stórtjón. Hvað varöar
okkur um þjóðarhag, stóð fyrir
nokkrum árum í Morgunblaðmu
og var sú setning höfð eftir þekkt
uim kcmanúnista. Nú hefir Sjálf-
stæðisf 1 o-kkuri:xn gert þessi or'ð
að sínum, : verki.
Það á að vera öllum ljóst, „ð
eigi að bæta fyrir þá öfugþróun í
íslenzkum efnahagsmálum, sem crð
ið hefir á undanförnum 16 áriim
verður sú samvinna, sem vinnu-
stéttirnar og núverandi stjórnar-
flokkar hafa lekið upp að halclaist
um fleiri kjörtímabil. Róm vai’
ekki byggð á einum degi. NÚW.
rikisstjórnai' bíða mörg og tor-
leyst verkefni, sem ekki ver'fa
lcyst i einu vetfangi mteð neinm
pennastriki. En hvort núv. r-íkis-
stjórn nær að konxa á nauðsyn-
legum umbótum í þjóðfélaginu,
er undir þvi kcmið að alþýða1
manna standi saman og geri sér
grein fyrir því, hver hætta er í
því fólgin, ef pólitískir ævintýra
menn komast aftur til valda.
Sk. B
Happdrætíi S.U.F.
xidjjpurætti S.U.F. gekk að ósk-
uim. Fjölmenn héruð seldu ágæt-
lega, t.d. var salan í Rangiárvalia-
sýslu, Skagafirði, Vestmannae>Tj-
urn og Árnessýslu unx og yfir
100%. í Reykjavík seldu-st 40,%
af heildarsölunni, og er það miklu
hetri árangui’ en búizt var við.
Eins og áður hefir verið frá
■skýrt hér í Vettvangnum, fengu
samhandsféiögin 10% sölulaun a£
vei’ðmæti seldra miða í þeirra
umboðum, og þar við bætist á-
góðahlutdeild eins og að ofau
,er greint.
Þetta samstarf sambandsfclag-
anna og S.U.F. tókst með prýði.
Márgir. áhugasamir flokksmenu
áttu drjúgan þátt í að gera happ-
drættið með þeim myndarbrag,
sem raun varð á. Samtökin standa
í mikilli þakkarskuld við þessa
menn.
Gjaldkeri S.U.F. og foimaðuf
happdrættisnefndarinnar, Áskc-11
Einarsson, mun nú á næstunni
senda sambandsfólögunum ágóða-
hlutdeild þeirra, og verður nátx-
ar skýrt frá reikningum haþp-
drættisins í bréfmn til féla-gsstjóm
lunantið
Dagskrá
kemur út innan skamma
fjcíbreytt a‘S efni.
Ungir Framsókpasr-
menn: UtbreiðiS Dag~
skrá! Safnið áskrifená-
um og sendið nöfn beirra
skrifstofu SUF, Edduhús-
inu, Reykjavík.