Tíminn - 17.04.1958, Page 8

Tíminn - 17.04.1958, Page 8
TÍMINN, fimmtudaginn 17. apríl 1958 8 Sjö nátta gleði (Framhatld af 7. íiöu). DSgurinn hefst með löggæzlu- íiárnskeiði á hótelinu, en það hefir etaðið yfir síðan miðvikudaginn fyrir páska. Námskeiðið sækja nítján ungir menn, sextán úr Austur-HúnavatnÉsýslu og þrír úr vestursýslunni. Það er Sigurður Þorsteinsson, lögregluvarðstjóri úr Reykjavik, sem stjórnar nám- skeiðinu og eru nemendum kennd bifreiðalögin og áfengislög og ann- að, sam löggæzlumenn eiga að vita. Héraðslögregla hefir ekki verið óður í Húnavatnssýslum og er meiningin, að þessir nítján fái búninga og taki að sér löggæzlu að námskeiðinu loknu. K'vikmyndasýningar hefjast eftir hádegi eins og fyrri daga Vökunn- ar og „Svefnlausi brúðguminn" er sýndur klukkan fjögur. Ekkert lát hfcfLr orðið á aðsókninni, en nú eru öestir sýningargesla úr suð- ursvertum Húnavatnssýslna, en fænrt úr Skagafirði. KórsSngur og gamanjaaettir XJm kvöldið syngur Bólstaðar- íhliSairfcórinn við góðar undirtekt- ir. Stjórnandi kórsins er Jón Tryggvason í Ártúnum. Kórinn söng tvö aukalög og skemmtu á- hoj’neiwiur sér hið bezta, enda var }>ar um góðan flutning að ræða. Á nndan og eftir söngnum fluttu kórféiagar nokkra gamanþætti og vöktu tveir rúmliggjandi menn mesta kátínu. Voru þeir stofufé- Iagar á héraðssjúkrahúsinu, gaml- ir itágrannar og erkifjendur, sem hvoriti gátu skilið né saman verið. Likur þeirra viðskiptum á sviðinu meS því að þeir ausa hver annan vafcní og þvagi úr næturgagninu. Kórfélagar sungu einnig dægur- lög og nokkrir þeirra komu fram í gervum stúdenta og rauluðu drykkjuvísur. Daminrt hefst að nýju Og svo hefst dansinn að nýju, og l>að er dansað af meira fjöri en íiiokikru sinni fyrr á þessari Vöku. Harmóníkuleikarlnn þenur hljóðfserið í hótelálmunni og trommumaðurinn eér um barsmíð- ina. I*eir leilca polka og ræla og valsa. Og úti í Verkalýðsfélagshús- inu er „tjúttað" af ofurkappi, ,,tjúí)tað“ framundir óttu eða hall- að eér í „tangó“ og snúizt í vals. Húnavakan er á enda og menn fara heim undir morguninn þreytt- ir og sáttir við tilvenma eftirsjö nátta gleði. B. Ó. Sextugur: Benedikt Grímsson Hiinmminiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiruriiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiujp í dag er sextugur Benedikt Grímsson, bóndi og hreppsstjóri á Kirkjuibóli í Kirkjubólshreppi í Strandasýslu, ættaður úr Stranda sýslu og Breiðafirði. Hann er fæddur á Kirkjuhóli 17. apríl 1898, sonur Gríms Benedikts sonar 'bónda þar og konu hans Sigríðar Guðmundsdóttur. G-rimur var sonur Benedikts Jónssonar hreppsstjóra Ormssonar í Króks- fjarðarnesi, og var Kristín Eggerts dóttir úr Hefgilsey kona Jóns Odds sonar. Sigríður Guðmundsdóttir, móðir Benedikts, mun vera Strandamaðu:' að ætt. Bemedikt Grímsson hefir átt heima á KLrtkjubóli það sem af er ævinni. Hann iauk búfræðinámi á Hvanneyri 1921 og tók við búi eft ir föður sinn á Kirkjubóli 1925 og hefir tbúið þar isíðan. Hann er kvæntur Ragnheiði Lýðsdóttur frá Skriðinsenni í Bitru Jónssonar, binni mætustu myndar konu, sem ikomin er af þekktri og fjölmennri ætt í Strandasýslu. Eiga þau bjón þrjá mannvænlega sonu: Grím, sem er kvæntur og býr á Kirkjubóli ásamt íoreldrum sínum, iSigurð, sem er ólcvæntur í heimahúsum, og Lýð, ókvæntan bókara <hjá Kanpfélagi Steingríms fjarðar í Hólmavík. Ennfremur eiga þau lijón kjöi'dóttur, Rósu, sem er ógift hsima. Mörgum trúnaðarstörfum fyrir sveit sína og ihérað og öðruin opinbeum stönfum heifir Betue- dikt gegnt um dagana. Hann hef ir verið hreppstjóri Kirkjubóls- hrepps ríðan 1932, á sæti í sýslu nefnd Strandasýslu, verið formað ur Kaupfélags Steingrímsfjarðar, er formaður Búnaðarsambands Strandamanna og fulltrúi þess á Búnaðahþingi, formaður og gjald keri Sparisjóðs Kirkjubóls- og Fellshreppa, yfirskattanefndar maður, yfirkjöbmatsmaður fyrir Vestfirði, svo að það helzta sé nefnt. — Af þessu má ljóst vera, að Benedikt er til margs liðtækur og nýtur anikils trausts bæði inn an héraðs og utan, enda er hann ötull og traustur maður og hefir gegnt öllum sínum mörgum störf um með ágætum og afmikilli trú mennsku. 'li Þá m'á ekki gleyma að geta þess, að Benedikt hefir setið jörð sína, Kirkjuból, af mesta myndarskap, svo sem víða er kunnugt. Þar hef ir verið mikið ræktað og tún stækk að í tíð ÍBenedikts, reist stórt og myndarlegt íbúðarhús, og öll pen ingshús eru nýleg og vel fyrir kom ið. Beinast augu og athygli veg- farenda ósjálfrátt heim að Kirkju bóli, þegar farið er um Steingríms fjörð. Þar gefur og að líta í nesi skanimt frá íbiiðarhúsinu reisu- legt félagsheimili, sern tekið var í notkun s. 1. sumar. Á Benedikt ríkan þátt í því. að þessu félags- heimili sveitarinnar var komið upp, þó að þar hafi og til komið fórnfýsi hreppsbúa og góður stuðn ingur á annan hátt. Benedikt G-rímsson er ákaflega félagslyndiu’ imaður, glaðvær og, frjálslyndur. Er hann hrókur alls fagnaðar alls staðar, þar sem fólk kemur saman til að Skemmta sér. Hann kann og vel að fagna gest- lun, enda er oft gestkvæmt á heim ili þeirra hjóna, og er þar líka gott að vera. (Þá má þess og geta, að Benedikt er mjög bonþæg ur og hjúlpsamur. Hann er lika samvinnuþýður og samvizkusam- ur í störfum, — um það get ég borið' vitni eftir langa samvinnu með honum í sýslunefnd og yfir- skattanefnd. Ég nefi einnig reynslu fyrir því, að hann er mað- ur trygglyndur og vinfastur. Ég þykist vita, að í dag verður fjölmennt á heimilið á Kirkju- bóli og gestum þar vel fagnað af rausn, enda mun glaðværð ríkja í návist húsbóndano og hans á- gætu konu. Á þessum merícisdegi sendi ég Benedikt Grimssyni, mínum góða vini, beztu afmælisóskir. Ég þakka honum góða samvinnu og annað gott á undanförnum árum, óska i honum góðrar heilsu, langra líf- daga og allra heilla á ókomnum árum. Jóh. Salberg Guðmmuisson. AuglýsiÖ í Tímanum MHawaiiiBmnmiinniinmnimniimimniiiiiimmmfnimoimimmmmmmmmiitsmmiitKimimiliB •nmminmminramnmmmiiiiiiiiimimmimimmiimunnimiiimiimfflnuitumwmmiMaaaMiua Hafnarfjörður Leigjendur matjurtagarða eru beðnir að athaga, | að þeim ber að greiða leiguna fyrirfram fyrír 1. maí, annars verða garðarnir Ieigðir öðrum, Bæjarverkfræðingur,. awmmiiiuunmmmimiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiimmiiimimii» jmummmuiuuiumiumumiimmmmmmimuimmummiimimmmHummmiiimmimimimuiiimmi óskast til starfa hjá Bæjarverkfræðingnum á Akur- = eyri. Umsóknir sendist fyrir 30. þ. m. til bæjar- 1 verkfræðings, sem gefur nánari upplýsingar. . i ! .1 | Bæjarstjórinn á Akureyri. §, | 10. apríl 1958. ^ líiminiimiiiuiiiuiimiiiuiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiuiiiiiiiimiriimimiiiiiiuHiHiiiiiiiuiiiiiHHtiniiiiuini Fylgist með tímanum. Kaupið Tímann - Áskríftarsími TÍMANS er 1-23-23 - Takið heimilistryggingu strax í dag eða breytið núverandi tryggingu yðar. UM.BOÐ f ÖLLUM KAUPFÉLÖGUM LANDSINS Skaplð heimilinu aukið öryggi! Með hinni nýju Heimilistryggingu vorri höfum vér lagt áherzlu á að tryggja hi<5 almenna heimili gegn sem flestum óhöppum og bjóðum vér í einu og sama trygg- ingarskírteini fjöldamargar tryggingar fyrir lágmarksiðgjöld. Tryggið konuna og börnin Eitt veigamesta öryggið í heimilistrygg- ingunni er tryggingin á húsmóðurinni fyr- ir slysum og mænuveikilömun. — Trygg- ingin greiðir bætur við dauða eða varan- lega örorku af völdum slyss eða lömunar, sem eiginkona tryggingartaka verður fyr- ir. — Bætur við dauðsfall greiðist með kr. 10.000.00, en bætur við algera (100%) örorku með kr. 100.000.00. Við minni ör- orku en 100% greiðast bætur hlutfalls- lega eftir örorkunni á grundvelli ofan- greindrar hámarksupphæðar. Margvísleg óhöpp geta hent böm í nútímaþjóðfélagi og geta afleiðingar þeh’ra orðið mikill fjárhagslegur baggi á fjöl- skyldunni. Til að draga úr þessari áhættu heimilisins nær tryggingin til þess, ef börn innan 15 ára aldurs verða skaða- bótaskyld. | Heimilistrygging er heimilinu nauðsyn! Sambandshúsinu — Sími 17080.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.