Tíminn - 06.07.1958, Blaðsíða 6
6
T f MI N N, suunudagúm 6. júlí 1958,
Hafnarfjarðarbíó
I Siml SS3 49
( LífiÓ kallar
<Ude blæser Sommervlndea)
H1 Sasr.sk—norslc myad, um M ej
^trj&sar ásör".
Margit Carlqvlít,
It&rs Nordrum.
Bdvia Adolphfloa. ,
Sýud ki. 7 og 9.
Kyudin befur eitki verið sýnd iOur
hér & Landi.
Hrætfileg tilraun
Æsispeasnandi og afar hrolivekj-
andi kvikmynd. Taugaveikluðu
fólki «r ritftegt aS sjá ekki mynd-
íua.
Brian Donlevy,
Jaek Warner.
{ Sýnd kl. 5.
Smámyndasyrpa
Teiknimyndir, Chapiln o. fl.
j ' Sýnd kl. 3.
Bæjarbíó
HAFNARFIRÐl
6fml 5*1 M
Sumarævintýri
Heimsfi'æg stdrmynd.
| Sýnd kl. 9.
í Attila
ítölsk stóranynd i eðlilegum íitum.
Sýnd kl. 7.
1 Síðasta sinn.
Liberace
Músíkimyndln vínsœla. Sýnd kl. 5.
Siðasfa sinn.
Frumskógastúlkan
III. hloti. Sýnd kl. 3.
Gamia bíó
Sfml 11475
Gla$a skólaæska
(The Affairs of Dobfe GUiis)
Bráðskemmtileg gamanmynd.
Debbie Reynolds,
Bobby Van.
Sýnd Id. 5, 7 og 9.
T eiknimy ndasaf n
Sýnd kl. 3.
I Stjörnubíó
Síml 1 S9 Sé
Orrustan um Kyrrahaffö
(Baitie Sfations)
Spennandi og hrikaleg, ný banda-
rísk xnynd úr Kyrraiiafsstyrjöld-
inni.
WUIiam Bendix
Keete Brassielle
Sýnd kl. 7 pg 9.
Bönnuð börnum.
Hin vinsœla mynd.
HeiÓa og Pétur
Sýnd kl. 3 og 5.
Allra síðasta sinn.
Hafnarbíó
Siml 164 44
Krossinn og stríísöxin
(PHIars of the Sky)
Afar spennandi ný amerísk stór-
mynd í litum og Cinama-Scope.
Jeff Chandler
Dorothy Marlona
BðnnuS bðrnum Innan 14 ára.
Sýnd kl. 6, 7 og 9.
Arabíudísirnar
Sýnd ki. S, 7 og 9.
Sýnd kl. 3. \
Tripo!i-bíó
Sfitil 11182
Razzia
(Bazzia eur la Chnouf)
JEsispennandi og viðburðarík, ný,
frönsk sakamálamynd.
Jean Gabin
Magall Noel.
— Danskur texti. —
t
Sýnd kl. 6. 7 og D.
fUinnuS innan 16 foa,
Allra síðasta sinn.
Gulliver í Putalandi
Barnasýning
Sýnd 'kl. 3.
Austurbæjarbíó
Siml 113 84
Á villigötum
(Untamed Youth)
Ákafiega spennandi og fjörug, ný,
amerísk kvilunynd, er fjailar um
œskufóik á villigötum.
Mamie van Doren
(hún hlaut viðurnefnið
„Rokk-drottningin“ eftir
leik sinn í þessari mynd)
Lori Nelson,
John Russell.
Bönnuð börnum Innan 12 ára.
Sýnd kl. 6, 7 og 9.
Lögregluforinginn
Roy Rogers
Sýnd kl. 3.
sisga effir
agathe chrisfie
Slml 11544
ÓÖur hjartans
(Love me Tender)
Spennandi bandarísk CinemaScope
mynd. Aðaihlutverk:
Richard Egan
Debra Paget
og „rokkarinn" mikli
Elvis Prestley
Sýnd 'kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Ævintýramyndin skemmtilega um
SUPERMANN og afrek hans.
Aukamynd:
Sýnd kl. 3.
Tjarnarbíó
Slml 2 2140
Lokað vegna sumarleyfa
Ungi maðurinn sagði:
— Hr. Blunt langar mjög til
að hitta yður.
Herclue Poirot kinkaði
kolli.
Hann sagði:
— Þakka yður fyrir. Ég tek
boðinu.
— Það er prýðilegt. Hr.
Blunt verður mjög glaðtir. Ef
þér yrðuð sóttir um klukkan
sex — myndi það henta yður.
— Ó, góðan daginn, frú Qli-
vera.
Móðir Jane Olivera kom inn
í herbergið. Hún var níjög
skrautlega klædd og með
stóran hat, sem slútti ofan i
(augu.
I — Hr. Selby, minntist hr.
Blunt nokkuð á garðstólana
við yður? Eg ætlaði að tala
um það við hann í gærkvöldi,
af því að ég vissi að við ætlum
niðureftir um helgina og —
Frú Olivera tók eftir Poirot
og þagnaði.
— Þekkið þér frú Olivera,
Poirot?
Poirot kinkaði kolli. — kom
I ið þér sælir. Auðvitað veit ég,
hr. Selby, að Alistair er mjög
önnum kafinn og honum
finnst þetta ef til vill aðeins
smáatriði.
— Þetta er allt í lagi, frú
Olivera, sagði hinn kurteisi
Selby. — Hann sagði mér að
hringja til Messrs. Deevers
varðandi þá.
— Ó, þá er þungri byrði af
mér létt. Nú, hr. Selby, getið
þér sagt mér . . .
Frú Olivera kjaftaði áfram.
Poirot hugsaði með sér að
hún væri eiginlega dálítið
svipuð hænu, stórri, feitri
hænu. Frú Olivera gekk til
dyra og skrafaði án afláts:
. . . . og ef þér eruð alveg
viss um þa'ð þá verðum við
bara þarna um helgina.
Hr. Seiby ræskti sig. — eh,
Poirot kemur einnig til okk-
ar um helgina.
Frú Olivera snarstanzáði.
Hún virti Poirot.fyrir sér með
augljósri vanþóknun. — Er
það satt?
— Hr. Blunt hefur verið svo
vingjarnlegur að bjóða mér?
sagði Poirot.
— Jæja, það er skrítið. Eg
man að hann var að tala um
að það yrði bara fjölskyldan,
sem yrði þar um helgina.
Selby sagði hægversklega:
— Hr. Blunt langar mjög mik
ið til að Poirot komi.
— Ó, virkilega. Hann minnt
ist ekki á það við mig.
Dyrnar opnuöust. Jane stóð
í gættinni. Hún sagði óþolin-
móð: — Mamma, ertu ekki
að koma. Við áttum að mæta
í matinn klukkan eitt.
— Eg er að koma, Jane.
Vertu ekki svona óþolinmóð.
— Já, í hamingju bænum
komdu. Halló, Poirot.
Hún varð allt í einu mæðu-
leg og döpur á svip.
Frú Olivera sagði kulda-
lega: — Poirot ætlar að koma
til Exham og vera um helg-
ina.
— Ó, ég skil.
Jane Olivera lét móður sína
ganga á undan sér út. Þegar
hún var komin út, snerist
Jane á hæli og kom til Poirots.
Hún sagði lágt: — Ætlið þér
að koma til Exham? Hvers
vegna?
Poirot yppti öxlum. Hann
Tl
MTB
Seluviha, ob 30,00, b 40,00
19 af stöðinn \lEútgjb3o,oo
Per sem guðirnir elskaMóéMfa
C^llarbækuríndriöa eru áþrotum.
(^igni^t þæK áður en það ^erður
um óeinan.
Bóhamarhaður XÐlííífÍH R • SKcggjagötu 1 • Simi 12923
sagði: — Frændi yðar var svo
hug'ulsamur að bjóða mér.
Jane sagði: — En hann get
ur ekkj hafa vitað. Hann get-
ur ekki . . . Hvenær bauð
hann yður? Ó, það er enginn
þörf —
—- Jane. Möðir hennar var
að kalla.
Jane sagði lágt en með á-
kafa i röddinni: — Gerið það
ekki? Gerið það fyrir mig að
koma ekki.
Hún fór út. Poirot heyrði
þær ræðast við frammi. Hann
heyrði rödd frú Olivera: —
Eg get ekki þolað þennan
ruddaskap í þér, Jane. Eg
skal sjá um að þú skiptir þér
ekki af . . . .
Ritarinn sagði: — Var það
þá rétt fyrir sex, Poii'ot?
Poirot kinkaði kolli annars
hugar. Hann var á svipinn
eins og maður, sem h|efur
séð vofu. En það voru eyrun
en ekki augun, sem höfðu
komið þessu fáti á hann.
Tvær setningar sem hann
hafði heyrt, voru nær alveg
þær sömu og við hann hafði
verið sagt kvöldið áður, og
hann vissi a'ð hann hafði
kannast við röddina. Þegar
hann kom út í sólskinið aft-
ur hristi hann höfuðið.
SKRIFAÐ OQ SKRAFAD
(Framhald af 5. síðu).
ar,_ eins ag ú'tlit var fyrir um skeið.
I hinui nýju reglugerð eru nokk
ur atriði, sem deila má uin, t. d.
'grunnlinan og veiðar ísi. togara.
Þau atriði mega hins vegar ekki
skyggja á það, sem miestu skiptir
og öll þjóðin þarf að standa sam-
an um. Áherzlu ber svo að leg'gja
á það, að vel ®é sitaðið við það
ákvæði í samkomulagi stjórnar-
flokkanna, að tíminn til 30. sept.
verði notaður til að vinna að aukn
um skilningi og viðurlkenningii
annarra þjóða á yfirnáðmn íslahds
yfir 12 mílna fiskveiðalandhelgi.
Það væri mi'ki'll sigur að fá þau
yfirráð viðúnkeniid.
!
Stóreignaskattminn og
samvinnufélögin
í tilefni af því, að stóreigna-
skattskráin liggur nú frammi, hef
ir Mbl. hafið nýja rógsherferð í
sambandi við .skattamál samvinnu-
félaganna. Það segir m. a.t að sam
vinnufélögin njóti sérstakra fríð-
inda í sambandi við stóreignaskátt-
inn.
Eins og jafnan í saanbandi við
skabtamái samvinnufélaganna, fer
Mb’l. hér með alrangt mál. Stór-
eignaska-tturinn er nefnilega ein-
göngu lagður á einstaikainga, en
ekki félöig. Samvinnufélögin eru
því ek-ki frekar undanþegin skatt-
inum en hlutafélög eða önnur fé-
lög. Einstaklingar hafa htus vegar
rétt til þess að láta félögin greiða
dka-ttinn fyrir sig, að sv-o mikl-u
leyti, s-em hann er lagður á þá
sem fclags-menn eða hlu-thafa
vegna eigna þeirra í félaginu.
Þessi kvöð hvilir á samvinnufélög-
un-um, aiveg eins og öSw*m félög
um. Ástæðan til þesis, að samvinnu
félögin: verða ekki fyrir miklum
greiðslum af þessum áistseðum, er
því ekki neinum uudanjþáguákvæð-
um laganna að þakka, heldur staf
ar það einfaldlega af þ.ví, að mill-
jónaroæringa er yfirieitt ekiki að
finna innan vébauda samvinnu-
féla-ganna.
Þá staðreyndir reynir Mbl. svo
að túlka, eins og samviimufélögun-
urn hafi hér verið veiitt sérsíök
skattahlunnindi! Það sýnir bezt,
hve langt Mbl. gengur nú orðið í
þessu-m fjarstasða áróðri sínum.
(WW.WAVW.WAW.WJ
Höfum úrval af
barnafatnaði
og kvenfatnaði
LÓTUSBÚÐIN
S tramdgö'bu 31
Beint á móti Hafuarfjarðarbíói