Tíminn - 09.07.1958, Blaðsíða 2
ty
ía
TlMINN, miðvikudaginn 9. júlí 1958.
Ný vinnubrögð við rúning, sem stór
og
Rimingarnámskeið hafa verið haldin á
vegiim Búnaðarfræðshmnar viða um land
Undanfarið hafa farið fram námskeið á vegum Búnaðar-
íræðslunnar, þar sem kenndur er rúningur með vélklippum
Iðnþing Isíendinga
sett á morgun.
Tuttugasta Iðnþing íslandinga
' verður að þessu sinni haldið á ísa-
: g j.afpframt leiðbeint um handtök, hvernig á kindinni skuli íirði _dagana 9.—12. júlí n. k. Er a9 .^ezkir togarar geti ekki bætt helgin sé
tekið Qg með hana farið. Er hér um merka nýjung aS ræða, það í annag _sinn, sem áðnþing er sðr upp þag tap, sem stækkun fisk 12 siómili
semmun-hafa mikla bvðingu bæði hvað snertm vinnusparnað, | ha^á .Isafirði.^ ^
SVG .Qg gff. ði Og verðmæti ullaimnat. bílum tii Melgraseyrar á þriðjudag
Tíðindamaður blaðsins hitti venjulegum rafmagnsldippum er' £*“ í^fSS
:rva snaggvas: að mali i gær Gunn- notaðar eru a rakarastofum þoit skrifstofu Landssan^an<kins að
rr Valíi„marsson bonda fra Teig. grofan seu. Engmn efi er a vel-, f 8 kl 8 fl0 morgili
5 Vopnafirði, en hann hefir fynr klippur þessar hafa mikla lcosti, þriðjudag^ns
í:ö»d Búnaðarfræðslunnar leið- ef rétt er með farið. J Stiórn°Landssamibandsins hefir
Us.int á námskeiðum, sem haldm
á 3 mínútur með kinclina.
'vocju s.l. viku í BorgarfirSi og
‘Suöuriaiidi. Moð voru þeir Örnúlí-
Hitt er þó ekki síður mikilvægt;
Sir Farndale endkirtekur somu fuH
yriingarnar og Iiefir í hótimum
Hinn fyrsta júlí s. 1. skrifar Sir Farnadle Phillips. formaður
sambands brezkra togaraeigenda stutta svargrein til Sigur-
steins Magnússonar ræðismanns í Edinborg, en Sigursteinn
hafði röksamlega stutt málstað okkar í landhelgisdeilunni.
Kernur fátt nýtt fram í þessari grem Sir Farndaies, nema þá
helzt, að.Rússar hafi fært sína landhelgi í 12 sjómílur af
hernaðar og öryggisástæðum, en ekki til verndar fiskistofn-
um.
Pormaðurinn h°llur því_ fram, heldur af öryggisástæðum. Land-
heldur ekki alls staðar
sjómfílur hiá þeim og sums stað
veiðilandhelginnar veldur þeim. ar me-gi erlend skip veiða að
Beztu fiskimiðin séu innan ■ 12 þriggja roílna mörkum.
í»á -segir, að útvíkkun fiskveiði-
landhellgmnar hafi mætt mótmæl-
«m frá mörigum rikjum. Rét-ti stað
urinn til að jafna deiluna sé við
samningaborðið og alþjóðastofn-,
anir séu reiðubúnar að veita aðsitoð
sína og því engin nauðsyn að Iáta
málið komast á það stig, að brezka
mílna svæðsins.
Ekki verndun stofnsins.
Þá bendir Sir Farndale á það,
að fyrir íslendingum geti ekki vak
að verndun fisikistofnsins, þar eð
þeir ætli að leyfa íslenzkum tog-
gengið frá málaskrá, og er hún á
Þessa leið: -urum veiðar innan 12 sjómílna lín- viðhigandl ráðsTafam
. , , . 1. Upptaka nýrra sambandsfe- unnar. Ætlimin se bersymlega að • ... * , hnezka tnparn
ur- Valdimarsson og Steinþor Run og gildir jafnt hvaða tæki eru laga 2 Nýjar iðngreinar. 3. Xðn- gera fiskimið, sem eins og stendur v ^
ólfsson, sem sérstaklega kenndu, notuð, að rétt handtök séu notuð fræðsia og iðaskólar. 4. Efling iðn eru hluti af opnu hafi, að einka-
tivorsu nota skal hinar nýju vél- við kindina, þegar hún ei rúin. Jánasjóðs. 5. Skatfa o,g tollamál. 6. yfirráðasvæði tiltekinnar þjóðar.
klippur, sem síðar verður sagt Það var einkum þetta sem Gunnar iðnaðarskýrslur. 7. Söluskattur og Þá segir, að Rússar hafi ekki
Valdimarsson
m
leiðbeindi um á
nánar frá.
V el sótt eg mikill áhugi.
Gunnar sagði að mikill áhugi
fr.efði komið fram hjá bændum
é námskeiðum þessum, þau voru
tjölsótt og menn lýstu ánægju
sinni með þau. Alls munu um
100 manns hafa sótt þau. Hið
iyrsta var -s.l. mánudag að Hvann-
tyri. Alls voru námskeið á fimm
töðum í Borgarfirði á vegum Bún
aðarsambands Borgarfjarðar. Þri;i
námskeið voru ihaldin sunnan-
jands á vegum Búnaðarsambands
Suðurlands.
Þess skal sérstaklega getið, að
Gunnar og félagar hans halda í
dag og á morgun (þriðjudag og'
miövikudag) námskeið ‘i irún-
írigi fyrir ’bændur í Ilúnavatns-
sýslu.
Vélklippurnar.
■Gunnar gat þes's, að Stefán Aðal
vteinsspn væri frumherji í sam-
bandi við bættar vinnuaðferðir
við rúning og betri meðferð ullar
innar.: Stefán mun einna fyrstur
eða fyrir 2 árum hafa komið hing-
iS með hinar nýju vélklippur og
Jsefir leiðbeint um meðferð þeirra.
, I»ær líkjasí í öllunt aðalatfiðum
GamaSt oliumálverk
af Reykjavík
Mr. Bíark Watson, sent íslending
-mi yf á'ð góðu kunnur, hefir sýnt námskeiðunum. Útskýrði
Þjóðítííhjasaí iinu þá góðvild að með vísindalegri nákvæmni og af
'ána þvi jtil sýningar olíumálverk auðsærri kunnáttu; hvert handtak
af Reykjavík 1882. Mál-verk þetta feá því bvrjað er að rýja kindina
tr 50x75 cm. að stærð, eftir.ensk- 0g þar til.þvi er lokið. Er ekki
aií rtíálara, að nafni A. W. Fowles. unnt'að rekja það hé'r, erida verður
útfiutningssjóðsgjald. 8. Iðnaðar- fænt sína fiskveiðlandhelgi í 12
bankinn. 9. Sýningarmál. 10. Önn- sjómilur á þeim forsendum, að
ur mál. þeir væru að vernda fiskstofna,
Hrökklast AKSEL LARSEN úr
hann
Hánn var þekktur skipa- og sjávar j,aS varla lær.t' .að gagni, nema ,, 1 ‘ T •* , , *
myridamálari, og myndir eftir menn reyni sjálfir 'og sjái með akv°rðu" ha a„Venð í 3 V” 30
-hann eru tll á söfnum. Málarinn eigin augum. "e”fa /v? fuUtrua fyra' leng“:
'virðist hafa verið hér á ferð með Gunnar skýrði frá -þv-í, að það Reftj fyra. þalglð hofa bollzt
skipinu Uraniu í júlí 1862. þættu ekki svo léleg afköst, ef oröse!ldlaS fra ™ssneska komm-
Hann er hlynntur Tito og neitar að
fylgja í öllu línunni frá Moskvu
Allar horfur eru taldar á því, að formaður danska kommún-
istaflokksh.s, Aksel Larsen, verði að hrökklast úr flokknum
innan skamms. Vitað er, að hann er mjög hlynntur stefnu
Títós Júgóslavíuforseta. Átökin innan flokksforystunnar milli
Larsens og fylgismanna hans annars vegar og hinna, sem
íylgja línimni frá Moskvu af fullri hlýðni, harðna stöðugt og
déilurnar milli Júgóslavíu og Sovétríkjanna munu leiða til
þess að syerfi til stáls og annar hvor aðili gangi með algeran
sigur af hólmi.
Frá þessu skýrir danska blaðið
„Information“ 6. júlí s. I. Rekur
blaðið ítarlega ga.ng mála á ný-
afstöðnum fundi í miðstjórn
danska koramúnistaflokksins. Þar
náðist ekki niðurstaða og var á-
kveðið ag nýr fundur skýldi hald-
inn í ágúst og þar má gera ráð
-fyrir að úr því verði skorið, hvort
i Aksel Larsen nær yfirt'ökum í
flokknum eða hröklast úr honum.
Flókksþingið hjá Tító.
Deilurnar snerust m. a. um rétt-
mæti þess' að senda fulltrúa á
flokksþing júgóslavneska komm-
únistaílokksihs í vor. Larsen kvað
Erlendar fréttir
í fáum orðum
Málverkið fannst
í fornsölu á gamaldagsaðferðir værú notáðar úmstafiokkntHn, þar sem þess var
eynpi .Wight. í fyrra, komst síðan vi0 rúningi að rýja Jcindina á 15 Sí f
eigu Watsons og hann lét ágæt- mínútum. Duglégústu rúnings- , , "e a?a , .a<, ‘ursa<
an .ehskaV Viðgerðarp.ann ht,ei1nsa möpnunum á námskeiðunum tókst y s a 11 rua- a
það óg' laga, svo að það ér nú í hins vegar að rýjá ikindina á að-
varð samt ofan á að fulltrúar voru
ágætis ástandi. Er mynd þessi með eins 3 mínútum," og var þó æfing sfndlr’ en 1 _ nia^mieitinarskym er jýkur_
,1 1,:.«. ... A for' Lansen .-eldki sjalfur, heldur
Aksel Larsen
með Larsen. Afstaða þetrra kunni'
að verða þung á metunum um það
al hinna, skemmtilegpstu i;sem til þejrra eins og gefur að skilja,
takmörkuð. ,
Helztu kostir liinna nýju vinnu
bragða taldi Gunnar vera: Tíma
sparnað, betri meðferð á fé.nu,
rúnilígsméniý 'veiilia ekkí eins
þreyttir og loks það, sem ekki
,eru af Reykajvík á 19 öld.
Málverkið verður íil sýnis í Þjóð
minjasafninu á venjulegum sýn-
ingáröiriixm í júlímánuði.
■>---■■■!,:■........... ........ '' —~
Flugmennirnír
lægra settir menn innan flokksins.
Síðan hefðu flokksforystunni bor-
izt frá Rússlandi ýmsar nótur —
í leiðbeiningarslcyni.
Hvor sigrar?
Samvizka Lansens.
Sem dæmi um umræðurnar tek
ur blaðið, að fiokksritarinn Thom-
sen hafi farið niðrandi orðum um
KRUSTJQFF forsætisi'áðherra Sóvét
ríkjanna kom til A-Berlínar í dag
og situr flokksþing kommúnistá
'þar. Var honum tekið með viðliöfn
EISENHOWER forseti og Ðulles ut-
anrijcisráðherra er ufarnir til Kan
ada. Munu þeir eikum ræða við
stjórnina þar um sameiginlegaj’
landvarnh' og efnahagsmál.
MJÖG ÖFLUG sprengja sprakk i
miðhluta Beirut í dag og lagði ö
hæða vöruhús í rúst. — Bardagar
lialda áfram.
SAGT ER, að Ilammarskjöld hat'i á
sínum tíma hótað að segja af sér,
ef til þes kæmi að Vestur.yeldin
veittu Libanonstjórn beina hernað
aiihjálp.
HERMENN úr þjóðvarnarliði Mar-
okkó hafa ráðist á franska útyarps
stöð í Sahara, en á þgssum sióðum
gera Frakkar tilraunir með fjar-
stýrð vopn.
GENFARRÁÐSTEFNA sérfræðinga
um kjarnorkum.ál hélt áfram í
gær og var skipst á skriflegum
upplýsinguni um leiðir til að fylgj-
ast með tilraunum með kjarna-
sprengjur.
AVEROFF utanrikisráðherra Grikkja
hóf í gærkvöldi viðræður við' þá
Titó og Nasser á Brionoeyju.
Jóiismessumót Árnes
ingafél. á Þingvöllum
Ámesingafólugi'ð í Reykjavík
hélt um síðustu helgi Jónsmessu-
mót að ÞingvöUum. S.amkömah
var sett með ávarpi Hróbjartar
Bjarnasonar . íorm. félagsins ;i
-laugardagskvöldið. Þá flutti Páll
Lýðsson ræðú. 'Nokkrir Árnesing-
ar skemmtu méð samsöng, er Þor-
valdur Ágústgson frá Ásum, stjórn
aði. Að lokum var stiginn dans
til kl. 2 eftir miðnætti.
Á sunnudagsmorgun var messað
í Þing.vallakirkju. Séra Jóíhann
Hanness'on messaði. Eftir hádegi
var gengið á Lögberg og flutti
prófessor Guðni Jónsson erindi
um sögu staðarins.
Veður var mjiig go.tt pg var
(Framhald af 12. síBul.
Evrópuflughers Bandaríkjanna í
Wiesbadpn segir, að saman hafi
lagzl þrumuveður og hvassviðri,
iþannig veður, að flugmennirnir
urðu að fljúga aðeins eft.ir mæli-
'tækjum. Hrakti því flugvélina inn
yfir landamærin. Flugvélin var á
leið með hjúkrunarvörur írá
Evrópu til Pakistan, og var kom-
in 150 km. inn yfir rússneskt land,
er henni var veitt árásin. Spreng-
ing ,varð í vélinni, þegar eftir að
hún var komin á jörðina, en menn
irnir fjórir, sem í henni voru,:
höfðu þá komizt út úr henni. I
þ'á félaga, sem láti samyizskuna mótið sót.tÁaf SÁrMS’rikúm tiustan
íþyngja 'sér um of. Sprat't þá Lar- fjalls ,qg vestan. Mót'ið fúr vpl
Er A-ksel, Larseri halði gefið sen á fætur og kvaðs.t v.ita að sér fram og var þátttakendvvm.,og fé-
er minnst um vert: Ullin verður þessa skýrslu. urðu æsingar miklar væri sneiðin ætluð. Kvaðst hann lagsmönnum til sóma. Á fimmta
betri. Svo sem kunnugt er fer á þinginu. Forystumenn „hinnar jafnan hafa reynt og þó ekki alltaf iímanum á sunnudag, fór fólk að
stæðum sniðganga samvizkuna.
Loks tekur blaðið fram, að upp-
lýsingar sínar hafi það ekki frá
Aksel Larsen, en hann hafi áður
verðmæti ullarinnar mjög eftir hörðu stefnu“, en helztir þeirra
því hve reifin eru heilleg. Með eru Alfred Jensen, Ib Norlund
hinum nýju vinnubrögðum eru og Gelius Lund, veit'tu Larsen
reifin í heilu lag'i, þar eð ekki þungar, ákúrur. Krafðist Larsen
er klofið fyrir á bakl. Verðmesta þess að greidd yrðu atkvæði í mið-
ullin er einmitt á hálsi og herða- stjórninni um iyrrftefnda ákvörð-
kambi. Ef klofið er fyrir hryggn un framkvæmdanefndar flokksins.
um verður injög crfitt að meta Var stefna Larsens samþykkt með sætt gagnrýni innan flokksins fyr-
ullina, auk þess sem viljað hefir 14 atkvæðum gegn 11, sem merkir, ir upplýsingar, sem borizt hafi af
við brenna að reifið dytti meira segir ,,lnformation“, að npkkrir fundum miðstjórnarinnar. Þá svar
og minna í tætlur. Ull er nú greiddu ekki atkvæði, Raunveru- aði Larsen þvi fil, a.ð það hlyti
verðmætasta útflutningsvara lega hafi því formaðurinn béðið svp aö vera, meðan talsverður
bænda, og því er mikil nauðsyn ósigur. Þess beri þó að gæta, að hluti ,af fulltrúunum væru meira
að bændur fylgist vel með þess- þrir áhrifamiklir verkalýðsforingj og minna ölvaðir pg sætu löngum
ari athyglisverðu nýjung. I ar, liafi tekið eindregna afstöðu á veitingaMsi.
tekizt, að brey.ta í sami-æmi við dreifast og halda he'im, of,tir a‘8
samvizku sína. Hér eftir myndi hafa drukkið kaffi í Valhöll.
hann ekki undir neinum kringum
WAVWVWVWVWWMW
Nrmldur Arl Arason, ðdL
UkGMAKNSSKBlFSTOr*
UúUtMIuiUi H
<> Ni /dh ÞorUt/mm W - BÉU 0
•mm i mt *t /utt - mrntrnim- mt
VW.V.V.V.W.VAWðfi.VA