Tíminn - 09.07.1958, Blaðsíða 3

Tíminn - 09.07.1958, Blaðsíða 3
TÍMINN, miSvikudaginn 9. júlí 1958. 3 Flestlr vUa, a8 TtMINN er annað mest lesna blað landsins og á stórum svæðum það útbreiddasta. Auglýsingar hans ná því til mikils f jölda landsmanna. — Þeir, sem vilja reyna árangur auglýsinga hér í litlu rúmi fyrir litla peninga, geta hringt í síma 1 23. Kaup — Sala Vinna PALLBILL, 3/4 tonn, með drifi á öll um hjólum til sölu. Uppl. við Ofna smiðjuna eða í síma 16643, e. kl. 7. VIGT, hentug fyrir fiskbúð, til böíu. Húsgagnasalan Barónstíg 3. Sími 34087. MÚGAVÉL (hestavél) óskast til kaups. Tilboð sendist blaðinu sem fyrst merkt „Múgavél". AÐSTOÐ h.f. við Kalkotnsveg. Sími 15812. Bifreiðasa'ia, húsnæðismiðl- un og bifreiðakennsla. SILFUR á íslenzka búninginn stokka belti. miliur, borðar. beltispör, skIut, armbönd, eyrnaiokkar o fl. Póstsendum. GuílsmiBir Steln- þór og Jóhannes, Laugavegi 80 —■■ 8ími 19209 SANDBLÁSTUR og málmhúðun hf. ' Smyrllsveg 20. Simar 1252J og 11628 yXÐAL BILASALAN . 16. Sími 3 24 54. er í Aðalstræti ÚR og KLUKKUR í úr.vali. Viðgerðir Póstsendum. Magnútt Asmundsson, íngólfsstrjeti S og I<augavegi 66 Simi 17884. MIÐSTÖÐVARLAGNIR. Miðstöðvar- katlar. Tækni hf., Súðavog 9. Sími 33599. TRJÁPLÖNTUR, BLÓMAPLÖNTUR. Gróðrarstöðln, Bústaðabietti 23 (Á homi Kéttarholtsvegax og Bú- •taðavegar.) MIDSTÖÐVARKATLAR. — Smíðum oliukynnta mlðstöðvarkatla fyrir fmsar gerðir af sjálfvirkum olíu- brennurum. Ennfremur sjálftrekkj andi olfukatla, óháða rafmagni. sem einnig má setja við sjáifvirku olíúbrennarana. Spameytnir og einfaldlr ( notkun. Viðurkenndir if örygglseftiröti riksins Tökum 10 ára ábyrgð á endingu katlanna Smiðum fmsar gerðir eftir pönt nnum. Smiðum einnlg ódýra hita- ▼atnsdunka fyrir baðvatn. — Vél- •mlðle ÁlftanMt, «tml 60848 STULKA OSKAST í Hreðavatnsskála Tækifæri til að hafa gott kaup í sumarleyfinu. Upplí í símum 13570 og 32529. SMÍÐUM eldhúsinnréttingar, hurðir og glugga. Vinnum alla venjulega verkstæðisvinnu. Trésmíðavinnu- stofa Þóris Ormssonar, Borgamesi. SYSTKINI, 10 og 11 ára óska að kom ast á gott heimili í sveit. Uppl. í síma 50933. STÚLKA ÓSKAST í sveit á Norður- landi. Þarf að vera eitthvað vön sveitavinnu. Gott kaup. Uppl. í síma 50496. HREINGERNINGAR og glugga- hreinsun. Símar 34802 og 10731. INNLEGG við ilsigi og tábergssigi. Fótaðgerðastofan Pedicure, Ból- staðarhlíð 15. Sími 12431. HÚSEIGENDUR ATMUGIÐ. Tökum að okkur alls konar utanhússvið- gerðir; berum i steyptar rennur og málum þök. Simi 32394. VIÐGERÐIR á barnavögnum, barna- hjólum, leikföngum, einnig á ryk- sugum, kötlum og öðrum heimills- tækjum. Enn fremur á ritvélum og reiðhjólum. Garðsláttuvélar teknar til brýnslu. Talið við Georg á Kjartansgötu 5, siml 22757, helzt eftir kl. 18 FATAVIÐGERÐIR, kúnststopp, fata- breytingar Laugavegi 43B simi 16187 SMURSTÖÐIN, Sætúni 4, selur allar tegundir smurolíu. Fljót og góð afgreiðsla. Sími 16227 GÖLFTEPPAhreinsun, Skúlagötu 61, 4ími 17360 Sækjum—Sendun Mikil þátttaka í meistaramóti ung- linga og kvenna í frjálsíþróttum Mótií var há<S á Akureyri um síðustu helgi Meistaramót Islands í frjálsum íþróttum unglinga og kvenna v?.r háð á Akureyri nýlega. Þátttaka í mót- inu var mjög mikil, 82 keppendur víðs vegar að af landinu. í sumum greinum var meiri keppendafjöldi en þekkzt hefir áður hérlendis, til dæmis voru 24 keppendur í 100 metra hlaupi og 23 í langstökki. Veður var ekki sérlega hagstætt til keppni, hvasst fyrri daginn, en rigning hinn síðari. Náðist þó allgóður árangur í ýmsum greinum. Úrslit í einstökum greinum fara hér á eftir. JOHAN RÖNNING hf. Raflagnir og flðgerðir á öRum heimliistækjum. Sljót og vönduð Tinna Slmi 14320 100 m. hlaup: 1. Björn Sveinsson, ÍBA 11.0 2. Grétar Þorsteinsson, Á. 11.2 3. Úlfar Teitsson, KR 11.2 200 m. lilaup: 1. Björn Sveinsson, IBA 23.8 2. Grétar Þorsteinsson, Á. 24.0 3. Úlfar Teitsson, KR 24.2 400 ni. lilaup: 1. Grétar Þorsteinsson, Á. 53.8 2. Jón Gíslason, UMSE 54.0 3. Guðm. Þorsteinsson ÍBA 54.4 800 ni. hlaup: 1. Kristleifur Guðhj.s. KR 2.03.2 2. Jón Gíslasön, UMSE 2.03.3 1500 ni. hlaup: 1. Kristleifur Guðbj.s., KR 3.56.5 2. Haukur Engilb.s. Umf.R 4.10.7 HLJOÐFÆRAVIÐGERÐIR. fiðlu-, cello og bogaviðgerðir. Pi- anóstillingar. ívar Þórarinsosn, Holtsgötu 19, slml 14721 ÚRVALS BYSSUR. Rifflar cal. 22. !ALLAR RAFTÆKJAVIÐGERÐIR. — 3000 m. hlaup: 1. Haukur Engilb.s. Umf.R 9.26.8 Gítara-, 2. Reynir Þorsteinss. KR 10.09.4 Verð frá fcr 490,oo. Hornet • 222 6,5x57 - 30-08. Haglabyssur cal 13 og 16. Baglaskot cal 12, 16, 20, 34, 28, 410. Finnsk riffilsskot kr. 14,oo til 17/>o pr. pk. Sjónaukar i leðurhylki 12x60, 7x50, 6x30 Póstsendum. Goðaborg, simi 19080 EFNI í trégirðingar fyrirliggjandi. Húsasmiðjan Súðavogi 3 NYJA Simi BÍLASALAN. 10182 Spítalastig 7. BARNAKERRUR mikið úrval. Barna rúm. "íuiidynur, kcrrupokar, ieik grlndur. Fáfnlr, Bergstsðastr 19 Bími 12631 ■ÆNDUR. Hlaðið sjálflr votheys- turna yðat. Pantið steina í þá sem fyrst. Steinstólxiar hi., Höfðatúnl 4, slmi 17848 KEFLAVÍK. Höfum ávallt til sölu lbúðli við allra hieö Eignasalar Simar 666 og 69. POTTABLÓM. Það eru ekkl orðin tóm ætla ég flestra dómur verði að frúrnar prísi pottablóm frá Paull Mich. i Hverageröi. FerSir og ferKalog AUSTURFERÐIR: Id. 10,30, kl. 1, kl. 6,40 og kL 8,300 e. h. Reykjavík, Laugarvatn, Laugar- dalur. Selfoss, Skeið, Laugarás, Skál- liolt, Gulifoss Geysir. Reyikjavík, Grímsnes, Biskups- tungur, Gulifoss, Geysir. Reykjavík, Selfoss, Skeið, Gnúp- verjahreppur, Hrunamannahrepp ur. — Með öllum mínum leiðum fást tjaldstæði, veitingar og gisting. — Bifreiðastöð íslands. — Sími 18911. Ólafur Ketilsson. Verkfræiðistörf Vindingar á rafmótora. Aðeina vanir fagmenn. Raf. t.f.. Vitastíg 11. Simi 23621 EINAR J. SKÚLASON. Skrifstofu- rélaverzlun og verkstæðl Simi 14130. Pósthólf 1188 Bröttugöto 3. SAUMAVÉLAVIÐGERÐIR. Fljót af- greiðsla. — Syigja, Laufásvegi 19. Sími 12656. Heimasimi 19035. LJÓSMYNDASTOFA Pétur Thomsen íngólfsstræti 4. Siml 10297 Annast illar myndatökur. HÚSAVIÐGERÐIR. Kíttum glugga og margt fleira. Símar 34802 og 10731. OFFSETPRENTUN (ijósprentun). Latið okkur anuast prentun tyrlr yður. — Offsetmyndlr s.f., Brá- ▼allagötu 16, Reykjavik, *ími 10917, HÚSEIGENDUR athugið. Gerum við og bikum þök, kíttum glugga og fleira. Uppl. í síma 24503. LÁTIÐ MÁLA. Önnumst alla innan- og utanhússmáiun. Símar 34779 og 32145. Tapag — Fundið GLERAUGU með blárri umgjörð í grænu hulstri töpuðust sl. laugar- dag í, eða nálægt Veltusundi. — Finnandi vinsamlegast hringi í síma 19523. Fasteignlr MÖFUM KAUPNDUR að tvæggja til sex herbergja ibúðum. Helzt nýj- um eða nýlegum í bænum. Miklar útborganir. Nýja fasteignasalan, Bankastræti 7, sími 24300. SALA & SAMNINGAR Laugavegi 29 siml 16916. Höíum ávillt kaupend- ar að *ú8iub i Seykjavik og Kópavogi. 1500 m. hindrunarhlaup: 1. Kristl. Guðbjörnss. KR 4.24.9 2. Haukur Engilb.s. Umf.R 4.28.3 3. Jón Gíslason, UMSE 4.55.3 110 m. grindahlaup: 1. Bragi Hjartarson, ÍBA 18.5 2. Steindór Guðjónsson, ÍR 19.0 400 m. grindahlaup: 1. Gylfi Gunnarsson, KR 63.1 2. Guðm. Þorsteinsson, ÍBA 64.0 KVENNAMÓTIÐ: 100 m. hlaup: 1. Guðlaug Kristinsd., KR 14.0 2. Helga Haraldsdóttir, ÍBA 14.1 3. Erla Björnsdóttir, UMSE 14.7 4. Emilía Friðriksd., HSÞ 14.8 200 m. hlaup: 1. Guðlaug Kristinsd., KR 30.3 2. Helga HaraMsdóttir, ÍBA 31.5 3. Erla Björnsdóttir, UMSE 31.9 4. Kristjana Magnúsd., UMSE 32.5 80 m. grindahlaup: 1. Siguribjörg Pálsdóttir, ÍBA 17.4 2. Auður Friðgeirsd., ÍIBA 17.6 3. —4. Hlaðg. Laxdal, ÍBA 17.7 3.—4. Guðný Bergsd., ÍBA 17.7 Langstökk: 1. Guðlaug Kristinsdóttir, KR 4.09 2. Emilía Friðriksdóttir HSÞ 3.63 3. Erla Björnsdóttir, UMSE 3.57 4. Hlaðgerður Laxdal, ÍBA 3.32 Hástökk: 1. Emilía Friðriksdóttir, HSÞ 1.25 i2. Guðný Bergsdóttir, ÍBA 1.25 3. Hlaðgerður Laxdal, ÍBA 1.15 Kúluvarp: 1. Guðlaug Kristinsdóttir, KR 9.50 2. Helga Haraldsdóttir, ÍBA 7.90 3. Guðný Bergsdóttir, ÍBA 7.40 4. Súsanna Möller, ÍBA 7.04 Spjótkast: 1. Guðlaug Kristinsdótir, KIR 25.52 Guðný Bergsdóttir, ÍBA 20.21 3. iSúsanna Möller, ÍBA 19.10 4. Rósa Pálsdóttir, ÍBA 17.65 Kringlukast: 1. Helga HaraMsdóttir, ÍBA 26.65 2. Guðlaug Kristinsd., KR 24.10 3. Rósa Pálsdóítir, ÍBA 20.21 4. Súsanna Möller, ÍBA 18.42 4x100 m. boðhlaup: 1. Sveit UMSE 62.0 sek. 2. Sveit ÍBA 64.0 sek. 4x100 m. boðhlaup unglinga: 1. Sveit KR 47.4 2. Sveit ÍBA 47.8 3. Sveit Árm. 48.4 4. iSveit UMSE 49.4 1000 m. boðhlaup unglinga: 1. Sveit ÍBA 2.09.5 2. Sveit Ármans 2.09.6 3. Sveit KR 2.09.7 4. Sveit UMSE 2.12.5 Sleggjukast: 1. Birgir Guðjónsson, ÍR 34.33 2. Jóhannes Sæmundss., KR 33.26 Spjótkast: 1. Björn Bjarnason, ÚÍA 49.30 2. Hildim. Bjömss. HSH 47.16 Kúluvarp: 1. Úlfar Björnsson, A-Hún 12.82 2. Arthur Ólafsson, UMSK 12.36 Kringlukast: 1. Úlfar Björnsson, A-Hún. 36.66 2. Arthur Ólafsson, UMSK 34.98 Húsnæðl Langstökk: 1. Ólafur Unnsteinsson, HSk. 6.10 2. Úlfar Teitsson, KR 6.08 Þrístökk: 1. Ólafur Unnsteinsson, HSk 13.30 2. Pálmar Magnússon, ÚÍ A 13.02 Hástökk: 1. Jón Þ. Ólafsson, ÍR 1.73 2. Þórbergur Þórðarson, UmOR 1.70 Stangarstökk: 1. Bragi Hjartarson, ÍBA 3.30 2. Magnús Jakobsson, Umf.R 3.20 Nokkrir kunnir íþróttamenn kepptu sem gestir á mótinu og náðu þeir eftirtöldum árangri: Gunnar Húseby 15.36 í kúluvarpi, 43.04 í kringlukasti, 44.51 í sleggju kasti. — Þórður B. Sigurðsson kastaði sleggju 48.87. — Svavar Markússon hljóp 1500 m. á 3.56.1 •og Einar Helgason ÍBA varpaði kúlu 13.67 m. GÓLFSLÍPUN. íími 13657 Barmaslíð 33. — ÉTEINN STEINSEN, verkfræöingur M.F.I., Nýbýlavegi 29, Kópavogi. Sími 19757. (Sírninn er á nafni Eggerts Steinsen í símaskránni. BRÉFASKRIFTIR og ÞÝÐINGAR á íslenzku, þýzku og ensl:u Harry Vilh. Schrader, Kjartansgötu 5. — Síml 15996 (aðeins milli kl. 18 og 20).. LögfræSistörf KJARTAN RAGNARS, hæstaréttar- lögmaður, Bólstaðarhlíð 15, 6iini 12431. INGI INGIMUNDARSON héraðsdóms ogmaðuj Vonarstræ- uu Í-Ú75S STÓRT HERBERGI ó annarri hæð í liúsi við Laugaveginn er til leigu slrax í 7—8 mánuði. Herbergið mætti nota sem geymslu fyrir hreinlegan, léttan varning, t. d. i vefnaðarvörur. — TDboð merkt „Geymsla fyri rjólávarning“ send- ist afgr. Tímans fyrb' 12. þ. m. ÍBÚÐ TIL LEIGU, 5 herbergi í rað- húsi á góðum stað í Kópavogi. — Leigist frá næstu mánaðamótum. Uppl. í síma 15792. ÍBÚÐ TIL SÖLU. — Efri hæðin í liúsinu Mánabraut 11, Akranesi, sem er 4 herbergi og eldluis— er til sölii og laus til ibúðar nú þegar. Tilboð sendist bæjarstjóranurn á Akranesi fyrir 15. júlí n. k. LÁTIÐ OKKUR LEIGJA. Leigumið- •töðin Laugaýeg 33B, uími 10059 Líklegt, aS Bretar fallizt á ráð- stefnu til þess að hindra skyndiárás ef viðrælSurnar, sem nú fara fram í Genf bera góftan árangur NTB-London og Genf, 7. júlí. — Fregnir frá London herma, að líklegt sé, að Bretar muni fallast á tillögu Rússa um að hefja tæknilegar viðræðui' um aðferðir til þess að hmdra skyndiárásir, — ef sérfræðingaviðræðurnar, sem nú standa yfir í Gení bera hagfelldan árangur. fmisiegf MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA. úgurgeirsson iögmaðu .i itræti 3. Sími 1 69 68 Egill SIGURÐUR Olason hrl. og Þorvald- ur Lúðvíksson lidl. Málflutnings- skrifstofa Austurstr. 14. Sími 15535 HJÚSKAPARMIÐLUN. Myndarlegir menn og konur, 20—60 ára. Eull- komin þagmælska. Pósthólf 1279. LOFTPRESSUR. Stórar og litlar til leigu. Klöpp sf. Sírni 24586. í Genf komu sérfræðingar aust- urs og vesturs saman til fundar í dag, og mun það hafa verið fimmti fundur þeirra. Fundurinn var lialdinn fyrir luktum dyrutn, og var Bandaríkjamaðurinn dr. James Fisk í forsæti. Ræddu þeir ýmsar aðferðir til að koma upp um brot á hugsanlegum samningi urn stöðvun kjarnorkusprenginga í tilraunaskyni. Áðurgreindar upplýsingar um af slöðu Breta til víðtækari viðræðna um afvopniutannálin eru hafðar eftir talsmanni brezka utanrikis- ráðuneytisins. Hann gaf einnig í skyn, að brezkur vísindamaður myndi taka þátt í hugsanlegum fundi til að ræða um aðferðir til að koma í veg fyrir skyndiárás. C. Douglas1 O’Neill, aðstoðarmað- ur brezka utanríkisráðherrans um afvopnunarmál, sem er viðstaddur viðræðurnar í Genf sem áheyrnar fulltrúi, hefur sent Selwin Lloyd utanrikisráðherra bráðabirgða- skýrslu um gang mála, en ekki er kunnugt um innihald hennar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.