Tíminn - 09.07.1958, Page 4
4
TÍMINN, miðvikudagiim 9. júlí l93ft,
EstherWilliams
aðalforsprakki
fyrirtækis, sem
selur
sund-
laugar
. 1
stykkja-
tali'
Hver vill ekki fá sér
j sundspreti
í garðinum heima,
þegar gott er veður?
Þóft horfur séu kannske
ekki sem allra vænlegastar
í viðskiptamálum vestan
hafs, getur Esther Williams
litið fram á veginn með
bros á vör, — ekki vegna
þess, að hún er þekkt kvik-
myndaleikkona, heldur af
því að hún hefir sannað, að
i henni bvr einnig skynsöm
og kæn kaupsýslukona.
Hún hefir nefnilega ekki ein
göngu lagt áherzlu á kvhkmynda
ierilinn, heldur smám saman
keypt sér verksmiðju, gistihús,
I veitingahús, ásamt nokkrum
oenzínstöðvum. Þar að auki er
nún æðsta ráð fyrirtækis, sem
heitir „International Swimming
Pool Corp.“, og framleiðir sund
iaugar, eins og nafnið bendir
•iil.
53 þús. sundlaugar.
Þótt rætt sé um minnkandi
sölu á bílum og kæliskápum
(þessa dagana, bendir ekkert til
að slík't hið sama muni eigi sér
stað með sundlaugarnar. Hins
vegar eru allar líkur til, að eölu
ESTHER
— kæn kaupsýslukona
met verði slegið á þessu ári, og
reiknast mönnum til, að 53 þús.
iBandaríkjamenn muni kaupa
tilbúnar sundlailgar í Bandaríkj
unum á árinu. Verðið er „að-
eins“ 600 milljónir dala.
Sundsprettur í garðinum
Hver sundlaug kostar allt frá
1500 dolilurum, en sjálfsagt
.mælir ekkert á móti því, að
hægt sé að kaupa sundlaug í
róm'verskum stíl fyrir allt að
100 þúsundum. Og það eru ekki
aðeins Bandaríkjamenn, sem
ihafa áhuga á að fá sér sund-
sprett í garðinum hcima hjá
'sér, heldur berast einnig pant-
anir á sundlaugum frá Suður-
Ameriku, Alaska og Thailandi.
Esther horfir því björtum aug-
um frarn á við.
Ástardrama
isitt ýtrasta til að veiða upp úr
honum, hvort orðrómurinn
'hefði við rök að Styðjast, og
benda svör hans á ýmsan hátt
til að svo sé:
— Enginn getur eiskað heit-
ar en ég elska hana, sagði
kóngsi með kökk í hálsi. — Til-
finningar 'mínar gagnvart henni
geta -ekki breytzt. En ég gaf
hátiðlegt loforð um að þjóna
landi mínu og þjóð dyggilega,
þegar ég settisí á valdastól —
eirikairtálin v.erða að víkja, þeg
ar iSlíkt loforð er annars vegar.
Einn blaðamanna kom beint
að efninu og spurði kóng, hvort
þau Soraya myndu ganga í
hjónaband á ný, þegar krón-
prins væri fæddur. — Hvernig
ættum við að geta séð fyrir
óorðna atburði? svaraði hans
hátign.
Matinæfa
í hljómpiötuþætli blaðsins í
síðustu viku var rætt um
amerisku metsöluplötuna
„Purple People Eater“, sem hef
ir selzt vestra í IV2 miLlj. eiii-
taka á níu vikum. Höfundur-
irtn, Sheb Wooley, samdi lagið
og textann á einni klukkustund,
en hvort fveggja hefir svio að
segja sett Bandaríkin á annan
endann, og lagið er á hvers
-manns vörum, þótt ómerkilegt
ísé kannsk'e frá listrænu sjónar-
'miði. í textanum segir frá „ein
eygðri, einhyrndri, eldrauðri
■mannætu“, *en skepna sú er orð
In svo þekkt vestan hafs, að
framleiðendur fatnaðar, leik-
fanga og mjólkurís's sáu sér
leik á borði. Nú má fá í verzl-
unum New York 'borgar „eld
rauða mannætuhatta nieð inn-
byggðu horni“, mannætuskyrt
ur, einhyrndar brúður og síðast
en ekki sízt, mannætumjólkurís
m 11....
Ekki virðist öll nótt úti enn
hjá þeim Soravu og Persakóngi.
Orðrómur er uppi um það, að
þau muni ganga í hjónaband
aftur, þegar kóngi hefir tekizt
að útvega sér réttborinn ríkis-
arfa, en sem kunnugt er, skildi
Ihann við Sorayu vegna þess að
hún gat ekki alið honum barn
Kóngurinn, sem er 39 ára, ræddi
við blaðam'enn um leið og hann
steig um borð í lúxus-farþega
skip á leið frá Ameríku, þar
sem 'hann hafði dvalið sér til
'hressingar, til Frakklands.
Blaðamennirnir gerðu auðvitað
S H E B
— „eineygð, einhyrnd,
eldrauð mannæta".
— þótit ekki fylgi sögunni hvort
mannætur séu yfirleitt hrifnar
af þvú sællgæti.
Jélíkort
Hitahylgja hefir farið yfir
Norðurlöndin að undanförnu og
skýrt hefir verið frá daúða
nokkurra manna í Danmörku
vegna hitans. Hitinn velgir
dönskum jafnv-el svo undir ugg
SORYA og PERSAKÓNGUR
— hver sér fyrir óorðna atburði?
JÚLÍKORT
— kulsælan komandi mánuð.
u'm, að sú hugmynd hefir kom-
ið fram, að ta’ka upp sama sið
nú á miðju sumri og viðhafður
er á jólunum — senda vinum
og vandamönnum kort með
myndum af snjó og grenilrjám.
Áletrunin myndi þó breytast
dálítið, og yrði t. d. svona:
Gleðilegan júlí — beztu óskir
um kulsælan komandi mánuð!
Giftast — og skilja
Hjónabönd kvikmyndaleikar-
anna í Hollywood eru oft brös-
ljúga — krefst svo góðs minnis.
Lofcs er þess getið í erlenduni
blöðum, að Vatíkanið hafi lýsfl
vanþóknun sinni á því, að Ing-
rid Bergman -giftist enn eimi
sinni. Sem kunnugt er, heíir
hún lýsit þvi yfir, að hún nmm!
giftast Svíanum Lars Schmidt
strax og hún hefir fengið skiln-
að frá Rossolini, kvikmyndasér
fræðingn.um, sem hún var gift.
Blað páfadómsins, Os&ervatore
Romano slær ásökuniwn .sínum
á hendur Ingrid upp á áberandi
stað, og hikar ekki við að birta
nafn Ingridar í greininni, sena
annars hefir verið vani blaðsins
að gera ekki undir svipuðuin
Icringum'stæðum. Það bendir til
þess, að páfinn álíti hór ekkerl
smám'ál á ferðinni.
HOPE
— tautar- upp úr svefni.
Heljarkarlinn Burt
Annars staðar hér á siðunni
er rætt um hjónabönd kvik-
BERGMAN og SCHMIDT
— páfinn andvígur
ótt. Meðal annars þykir enginn
maður með mönnum, sem ekki
á að baki tvö eða þrjú hjóna-
toönd og er í þann veginn að
ganga í nýtt. Grínistinn Boto
Hope toefir sínar ákveðnu skoð
anir á þessum málum. Hann
segir: Hjónaband er furðuiegur
hLutur. Maður tautar no-kk-ur
orð í kirkjunni og er þar með
kvæntur — svo tautar maður
nokkur orð upp úr svefni — og
er skilinn. Ava Gardner, spurð
að því, hvort hún hugsi alltaf
um ást, svarar: Nei, það geri
ég ekki. En þe-gar ég hugsa, þá
hugsa ég tun ást. Lygi og eann
l'eikiur leifca stór hlutverk í
hjónaskiinaði. Sophia Loren hef
ir þetta að segja í því sam-
bandi: — Ég segi alitaf sann-
leikann. Það er of erfitt að
SOPHIA
segi alltaf satt.
B U R T með BARNAHÓPINN
heljarkarl í sjón og raun.
í SPEGLI TIMANS